Morgunblaðið - 26.04.1984, Page 8
"8
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 26. APRÍL 1984
Til sölu
Fokhelt endaraðhús við Melbæ
Á neöri hæö: Dagstofa, boröstofa, húsbóndaherb., eldhús meö
borökrók, búr, skáli, snyrting og anddyri og svo hin geysivinsæla
garðstofa meö arni viö hliöina á dagstofunni. Á efri hæð eru: 4
svefnherb., geymsla, þvottahús og stórt baöherbergi meö sturtu og
kerlaug. Stærð hæöanna er 202,4 fm fyrir utan fullgeröan bílskúr,
sem fylgir. Afhendist fokhelt strax. Teikning til sýnis. Gott útsýni
yfir Elliöaárdalinn sem ekki verður byggt fyrir. Einn besti staður-
inn í hverfinu. Fast verð. Einkasala.
Hraunbær
6 herbergja óvenjulega björt og skemmtileg íbúö (2 stofur og 4
svefnherb.) á 3. hæö í húsi í neðri hluta Hraunbæjar. Góð þvotta-
aöstaöa á stóru baöherbergi á hæðinni. í kjallara fylgir sérherbergi,
ásamt hlutdeild í góöri snyrtingu þar. íbúö og sameign er í prýöi-
legu ástandi. Skápur i ytri forstofu. Stórar og góöar svalir. Útsýni.
Góöur garöur.
Rofabær
4ra herbergja íbúð á 2. hæð ca. 110 fm. Suöursvalir. Hagstætt
verð.
Árni Stefánsson, hrl.
Málflutningur. Fasteignasala.
Suöurgötu 4.
Sími: 14314. Kvöldsími: 34231.
Seláshverfi — í smíðum — 3ja herb.
Höfum til sölu 3ja herb. lúxusíbúðir í smíöum við Reykás. Þvotta-
herb. í hverri íbúð. íbúðirnar afh. tilb. undir tréverk og máln. með
fullfrágenginni sameign. Mjög gott útsýni. Afh. okt./des. ’84. Teikn.
á skrifst. Fast verð.
Seláshverfi — raðhús — í smíðum
Höfum til sölu nokkur raöhús í Seláshverfi. Húsin afh. fokheld,
frágengin aö utan með gleri og öllum útihurðum. Afh. í okt./nóv.
'84. Teikn. á skrifst. Fast verð.
4ra—5 herb. — m. bílskúr —
í smíðum
Mjög góö 4ra—5 herb. íbúð í litlu fjölbýlishúsi í Seláshverfi. Ibúðin
afh. tilb. undir tréverk og með frágenginni safneign. Bílskúr fylgir.
Mjög gott útsýni. Teikn. á skrifst.
Austurbrún — 2ja herb.
Mjög góö en lítil 2ja herb. íbúö á 5. hæð í lyftuhúsi viö Austurbrún.
Mjög gott útsýni. íbúöin er laus.
Hafnarfjörður — 4ra herb.
Vorum að fá í sölu rúmgóða 4ra herb. íbúö á 3. hæð i fjölbýli viö
Laufvang. Mjög góö íbúö á góðum staö. Stórar suöursvalir.
Hvammstangi — einbýlishús
Til sölu fokhelt einbýlishús á tveimur hæöum. Vel staðsett á
Hvammstanga. Innb. stór bílskúr. Þak frágengiö. Rafmagn og hiti
komið inn. Teikningar á skrifst.
EianahöHin Fastei9na- °g skipasaia
Skúli Ólafsson
Hilmar Victorsson viöskiptafr.
Hverfisgötu76
í smíðum
Glæsileg parhús og einbýlishús
Staðsetning Brekkubyggð, Garðabæ
Parhús
Stærö 143 fm + 30 fm bílskúr. Húsin veröa fokheld ca. júní
1984 en tilbúin undir tréverk ca. sept. 1984. Allt á einni hæð.
Verð 1. apríl ’84 kr. 2.970.000.00. Siöustu húsin.
