Morgunblaðið - 17.02.1984, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 17.02.1984, Blaðsíða 14
 i 14 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 17. FEBRÚAR 1984 Stjóra SparisjóAs Svarfdela á afmælisfundinum á Grand Lf.v. Óskar Jónsson, Hjörtur E. Þórarinsson, Hilmar Daníelsson form, Gunnar L. Hilmarsson sparisjóósstjóri, Halldór Jóasson, Baldvin Magnússon. ÁbyrgAarmenn SparisjóAs Svarfdaela ásamt sparisjóAsstjóra. Sparisjóður Svarfdæla 100 ára rtehík. *. febniw. UM ÞESSAR mundir er SparisjóA- ar Svarfdæla 100 ára. í því tilefni var aAalfundur hans haldinn í þinghúsinu á Grand í Svarfaöar- daL ÞaA var einmitt á þeim staA, laadnámsjörAinni Grand 2. febrú- ar 1884, aA nokkrir Svarfdælingar ákváAu aA stofna sparisjóA í sam- ræmi viA lagaheimild frá 1874. Um vorið, 1. maí, var boðað til framhaldsstofnfundar á Böggvisstöðum og sjóðnum þá sett lðg og reglugerð og kosnir ábyrgðarmenn. Þeir voru 8 að tðlu og ábyrgðust 50 króna hlut hver. Sjóðurinn var sjálfseign- arstofnun. Fyrsta stjórn Spari- sjóðs Svarfdæla var þannig skip- uð: Form. Sigurður Sigurðsson, Tungufelli, varaform. Baldvin G. Þorvaldsson, Boggvisstöðum, fé- hirðir Jóhann Jónsson, Ytra- Hvarfi, og var hann jafnframt fyrsti sparisjóðsstjóri. Fyrsta starfsárið námu innlög kr. 2.331,46 og áttu það 27 inn- leggjendur. Stærsti lántakand- inn var Þorsteinn Danielsson frá Skipalóni er fékk 700 króna lán úr sjóðnum. Varasjóður í lok reikningsárs var kr. 6. Fram um 1890 og raunar nokkru lengur koma aðalinnlög- in frá konum og hæstu upphæð- ina á þessum árum átti Filippía Sigurðardóttir frá Skriðulandi kr. 450, sem þá var stórfé. Allt fram til ársins 1960 var Sparisjóðurinn til húsa á heimili viðkomandi sparisjóðshaldara eða á 7 bæjum víðs vegar um sveitina. Þrátt fyrir það eru all- ar fundargerðarbækur Spari- sjóðsins og reikningsbækur til frá upphafi þau 100 ár sem sjó- ðurinn hefur starfað og lýsir það nokkuð hve góðum starfs- mönnum Sparisjóður Svarfdæla hefur átt á að skipa. Síðla árs 1978 flutti sjóðurinn í eigið hús- næði í ráðhúsinu á Dalvík og er eignarhluti hans liðug 26%. Með mjög auknu húsrými og tækja- kosti urðu þáttaskil í viðskipta- háttum Sparisjóðsins. Frá þeim tíma og til dagsins i dag hafa velta og viðskipti aukist með ári hverju, íbúum byggðarlagsins til hagsbóta. Á aðalfundinum á Grund kom fram að innláns- aukning hafi orðið 80% á síð- astliðnu ári. Hagnaður af rekstri sjóðsins nam rúmum 800 þúsund krónum að frádregnum tekju- og eignaskatti að upphæð rúm 1 milljón króna en það er í fyrsta skipti sem þeir skattar eru lagð- ir á innlánsstofnanir. Inneign sparieigenda í árslok 1983 nam rúmri 71 millj. kr. Núverandi stjórn Sparisjóðs Svarfdæla er skipuð 5 mönnum: Hilmari Daníelssyni form., Óskari Jónssyni, Halldóri Jóns- syni, Hirti E. Þórarinssyni, Baldvin Magnússyni. Þrír eru kosnir úr hópi ábyrgðarmanna sem