Morgunblaðið - 27.03.1984, Síða 20
20
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 27. MARZ 1984
Fréttir í
stuttu ináli
Hörð
atlaga
skæruliða
Managua. Nirnragun. 26. ronrs. AF.
SKÆRULIÐAR í NicaraKua
K«rAu í (iaírmortíun árásir á
fjórar bækistoövar hersins í
Chinandega-héraði, skammt
frá landamærum Nicaragua og
Hondúras. Að sögn talsmanns
stjórnarinnar kom skothríðin á
tvær búðanna handan landa-
mæranna. Nicaraguastjórn
hefur að undanförnu ítrekað
sakað stjórnvóld í Hondúras
um að styðja við bak skærulið-
anna. Þeim ásökunum hefur
verið vísað á bug.
Fimmburafæðing
AuifsHure. V I'yukaUrKti. 26. mar.t. AP.
FIMMBURAR fæddust á
sjúkrahúsi i Augsburg á laug-
ardag, en starfsfólk sjúkra-
hússins neitar staðfastlega að
gefa nokkrar upplýsingar um
líðan barnanna fimm, né hver
móðirin er. Þó er vitað að fjórir
fimmburanna voru drengir.
Fimmburar fæddust síöast í
V-Þýskalandi í október 1982.
10.000 börn seld
í þrældóm
Nýju Mi, 2t>. VI*.
MKIRA en 10.000 imrn frá
Uttar f’radesh hafa verið seld í
hrældóm að þvi er The Times í
Indlandi segir. Börnin hafa
verið seld fyrir sem svarar
3—6.000 islenskum krónum. Að
sogn hlaðsins stunda flokkar
manna það að ræna bórnum og
lokka til sín unglinga, sem
hlaupist hafa að heiman. Þessi
börn eru síðan seld úr landi í
þrældóm. Eftir að börnunum
er rænt eru þau send (einangr-
unarbúðir, þar sem viljastyrk-
ur þeirra er brotinn niður. Þar
er þeim síðan haldið þar til þau
eru seid.
Segjast hafa
fellt 4.500
Khartoum, Súdan. 26. mar.n. AP.
SKÆRULIÐAR Eritreu-
manna, sem berjast gegn
stjórnvöldum í Eþíópíu, skýrðu
frá því um helgina, að þeir
hefðu fellt 4.500 stjórnarher-
menn og tekið 2.450 til fanga í
fimm daga framrás sinni í síð-
ustu viku. Stjórnvöld í Eþiópíu
hafa ekkert látið hafa eftir sér
vegna þessara yfirlýsinga.
100.000 vilja
úr landi
VÆRRI 100.000 manns af
rýskum ættum, sem búsettir
eru i Sovétrikjunum, hafa sótt
um að fá að flytjast úr iandi en
hefur verið s.vnjað af yfirvöld-
um, að þvi er forseti v-þýska
Rauða krossins skýrði frá um
helgina. Hann skýrði jafn-
framt frá því, að færri Þjóð-
verjar hefðu fengið að flytja
frá Sovétrfkjunum í ár en und-
anfarin 15 ár. Þrátt fyrir þrá-
b<*iðni Alþjóða rauðakrossins
hafa sovésk yfirvöld ekki
breytt afstöðu sinni.
Kjarnorkusprengja
í Pakistan
N jjy IX-li, 26. rnarv \l\
HÁTTSETTIJR indverskur
embættismaður hélt þvi fram í
dag. að Pakistanir hefðu náð
að framleiða eigin kjarnorku-
sprengju. Bætti embættismað-
urinn því við, að likur væru á
>ví að Kínverjar hefðu aðstoð-
að I’akistana við tilraunir með
kjarnorkusprengingu undir yf-
irborði jarðar. Tilraunaspreng-
ingin á að hafa farið fram fyrir
10 mánuðum í Ix>p Nor-eyði-
mörkinni í NV-hluta Sinki-
ang-héraðs í Kína.
