Morgunblaðið - 24.05.1984, Síða 11
MORGUNBLAÐID, FIMMTUDAGUR 24. MAl 1984
11
16767
Vitastígur Hfj.
Eldra steinhús, hæð og kjallari, samtals
115 fm. Mikið endurnýjaö, failegur
garóur. Verö 2.500 þús.
Skólavörðuholt
Fallegt steinhús, 100 fm aö grunnfleti,
— einstaklega falleg íbúóarhæö og
tvær neöri hæöir hentugar fyrir skrif-
stofur eöa verslun. Selst saman eöa
hvor i sínu lagi.
Hraunbær — garðhús
Ca. 145 fm garóhús á einni hæð. Fjögur
svefnherb. og stórar stofur. Bílskúrs-
róttur. Verö 3.100—3.200 þús.
3ja—4ra herbergja
Krummahólar
3ja herb. íbúö á 4. hæð í lyftuhúsi.
Þvottahús á hæöinni. Veró 1.550 þús.
Kjarrhólmi
3ja herb. ibúð á 4. hæö Falieg íbúö í
góöu ástandi. Þvottahús f ibúöinni.
Verö 1.600 þús.
Kjarrhólmi
Mjög falleg 4ra herberbja íbúö á 2.
hæö. Bein sala. Verö 1800 þús.
2ja herbergja
Laugavegur
Mikió endurnýjuó íbúö á jaröhæö.
Bílskúr Laus fljótlega. Verö 1200 þús.
Klapparstígur
Snotur 2ja herb. íbúö á 2. haBÖ í stein-
húsi. Stórt eldhús, sér hiti. Verö 1.200
þús.
Vegna aukinnar eftir-
spurnar vantar okkur
allar tegundir fasteigna
á söluskrá.
Einar Sigurðsson, hri.
Laugavegi 66, sími 16767.
85009
85988
Stelkshólar, 70 fm 2ja herb.
íbúð á jarðhæð. Laus strax.
Vönduð eign. Verð 1400—1450
þús.
Holtsgata, 2ja herb. rúmgóö
ibúð á 4. hæð. Svalir. Gott gler.
Afh. 1.7. Verð 1350—1400 þús.
Hraunbær, 2ja herb. rúmgóö
íbúð á 2. hæö (efstu). Laus í júlí.
Suöursvalir. Verð 1350 þús.
Dalsel, m. bílskýli 85 fm íbúö á
3. hæð. Vönduö eign. Bílskýli.
Verö 1,7 milij.
Hraunbær, 3ja herb. sérstak-
lega rúmgóö íbúö á efstu hæö.
Herb. er á sérgangi. Laus í júní.
Verö 1,7 millj.
Furugrund, vönduö ibúö í ný-
legu lyftuhúsi. Góó og mikil
sameign. Ákv. sala. Bílskýli.
Verö aóeins 1,8 millj.
Hraunbær, 4ra—5 herb. íbúó á
efstu hæó. Aukaherb. á jarö-
hæð. Ákv. sala. Verð 2,1—2,2
millj.
Dalsel, 4ra—5 herb. 120 fm
endaíbúó. Sérþvottahús. Bíl-
skýli. Ákv. sala. Verð 2,1—2,2
millj.
Flúðasel, 4ra—5 herb. íbúð á 2.
hæð. Rúmgóö herb., vandaöar
innréttingar. Bílskýli. Verð 2,1
millj.
Skaftahlíð, 4ra herb. góö ris-
íbúö. Svalir. Eign í góðu
ástandi. Ákv. sala. Losun sam-
komulag.
Kópavogur, endaraöhús á 2
hæóum með innb. bílskúr. Hag-
stæóir skilmálar. Eignaskipti
möguleg.
Urðabakki, vandaö raöhús ca.
190 fm. Innb. bilskúr. Möguleg
skipti á einbýlishúsi í Mos-
fellssveit á einni hæö.
Yrsufell, gott raöhús á einni
hæð ca. 135 fm. 4 svefnherb.
Fullbúinn bílskúr. Verð 3,2 millj.
Seljahverfi, einbýlishús. Grunn-
flötur 146 fm. íbúðin nær full-
búin. 50 fm séríbúö á jaröhæö.
Góð staösetning. Verð 1,3 millj.
Hafnarfjöröur, einbýlishús á
einni hæð á góðum stað. Út-
sýni. Stærð húss ca. 140 fm auk
þess bílskúr ca. 24 fm. Verö 3,8
millj."