eru 20 tals- ins en 2 skipaðir af sveitar- stjórnum Svarfaðardalshrepps og Dalvíkurbæjar. Sparisjóðsstjóri er Gunnar L. Hjartarson en skrifstofustjóri er Friðrik Friðriksson. Fréttaritarar. Undirtektir við hugmyndinni um iðnaðarmiðstöð mjög góðar Sagði iðnaðarráðherra eftir fundi með fyrirsvarsmönnum iðnfyrirtækja á Akureyri á mánudag SVERRIR Hermannsson iðnaAar- ráAberra sat fund meA atvinnumála- ■efnd Akureyrar á mánudag. Þá átti lunn fundi meA helstu fyrirsvars- nönnum úr stærstu iAnfyrirtækjum bæjarins og sagAi hann, aö undir- tektir þeirra viA hugmynd sinni um stofnun IAnaAarmiAstöAvar á Akur- eyri heföi fengiA mjög góöar undir- tektir. Hann kvaöst mundu senda fnlhrúa úr iAnaAarráöuneytinu norA- „íbúar í BessastaAahreppi era nú um 620 og því þótti ástæöa til aA stofna hér sjálfstæöisfélag, aöskiliA frá sjálfstæöisfélaginu í Garöabæ," sagöi Jóhann Jóhannsson verslunar- stjóri í samtali vió Mbl. Jóhann var sL þriöjudag kjörinn formaöur sjálf- stæöisfélagsins í BessastaAahreppi á stofnfundi þess. Til þessa hefur ver- iA til sjálfstæöisfélag í GarAabæ og BessastaAahreppi, stofnaA áriA 1962, sem nú skiptist í tvö aöskilin félög. Aðspurður um fyrirætlanir varðandi starf félagsins í Bessa- staðahreppi sagði Jóhann að framundan væri að móta stefnu félagsins í sveitarmálum. Hæst bæri þar skipulagsmál íbúðar- byggðarinnar á Álftanesi, með til- liti til náttúruverndar. Þar væri mjög viðkvæmt svæði, mýrar og fjörur og mikið fuglalíf sem yrði að vernda og viðhalda. Húshitun- arkostnaður yrði meðal þeirra mála sem félagið myndi beita sér fyrir úrbótum á, hann væri tölu- vert hærri í Bessastaðahreppi en víðast hvar á Reykjavíkursvæð- ur á næstunni til að vinna að undir- búningi stofnunar miAstöövarinnar, en hann stefnir að þvf að hún hefji starfrækslu á þessu ári. Sverrir sagði varðandi funda- höld sín á mánudag: „Ég átti fund í hádeginu með atvinnumálanefnd Akureyrar og þar var áhugi á hugmynd minni um iðnaðarmið- stöð á Akureyri og í framhaldi af því hittum við ýmsa fyrirsvars- inu. Nefndi hann ýmis önnur mál s.s. framkvæmdir við stækkun skólans. Stofnfélagar sjálfstæðisfélags- ins í Bessastaðahreppi voru 60 talsins. Auk Jóhanns voru kjörin i stjórn félagsins þau Erla Sigur- „ÞETTA hefur ekki mikil áhrif á launastefnuna, en það gefur okkur kannski aðeins borð fyrir báru, þó það sé ekki mikið. En það er allt til bóta,“ sagði Steingrímur Her- mannsson forsætisráðherra er hann var spurður hvaða áhrif aukningin á loðnuafla um 265 þúsund tonn hefur á launarammna fjárlaga ársins. menn nýja fyrir Fjórðungssam- band, Sambandsverksmiðjur, Ak- ureyrarbæ og þar var sama upp á teningnum: ágætur hugur i mönnum og viðhorf til þessarar tillögugerðar." Sverrir var spurður hvernig hann hugsaði sér uppbyggingu iðnaðarmiðstöðvarinnar og hvert vera ætti starfssvið hennar. Hann svaraði: „Ég vil að þetta verði jónsdóttir, Sigurður Valur Ás- bjarnarson, Guðrún Bergman og Magnþóra Magnúsdóttir. 