Morgunblaðið - 17.02.1984, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 17.02.1984, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 17. FEBRÚAR 1984 25 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar 1 a—JlA A A f innheimtan*f InnHelmtuMónusla VerótoréffMala Suóurlandsbraut H) o 31567 OPIO OAOLCGA KL 10-12 OO 13.10-17 m y VERÐBRÉFAMARKAÐUR HUSI VERSLUNARINNAR SIMI 68 7770 SIMATIMAR KL 10-12 OG 15-17 KAUPOGSALA VEOSKULDABRÉFA I.O.O.F. — 12 = 16502178V4 = 9 — 0. IOOF 1 = 16502178'A. Stórsvigsmót Ármanns Þar sem mótaskrá i Reykjavik hefur veriö breytt færist stór- svigsmót Ármanns i flokkum fulloróinna til 3. mars nk. Nánar auglýst síöar. Stjórnin. Stórsvigsmót Ármanns í flokkum unglinga 13—16 ára veröur haldið í Bláfjöllum laug- ardaginn 25. febrúar nk. Mótiö hefst kl. 12.00. Þátttökutilkynn- ingar sendist stjóm skiöadeild- arinnar i siöasta lagi mánudag- inn 20. febrúar nk. Dagskrá veröur auglýst síöar. Stjórnin. Ef veöur og færi leyfir veröur skíöagögnumót barna haldiö sunnudaginn 19. febrúar kl. 14.00 á Miklatúni. Aldursflokkar veröa 10 ára og yngri, 11 — 12 ára og 13—14 ára. DV hefur gef- iö verölaun sem veröa afhent aö mótinu loknu. Mótstjóri er Ágúst Björnson. Upplýsingar i síma 12371. Skíöafélag Reykjavíkur. Frá Guöspeki- félaginu Áskriftarsími Ganglsra er 39573. Guöjón Baldvinsson flytur erindi í kvöld í húsi félagsins, Ing- ólfsstræli 22. Erindiö fjallar um Sufisma og hefst kl. 21.00. Dögun Samkoma fyrir ungt fólk i Þri- búöum, Hverfisgötu 42 í kvöld kl. 20.30. Mikill söngur. Ungt j fólk úr Veginum vitnar og syng- ur. Rita Siga frá Indlandi gefur vitnisburó. Allt ungt fólk hjart- anlega velkomiö. Samhjálp. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11798 og 19533. Helgarferö 17.—19. febrúar Fariö verður i Borgarfjöró. Gist í félagsheimilinu Brúarási. Skiöa- gönguferöir báóa dagana. Næg- ur snjór. Upplýsingar og far- miðasala á skrifslofu F.j. Öldu- götu 3. Feróafélag islands. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR 11798 og 19533. Þriöjudaginn 21. febrúar efnir Feröafélagiö til kvöldvöku á Hótel Hofi, Rauöarárstig 18, sem hefst kl. 20.45. Efni: Guömundur Hafsteinsson, veöurfræöingur segir frá veöri og veóurspám og sýnir myndir til skýringar. Einstakt tækifæri til þess aö fræöast um veörið. Myndagetraun: Grétar Eiriks- son. Verölaun fyrir rétta lausn. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir, bæöi félagar og aörir. Ferðafélag Islands. r Bilaleigan\S CAR RENTAL ^ tí 29090 RETKJANESBRAUT 12 RETKJAVIK raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar , __________________________________________________________ FYRIR FRAMTÍÐINA Sunnlendingar Sjálfstæöisflokkurinn efnir til almenns stjórn- málafundar á Suðurlandi í Selfossbíói sunnu- daginn 19. febrúar, kl. 16.00. Ræðumenn verða Þorsteinn Pálsson, alþing- ismaður, formaöur Sjálfstæðisflokksins, Friðrik Sophusson, alþingismaður, varafor- maður Sjálfstæöisflokksins og Sólrún Jens- dóttir, aðstoðarmaður menntamálaráðherra. Almennar umræöur. Allir velkomnir. Sjálfstæöisflokkurinn. Þorstemn Páisson Friórik Sophusson Sólrún Jsnsdóttir T rúnaðarmannaf undur: Nes- og Melahverfi, vesturbæ, miðbæ Minnt er á áöur boöaöan fund meö trúnaöarmönnum Sjálfstæöis- flokksins, i ofangreindum hverfum, meö Þorsteini Pálssyni, formanni Sjálfstæöisflokksins og Friörik Sophussyni, varaformanni, mánudag- inn 20. febrúar, kl. 20.30, aö Hótel Sögu, Atthagasal. Sl/órnir félags sjáifstæöismanna i Nes- og Melahverfi og vesturbæ, mióbæ. Akranes Almennur stjórnmálafundur veröur haldinn i Sjálfstæöishúsinu mánu- daginn 20. febrúar kl. 20.30. Fundarefni: 1. Sverrir Hermannsson, iönaðarráöherra, ræöir um iönaðar- og atvinnumál. 