Morgunblaðið - 30.03.1984, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 30.03.1984, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 30. MARZ 1984 29 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Sænskar harmoniku- hljómplötur: Carl Jularbo, Ronald Ceder- mark, Walter Eriksson, Lind- quist-braeður o.ft. íslenskar har- monikuhljómplðtur: Allar meo Örvari Kristjánssyni og Jóni Hrólfssyni. Einnig aörar islensk- ar og erlendar hljómplötur og músikkassettur. Mikio á gömlu verði. Þi6nusta J Húsaviögeröir Múrverk — Flísalögn. Sími 19672. innheimtansf MmieimtMHtlimf Ver»bréf»«e>s Suotirlandsbrau110 o 315 67 iVHfi VEROBREFAMARKAOUR HUSI VERSLUNARINNAR SIMI 6877TO SIMATIMAR KL.IO-12 OG 15-17~ KAUPOGSALA VEÐSKULDABRÉFA félagslíf ' *A Ai'm ,1 \J(A...jlA ¦¦¦ * * I.O.O.F. nr. — 900 II. 1? = 1653003830 I.O.O.F. 1 ¦ : 16503308% ¦ i UTIVISTARFERÐIR Utivistarferðir Helgarferö 30. mars— 1. apríl HÚMfell. Gönguskiðaferð á Ok, gönguferöir, toglyfta, sauna og sundlaug, gist í husum Farm. á skrifst. Lækjarg. 6a, s. 14606. Siáumst. Útivist. Frá Gudspeki fólaginu Áskriftarsími Ganglera er 39573. Hilmar Örn Hilmarsson flytur er- indi í kvöld kl. 21.00 i húsi fé- lagsins, Ingólfsstræti 22. Erindið nefnist: „Goðverur nútímans". Septima. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raðauglýsingar tilboö — útboö Utboö — niðurrif Olíufélagiö Skeljungur hf. óskar hér meö eftir tilboöum í tvö hús til niöurrifs og brottflutn- ings af lóö félagsins á horni Tjarnarbrautar og Fagradalsbrautar á Egilsstööum. Hér er nánar tiltekiö um aö ræöa fv. hús Húsiöjunnar hf. (Asbío), sem er gert úr timbri, hleöslustein, steinsteypu, járni og gleri og fv. fangageymsluhús, sem gert er úr stein- steypu, timbri og gleri. Verkinu skal lokio aö fullu fyrir páska 1984. Húsin geta væntanlegir bjóöendur skoöaö á venjulegum vinnutíma virka daga fram aö opnun tilboöa. Tilboöunum skal skilaö til Verkfræöistofu Austurlands hf., Selási 15, Egilsstööum fyrir kl. 15:00 þann 4. apríl nk_, en þá veröa þau opnuö þar í viöurvist þeirra bjóöenda er þess óska. Oliufélagiö Skeljungur hf. Tilboð óskast i eftirtaldar bifreioir í eigu þrotabús Hegraness hf.: Y-4221 vörubifreiö af geröinni Volvo F86, árgero 1974. Y-8846 vörubifreiö af gerðinni Volvo N86, árgerö 1968. Y-9817 vörubifreiö af geröinni Scania 110, árgerö 1972. Y-10571 station-bifreið af geröinni Fiat, árgerö 1977. Y-10835 vörubifreiö af gerðinni Volvo F88 árgerö 1974. K 147 tankbifreið af geröinni.Magirus Deutz 232D, árgerö 1974. X-6229 vörubifreiö af gerðinni GMC, árgerö 1974. G-2231 sendibifreiö af gerðinni Volkswagen, árgerö 1978, sem er skemmd eftir árekstur. Bifreiðir þessar verða til sýnis aö Skútahrauni 3, Hafnarfirði, laugar- daginn 31. mars kl. 13.00 tit 16.00. Munu liggja þar fyrir frekari upplýsingar um bifreiöir þessar og skilmálar vegna tilboða. Tilboðum ber aö skila til skiptaráðandans í Reykjavík, Reykjanesbraut 6, Reykjavík, eigi síðar en kl. 15.00 þriöjudaginn 3. april 1984. SkiptaráOandinn i Reykjavik. 5j Vélamiöstöö Kópavogs Tilboö óskast í Volvo F-84 árg. 1972. Bifreiö- in er til sýnis viö Vélamiöst. Kóp., Kársnesbr. 68, mánud. 2. apríl og þriöjud. 3. apríl frá kl. 13.00—16.00 báoa dagana. Uppl. gefur verkstjóri á staönum og í síma 41576. Tilbooin veroa opnuð miövikud. 4. apríl kl. 13.30 á sama stað. Forstöðumaður. Útboð — gatnagerð Hafnarfjarðarbær leitar tilboöa í endurbygg- ingu Reykjavíkurvegar milli Hjallabrautar og Engidals, eystri akbraut. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu bæjar- verkfræðings, Strandgötu 6, gegn 2.000 kr. skilatryggingu. Tilboð veröa opnuö á sama stað fimmtudaginn 5. apríl kl. 11.00. Bæjarverkfræðingur. til sölu Góð umboö Lítil heildverslun til sölu, tryggt leiguhúsnæöi getur fylgt. Nöfn og heimilisföng leggist inn á augld. Mbl. merkt: „Heildverslun — 1854". Kynningardagur í Stýrimannaskólanum Stýrimannaskólinn í Reykjavík heldur sérstakan kynningardag, laugardaginn 31. mars. Verður skóí- inn opinn gestum frá kl. 13.30 til 17.00 og sýna kennarar og nemend- ur notkun siglinga- og fiskleitar- tækja og veita upplýsingar um námið og ínntnkiiskilvroi. Sérstoku upplýsingariti, sem Nemendafélag Stýrimannaskólans hefur gefið út í tilefni dagsins, verður dreift til gesta og má þar finna ýmsar upplýsingar um skip- stjórnarnámið. Þá verða sýnd björgunartæki og búnaður, bæði sjósetningarbúnaður Sigmunds og Olsens; þá veður Slysavarnafélag- ið með sýningu á fluglínutækjum og sýnd verður björgun úr þyrlu Landhelgisgæslunnar. Kvikmynda- og myndbandasýn- ingar vera í gangi allan daginn þar sem verða sýndar kvikmyndir og myndbönd um sjómennsku og slysavarnir á sjó. Tölvur Stýrimannaskólans og Vélskólans verða kynntar, einnig nám í sundköfun og í einni stof- unni verður tungumálakennsla kynnt bæði með myndböndum og nýjum bókum, sem eru notaðar við kennsluna. Kvenfélag Öldunnar verður með kaffiveitingar í matsal Sjómanna- skólans þennan dag. í frétt frá Stýrimannaskólanum segir jafnframt: „Skólastjórn og nemendur vona að dagurinn megi verða sjómannastéttinni og sjó- mannamenntun í landinu til gagns og færi yfirvöldum ogöllum al- menningi heim sanninn um, 'að nám skipstjórnarmanna er marg- breytilegt og starfið krefst bæði bóklegrar og verklegrar menntun- Undirbúningur dagsins, hefur að mestu hvílt á nemendum skól- ans, sem fara í próf nú á næstunni en skólanum verður slitið 19. maí. Að því loknu verður endurmennt- unarnámskeið fyrir starfandi skipstjórnarmenn." Osamið viö flugliða SÁRALÍTIL hreyfing hefur verið á samningamálum flugliða flugfélag- anna. Félög flugmanna, flugvél- stjóra og flugvirkja hafa að mestu lagt fram endanlegar kröfugerðir en flugfreyjur munu gera það á næst- unni. Fyrsti samningafundur með flugvirkjum var í gær og dró þar ekki til sérstakra tíðinda. Flest þeirra 38 stéttarfélaga, sem Flugleiðir semja við beint eða óbeint, hafa þegar gengið inn í heildarsamning ASÍ og VSÍ, með þeim undantekningum sem áður er getið, að sögn Erlings Aspe- lund, framkvæmdastjóra stjórn- unarsviðs Flugleiða. „Þetta er allt á byrjunarstigi hér," sagði Erling. Margrét Guðmundsdóttir, for- maður Flugfreyjufélags íslands, sagði í samtali við blaðamann Mbl. að úr þessu færi að styttast i að gengið yrði frá kröfugerð fé- lagsins. „í síðustu samningum lögðum við fram niðurstöður könnunar, sem við höfðum gert á vinnutíma flugfreyja," sagði hún. „Flugleiðir tóku hana ekki gilda og því varð samkomulag um að fela Kjararannsóknanefnd að gera aðra slíka könnun. Niðurstöður hennar bárust okkur fyrir nokkr- um dögum og ber ekki mikið á milli þeirra og niðurstaða úr okkar eigin könnun forðum. í framhaldi af þessu munum við á næstunni móta okkar kröfur end- anlega," sagði Margrét Guð- mundsdóttir. Þú svalar lestrarþörf dagsins A Sjöum Moggans! Félagsmáladeild Samhygðar stendur fyrir ráðstefnu á Hótel Borg þar sem fjallað verður um ofbeldi á íslandi. Félagsmáladeild Samhygðar: Ofbeldi á íslandi — kemur þér það við? — Ráðstefna á Hótel Borg á laugardag OFBELDI á fslandi — kemur mér það við? er yfirskrift ráðstefnu sem félagsmáladeild Samhygðar gengst fyrir næstkomandi laugardag, 31. mars, á Hótel Borg. í fréttatilkynningu sem Mbl. hefur borist frá félagsmáladeild Samhygðar segir m.a.: „Á ráð- stefnunni sem er öllum opin verð- ur fjallað um ofbeldi í víðum skilningi: líkamlegt — andlegt og efnahagslegt ofbeldi. Einstakl- ingar sem til þekkja munu lýsa reynslu sinni, og settar verða fram ýmsar lausnir. Síðan munu frum- mælendur taka þátt í umræðum við borð í salnum og í lok ráð- stefnunnar er stefnt að því að mynda and-ofbeldisnefnd. Meðal þátttakenda á ráðstefn- unni verða alþingismennirnir Kristín Kvaran og Guðmundur J. Guðmundsson. Forustumenn úr verkalýðshreyfingunni s.s. Aðal- heiður Bjarnfreðsdóttir, og ýmsir aðilar sem láta sig þetta mál varða s.s. Kvennaathvarfið og leigjendasamtökin og fólk úr öll- urti stéttum."

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.