1 vara- stjórn eru Magnús Guðjónsson, Erla Jónsdóttir, Sigurður Pálsson, Magnús Stefánsson og Sigurður Thoroddsen. Steingrímur sagðist reikna með að aukning loðnuaflans gæti þýtt um 1% aukningu þjóðarfram- leiðslu. Aðspurður um, hvort það gæti þýtt sömu prósentutölu á svigrúmi til launahækkana svar- aði hann: „Það gæti þýtt það, ef menn vilja endilega spila því öllu út strax.“ sjálfstæð stöð undir stjórn heima- manna og þeir eru eindregið inn á því. Þetta er enn á algjöru byrjun- arstigi, en ég hef hug á að ná þarna saman Iðnþróunarsjóði, Iðntæknistofnun, Iðnlánasjóði, og Útflutningsmiðstöð iðnaðarins, sem ég vil að annist fyrirgreiðslu fyrir miðstöðina. Þá kæmu þarna inn iðnráðgjafarnir, Fjórðungs- samband Norðlendinga, atvinnu- málanefndir, Iðnþróunarfélagið og Sambandsverksmiðjurnar. Þá hef ég i huga, að miðstöðin nái yfir Norðurlandskjördæmin, þó hún verði staðsett á Akureyri." Iðnaðarráðherra bætti því við í lokin, að hann hefði setið fund með ungu JC-fólki á Akureyri á mánudagskvöld. „Þetta var mjög skemmtilegur fundur og mikið spurt um orkumálin og alveg sér- staklega um stóriðju við Eyja- fjörð. Viðhorf unga fólksins til þessa voru mjög jákvæð og skemmtilegt að tala við það,“ sagði ráðherrann að lokum. Steingrímur var nýkominn frá Moskvu er rætt var við hann í gær, þannig að hann sagðist ekki hafa fylgst svo gjörla með fram- vindu mála. Hann sagði sfðan: „Það þarf að ræða við Norðmenn og jafnvel Efnahagsbandalagið varðandi loðnuaflann, og það er komið í gang.“ Sjálfstæðisfélag í Bessastaðahreppi stofnað Ahrif aukins loðnuafla á launaramma fjárlaga: Veitir aukið svigrúm — segir forsætisráðherra, Steingrímur Hermannsson Rokkhátíðin endurvakin í Broadway VEITINGAHÚSIÐ Broadway hef- ur ákveAiA að taka hina vinsælu Rokkhátíð á fjalirnar á ný. Verður fyrsta hátíðin í kvöld, Töstudags- kvöld. Gunnar Þórðarson heldur um stjórnvölinn og hljómsveit hans mun koma fram. Æfingar hafa staðið yfir sl. þrjár vikur. í hópnum sem þarna mun koma fram eru eftirtaldir: Guð- bergur Auðunsson, Sigurður Johnnie, Sigurdór Sigurdórsson, Mjöll Hólm, Þorsteinn Eggerts- son, Stefán Jónsson, Engilbert Jensen, Garðar Guðmundsson, Einar Júlíusson, Astrid Jensen og Berti Möller. Hljómsveitinni hefur bæst liðsauki sem er Stef- án Stefánsson og mun hann þenja baritón-saxófón ásamt blásurum sveitarinnar. Sóley Jó- hannsdóttir verður með dans- flokk sinn. Reynt verður að vera með allskonar uppákomur frá þessum árum til að gera sýning- una sem fjölbreyttasta. Rétt er að geta þess að fjöldi sýninga hefur ekki verið ákveð- inn. Flugleiðir og Broadway hafa tekið upp samstarf sem miðast að því að gera fólki úti á lands- byggðinni kleift að koma í Broadway. Boðið er upp á kvöldverð áður en sýningin hefst.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.