Morgunblaðið - 26.04.1984, Síða 12
12
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 26. APRÍL 1984
28444
2ja herb.
TUNGUHEIÐI, 2ja—3ja herb.
íbúö ca. 75 fm á 2. haeð í fjór-
býli. Sér þvottahús, falleg íbúö.
Verð 1400 þús.
LANGHOLTSVEGUR, 2ja herb.
ca. 50 fm kjailaraíbúð í þríbýli.
Laus strax. Verð 850 þús.
HALLVEIGARSTÍGUR, einstakl-
ingsibúö, ca. 35 fm. Mjög
snyrtileg. Verð 900 þús.
ENGIHJALLI, 2ja herb. ca. 60 fm
íbúð á 1. hæð í blokk. Verö
1300—1350 þús.
3ja herb.
ENGJASEL, 3ja herb. ca. 103 fm
glæsileg ibúð á 1. hæð í blokk.
Bílskýli. Verð 1900 þús.
BÓLSTAÐARHLÍO, 3ja herb. ca.
60 fm risíbúð í fjórbýli. Verð
1250 þús.
ÓDINSGATA, 3ja herb. ca. 60 fm
íbúð á jarðhæð. Þarfnast
standsetningar. Verð 900 þús.
-5 herb.
SÚLUHÓLAR, 4ra herb. ca. 100
fm íbúö á 2. hæö í blokk. Bíl-
skúr. Verð 2,1 millj.
JÖRFABAKKI, 4ra herb. ca. 100
fm íbúð á 3. hæð (efstu) í blokk.
Verð 1750 þús.
FLÚÐASEL, 4ra herb. ca. 100 fm
íbúð á 2. hæð í blokk. Bílskýli.
Verð 1975 þús.
SPÓAHÓLAR, 5 herb. ca. 124 fm
íbúð á 2. hæð í blokk. Bílskúr.
Verð 2,3 millj.
Sérhæöir
DIGRANESVEGUR, neðri sérhæö
ca. 130 fm í þribýli, nýtt gler.
Verð 2,8 millj.
GRENIGRUND, sérhæö i fjórbýli
um 130 fm. Sk. í 3—4 svefn-
herb., stofur, hol o.fl. Eign í
toppstandi. Sér þvottahús og
inng., bilsk.réttur. Verð 2,6
millj.
SKIPHOLT, 5 herb. ca. 130 fm
íbúð á 1. hæð í þribýlishúsi.
Góðar innréttingar. Suðursvalir.
Sérhiti. Bílskúr. Verð 2950 þús.
HÆÐARGARDUR, (Ármanns-
fellshus). 4ra herb. ca. 125 fm
ibúð í nýlegu sérbýli. Sér inng.,
vönduð og falleg íbúö, frábær
staösetning. Verö 2,6 millj.
Raöhús
VÖLVUFELL, endaraöhús á einni
hæð ca. 140 fm, bílskúr. Verð
2,8 millj.
HRAUNBÆR, raðhús á einni hæö
ca. 145 fm, 4 svefnherb., bil-
skúr. Verð 3,3 millj.
OTRATEIGUR, raöhús sem er
tvær hæðir og kjallari, ca. 68
fm. grunnflötur. Ágætar innr.,
getur verið sér íbúð í kjallara.
Bílskúr. Verð 3,8 millj.
VÍKURBAKKI, endaraðhús ca.
200 fm með innb. bílskúr. Góð-
ar innréttingar. Verð 4 millj.
GILJALAND, raðhús á pöllum um
217 fm að stærð. Staðsett neð-
an götu. Fallegt og vel skipulagt
hús. Verð 4,2 millj.
Einbýlishús
STEINAGERÐI, einbýli sem er
hæö og ris ásamt bítskúr. Sk. i
5 svefnherb., stofa, borðstofa,
eldhús, bað o.fl. Fallegt hús á
góðum stað.
DVERGHOLT, einbýli á 2 hæöum
ca. 260 fm. Sk. í 5 svefnherb.,
stofur o.fi. Verð 2,5 miilj.
KVISTALAND, einbýli ca. 270 fm.
Innr. í sérflokki, arinn í stofu,
frábær fallegur garður, ákveðin
sala. Verð 6,5 millj.
ÁSBÚD, einbýlishús á 2 hæðum
ca. 450 fm. Frábær hönnun og
frágangur.
VESTURBÆR, glæsilegt einbýl-
ishús, 2 hæöir og kjallari ca.
400 fm. Sér íbúð i kjallara,
bílskúr. Uppl. aöeins á skrif-
stofu okkar.
MELGERDI, Rv. einbýli á einni
hæð um 107 fm, auk bílskúrs.
Gott hús. Verð 2,7 millj.
HÚSEIGMIR
VELTUSUNOf 1
SlMI
&SKIP
Daníel Árnason, lögg. fast.
Ornólfur Ornólfsson, sölustj ,
skrifstofutíma
Seljendur
Nú er vaxandi eftirspurn.
Höfum kaupendur að íbúöum af
öllum stærðum. 30 ára reynsla
tryggir örugga þjónustu.
2ja herb. íbúðir
við Hraunbæ, Maríubakka,
Vesturgötu, Kleppsveg og Suð-
urgötu Hf.
Fellsmúli
3ja herb. falleg íbúð á 3.
hæð. Laus strax. Einkasala
Verð ca. 1700 þús.
