Morgunblaðið - 26.04.1984, Síða 4

Morgunblaðið - 26.04.1984, Síða 4
4 Peninga- markaðurinn ---------------\ GENGIS- SKRÁNING NR. 78 — 24. APRÍL 1984 Kr. Kr. Toll- Kin. Kl. 09.15 Kaup Sala gengi 1 Dollar 29,300 29,340 29,010 1 St.pund 41,474 41,531 41,956 1 Kan. dollar 22,839 22,901 22,686 1 Ddn.sk kr. 2,9871 2,9912 3,0461 1 Norsk kr. 3,8292 3,8397 3,8650 1 Saen.sk kr. 3,7099 3,7200 3,7617 1 Fi. mark 5,1442 5,1582 5,1971 I Fr. franki 3,5635 3,5733 3,6247 1 Belf>. franki 0,5371 0,5385 0,5457 1 Sv. franki 13,2774 13,3137 13,4461 1 Holl. gyllini 9,7174 9,7439 9,8892 I V-þ. mark 10,9775 11,9925 11,1609 1 ít. líra 0,01775 0,01780 0,01795 1 Austurr. srh. 1,5576 1,5619 1,5883 1 Port. escudo 0,2163 0,2169 0,2192 1 Sp. peseti 0,1951 0,1956 0,1946 1 Jap. yen 0,13012 0,13048 0,12913 1 írskt pund 33,590 33,682 34,188 SDR. (SérsL dráttarr. 11.4.) 30,7861 30,8707 V___________________________________/ Vextir: (ársvextir) Frá og með 21. janúar 1984 INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóðsbaekur................15,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1). 17,0% 3. Sparisjóösreikningar, 12. mán. 1)... 19,0% 4. Verðtryggðir 3 mán. reikningar.. 0,0% 5. Verötryggöir 6 mán. reikningar. 1,5% 6. Ávísana- og hlaupareikningar.... 5,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæður í dollurum.......... 7,0% b. innstæöur í sterlingspundum. 7,0% c. innstæður í v-þýzkum mörkum... 4,0% d. innstæöur í dönskum krónum.... 7,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: HÁMARKSVEXTIR (Verðbótaþáttur í sviga) 1. Vixlar, forvextir..... (12,0%) 18,5% 2. Hlaupareikningar ..... (12,0%) 18,0% 3. Afurðalán, endurseljanleg (12,0%) 18,0% 4. Skuldabréf ........... (12,0%) 21,0% 5. Vísitölubundin skuldabréf: a. Lánstími minnst 1% ár 2,5% b. Lánstimi minnst 2'h ár 3,5% c. Lánstimi minnst 5 ár 4,0% 6. Vanskilavextir á mán...........2,5% Lífeyrissjóðslán: Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins: Lánsupphæð er nú 260 þúsund krónur og er lániö vísitölubundiö meö láns- kjaravísitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur verlö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er lítílfjörleg, þá getur sjóöurlnn stytt lánstimann. Lífeyrissjóður verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóönum 120.000 krónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 10.000 krónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aðild aö sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfilegrar láns- upphæöar 5.000 krónur á hverjum árs- fjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin oröin 300.000 krónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 2.500 krón- ur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Því er í raun ekkert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstiminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lónskjaravísitala fyrlr aprilmánuö 1984 er 865 stig, er var fyrir marzmán- uö 854 stig. Er þá miöaö viö vísitöluna 100 í júní 1982. Hækkun milli mánaö- anna er 1.29%. Byggingavísitala fyrir april til júní 1984 er 158 stig og er þá miöað viö 100 í janúar 1983. Handhafaskuldabréf í fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18-20%. Höfóar til .fólksí öllum starfsgreinum! MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 26. APRÍL 1984 l ívarp kl. !).().>: Hnífaparadansinn — í Morgimstund barnanna aftur á sínum stað í skúffunni. Þá veltu þau því fyrir sér hvaðan þau væru komin og þar fram eftir göt- unum. Hnífapörin fara að íhuga hvort ekki sé hægt að gera eitthvað annað en liggja og láta sig dreyma, þá dettur einu þeirra í hug að reyna að komast upp úr skúffunni. Flest eru hnífapörin vantrúuð á að það sé hægt, en svo loksins tekst það og þá hefst mik- íll hnífaparadans út um allt eld- húsgólfið ... Lestur nýrrar sögu í Morgun- stund barnanna hefst í dag kl. 9.05. Þá byrjar Jón Kjartansson frá rálmholti að lesa sögu sína, „Hnífa- paradansinn". Eins og nafn sögunnar gefur til kynna, fjallar hún um hnífapör og sögusviðið er borðskúffa. Jón tjáði okkur að þetta væri saga um ósköp venjuleg hnífapör sem með- al annars ræddu saman um veröld sína, borðskúffuna og líf sitt; að vera notuð til að snæða með, síðan þvegin, þurrkuð og komið fyrir lltvarp kl. 21.55: Örvænting — Einleiksþáttur um börn fyrir fullorðna „Örvænting“ nefnist einleiks- þáttur eða „mónódrama" eftir Steingerði Guðmundsdóttur sem Geirlaug Þorvaldsdóttir flytur í út- varpinu í kvöld kl. 21.55. Geirlaug sagði i spjalli við Mbl. í gær að Steingerður hefði skrifað marga einleiksþætti. Hún hefði lært „mónódrama" í Bandaríkj- unum hjá rússneskum kennara, en þetta listform væri