Einbýlishús
Eitt hús ca. 92 fm + aukageymsla. Bílskúr fylgir. Til afh. strax.
Allt fullfrágengiö aö utan 1984. Verö 1. apríl ’84 kr.
2.070.000.00.
Ath.: Þetta eru allra síðustu eignirnar sem íbúða-
val hf. selur í smíðum við Brekkubyggð.
LÁN SEM SELJANDI BÍÐUR EFTIR:
V/parhús
— lán tíl 5 ára =
V/einbýlishúss
lán til 5 ára
lán til 3ja ára
Húsnæöismálalán
Kr. 300.000.00
Húsnæöismálalán
Kr. 200.000.00
Kr. 250.000.00
Allar teikningar
skrifstofunni.
og upplýsingar liggja frammi á
Ibúðir hinna vandlátu
Ibúðaval hf ■» byggingafélag
Smiðsbúð 8, Garðabæ, sími 44300.
Sigurður Pálsson, byggingameistarí.
11540
Einbýlishús á Flötunum
170 fm einlyft einbýlishús á góöum staö
á Flötunum. 54 fm bílskúr. Verð 4A
millj.
Einbýlishús
í Smáíbúöahverfi
Vorum aö fá tll sölu 150 tvílyft elnbýlls-
hús ásamt 50 fm bílskúr. Húsiö er mikiö
endurnýjaó. Verð 3,6 millj.
Hæö á Högunum
Vorum aö fá góöa 136 fm efri hæö viö
Tómasarhaga meö 40 fm bílskúr. Verö
3,2 millj.
Sérhæö v/Digranesveg
130 fm góö neöri sérhæö. Suöursvalir.
Bílskúrsréttur. Verö 2,8 millj.
Sérhæö viö Eikjuvog
4ra herb. 120 fm sérhæö (2. hæö). 3
svefnherb., rúmg. stofa. Bílekúrsréttur.
Verö 2,5 millj.
Sérhæð við Nesveg
4ra herb. 100 fm efri hæö i tvíbýlishúsi.
Bilskúrsréttur. Verö 2 millj.
Viö Dalsel
5 herb. 116 fm íbúö á 1. hæö. 4 svefn-
herb. Verö 2,1 millj.
Við Stóragerði
4ra herb. 110 fm íbúö í fjölbýlishúsi.
Verö 1900 þús.
Viö Engihjalla
4ra herb. 100 fm góð íbúö á 4. hæö.
Laus strax. Verö 1750 þús.
Sérh. v/Köidukinn Hf.
4ra herb. 105 fm falleg neöri sérhæö í
tvib.húsi. 3 svefnherb. Verö 1850 þús.
Við Hrafnhóia m/bílskúr
3ja herb. 87 fm mjög vönduö íbúö á 6.
hæö. Sérsmíðaöar innr. Fagurt útsýni.
28 fm bilskúr. Verö 1850—1900 þús.
Viö Engjasel
4ra herb. 112 fm mjög falleg íbúö á 2.
hæö. Bílastæöi i bilhýsi. Mikil sameign.
Sérstaklega falleg lóö meö leiktækjum.
Verö 2,1—2,2 millj.
Við Háaieitisbraut
4ra herb. 115 fm falleg íbúö á 3. hæö.
Verö 2,1—2,2 millj.
Við Hraunbæ
4ra herb. 110 fm góö íbúö á 3. hæö.
Laus strax. Verö 1900 þús.
Við Álftahóla
3ja herb. góö íbúó á 7. hæö. Bilskúr.
Fagurt útsýni, Verö 13 millj.
í Garðabæ m. bílskúr
3ja herb. 90 fm góö íbúö á 2. hæö.
Bílskúr Verö 1850—1900 þús.
V/Suðurg. Hf. - bílsk.
3ja—4ra herb. 95 fm ibúö á efri hæö í
tvíbýlishusi. Bílskúr. Verö 1750 þús.
