Morgunblaðið - 30.03.1984, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 30.03.1984, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 30. MARZ 1984 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Skrifstofustarf Maður óskast til starfa á afgreiöslu skatt- stofunnar í Reykjavík. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf þurfa aö hafa borist fyrir 5. apríl nk. Skattstjórinn í Reykjavík. Afgreiðslustarf Matvöruverslun óskar aö ráöa vana mann- eskju á kassa og fleira, þarf aö geta hafið störf strax. Upplýsingar aðeins gefnar í versluninni milli kl. 13 og 15 laugardaginn 31. mars. Matró sf., Hátúni 10b. Skólastjórastaða — kennarastöður Við grunnskólann á Hellu, Rangárvöllum, eru lausar til umsóknar skólastjórastaða og kennarastöður, þar með íþróttakennara- staða. Kennarabústaðir eru fyrir hendi. Umsóknarfrestur er til 6. apríl nk. Nánari upplýsingar gefur formaður skólanefndar, Óli Már Antonsson, Heiðvangi 11, 850 Hellu, símar 99-5100 og 99-5954. Staða byggingar- fulltrúa í Stykkishólmi Stykkishólmshreppur óskar aö ráða bygg- ingartæknifræðing eöa byggingarverkfræö- ing í stöðu byggingarfulltrúa frá og meö 1. maí nk. eða eftir nánara samkomulagi. Allar uppl. gefur undirritaður í síma 93-8136 eða 93-8274. Umsóknir um starfið skal senda sveitarstjóra Stykkishólmshrepps, Aöalgötu 8, fyrir 15. apríl nk. Sveitarstjórinn Stykkishólmi. Starfsfólk óskast 1) Aðstoðarmaður í prjónasal, áhugi fyrir vélum æskilegur. 2) Aðstoöarstúlku í prjónasal. 3) Vanar saumakonur. Upplýsingar á staðnum, ekki í síma. y yA. PRJÖNASTOFAN Uáuntv* SKERJABRAUT 1. 170 SELTJARNARNES Seyðisfjarðarskoli auglýsir: Staöa skólastjóra viö Seyöisfjaröarskóla er laus til umsóknar fyrir næsta skólaár. Viö skólann er framhaldsdeild, nýr grunnskóli er í byggingu, nýr embættisbústaöur á staön- um. Upplýsingar veita Þórdís Bergsdóttir, formaður skólanefndar, sími 97-2291 og Þorvaldur Jóhannsson, skólastjóri, sími v. 97-2172, h. 97-2293. Skólanefnd. Fiskvinna Starfsfólk óskast til fiskvinnslustarfa. Unnið samkvæmt bónuskerfi, fæöi og húsnæði á staðnum. Uppl. hjá verkstjóra í síma 98- 1243. Frystihús F.I.V.E. Vestmannaeyjar. Höfóar til -fólksíöllum starfsgreinum! raðauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar The English Vacation School er frábær enskuskóli í Folkestone við Erma- sund. Námskeið hefjast sunnudag 1. júlí og sunnudag 29. júlí. Pantanir verða afgreiddar í apríl mánuði. Hringið sem fyrst og afliö upplýsinga. Mímir, Brautarholti 4, sími 10004 (kl. 13— 17). kennsla VÉLSKÓLI ÍSLANDS Sumarnámskeiö vélstjóra 1984 Eftirtalin námskeið verða haldin í júní 1984 ef næg þátttaka fæst: 2.-8. júní. Stillítækni (reglunartækni), undirstööuatriöi, aðhæfing og rekstur. Rafmagnsfræði 1, segulliöastýringar og rafdreifikerfi skipa. Tölvufræði, vélbúnaður, forritun og hagnýt notkun. 12.—16. júní. Kælitækni 1, varmafræöi, þættir, kerfi, rekstur og viöhald. Rafmagnsfræði 2, rafeindastýringar og iðnaðarstýringar PC. Rafeindatæki, upprifjun rafeindarása, sigl- ingatæki. Umsóknir berist Vélskóla íslands, pósthólf 5134, ásamt þátttökugjaldi fyrir hvert nám- skeið, kr. 3.000, fyrir 15. maí nk. (námsgögn eru innifalin). Námskeiðin eru miðuð við að viðkomandi hafi lokið vélstjóraprófi. Umsóknareyöublöö ásamt upplýsingablaöi verða send þeim sem þess óska. Nánari upplýsingar veitir skrifstofa skólans í síma 19755. 29. mars 1984. Skólastjóri. atvinnuhúsnæöi Stórt fyrirtæki í Reykjavík óskar að taka á leigu 500—1000 m2 lager- og iðnaöarhúsnæöi fyrir hreinlega starfsemi. Góð aðkeyrsla nauðsynleg. Tilboð merkt: „Traust fyrirtæki — 223" sendist Morgunblaöinu fyrir 31. mars nk. Húsnæöi óskast Stórt iðnfyrirtæki í Reykjavík óskar eftir aö taka á leigu ca. 200 fm húsnæði undir bif- reiðaverkstæði í Árbæjarhverfi eöa næsta nágrenni. Upplýsingar sendist augl.deild Mbl. merkt: „Húsnæði — 960". bétar — skip Til sölu og afhendingar strax 11 tonna bátur byggður 1971. Vél 98 hesta, Furno dýptarmælir, nýr radar, nýr lóran, nýtt línuspil, ný talstöð, ný sjálfstýring og togspil, 5 handfærarúllur, rækju- og fiskitroll, 50 tonna aflakvóti. Fasteignamiöstööin, Hátúni 2, sími 14120. veiöi Útgerðarmenn — Útgeröarmenn Höfum kaupendur aö veiöikvótum fyrir þorsk og ysu. Austurstræti sf., Austurstræti 9, sími 28190. fundir —?* mannfagnaöir Fundur um veiði- og fiskræktarmál Landssamband stangaveiöifélaga boöar til umræöufundar um veiði- og fiskræktarmál í Hótel Borgarnesi laugardaginn 31. mars kl. 10.00 f.h. Frummælendur verða frá þessum aðilum. • Landssambandi stangaveiðifélaga. • Veiöimálastofnun. • Líffræöifélagi íslands. • Landssambandi fiskeldis- og hafbeitar- stöðva. • Landssambandi veiöifélaga. Áhugamenn komið og takið þátt í umræöunum. LANDSSAMBAND STANGARVEIÐIFÉLAGA B Stofnfundur Stofnfundur Landssamtaka áhugafólks um flogaveiki (LAUF) veröur haldinn laugardag- inn 31. mars kl. 14.00 í Domus Medica. Undirbúningsnefndin. Lögmenn Aðalfundur Lögmannafélags íslands veröur haldinn í dag að Hótel Sögu, hliðarsal, 2. hæð, og hefst kl. 13.00. Árshóf félagsins verður í kvöld í Átthagasal, Hótel Sögu og hefst kl. 19.00. Stjórnin. til sölu Til sölu Ijósavél Nýupptekin Buch 15 ha 1300—1800 sn/mín. Upplýsingar í 95-1390.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.