2. Almennar umræöur og fyrirspurnir. Þingmenn Sjálfstæðisflokksins, í Vesturlandskjördæmi, Friöjón Þórö- arson og Valdimar Indriöason, mæta á fundinn. Allir velkomnir. Fuittrúaráó Sjáttstæóisfétaganna á Akranesi. Keflavík Sjálfstæöiskvennafélagiö Sókn í Keflavik heldur 35 ára afmælisfund sinn sunnudaginn 19. febrúar nk. á Glóöinni kl. 15.00. Félagskonur fjölmenniö. Stjómin. Málfundafélagið Óðinn Rabbfundur með Geir H. Haarde Geir H. Haarde veröur gestur málfunda- félagsins Ööins, á rabbfundi sem félagiö gengst fyrir, sunnudaginn 19. febrúar kl. 14.00 í Valhöll. Kaffiveitingar. Stjórn Óóins Geir H. Haarde Opið hús veröur laugardaginn 18. febrúar nk. kl. 21.00 í kjallara Valhallar aó Háaleitisbraut 1. Dagskrá: Páskaeggjakynning. Kynnt starfsemi félagsins. .Gömlu dansarnir". Allir nýir felagar sérstaklega hvattir til pess aö mæta. Vmtingar. Heimdallur. T rúnaðarmannaf undur: Langholt Minnt er á áöur boðaöan fund, meö trúnaöarmönnum Sjálfstæöis- flokksins, í Langholtshverfi, meö Þorsteini Pálssyni, formanni Sjálf- stæóisflokksins og Friörik Sophussyni. varaformanni, þriöjudaginn 21. febrúar, kl. 20.30, aö Langholtsvegi 124. Stjórn féiags sjálfstæóismanna i Langholti. Akureyri — Stjórnmálanámskeið Sjálfstæöisfélögin Akureyri halda stjórnmálanámskeiö, helgina 17.—19. febrúar. Kennd veröa undirstööuatriöi í ræöuhöldum, grein- arskrifum o.fl. Stjórnandi er Erlendur Kristjánsson. Nánari upplýsingar og skráning í sima 96-21504 milli kl. 17 og 19. SjálfstsBóisfélögin. Hvöt Markmið og leiðir f lífeyrismálum Hádegisveröarfundur veröur haldinn á vegum Hvatar, félags sjálfstæöis- kvenna í Reykjavík, laugardaginn 18. febrúar nk. kl. 12.00. Fundarefni: Markmiö og leiðir i lífeyrismálum. Unnuö er á endurskoö- un á lifeyrismálum landsmanna og mun Þórarinn V. Þórarinsson, lögfræöingur, skira frá helstu hugmyndum þar af lútandi. Fundarstjóri Elin Pálmadóttir, blaöamaöur. Mætiö vel og stundvíslega. Veitingar. Stjórnin. Minning: Kristín Þórðardóttir frá Vestmannaeyjum Þetta greinarkorn mitt verður ekki æviágrip Stfnu í Norðurgarði, en svo var hún nefnd í daglegu tali af þeim sem til þekktu. Eg þekkti hana ekki sjálfur fyrr en fyrir um 15 árum eða svo. Af þeim ástæð- um verða þetta í raun og veru að- eins persónuleg kveðjuorð frá mér. Raunar hafði sóknarpresturinn okkar skrifað frá mér kveðju við útför Stínu. Með mér og þeim Norður- garðshjónum tókust allsnemma góð kynni, en þó einna best á þvf tímabili þegar Vestmanneyingar urðu allir sem einn að flýja byggð í Heimaeyjargosinu, árið 1973. Við og fleiri Eyjafjölskyldur lentum þá á Akranesi og var svo einnig um Norðurgarðsfólkið. Á þessum tíma þekktust allir Eyjamenn. Lengi hefur það verið svo og finnst mér að það ættu að vera óskráð lög allra Eyjamanna, sem hittast á „fastlandinu". En þessi gamla hefð er nú frekar á undanhaldi og er það miður. Sjálfur hef ég gegn- um árin hitt Eyjamenn í tuga og hundraðatali, sem allir hafa viljað gera mér til hægðar og þægðar. Sjálfur er ég þó engin fyrirmynd í þessum efnum né öðrum. Vist þeirra Stínu og Stebba á Skaganum var stutt, aðeins fáir mánuðir, en upp frá þessum sam- vistartíma var ég tíður gestur í Norðurgarði, eftir að ég flutti aft- ur til Eyja að loknu gosi. Kynni mín af Norðangarðsfjölskyldunni efldust mikið við samvistir f landi og upp frá þessu var ég tíður gest- ur þar. Á þeim bæ var ekkert til sem kallað var „kynslóðabil" og þar fyrirfannst aðeins glaðlyndi. Þar ríkti ekkert „Hallærisplan" í mannlífinu. Oft mun lífsbaráttan hafa verið hörð hjá þeim hjónum, með sinn stóra barnahóp og brauðstritið þrotlaust. Þrengsli voru þar innan dyra. Þrátt fyrir þetta og annað amstur heyrðist aldrei æðruorð frá húsmóðurinni á þeim bæ. Allt- af var hún jafn glaðleg og frjáls- leg í viðmóti. Ekki varð komist hjá áföllum og minnist ég þá eldsvoða, sem hafði nær kostað mannslíf. Hér var það snarræði og lán sem fékk slíku afstýrt. f mörg ár vann Stína í Vinnslustöðinni. Hún var góður starfsmaður, dugleg, ótrú- lega þrekmikil, verklagin og gædd miklum starfsvilja. Dugnaði hennar, en Stína var tæplega með- almanneskja að stærð, var við brugðið. Stína var einstaklega við- ræðugóð og átti sá sem þetta ritar margar ánægjustundir á heimil- inu er við ræddum hin ýmsu mál. Vegna þessa voru það margir sem ræddu við hana sín trúnaðarmál. Margar eru minningarnar sem geymdar eru en ekki gleymdar frá Norðurgarði. Ég kveð þessa dag- farsprúðu konu, sem svo skyndi- lega og óvænt var burt kölluð, með svo sviplegum hætti. Megi almættið styrkja eigin- mann hennar og börn og aðra ætt- ingja í þeirra miklu sorg. Guð blessi minningu Kristinar Þórð- ardóttur frá Norðurgarði. Hiddi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.