Við Eyjabakka
3ja herb. 96 fm vönduó íbúö á 3. hæö.
Þvottaherb i ib. Verö 1650 þús.
Við Krummahóla
3ja herb. 96 fm góö íbúö á 1. hæö.
Þvottaherb. i íbúóinni. Verö 1650 þús.
í Hlíðunum
3ja herb. 80 fm góö kjallaraíbúö. Sér-
inng. Sérhiti. Laus strax. Verö
1450—1500 þús.
Við Kleppsveg
2ja herb. 65 fm góö íbúö á 1. hæö.
Suöursvalir. Laus fljótlega. Verö 1250
þút.
Við Austurbrún
2ja herb. 55 fm falleg íbúö á 7. hæö.
Fagurt útsýni. Verö 1250—1300 þús.
í Hafnarfirði
2ja herb. 55 fm góö kjallaraibúó viö
Krosseyrarveg. Sér inngangur og sér
hiti. Verö i millj.
Við Hraunbæ
Góö samþykkt einstaklingsibúó á
jaróhæö. Ekkert niöurgrafin. Laus
strax. Verö 800 þús.
Nærri miðborginni
2ja—3ja herb. 65 fm ibúö á 1. hæö.
Laus 15. júní. Verö 1050 þús.
Barnafataverslun
Höfum til sölu tvær þekktar barnafata-
verslanir. Uppl. á skrlfst.
|^> FASTEIGNA
Í1S\ MARKAÐURINh
Oðinsgötu 4,
#ímar 11540 — 21700.
Jún Guðmundiaon, tðluitj.,
Lbó E. Löve lögfr.,
Ragnar Tómateon hdl.
Fróöleikur og
skemmtun
fyrirháa sem lága!
BÚJÖRÐ TIL SÖLU
Til sölu eru jarðirnar Brautarholt og Bergsholt í Staðar-
sveit. Landstærð um 6 ferkm. í ræktun eru um 46 ha.
íbúðarhús: Einlyft steinhús í góðu ástandi. Útihús. 30 kúa
fjós með haughúsi og hlööum.
VAGNJÓNSSONM
FASTEIGNASALA SUÐURLANDSBRAUT18 SIMt 84433
LÖGFRÆÐINGURATLIVAGNSSON
SIMAR 21150-21370
SOLUSTJ LARUS t> VAL0IMARS
L0GM J0H Þ0RÐARS0N HDL
Til sýnis og sölu:
Nýieg og góð viö Engihjalla
4ra herbergja íbúð um 100 fm ofarlega i háhýsi. Vönduö harðviðarinn-
rétting. Teppi. Danfoss-kerfi. 2 svalir. Útsýni. Góð sameign.
Á vínsælum stað í Garðabæ
Einbýlishús — timburhús. Hæð um 90 fm, rishæð um 71 fm. Fullbúið að
utan með gleri í gluggum. Einangraö að innan. Bílskúr 30 fm fylgir.
Teikning á skrifstofunni. Óvenju hagstæö greiðslukjör.
Við Blikahóla — Bíiskúr getur fylgt
2ja herbergja nýleg og góð ibúð á annarri hæð um 60 fm. Útsýni.
Fullgerö sameign. Góður bílskúr getur fylgt.
Við Kjarrhólma með sérþvottahúsi
2ja herbergja ibúð á 1. hæð um 90 fm stór og góð. Teppi. Danfoss-kerfi.
Suöursvalir. Útsýni.
Einbýlishús í smáíbúðahverfi
Húsið er hæö, ris og kjallari, samtals um 170 fm. Mikið endurnýjað. Stór
bílskúr um 46 fm. Ræktuð lóð. Trjágarður.
Lítil íbúð við Lindargötu
2ja herbergja i kjallara, 65 fm. Lítið niöurgrafin. íbúðin er samþykkt. Allt
sér. Bað með kerlaug. Rúmgóðar geymslur.
Með sumarfegurð viö Vatnsenda
Einbýlishús — timburhús. Ein hæð um 70 fm. Töluvert endurnýjað.