Olíuvinnsla fram-
undan á Grænlandi
Kaupmannahorn. 26. marz. Krá fréttaritara
GRÆNLENZK stjórnvöld hafa
tekið þá ákvörðun, að notað verði
grænlenzkt vinnuafl, ef tekið
verður til við að vinna olíu í
svonefndu Jameson-landi við
Scoresbysund á austurströnd
Grænlands. Talsverðar umræður
hafa átt sér stað um þetta mál,
því að sú leið er líka fær að koma
þarna upp algerlega einangruð-
um olíuiðnaði með aðfengnu
vinnuafli.
Þessi leið gæti haft þann
kost að, að minna rask yrði á
lífsháttum fólks umhverfis.
Það hefur áður komið í ljós og
þá einkum í tengslum við
námugröft við Umanak á vest-
urströndinni, að Grænlend-
ingar hafa áhuga á að vinna við
námugröft, þar sem laun eru
góð. Jafnframt eru það einkum
góðir sjómenn og veiðimenn,
sem fara fremur þessa leið til
þess að vinna sér inn fé en að
Morgunblaösin.s, Niols Jorgon Kruun.
snúa sér að hefðbundnum
atvinnugreinum Grænlend-
inga, sem eru fiskveiðar og
selveiðar.
Rumsfeld
í Bagdad
Kagdad, 26. mars. AP.
DONALD Kumsfcld, sérlegur sendi-
maður Bandaríkjastjórnar, kom í nótt
í óvsnta heimsókn til Bagdad, höfuð-
borgar írak. Gerði hann stuttan stans
og var á brott eftir aðeins 6 klukku-
stundir. Kkkert hefur enn frést um
viðræður hans við íraska ráðamenn.
Iranir vísuðu i gær alfarið á bug
þeim fregnum íraka að þeir hefðu
sökkt fjórum skipum skammt und-
an Kharg-eyju. írakar bera því
hins vegar við, að skipin hafi öll
sprungið í loft upp og sokkið í aug-
sýn áhafna orrustuflugvéla sinna.
Turgut Ozal greiðir atkvsði f kosningunum í Tyrklandi á sunnudag. Kona
hans, Samra, fylgist með. Simamynd ap.
Bæjar- og sveitarstjórnarkosningamar í Tyrklandi:
Allt bendir til stórsig-
urs F öðurlandsflokksins
Ankara, 26. mars. AP.
TYRKNESKIR fjölmiðlar túlkuðu í
morgun úrslit bsjar- og sveitarstjórn-
arkosninganna, sem fram fóru í gsr,
sem mikinn sigur fyrir foðurlands-
flokk Turgut Ozals, forsstisráðherra.
Endanlegri talningu er enn ekki lok-
ið, en Ijóst er að flokkur Ozals kemur
vel út úr kosningunum. Talið er að
úrslitin verði birt á morgun.
Almennt var litið á kosningarnar
sem prófraun fyrir forsætisráð-
herrann sökum þess að þremur
flokkum, sem meinað var að bjóða
fram í þingkosningunum á síðasta
ári, var nú gefinn kostur á að
spreyta sig. Alls buðu því sex flokk-
ar fram að þessu sinni.
Sem fyrr segir hafa opinberar
tölur ekki verið birtar, en dagblöð,
Aöalræðismaður Banda-
ríkjanna í Strasbourg, Robert
Onan Homme, særðist í dag lít-
ilsháttar er óþekktur maður skaut
fimm skotum að honum snemma í
morgun.
Hreyfing, sem nefnir sig
„vopnuðu byltingarhreyfinguna
í Líbanon", hefur lýst ábyrgð á
hendur sér. Þessi sama hreyfing
lýsti ábyrgð á dauða bandarísks
sem styðjast við upplýsingar víðs
vegar að af landinu, hermdu í
morgun, að flokkur Ozals hefði
hlotið sem næst 45% atkvæða. Er
það mjög nærri þvf hlutfalli sem
GARY Hart sigraði Walter Mon-
dale auðveldlega í forkosningum
hernaðarráðgjafa og ísraelsks
sendiráðsstarfsmanns á hendur
sér á síðasta ári.
í bréfi, sem frönsku frétta-
stofunni Agence France Presse
barst í morgun sagði hreyfing-
in, að árásin á Homme ætti m.a.
rætur sínar að rekja til þeirrar
staðreyndar, að hann hefði
starfað í þjónustu bandarísku
leyniþjónustunnar, CIA.
hann fékk í þingkosningunum í
nóvember. Þá hlutu frambjóðendur
flokksins til borgarstjóra kosningu
í 52 bæjum og borgum af 67, þ.á m.