KjöreignVf
Ármúla 21.
Dan. V.S. Wiium lögfr.
Ólafur Guömundaaon
aöluatjóri.
Kriatján V. Kriatjánaaon
viöakiptafr.
Frakkastígur — bílskýli
Falleg 2ja herb. íbúö á 1. hæö í nýju húsi viö Frakka-
stíg. Svefnherb., stofa meö suðursvölum. Bráöa-
birgöainnrétting í eldhúsi. Máluö gólf. Fullkomiö bíl-
skýli. Sauna í sameign og sólarlampi. Utborgun 60%.
Verö 1,4 millj.
Séreign, Baldursgötu 12,
símar 29077 — 29736.
83000
Einbýlishús við Norðurbrún Laugarási
Vandað einbýlishús, 130 fm aö grunnfleti, hæð og jaröhæö.
Húsiö skiptist í rúmgóða stofu með arni, borðstofu, sjón-
varpsstofu, skála og eldhús. Úr stofu er fallegt útsýni yfir
sundin og fjallahringinn. I svefnálmu hjónaherb., baöherb.,
stórt herb., (hægt aö hafa 2), sólarsvalir. Á jaröhæö vönduö
og stór 2ja herb. ibúö, fallegt eldhús og baö, þvottahús og
innbyggöur bílskúr. Fallegur garöur, hornlóö. Ákveöin sala.
(Einkasala).
100 fm við Æsufeil
Vönduö og falleg 100 fm ibúö á efstu hæö. Stórkostlegt útsýni.
Hagstætt verð.
FASTEIGNAÚRVALIÐ
10 ARA1973-1983
SilfurteigM
Sölusljóri: Auöunn Hermannsson, Kristján Eiríksson hæstaréttarlögmaöur
JW*SP
FASTEICNASALAN
SKÓLAVÖROUSTlG 14 Í. hæð
Einbýli — Dynskógar
Einbýlishús í Seljahverti 250 fm
aö stærð. Húsið stendur í halla
og er á tveimur hæöum. Á 1.
hæð eru 4 herb. og snyrting
ásamt rúmg. bílskúr. Á 2. hæö
eru 4 svefnherb., stór stofa meö
arni, stórt og velbúiö eldhús.
Allar innr. sérsmíðaöar. Lóð
frágengin, sórteiknuö. Ákv.
sala. Verð 5,9 millj.
Laugarnesvegur
Einbýlishús, kjallari, hæó og
ris 3x50 fm auk 35 fm bíl-
skúrs. Æskileg skipti á
3ja—4ra herb. íbúö miö-
svæöis í bænum. Verö ca.
2,6 millj.
Vesturbær
Sænskt timburhús, hæö og ris
ca. 100 fm á grónum staö við
Nesveg. Bílskúrsréttur. Verð 2
millj.
Mosfellssveit
I byggingu á besta staö í Mos-
fellssveit. Uppsteyptur kjallari
ásamt plötu fyrir einbýlishús. Til
afh. strax. Skipti á sérhæð eöa
einbýli.
Leitum aö
sérhæð fyrir fjársterka kaup-
endur við Safamýri, Fossvog,
Háaleiti, Hlíöar eóa Heima.
Vantar
2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir á
Reykjavíkursvæöinu. Fjár-
sterklr kaupendur.
Kársnesbraut Kóp.
Gullfalleg 150 fm sórhæð meö
bílskúr. Glæsilegt útsýni. Æski-
leg skipti á einbýlishúsi á
Reykjavíkursvæðinu. Verö 2,9
millj.
Hafnarfjörður
— vantar
Bráóvantar sérhæð eóa
4ra—5 herb. íbúö. Fjár-
sterkur kaupandi sem er aö
flytja í bæinn.
Álftahólar
Mjög góð 4ra herb. íbúð 117 fm
á 3. hæö, efstu. Tvennar svalir.
Stór og góöur bílskúr meö hita-
veitu. Laus strax. Ákv. sala.
Verð 2 millj.
Sörlaskjól
Gullfalleg 3ja herb. kj.íbúö.
Æskileg skipti á stærri eign í
vesturbænum. Verð ca. 1600
þús. Lítið áhv.
Ljósheimar
Mjög snyrtileg eign á 1. hæö í
blokk viö Ijósheima. 2 herb., 2
stofur. Æskileg skipti á stórri
sérhæð í vesturbæ, miöbæ eða
austurbæ.