Húsiö má stækka eða byggja nýtt stærra hús á lóöinni sem er um 5000
tm. Teikning og myndir á skrifstofunni. Mjög hagstætt verð.
Fjöldi annarra eígna á sölu-
skrá. Höfum fjölmarga fjár-
sterka kaupendur.
ALMENNA
FASIEIGHASAUH
LAUGAVEG118 SÍMAR 21150-21370
68-77-68
FA5TEIGIMAMIOL.UIM
{4^
Sverrir Kristjánsson
Hús Verslunarinnar 6. hæö.
Lögm. Hafsteinn Baldvinsson hrl.
Einbýlishús
Vogaland — Fossvogur
2x135 fm einbýlishús (möguleiki
á tveimur ibúðum). Bílsk. Mjög
fallegur garöur. Útsýni.
í smíðum — einbýlishús
Á Artúnsholti ca. 240 fm fallegt
einbýli ásamt garöstofu og
bílskúr. Tilbúlö undir tréverk.
Teikning og nánari upplýsingar
á skrifstofunni.
Raðhús
Kúrland — Raðhús
Ca. 197 fm ofan götu, gott
vandað hús. Bilskúr. Ákv. sala.
Til greina kemur að taka uppí
minni íbúð.
Hulduland — Raðhús
Ca. 197 fm neðan götu. Bilskúr.
Laus 1. júlí næstkomandi. Ákv.
sala. Möguleiki á aö taka minni
ibúö upp í.
Kjarrmóar — Raöhús
Ca.170 fm fallegt raöhús m. 4
svefnherb. Útsýni. Ákv. sala.
5 herb.
Gaukshólar — 5 herb.
135 fm á 5. hæð í lyftuhúsi,
bílskúr. (4 svefnherb.)
Hraunbær — 5—6 herb.
135 fm 3. hæð., (4—5 svefn-
herb ). Laus strax. Verð 2,1
millj.
Miðtún — Þríbýli
4ra herb. 122 fm á 1. hæð.
Bílskúr. Laus strax. Verð 2,7
millj. Möguleiki á aö taka minni
ib. uppí.
Fífusel — 4ra—5 herb.
Ca. 117 fm á 2. hæð og herb. í
kjallara. Ákv. sala.
4ra herb.
Vesturberg — 4ra herb.
Ca. 110 fm á 2. hæð. Útsýni.
Austurberg — 4ra herb.
Ca. 110 fm á jarðhæð. Sérlóð.
Jöklasel — 4ra herb.
Ca. 117 fm á 1. hæð.
3ja herb.
Kleifarsel — 3ja herb.
Falleg 100 fm (búð á 2. hæð.
Suðursvalir. Laus fljótt.
Leirubakki — 3ja herb.
Ca. 85 fm. Laus fljótt.
Langholtsvegur
Ca. 80 fm jarðh. Laus fljótt.
2ja herb.
Staðarsel — 2ja herb. __
Ca. 90 fm íb. á jarðh. Tvibýíi
Allt sér. Laus fljótt.
Grettisgata — 2ja herb.
Ca. 90 fm á 1. hæð. Góð íb
Verö 1550 þús.
Efstaland — 2ja herb.
Ca. 50 fm jarðh. Sér lóð. Laus.
Hávegur — Kóp.
2ja herþ. í tvíbýli. 28 fm bílskúr
Flúðasel — 2ja herb.
Ca. 50 fm ósamþ. Verð 1 millj.
Hverfisgata — risíb.
Að hluta nýstandsett. Verð 950
þús.
Austurberg — 2ja herb.
65 fm 4. hæð. Suöursvalir. Laus
fljótt. Verö 1350 þús.
Reykás — 2ja herb.
í smíðum
Ca. 80 fm. Afh. tilb. undir
tréverk. Verð 1400 þús.
Hef kaupendur
að vandaðri sérhæö í vesturbæ.
Allt inn að Safamýri.