Morgunblaðið - 26.04.1984, Qupperneq 13
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 26. APRÍL 1984
13
Réttur
dagsins
Margrét Þorvaldsdóttir
Oft er hentugt ad hafa tiltækar
uppskriftir að léttum málsverðum,
sem fljótlegt er að matreiða.
Ágætur réttur frá Mið-Austurlönd-
um er
Sýrlenskt
Pilaff
500 gr kindakjöt magurt,
(ca. 3 lærissneiðar),
1 stk. laukur,
'A bolli matarolía,
1 dós tómatkraftur (lítil),
1 stk. hvítlauksrif,
1 tsk. paprika,
1 stöng kanil,
1 'h bolli grjón,
2 bollar vatn,
salt og pipar (eftir smekk).
Kindakjötið er skorið í mjög
litla teninga. Matarolían er hituð
vel, smátt saxaður laukurinn og
kjötteningarnir steiktir í feitinni í
5 mínútur. Grjónunum er bætt út
í og steikt með í 2—3 mín. til við-
bótar. Vatni, tómatkrafti, papr-
iku, pressuðu hvítlauksrifi og kan-
ilstöng er síðan bætt saman við og
öllu blandað vel saman. Þetta er
síðan látið sjóða við lítinn hita í 20
mínútur.
Með þessum rétti eru bornir
fram steiktir tómatar (þegar verð
á þeim er hagstætt). Annars eru
baunir ágætar, heilar baunir eða
okkar „klassísku" grænu baunir.
Verð
á hráefninu
Kindakjöt
(lærissneiðar) kr. 98,70
laukur kr. 1,50
grjón kr. 11,00
tómatkraftur kr. 4,50
baunir
(1 dós grænar) kr. 19,10
Alls kr. 134,80
X-/esió af
meginþorra
þjódarinnar
daglega!
Auglýsinga-
síminn er224 80
^raziD1
Sýnishorn úr sölu- og kaupendaskrá
msm
\ smíöum —
Norðurás
Höfum til sölu glæsilegar 3ja—4ra
herb. 114—127 fm lúxusíbúöir og eina
2ja í þessu húsi, sem afhendist tilb. u.
trév. og máln. í nóv. á þessu ári. At-
hugið: Aöeins eru 5 íbúðir í stigahús-
inu. Allar íbúðirnar eru meö góöum
bílskúr. Suðursvalir og glæsilegt út-
sýni. Fullbúið sauna. Fast verð. Teikn.
á skrifstofunni.
Raðhús og einbýli
Fossvogsmegin
í Kópavogi
240 fm glæsilegt einbýli ásamt bílskúr á ein-
um besta stað Fossvogsmegin í Kópavogi.
Verö 6,5 millj. fœst eingöngu í skiptum fyrir
góða sérhæö eða minna einbýli.
Raöhús í Fossvogi
Vorum aö fá til sölu 200 fm glæsilegt raðhús
við Hulduland. Bílskúr. Akveöin sala.
í Selási
340 fm tvílyft einbýli. Efri hæð, sem er 170
fm, er ibúöarhæf, en ekki fullbúin. Neöri
hæðin er glerjuö og m. hitalögn.
Viö Marbakkabraut Kóp.
200 fm glæsilegt einbýlishús með 32 fm bíl-
skúr á eftirsóttum staö. 5 svefnherb. Af-
hendist fokhelt í júli '84. Verð 2650 þút.
4ra—6 herb.
Raðhús og einbýli Raðhús og einbýli I Raðhús og einbýli
Einbýlishús í Mosfellssveit
145 fm fokhelt einb. Svala- og útihurðir.
Tvöf. gler. 38 fm bilskur. Verö 1950 þús.
Raöhús á Flötunum
145 fm 5—6 herb. raðhús á einni hæð. Tvöf.
bílskúr. Verö 3,6 millj.
Við Hagasel
200 fm gott raöhús á 2 hæöum. Ákveðin
sala. Verö 3,3 millj.
Einbýlishús í Skerjafiröi
Járnkl. timburhús á steinkj., samtals um 130
fm. Steinsteyptur bílskúr. Húsiö er í góðu
ásigkomulagi, m.a. nýtt gler. Verö 2,7 millj.
Við Faxatún
150 fm timburhús m. 50 fm bílskúr. Verö 2,6
millj.
4ra—6 herb.
Raðhús við Fögrubrekku
260 fm raöhús á tveimur hæöum. Innb. bfl-
skúr. Verð 4,2 millj.
Raðhús við Byggðaholt
4ra herb. 120 fm raöhús á tveimur haaöum.
Verð 1,9—2,0 millj.
Á Álftanesi
Einbýlishús á sjávarlóð við Lambhaga. Hús-
iö er ekki fullbúiö. Kjallari er undir húsinu.
Verð 2,8 millj.
Við Völvufell
J30 fm fallegt raöhús m. bilsk. Verö 2,7 millj.
Einbýli í Smáíbúðahverfi
Tvílyft einbýlishús ásamt 36 fm bílskúr við
Heiöargeröi. Útb. 2,3 millj.