í stærstu borgunum, Istanbul, Ank-
demókrata í Montana á sunnudag.
Hlaut Hart 6.810 atkvæði eða 49%
en Mondale 4.929 atkvæði eða
35%. Jesse Jackson fékk 719
matkvæði eða 5%, en 1.330 eða 9%
tóku ekki afstöðu með neinum
frambjóóanda. Samkvæmt þessum
úrslitum fær Hart 11 kjörmenn en
Mondale 8. Kosið var um 19 af 25
kjörmönnum Montana á flokks-
þing demókrata í júlí.
Mondale sigraði hins vegar í
sams konar kosningunm í Kans-
as á laugardag, þar sem hann
hlaut 48,9% atkvæða, Hart
41,7% og Jackson 3,3%. f Virg-
inia fóru einnig fram kosningar
um helgina, en endanleg úrslit úr
þeim voru ekki væntanleg fyrr en
í kvöld, mánudagskvöld. Sam-
kvæmt þeim tölum, sem fyrir
lágu í dag, hafði Mondale þó
mest fylgi þar og síðan Jackson,
en Hart var í fjórða sæti á eftir
óbundnum lista.
Á morgun, þriðjudag, fara
fram forkosningar í Connecticut.
Þar benda skoðanakannanir til
þess, að Hart njóti talsvert meira
fylgis en Mondale. Samkvæmt
niðurstöðum síðustu könnunar-
innar, sem birt var á sunnudag,
nýtur Hart stuðnings 48%,
Mondale 28% og Jackson 5%
kjósenda þar. Kosið verður um 52
kjörmenn í Connecticut. Mondale
hefur hins vegar einkum beint
kröftum sínum að New York-ríki
að undanförnu, en þar nýtur
hann meira fylgis en Hart sam-
kvæmt síðustu skoðanakönnun-
um.
ara og Izmir.
Ozal lét hafa eftir sér í morgun,
að ef marka mætti þær fregnir, sem
honum hefðu borist til eyrna, hefðu
kjósendur látið skynsemina ráða.
Kjörmenn skiptast nú þannig,
að Mondale hefur flesta kjör-
menn eða 657, Hart hefur 384,
Jackson hefur 61, aðrir hafa 72
og óbundnir kjörmenn eru 134.
Hagnaður
hjá Elkem
HAGNAÐUR vard hjá Klkemfyrir-
tækinu á síðasta ári. Sýna rekstrar-
nióurstöóur, aó vergur hagnaður
nam 236 millj. n.kr. en hreinn hagn-
aður 77 millj. n.kr. Á árinu 1982 varð
tap hjá Elkem aó fjárhæð n.kr. 308
millj. n.kr.
í skýrslu stjórnar fyrirtækisins
segir, að batnandi efnahagur á al-
þjóðavettvangi ásamt margs kon-
ar ráðstöfunum, sem stjórn fyrir-
tækisins hafi komið í framkvæmd
á undanförnum árum í því skyni
að gera starfsemina virkari og
hagkvæmari, séu meginástæðurn-
ar fyrir stórbættum hag fyrirtæk-
isins.
Eftirspurn eftir áli og járn-
blendi heldur áfram að vera mikil
og söluverð á framleiðslu fyrir-
tækisins á fyrsta ársfjórðungi
þessa árs er næstum það sama eða
jafnvel aðeins hærra en á síðasta
ársfjórðungi 1983. Gerir stjórn
Elkem sér vonir um, að hagnaður
fyrirtækisins 1984 verði helmingi
meiri en 1983. Það sem af er þessu
ári virðist rekstur fyrirtækisins
vera það góður, að hann hleypi
stoðum undir þessa skoðun.
Bifreið bandaríska ræðismannssonarins f Strasbourg eftir tilræðið.
Símamynd AP
Skotárás á banda-
rískan ræðismann
Strawbourg, Krakklandi, 26. mars. AP.
Hart líklegur sigur-
vegari í Connecticut
Helena, Monlana, 26. marz. AP.