Morgunblaðið - 30.03.1984, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 30.03.1984, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLADID, FÖSTUDAGUR 30. MARZ 1984 í DAG er föstudagur, 30. marz, sem er 90. dagur árs- ins 1984. Árdegisflóö í Reykjavík er kl. 05.40 og síödegisflóö kl. 17.56. Sól- arupprás er í Reykjavík kl. 06.52 og solarlag kl. 20.14. Myrkur kl. 21.03. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.32 og tungliö í suöri kl. 12.20. (Almanak Háskól- ans.) Og þótt hann sonur væri, læröi hann hlýðni af því sem hann leið. (Hebr. 5,8.) KROSSGÁTA 1 2 ' asH m é ¦ 8 P ¦' . 11 ¦ 14 15 ¦ 16 IÁRÉTT: — 1. róa, 5. sal, 6. gerjun, 7. tveir eins, 8. týna, 11. svik, 12. kvcnmannsnafn, 14. fjall, 16. rífan. LÓÐRÉTT: — I. linsa. 2. gleojast yf ir, 3. flana, 4. metin, 7. þvottur, 9. loka, 10. Itögur, 13. milmur, 15. ósamslaoir. LAUSN SfÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — I. ferska, 5. jí, 6. rjóour, 9. láð, 10 XI, 11. et, 12. lin, 13. gala, 15. asa, 17. rottan. LÓÐRÉrTT: — 1. ferlegur, 2. rjóo, 3. síð, 4. aurinn, 7. játa, 8. uxi, 12. last, 14. lát, 16. aa. ^Jfl »ra afmæli. í dag, 30. • vf marz, er sjötug frú Reg- ína Metúsalemsdóttir, fyrrum snyrtisérfræðingur, nú vistmað- ur á Elli- og hjúkrunarheimil- inu Grund. Hún ætlar að taka á móti gestum á Gunnars- braut 40 hér í bænum eftir kl. 17 í dag. FRÉTTIR FROSTIÐ fór niour í 12 gráður norður á Staðarhóii í fyrrinótt, eftir því sem Veðurstofan sagði í gærmorgun. Uppi á Hveravöllum var það enn harðara og mældist 16 stig, en hér í Reykjavík fór það niður í 5 stig. I'rkoma var hvergi teljandi mikil um nóttina. Hér í bænum skein marzsólin á höfuðborgarbúa í heilar 10 klst. í fyrradag. í spárinngangi kom fram að eitthvað muni draga úr frostinu vestasi á landinu í dag. Þessa sömu nótt í fyrra var lít- ilsháttar næturfrost hér í Rvík og hvergi hart frost á landinu. í gærmorgun snemma var frostið 6 stig í Nuuk á Grænlandi. LÆKNAK. í tilk. frá heiibrigð- is- og tryggingamálaráðuneyt- inu í nýlegu Lögbirtingablaði segir að ráðuneytið hafi veitt Shreekrishna Datye lækni, leyfi til þess að starfa hérlendis sem sérfræðingur í skurð- lækningum. Þá hefur það veitt cand. odont Friðgerði Samúels- lækningar og cand. med et chir. Sigurgeir M. Jenssyni leyfi til að stunda almennar iækn- ingar. Þessar fjórar ungu stúlkur efndu til hlutaveltu um daginn og söfnuðu kr. 370,-, sem þær síðan gáfu Hjálparstofnun kirkjunnar. Stúlkurnar eru, taldar frá vinstri: Hekla Jóhannsdóttir, íris Dögg Gísladóttir, Helga Birna Brynjólfsdóttir og Klara Gísladóttir. FUGLAVERNDARFÉL íslands heldur aðalfund sinn á Hótel Borg á morgun, laugardag, kl. 17. KtRKJA DÓMKIRKJAN. Barnasam- koma á morgun, laugardag, á Hallveigarstoðum kl. 10.30. Sr. Agnes Sigurðardóttir. BESSASTAÐASÓKN. Barna- samkoma í Álftanesskóla á morgun, laugardag, kl. 11. Sr. Bragi Friðriksson. DIGRANESPRESTAKALL Barnasamkoma verður í safn- aðarheimilinu við Bjarnhóla- stíg á morgun, laugardag, kl. 11. Sr. Þorbergur Kristjánsson. AÐVENTKIRKJAN Rvík. Á morgun, laugardag. Biblíu- rannsókn kl. 9.45 og guðsþjón- usta kl. 22. Dr. Jan Paulsen prédikar. HEIMILISDYR FRESSKÖTTUR, hvítur á kvið og hálsi, með blett i hvítu and- liti og brúnbröndóttur á baki, er í óskilum i Dýraspítalanum. Hann er vanaður, hafði verið í hesthúsum Fáks, skammt frá spítalanum, en þar er síminn 76620. FRÁ HÖFNINNI í FYRRAKVÖLD létu úr hðfn hér í Reykjavík Álafoss og Selá, sem sigldu til útlanda, og Jökulfell, sem fór á ströndina. Þá fór togarinn Viðey aftur til veiða. f gær lagði Laxá af stað til útlanda. Þá kom græn- lenskur rækjutogari Magtora- lik. Voru í gær staddir hér í Reykjavíkurhöfn þrír græn- lenskir rækjutogarar, tveir til viðgerðar vegna bilunar, sá þriðji kom með umbúðir fyrir rækjuna sem landað er á ísa- firði. fyrir 25 árum Vestmannaeyjum: Nær 6 sólar- hringum eftir að breski togar- inn Lord Montgomery var tek- inn að ólöglegum veiðum á Selvogsbanka var dómur kveo- inn upp yfir skipstjóranum, George Harrison. Illaui hann þriggja mánaða varðhald, 147.000 kr. sekt og til vara 12 mánaða varðhald. Skipstjórinn áfrýjaði dómnum til Hæstarétt- ar. Þegar dómur hafði verið uppkveðinn, fór hann fram í lögregluvarðstofuna sótti vindl- ingapappír í vasann og tóbak og vatt sér vindling milli fingr- anna... Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apotekanna i Reykja- vík dagana 30. mars til 5. apríl aö báöum dögum meö- töldum er i Ingóifs Apóteki. Auk pess er Laugarness Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Lasknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 29000. Göngudeild er lokuö á helgidögum. Borgarspítalinn: Vakt trá kl. 08—17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans (simi 81200). En slysa- og ajúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (simi 61200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánu- dögum er laiknavakt i sima 21230. Nanan upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Ónæmisaogerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstóð Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fótk hafi með sér ónæmisskirteini. Neyoarþjonusta Tannlatknafélags islanda i Heilsuvernd- arstööinni við Barónsstíg er opin á laugardögum og sunnudögum ki. 10—11. Sunnuhlið h|úkrunarheimili i Kopavogi Heimsóknartimi kl. 14—20 og eftir samkomulagi Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt i simsvörum apótekanna 22444 eða 23718. Hafnarfióröur og Garðabaar: Apótekin i Hafnarfirðí. Hafnarfiarðar Apðlek og Norourbesjar Apotek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hatandi lækni og apóteksvakt í Reyk/avik eru gelnar i simsvara 51600 eftir lokunartima apotekanna Keflavík: Apótekið er opið kl 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10—12. Simsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selloss Apótak er opiö til kl. 16.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru i simsvara 2358 ettir kl. 20 á kvðldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til ki. 8 á mánudag. — Apótek bæ/arins er opiö virka daga til kl 18.30. á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Husaskjól og aöstoð viö konur sem beittar hafa verið ofbeldt í heimahúsum eða orðiö fyrir nauðgun Skrifstofa Bárug. 11, opin daglega 14—16, simi 23720. Póstgíró- numer samtakanna 44442-1. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síöu- múla 3—5, simi 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum 81515 (símsvan) Kynningarfundir i Siðumula 3—5 fimmtudaga kl. 20. Silungapollur simi 81615. Skrifatofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, simi 19282. Fundir alla daga vikunnar. AA-samtökin. Eigir þú viö átengisvandamál að stríöa, þá er simi samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega ForekJraráog/öfin (Barnaverndarráð islands) Sáffræðileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í sima 11795. Sluttbylgiusendingar útvarpsins til útlanda: Norðurlönd- in: Alla daga kl. 18.55—19.45. Ennfremur kl. 12.15—12.45 laugardaga og sunnudaga. Bretland og Meginlandið: Kl. 19.45—20.30 daglega og kl. 12.45—13.15 laugardaga og sunnudaga. USA og Kanada: Manudaga — föstudaga kl. 22.30—23.15, laug- ardaga og sunnudaga til 20.30—21.15. Miðað er við GMT-tíma. Sent á 13,797 MHZ eöa 21,74 metrar. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar: Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadaildin: Kl. 19.30—20. Saang- urkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heim- sóknartími fyrir feöur kl. 19.30—20.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. Óldrunarlækningadeild Landapitalans Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomu- lagi. — Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30 — Borgarspitalinn í Foaavogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. A laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hatnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvitabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga Gransásdaild: Mánu- daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudagakl. 14—19.30. — Heilauverndarstoðin: Kl. 14 til kl. 19. — Fasðingarnaimili Reyk/av/kur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga ki. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flokadeitd: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogahælið: Eftir umtali og kl. 15 tll kl. 17 á helgidögum — VHílsstaðaspítalí: Heimsóknar- tími daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jóa- efsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19 30 BILANAVAKT Vaktþjðnusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- voitu, simi 27311, kl. 17 til kl. 08. Sami s imi á helgidðg- um. Rafmagnsveitan bilanavakt 19230. SÖFN Landabókasafn íalanda: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Aöallestrarsalur opinn mánudaga — föstudaga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—12. Utlánssalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Háskólabókaaafn: Aöalbyggingu Háskóla Islands Opið mánudaga til fösludaga kl. 9—19. Útibú: Upplýsingar um opnunartima þeirra veittar i aöalsafni, sími 25088. ÞjodminjasafniO: Opið sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Listasafn ísiands: Opið daglega kl. 13.30 til 16. Borgarbókasafn Reykjavíkur: AÐALSAFN — Útláns- deild, Þingholtsstræti 29a, simi 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept— 30. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sðgustund fyrir 3|a—6 ára bðrn á þriðjud. kl. 10.30—11.30. ADALSAFN — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opið mánudaga — fðstu- daga kl. 13—19. Sept.—april er einnig opið á laugard kl. 13—19. Lokað juli SFRUTLAN — afgreiðsla i Þing- holtsstræti 29a, simi 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÚLHEIMASAFN — Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept — april er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 11—12. BÓKIN HEIM — Sól- heimum 27, sími 83780. Heimsendingarþ/ónusta á prent- uðum bókum fyrir fatlaða og aldraða Simatimi mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opið mánudaga — föstu- daga kl. 16—19. Lokað í juli. BUSTADASAFN — Bústaöakirkju, simi 36270. Opið mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept — april er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund tyrir 3ja—6 ára börn á miövikudög- um kl. 10—11. BÓKABÍLAR — Bækistöð i Bústaðasafni, s. 36270. Viökomustaðir viðs vegar um borgina. Bókabi'l- ar ganga ekki i 1V4 mánuð aö sumrinu og er það auglýst sérstaklega. Horriana húaið: Bókasafniö: 13—19. sunnud. 14—17. — Kaffistola: 9—18, sunnud. 12—18. — Sýningarsalir: 14—19/22. Árbaajaraafn: Opið samkv. samtali Uppl. í síma 84412 kl. 9—10. Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opið sunnudaga. þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16.00. Höggmyndaaafn Asmundar Sveinssonar viö Sigtun er opiö þriö/udaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Liataaafn Einars Jónaaonar: Höggmyndagarðurinn opinn daglega kl. 11 — 18. Salnhusið lokaö. Húa Jóna Sigurðssonar f Kaupmannahðfn er opið mið- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalaataoir: Opið alla daga vikunnar kl. 14—22. Bðkaaafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opið mán,—fðst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrir börn 3—6 ára töstud kl. 10—11 og 14—15. Simlnn er 41577. Nattúrutræðistofa Kopavoga: Opín á miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reyk/avík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opin mánudag til fðstudag kl. 7.20—19.30. Á laugardögum er oplð frá kl. 7.20—17.30. Á sunnudögum er opiö frá kl. 8—13.30. Sundlaugar Fb. Breiðholti: Opin mánudaga — löstudaga kl. 07.20—09.30 og kl. 16.30—20.30, laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnudaga kl. 08.00—13.30. Uppl. um gufuböð og sólarlampa í afgr. S/mi 75547. Sundhollin: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.20—13.00 og 16.00—18.30. Bðð og pottar sðmu daga kl. 7.20—19.30. Opiö á laugardögum kl. 7.20—17.30 og sunnudögum kl. 8.00—13.30. Pottar og bðð opin á sama tima þessa daga Vesturbæjariaugin: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7.20 til kl. 19.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—13.30. Gufubaðiö i Vesturbæ/arlauginni: Opnunartima skipt milli kvenna og karla. — Uppl. i sima 15004. Varmérlaug i Moafellaavait: Opin mánudaga — föstu daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Saunatimi karla miðvikudaga kl. 20.00—21.30 og laugardaga kl. 10.10—17.30. Saunatimar kvenna þriö/udags- og flmmtudagskvðldum kl. 19.00—21.30. Almennir sauna- timar — baöföt á sunnudögum kl. 10.30—13.30. Simi 66254. Sundhöll Kaflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7—9. 12—21. Fðstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatímar þriðjudaga og fimmtudaga 19.30—21. Gufubaðið opiö mánudaga — löstudaga kl. 16—21. Laugardaga 13—18 og sunnudaga 9—12. Siminn er 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opið 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru þriðjudaga 20__21 og miðvikudaga 20—22. Siminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Böðin og heitu kerin opin alla virka daga frá morgni til kvölds. Simi 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — fðstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Siml 23260.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.