4ra—6 herb.
Raöhús v. Engjasel
210 fm fallegt raöhús ásamt stæöi í bílhýsi.
Verð 3,3—3,5 millj.
Við miðborgina
420 fm vönduö húseign. Hentar sem 3 íbúöir
eöa skrifstofur.
Einbýli — Tvíbýli
viö Snorrabraut
Á 1. og 2. hæö er 6 herb. ibúö, en í kjallara
er einstaklingsíbúö. Húsiö er samtals 200
fm. Eignarlóö. Byggingarréttur. Verö 2,8
millj.
4ra—6 herb.
Viö Flyðrugranda
5 herb. 130 fm glæsileg íbúö i sérflokki á 1.
hæö. Stórar suðursvalir. Sérinng. Ákveöin
sala. Verð 3,1—3,2 millj.
í Fiskakvísl
Glæsileg fokheld ibúö m. baöstofulofti auk
bilskúrs, samtals um 200 fm.
Hæð við Rauöalæk
160 fm, 7—8 herb. hæö viö Rauöalæk.
ibúöin er m.a. saml. stofur og 6 herb. Bíl-
skúr. Fallegt útsýni. Góö lóö. Verð 3,2 millj.
í Fossvogi
4ra herb. glæsileg ibúö á 2. hæö (efstu).
Laus strax. Verð 2,3 millj.
Við Egilsgötu
4ra—5 herb. 120 fm falleg íbúö á 2. hæö
ásamt 30 fm bílskúr.
Hæð m. bílskúr í Hlíðunum
120 fm herb. efri sérhæö m. bilskúr. Verð
2,5 millj.
Við Bólstaðarhlíð m. bílsk.
5 herb. 120 fm góö íbúö á 4. hæö. Ðilskúr.
Verö 2,3 millj. Laus í maí nk.
Við Hvassaleiti
4ra herb. 110 fm góö íbúö á 3. hæö. Suöur-
svalir. Bílskúr. Verð 2,2 millj.
Við Fellsmúla
4ra herb. góö ibúö á 3. hæö. Verö 2,0 millj.
Á Högunum
130 fm 5 herb. góö íbúö á 2. hæö. Skipti á
4ra herb. sérhæö í vesturborginni.
Skammt frá Miklatúni
5 herb. 120 fm glæsileg íbúö ásamt vinnu-
aöstööu i kjallara. Verö 2,5 millj.
Við Fellsmúla
5 herb. 130 fm góö íbúö á 3. hæö. Tvennar
^svalír. Verð 2,5 millj.
Við Fellsmúla
4ra herb. góö ibúö á 3. hæö. Verö 2,0 millj.
3ja herb.
Við Lyngmóa, Garðabæ
m. bílskúr
3ja herb. vönduö ibúö á 2. hæö. Bílskúr.
Verð 1950 þút.
Skipti — Boðagrandi
— Vesturbær
3ja herb. góö íbúö á 3. hæö í lyftuhúsi viö
Boöagranda meö bílhýsi. Innangengt úr bíl-
hýsi. Glæsilegt útsýni. íbúöin fæst aöeins i
skiptum fyrir 4ra—5 herb. íbuö í vesturbæ,
sunnan Hringbrautar.
Viö Engjasel
3ja herb. glæsileg 90 fm íbúð á 2. hæð.
Bílhýsi. Verð 1800—1850 þús.
Við Eyjabakka
3ja herb. stórglæsileg, 90 fm ibúö á 3. hæð
3ja herb.
ásamt suövestursvölum. Gott útsýni. Verð
1700—1750 þús.
Við Suðurhóla
3ja herb. góö 90 fm íbúö á 1. hæö. Ákveðin
sala. Verð 1650 þús.
Við Maríubakka
3ja herb. 90 fm góö íbúö á 3. hæö. Suöur-
svalir. Verð 1550—1580 þús.
Við Sólvallagötu
3ja herb. 85 fm falleg ibúð á 2. hæð. Tvöf.,
nýtt gler. Verð 1700 |>ús.
Við Rauðaiæk
3ja herb. góö ibúö i kjallara.
í miðborginni
3ja herb. 90 fm íbúö á 1. hæö i góöu stiga-
húsi. Laus strax. Verð 1600 þús.
Við Engihjalla
Giæsileg, 4ra herb., 110 fm íbúö á 6. hæö.
Parket á gólfum. Tvennar svalir. óvenjugott
útsýni. Verð 1800 þús.
Við Kjarrhólma
Mjög góö 4ra herb. 100 fm íbúö á 2. hæö.
Þvottah. á hæö. Ákv. sala Verö 1800 þús.
Espigerði — Skipti
4ra herb. glæsileg íbúö á 2. hæö (efstu) viö
Espigeröi. Fæst eingöngu í skiptum fyrir
sérhæö i Háaleiti eöa vesturbæ.
Við Rauðagerði — Sérhæð
147 fm neöri hæö í tvíbylishúsi viö Rauöa-
geröi. Húsiö er nú fokhelt. Góöir greióslu-
skilmálar. Verð 1700 þús.