Krummahólar
3ja herb. 80 fm íbúö á 2. hæð.
Ákv. sala.
Spóahólar
3ja herb. íbúö á 3. hæö. Góöar
nýlegar innr. Verö 1650 þús.
Dalsel
3ja herb. ibúö 85 fm á 4. hæö.
Allar innr. vandaöar. Ákv. sala.
Laus strax. Verö ca. 1800 þús.
Njálsgata
3ja herb. íbúð 90 fm á 4. hæö.
Ákv. sala. Mjög lítið áhv.
Keiluland F.
2ja herb. íbúö á jaröhæð 60 fm
meö sérgaröi. Mjög snyrtileg
eign. Verð 1450—1500 þús.
Hjallavégur
2ja herb. kjallaraíbúö 50 fm í
tvíbýlishúsi.
27080
15118
Helgi R. Magnússon.
Stelkshólar, 60 fm. 2. hæö.
Dvergabakki, 55 fm. 1. hæð.
Fálkagata. 65 fm. 2. hæö.
Hringbraut. 65 fm. 2. hæö.
Hraunbær. 65 fm. 3. hæö.
3ja herb. íbúðir
Hverfisgata, 95 fm. 1. hæö.
Spóahólar, 80 fm. 1. hæó.
Hraunbær. 95 fm. 1. hæö.
Granaskjól. 80 fm. Samþ. kj.íb
Engjasel. 95 fm. 3. hæö.
Hofteigur. 90 fm. Samþ. kj.íb.
Furugrund. 80 fm. 3. hæð.
4ra herb. íbúðir
Seljabraut, 120 fm endaíbúö á
einni og hálfri hæó. Ákv. sala.
Laus fljótlega.
Vesturberg, 110 fm jaröhæö.
Sér lóö.
Kambasel. 114 fm jaröhæó í
tvíbýlishúsi. Allt sér. Skipti á
ódýrari eign eöa bein sala.
Barmahlió. 110 fm. 2. hæó.
írabakki. 115 fm. 2. hæó ásamt
herb. í kjallara. Laus fljótlega.
Engihjalli. 100 fm. 5. hæö.
Flúöasel. 120 fm. 3. hæð. Full-
frág. bílskýli.
Sérhæöir
Á eftirtöldum stööum:
Digranesvegur.
Granaskjól.
Skiphoit.
Borgartún, 140 fm á einni og
hálfri hæð ásamt 45 fm iönaó-
arhúsnæöi í sama húsi.
Hlíðarvegur.
Raóhús — einbýlishús^
Sogavegur, einbýlishús, kjall-
ari, hæð og ris ásamt 50 fm
bílskúr. Möguleiki á aö taka
uppí ódýrari ibúö.
Stóriteigur — Mosf., enda-
raöhús ásamt bílskúr.
Einnig á eftirtöldum stöðum:
Við Yrsufetl, 140 fm á einni hæð..
Viö Torfufell, 140 fm á einnli
hæö.
Við Völvufell, 140 fm á einni
hæö.
Hulduland 200 fm á 4 pöllum,
ákveöin sala eöa skipti á ódýr-
ari eign, má vera í smíðum.
í smíðum
Höfum í sölu eignir á ýmsum
byggingarstigum á Stór-
Reykjavíkursvæðinu. Allskonar
skipti möguleg eóa bein sala.
18 ára reynsla í
fasteignaviöskiptum
UWHHM
tnmuiu
AUSTURSTRÆTI 10 A 6 HÆO
Sfmi 24860 oa 21070.
Helgi V. Jónsson, hrl.
Kvölds. sölum.: 7S214 — 381S7
Granaskjól — sérhæð
4ra—5 herb. falleg sérhæö á 2. hæö í þríbýlishúsi ca.
145 fm ásamt bílskúr. 3 svefnherb. á sérgangi,
þvottaherb. á hæðinni, gestasnyrting, baöherb., tvær
stofur. Tvennar svalir. Sérinng. Sérhiti. Verö 3,2—3,3
millj.
Séreign, sími 29077 — 29736,
Baldursgötu 12.
3ja herb. íbúð óskast
Höfum veriö beönir aö útvega fyrir mjög fjársterkan
kaupanda góöa 3ja herb. íbúö í austurbæ Rvík.
Hugsanlegt aö greiöa allt kaupverö út á einu ári, ef
rétt eign fæst.
Skipholti 5 - 10S Reykjavik - Simar 29SSS ■ 29SS8