Glaðheimar
3ja herb. 96 fm góð íbúð á
jarðhæð. Sérhiti. Sérinng. Laus
fljótlega. Verö ca. 1500 þús.
Ljósheimar
4ra herb. 110 fm glæsil. íb. á 8.
hæð. Tvennar svalir. Verð ca.
2,1 millj.
Engihjalli
4ra herb. ca. 110 fm falleg íbúö
á 2. hæö. Laus fljótlega. Einka-
sala.
L Agnar Gústafsson hrl.,j
JEiríksgötu 4.
Málflutnings-
og fasteígnastofa
HRAUNHAMAR
FASTEIGNASALA 545ii
HAFNARFIRÐI
4ra til 5 herb. H 3ja herb.
Breiðvangur
Góð 115 fm íb. á 3. hæð.
Þvottahús innaf eldh. Bein sala.
Verð 2,1 millj.
Breiðvangur
116 fm íb. á 4. hæð. 4 svefn-
herb.
Herjólfsgata
Ca. 97 fm góð neðri hæð í tvíb.
Sérinng. Verð 1,7 millj.
Mánastígur
Ca. 100 fm íbúð með sér inn-
gangi. Stórar svalir. Blómaskáli.
Verð 1850 þús.
Herjólfsgata
Ca. 100 fm efri hæð í tvíbýlis-
húsi ásamt 25 fm bílskúr. Verö
2,3 millj.
Reykjavíkurvegur
Ca. 96 fm kjallaraíbúð í þríbýl-
ishúsl. Sérinngangur. Verð
1.650 þús.
Kelduhvammur
137 fm hæð í þríbýli. Sérinn-
gangur. Bílskúr. Verð 2,3 millj.
Breiðvangur
Góð 96 fm íb. á 2. hæö. Þvotta-
hús innaf eldh. Verð 1750 þús.
Lindarhvammur
80 fm risíb. Verð 1450 þús.
Lyngmóar Gb.
Ca. 90 fm vönduö íbúð á 2.
hæð. Bilskúr. Verð 1,9 millj.
Brattakinn
Ca. 80 fm risíbúö. Sérinngang-
ur. Verð 1350 þús.
Móabarð
Góð 90 fm neðri hæð i tvíbýl-
ishúsi. Bílskúrsréttur. Verð 1,5
millj.
Hellisgata
Ca. 70 fm nýendurbætt neðri
hæð í tvibýlishúsi. Nýjar innrétt-
ingar. Nýtt gler. Verð 1,4 millj.
Hverfisgata
64 fm íbúð á 1. hæð. Bein sala.
Verð 1,2 millj.
Holtsgata
Ca. 79 fm risíbúð í þríbýlishúsi.
Góðar innr. Verð 1.350 þús.
Álfaskeiö
100 fm ibúð á 1. hæð í fjölbýl-
ishúsi. Bilskúr. Bein sala. Verö
1,8 millj.
VZÐ ERUMÁ REYKJAVtKURVEGI 72, hafnarftrði,
Bergur A HÆÐINNIFYRTR OFAN KOSTAKAUP
Oliventon
hdl.
FASTEIGNASALA
Magnús S.
Fjeldsted.
Hs. 74807.
Hfaunnamaf M Rey^iav kurveqi 72 Hafnartird' S 54511
16767
Tunguvegur
Lítið raðhús á 2 hæðum og
kjallara. Makaskipti á 4 herb.
íbúö í lyftuhúsi. Verð 2,2 millj.
Mosfellssveit
Raðhús á 2 hæðum ca. 130 fm i
góöu ástandi meö fallegum
garði. Verð 1900 þús.
Dalsel
Mjög rúmgóð 3ja herb. íbúð á
3. hæð. Suöursvalir.
Vesturberg
3ja herb. íbúö á 1. hæö i góðu
ástandi. Möguleiki á skiptum á
íbúð i Hafnarfiröi.
Hraunbær
Rúmgóð og falleg 2ja herb.
íbúö á 3. hæö í mjög góöu
ástandi. Suöur svalir.
Víðimelur
Falleg 2ja herb. ibúö i kjallara.
Verð 1200 þús.
Vestugata
3ja herb. íbúð á jarðhæð. Sér
hiti. Nýtt gler. Verð 1100 þús.
Vantar
Höfum kaupendur að ódýrari
íbúöarhúsnæði. Mætti gjarnan
þarfnast standsetningar.
150—250 þús. við samning.
Höfum kaupanda aö 3—500 fm
iðnaðarlagerhúsnæði úti á
landi, nánast hvar sem er á
landinu kæmi tii greina. Mætti
gjarnan vera á byggingarstigi
eða þarfnast lagfæringar.
Makaskipti
Vantar hús eða góða sérhæð í
skiptum fyrir 4ra herb. íbúð í
lyftuhúsi í Heimunum.
Einar Sigurðsson, hrl. Laugavegi 66, afmi 16767.
FYRIR GRÁSLEPPUVERTÍÐINA
HROGNASKIUA
ÚR RYÐFRÍU STÁLI
AFKÖST: 3-4 TUNNUR Á KLUKKUSTUND.
Sérsmíöum úr ryðfríu stáli fyrir matvælaiðnaðinn t.d. vaska,
bakka, trog, körfur, vagna og fl. Áratugareynsla í sérsmíði.
Ryðfrítt stál fullnægir kröfum matvælaframleiðenda, gott að
þrífa, þolir sýru.
H.F.Ofnasmiðjan Háteigsvegi 7 s. 21220