Við Arnarhraun
4ra—5 herb. góö, 120 fm íbúö á 2. hæö.
Þvottaaöstaöa i ibúöinni. Verö 1800—1850
t>ú..
3ja herb.
Við Flúöasel
4ra herb. 110 fm vönduö íbúö ásamt bílhýsi.
Verð 2,1 millj.
Við Engjasel
4ra herb. glæsileg 103 fm íbúö á 1. hæö
ásamt stæöi í fullbúnu bilhýsi.
Við Fífusel
4ra—5 herb. falleg 112 fm íbúö á 3. hæö.
Getur losnaö fljótlega. Ákveöin sala. Verö
1800—1850 þús.
Við Engihjalla
4ra herb. 100 fm góð íbúö á 4. hæð. Gotf
útsýni. Verð 1750 þú«.
Við Álfheima
4ra herb. góö íbúö á 4. hasö. Verö
1750—1800 þús.
Penthouse
5—6 herb. penthouse viö Krummahóla
ásamt bílskúrsplötu. íbúóin er ekki fullbúin.
Verö 1950 þús.
Tvær íbúöir í sama húsi
— Hafnarfjörður
3ja herb. 90 fm vönduö ibúö á 1. hæö í
blokk. Verð 1550 þús. I kj. fylgir 90 fm 3ja
herb. ósamþykkt íbúö. Verð 1100 þús. Ibúö-
irnar seljast saman.
Við Vatnsenda
Lítiö einbýli ásamt viöbyggingarrétti og bil-
skúrsrétti. Verð 1,4—1,5 millj.
Við Fögrukinn
3ja herb. 87 fm hæö viö Fögrukinn. Verð
1600 þús.
Á Teigunum
3ja herb. góö 85 fm ibúó i kj. Verð
1500—1550 þús.
3ja herb.
Við Bólstaðarhlíð
3ja herb. góö 90 fm jaröhæö. Sérinng. Verð
1400 þús.
Við Vesturberg
3ja herb. 90 fm góö íbúö á 3. hæö. Verð 1,6
millj.
Við Hjarðarhaga
3ja herb. 90 fm vönduö íbúö á 5. hæð. Nýtt
gler. Suöursv. Glæsil. útsýni. Verð 1600 þús.
Við Njörvasund
3ja herb. 90 fm ibúó i kj. 1550 þús.
Á Seltjarnarnesi
3ja—4ra herb. 113 fm íb. í kj. Verð 1300 þús.
2ja herb.
2ja herb.
2ja herb.
2ja herb.
Við Miðvang
Mjög góö einstaklingsíbúö á 3. hæó. Glæsi-
legt útsýni. Suöursvalir.
Viö Krummahóla
2ja herb. góö íbúö á 5. hæö. Laus nú þegar.
Verö 1250 þús. Bílhysi.
Við Mímisveg — 2ja
Höfum fengiö til sölu tvær 2ja herb. kj.íbúö-
ir, sem þarfnast standsetningar. Verð 1100
og 900 þús. íbúöirnar eru lausar nú þegar.
Við Blikahóla
2ja herb. góö ibúð á 3. hæð. Glæsilegt út-
sýni. ibúöin getur losnaö fljótlega. V.rð
1350 þú*.
Við Asparfell
2ja herb. 65 fm góð íbúð á 1. hæð. Laus 1.
október nk. Verð 1250—1300 þú*.
Við Ásbraut
2ja herb. 55 fm standsett íbúö á 3. hæö.
Verð 1200 þús.
Við Grettisgötu
2ja herb. 70 fm íbúö á 1. hæö i steinhúsi.
Verö 1250—1300 þús.
í miðbænum
2ja herb. íbúö á 3. hæö. 37 fm óinnréttaö ris 2ja herb., snotur, samþykkt íbúö á 1. hæö.
fylgir. Verð 1200 þús. Verð aðeins 800 þús.
Viö Hraunbæ
2ja herb. glæsileg 70 fm ibuð á 3. hæð. Goft
útsýni. Verð 1400 þú*.
í vesturborginni
3ja herb., 60 fm falleg rishæö. Verð 1300
þús.
Við Meðalholt
2ja—3ja herb., 65 fm, glæsileg, standsett
íbúð á 2. hæð. Stór og falleg lóð.
Við Þórsgötu
Við Ölduslóð Hf.
2ja—3ja herb. mjög góö íbúö á jaröhæö í
tvibýli. Allt sér. Verð 1400 þús.
Við Víðimel
2ja herb. góö ibúö i kjallara. Verð 1300 þús.
Við Miðvang
2ja herb. 55 fm góö ibúö á 4. hæö. Lyfta.
Útb. 800 þús.
Akureyri — 2ja herb.
Góö ib. á 3. hæö i Smárahliö. Laus i maí.
Verð 950 þús.
26 ára reynsla í fasteignaviðskiptum
KAAmiéLunin
ES
ÞINGHOLTSSTRÆTI 3
Sverrir Kristinsson sölustjóri — Þorleifur Guömundsson sölumaður — Unnsteinn Beck hrl. — Þórólfur Halldórsson lögfræðingur.