Morgunblaðið - 24.05.1984, Side 38
38
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 24. MAÍ 1984
itJCRnu-
ípá
HRÚTURINN
21. MARZ—19.APRIL
Nú er Uekifæri til þess að sinns
verkefnum sem þú hefur látið
sitja á hakanum aA undanfdrnu
Þú ert heppinn og þér finnst þu
geta átt betri og öruggari daga í
ellinni.
NAUTIÐ
20. APRlL-20. MAl
Þú skalt reyna aö fordast aö
fara eftir fjárhagsáætlun vinar
þíns. Þú hefur mikla þörf fyrir
aö kaupa og selja í dag. Gættu
þess bara aö veröa ekki fyrir
svikum.
h
TVÍBURARNIR
21. MAl-20. JtNl
Einbver þér nákominn er mjög
fljótfær og það kemur sér illa
fyrir þig. Maki þinn eða félagi
er í fýlu yfir því hve miklum
tíma þú eyðir að heiman.
KRABBINN
^Hí 21. JÍINl—22-JÚLl
Ini skalt fara í ferðalag eða alla
vega sinna verkefnum sem við
koma fjarlægum stöðum. Þú
getur grætt mikið á þessu í dag.
Þú þarft að hafa mikið fyrir þvf
að skapa eitthvað en það borgar
í«ílLJÓNIÐ
ð?í^23. JÚLl-22. ÁGOST
Þú skalt ekki nota sparifé þitt
til þess aö fjármagna eitthvaö
vafasamt Þú getur treyst á
hjálp frá öörum í fjölskyldunni
ef þú þarft á aö halda.
MÆRIN
23. ÁGÚST-22. SEPT.
Keyndu aö vinna sem mest meö
öörum og leitaöu ráöa hjá maka
þínum eöa félaga ef þú lendir í
fjárhagserfiöleikura. Þú hefur
mikiö upp úr því aö fá ráö hjá
lögfróöum mönnum.
Qk\ VOGIN
KíarÁ 23.SEPT,-
22. OKT.
Reyndu aö biöja um kauphækk-
un í dag. Þér gengur vel aö
vinna heima og aö málefnum
sem viö koma heimilinu. Vertu
ákveönari í fjármálum.
DREKINN
23. OKT.-21. NÓV.
Ef þú heldur útgjöldunum í lág-
marki getur þetta oröiö góöur
dagur. Þú ert gefinn fyrir aö
skapa eitthvaö og sýna hvaö í
þér býr, þú færö gott tækifæri
til þess aö gera þetta í dag.
BOGMAÐURINN
22. NÓV.-21. DES.
Fjölskyldan er á móti áætlunum
þínum. Það er því mikil hætta á
rifrildi. Keyndu að halda jafn-
vægi og stilla þig. Þú færð þann
fjárhagslega stuðning sem þú
þarft á að halda.
STEINGEITIN
22. DES.-19. JAN.
Þaö koma ekki upp nein vanda-
mál í dag ef þú foröast aö taka
þátt í leynimakki og vafasömum
viöskiptum. Reyndu aö hugsa
sem minnst um fortíöina. Þú
hefur heppnina meö þér í kvöld.
Srí
VATNSBERINN
20. JAN.-18. FEB.
Þú skalt ekki leyfa vinum þín-
um og kunningjum aö skipta sér
af fjármálum þínum. Þér hentar
best aö vera sem mest í róleg-
heitunum og vinna einn í friöi.
FISKARNIR
19. FEB.-20. MARZ
Þú átt auðvelt með að fá fólk til
þess að fara að óskum þínum.
Vinir þínir eru mjög hjálplegir í
einkamálum þeirra sem búa
langt í burtu.
X-9
DYRAGLENS
FERDINAND
BRIDGE
Kemurðu auga á hættuna í
þessu spili?
Norður
♦ D8654
VÁD94
♦ 83
♦ G4
Vestur
♦ Á
VG3
♦ KD9762
♦ Á853
Þú ert í vörn gegn 4 spöðum
eftir þessar sagnir:
Vestur Noröur Austur Suöur
— — — 1 spaöi
2 tíglar 3 spadar Pass 4 spaðar
Pass Pass Pass
Útspilið er ekkert vanda-
mál, tígulkóngur. Þú færð að
eiga þann slag og færð fjark-
ann frá makker, sem er frávís-
un. Hvernig viltu halda
áfram?
Þetta er lúmsk gildra.
Sagnhafi virðist eiga tígulás-
inn, svo þar er ekki von á öðr-
um slag. Suður hefði varla far-
ið að gefa slag á tígulkónginn
með tvo beina tapara í laufi,
þannig að þar hlýtur hann að
eiga kónginn a.m.k. En hjart-
að? Ja, ef makker á kónginn
þá liggur ekkert á að sækja
þann slag. Því virðist eðlilegt
að spila tígii í öðrum slag.
En það er ekki nógu gott.
Fyrst verður að losna við
spaðaásinn af hendinni:
Norður
♦ D8654
VÁD94
♦ 83
♦ G4
Vestur Austur
♦ Á ♦ G
V G3 V 10865
♦ KD9762 ♦ G104
♦ Á853 ♦ D10972
Suður
♦ K109732
VK72
♦ Á5
♦ K6
Ef þú gleymir að taka á
spaðaásinn fer sagnhafi létt
með að vinna spilið. Hann tek-
ur á ás og kóng í hjarta áður
en hann spilar trompinu, sem
þýðir að þú verður að spila frá
laufás eða út á tvöfalda eyðu,
sem hvort tveggja gefur
sagnhafa tíunda slaginn.
SKÁK
Á opna alþjóðlega skákmót-
inu í New York um mánaða-
mótin kom þessi staða upp í
skák bandarísku alþjóðameist-
aranna Kudrin, sem hafði hvítt
og átti leik, og Saidy.
25. Bxf7+! - Kf8 (Ef 25. -
Rxf7? þá 26. He8+ og mátar)
26. Bb3 - Bxh6, 27. Rxh7+ —
Kg7, 28. Rxf6 — Kxf6, 29.
Hd6+ og svartur gafst upp.
Roman Dzindzindhashvili, áður
Sovétríkjunum og ísrael, nú
Bandaríkjunum, sigraði á
mótinu, hlaut 7 v. af 9 mögu-
legum og 18.000 Bandaríkja-
dali í fyrstu verðlaun. Næstir
komu Ungverjarnir Portisch
og Adorjan, Bandaríkjamenn-
irnir Kavalek og Kogan og
Hollendingurinn Sosonko með
6‘á v. Jóhann Hjartarson
hlaut 6 v. og Helgi Ólafsson
4*A v.