Morgunblaðið - 24.05.1984, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTTJDAGUR 24. MAÍ 1984
5
-A1
QUEEN THEWORKS
Roger Watera — The pros and cons
of hitch-hiking. Sólóplata stofnanda
Pink Floyd er meistaraverk. Sumir
líkja gripnum viö „The Wall“ en aðrir
við „Final Cut“, fáöu þér eintak og
dæmur sjálf(ur).
Queen — The Works. Sjaldan eöa
aldrei hafa Queen veriö jafn vinsælir
og nú. Platan inniheldur 9 topplög,
þ.á m. „I want to break free“ og
„Radio ga ga“.
Duran Duran — Seven and the raged
tiger. Nýjasta plata Duran Duran er
aftur komin á vinsældarlistana, platan
inniheldur m.a. lagiö „Reflex".
Kenny Rogera — Duttes. Á nýju plöt-
unni syngur þessi gamli hjartaknúsari
meö hinum ýmsu söngkonum sem
standa efst á vinsældarlistunum, m.a.
Sheena Easton, Kim Carnes.
Nýja Marillion-platan er mun betri en
sú fyrri. Hljómsveitin hefur vakiö gíf-
urlega athygli, enda komin i fremsta
hóp breskra rokkhljómsveita. Á plötu
þessari eru pottþóttir rokkarar, þ.á m.
lögin „Assissing“ og „Punch & Judy".
Miaaing Peraona. Hér er a feröinni ein
athyglisveröasta hljómsveit sem finnst
fyrir vestan. Á þessari plötu er m.a.
lagið „The closer than you get“.
Nú sett'
blessuö solin
aö skínagtótt
—---—--TT^:■ .■•■-iíW:: f -
il — umm m
niíir í sólskinsskapi
L.EGEN 1 >
alO€M Y 62d!RE sTRAÍTS Live
Bob Marley — The Legend. 14 bestu
og vinsælustu lög Marley’s heitins á
einni og sömu plötunni. Reggae-
aödáendur og aðrir tónlistaraödáend-
ur, þiö látiö þessa ekki úr hendi
sleppa.
NB. Platan fór beint í 1. sæti breska
vinsældarlistans 19. maí síöastliöinn.
Dire Straits — Alchemy. Hljómleika-
plata strákanna hefur fengiö frábæra
dóma. öll þekktustu og bestu lögin
þeirra eru saman komin á þessari
plötu, þ.á m. „Sultans of swing" og
„Solid Rock“ sem heyröust í sjónvarp-
inu um daginn.
Black Breakers. Hér er safnplatan
fyrir Breakarana, meö heilan helling af
splunkunýjum breaklögum. Verö aö-
eins 299,00.
David Gilmour — About face. Gítaristi
Pink Floyd, David Gilmour, er hér meö
aöra sólóplötu sína. Þetta er pottþétt
plata þar sem hiö kraftmikla „Pink
Floyd-gítarsound" nýtur sín til fulls.
Joe Cocker — Civilized man. Nýjasta
platan hans Cocker er komin í versl-
anir. Hér eru 10 Cocker-lög af bestu
gerö.
Takið eftir. Bandaríska hljómsveitin
Boys Brigade er komin meö sina
fyrstu breiöskífu meö hittaranum
„Melody".
Þaö eru troöfullar búöir aö nýjum 12“ plötum,
hér er aðeins brot af þeim.
Refiex — Duran Duran. / Relax — Frankie goes to Hollywood.
/ Radio ga ga — Queen. / I want to break free — Queen. /
What do I do — Phil Fearon and Galaxy. / The pros and cons of
hitch hicking — Roger Waters. / To be or not to be — Mel
Brooks. / Turn your back on me — Kajagoogoo. / Happy
birthday baby — Elbow Bones. / The Runner — Mannfred
Mans band. / You don’t love me Marlyn. / og fjöldinn allur af
fleiri góöum 12 tommum.
□ Híthaus — Þýsk safnplata □
□ Russ Ballard — Russ Ballard □
□ Break Mix — Safnplata □
□ Kajagoogoo — Islands
(Væntanleg næstu daga) □
□ Kenny Rogers — Gr. Hits □
□ Kool & The gang — Heart □
□ Nino de Angelo — □
Jensets von Eden □
□ Slade — Story of Slade □
□ Rush — Grace under □
□ Shannon — Lets the music play □
□ Italio Disco — Safnplata □
Footlose — Úr kvikmyndinni
Scratch & Break — Safnplata
Hemmi Gunn —
Frískur og fjörugur
Reflex — Politics of dancing
John Lennon — Milk & Honey
Bowie — Let’s dance
Ný spor — Bubbi
The Smits — The Smits
The Style Council — Café blue
Genesis — Genesis
Dr. Hook — The rest of the best
Berlin — Love live
FALKIN N
©
Austurveri viö Háaleitisbraut, s. 33360.
Laugavegi 24, s. 18670.
Suöurlandsbraut 8, s. 84670.
Póstkröfur.