uppruna- lega komið frá Rússlandi. Ekki vildi Geirlaug segja frá efni einleiksþáttarins, það væri erfitt, en hann væri byggður upp eins og leikrit þar sem uppgjör væri hjá aðalpersónunni í lokin. Hún sagði að þetta væri leikþátt- ur um börn en ekki fyrir börn heldur fyrir fullorðna, svo þeir gætu fengið ofurlitla innsýn í heim barnsins. Geirlaug Þor- valdsdóttir hefur numið „mónó- drama“ hjá höfundi þessa ein- leiksþáttar, Steingerði Guð- mundsdóttur. Hinn íslenski þursaflokkur kemur til skrafs og skemmtunar í Rokkrás- ina í dag, en þeir félagar eru nú önnum kafnir við upptöku á hljómplötu sem væntanleg er á markaðinn innan skamms. Rás 2 kl. 16.00: Rokkrásin Rokkrásin verður á dagskrá rásar 2 kl. 16 í dag. Mtturinn féll óvænt niður síðastliðinn fimmtudag, þegar þeir Snorri Skúlason og Skúli Helgason umsjónarmenn ætluðu að fjalla um og við Þursaflokk- inn, en í staðinn verður þessi þáttur á dagskránni nú í dag. Hinn íslenski Þursaflokk- ur verður semsagt til um- fjöllunar í Rokkrásinni í dag. Leikin verður tónlist af plötum Þursaflokksins og rætt yið meðlimi hans. Þá verður ferill hljómsveitar- innar rakinn í grófum drátt- um, en nú eru Þursarnir önnum kafnir við upptöku á nýrri hljómplötu, sem að sögn verður mjög frábrugð- in fyrri hljómplötum Þurs- anna. Þá tjáðu umsjónarmenn Rokkrásarinnar blm. Mbl. að kannski yrði leikin tón- list sem tekin hefur verið upp á tónleikum Þursa- flokksins í gegnum tíðina. Útvarp Reykiavlk FIM41TUDKGUR 26. apríl MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Á virkum degi. 7.25 Leikfimi. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð — Ragna Jónsdótt- ir talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Hnífaparadansinn“ eftir Jón frá l'álmholti. Höfundur byrjar lesturinn. 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Tón- leikar. 11.00 „Ég man þá tíð“ Lög frá liðnum árum. llmsjón: Hermann Ragnar Stefánsson. 11.30 Blandað geði við Borgfirð- inga Umsjón: Bragi Þórðarson. 12.00 IJagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. SÍDDEGID 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 14.00 Ferðaminningar Sveinbjarn- ar Egilssonar; seinni hluti. Þorsteinn Hannesson les (11). 14.30 Á frívaktinni Margrét Guðmundsdóttir kynn- ir óskalög sjómanna. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar Gervase de Peyer, Emanuel Hurwitz og Lamar Crowson leika Tríó fyrir klarinettu, fiólu og píanó eftir Aram Katsjaturi- an. / Ann Griffiths leikur á hörpu lög eftir André Caplet, Al- ec Templeton og Virgilic Mort- ari. / Josef Hála leikur píanólög eftir Bohuslav Martinu. / Karl Otto Hartmann og Eberhard Buschmann leika Dúó fyrir tvö fagott í F-dúr op. 3 nr. 5 eftir Francois Devienne. 17.10 Síðdegisvakan 18.00 Af stað með Tryggva Jak- obssyni. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIÐ 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. Daglegt mál. Sigurður Jónsson talar. 19.50 Við stokkinn Stjórnendur: Margrét Ólafs- dóttir og Jórunn Sigurðardóttir. 20.00 Halló krakkar! Stjórnandi: Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. Aðstoðarmaður: Sól- veig Anna Jónsdóttir. 20.30 Staður og stund tlmsjón: Ásta R. Jóhannesdótt- ir. 21.30 Gestur í útvarpssal FÖSTUDAGUR 27. apríl 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Á döfinni Umsjónarmaður Karl Sigtryggs- son. Kynnir Birna Hrólfsdóttir. 20.55 Skonrokk Umsjónarmaður Edda Andrés- dóttir. 21.25 Kastljós Þáttur um innlend og erlend málefni. 22.30 Griffin og Phoenix Bandarísk sjónvarpsmynd fr; 1976. Lcikstjóri Daryl Dukt Aðalhlutverk: Peter Falk og Jil Clayburgh. Myndin er ástar saga karls og konu sem er haldin ólæknandi krabbameini Þrátt fyrir það reyna þau a< njóta þess sem lífið hefur a< bjóða áður en það verður un seinan. Þýðandi Guðrún Jör undsdóttir. 00.10 Fréttir í dagskrárlok. Sigríður Ella Magnúsdóttir syngur aríur úr óperum eftir Gluck, Donizetti, Massenet og Rossini. Marc Tardue leikur með á píanó. 21.55 „Örvænting", einleiksþáttur eftir Steingerði Guðmundsdótt- ur. Geirlaug Þorvaldsdóttir flyt- ur. Knútur R. Magnússon les inngangsorð. 22.15 Veðurfrcgnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Fimmtudagsumræðan Umsjón: Hermann Gunnarsson. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. 26. apríl 10.00-12.00 Morgunþáttur Stjórnendur: Páll Þorsteinsson, Ásgeir Tómasson og Jón Ólafs- son. 14.00-16.00 Eftir tvö Stjórnendur: Jón Axel Ólafsson og Pétur Steinn Guðmundsson. 16.00-17.00 Jóreykur að vestan Stjórnandi: Einar Gunnar Ein- arsson. 17.00-18.00 Lög frá 7. áratugnum Stjórnendur: Bogi Ágústsson og Guðmundur Ingi Kristjánsson.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.