Morgunblaðið - 14.06.1984, Blaðsíða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 14. JÚNÍ 1984
Peninga-
markaðurinn
GENGIS-
SKRÁNING
NR. 110 - 12. júní
1984
Kr. Kr. Toll-
Eíd. Kl.09.15 Kaup Saia gengi
1 Dollar 29,570 29,650 29,690
1 Sl.pund 41,021 41,132 41,038
1 Kan. dollar 22,721 22,782 23,199
1 Ddnsk kr. 2,9655 2,9735 2,9644
1 Norsk kr. 3,8082 3,8185 3,8069
1 Sen.sk kr. 3,6676 3,6775 3,6813
1 Ki. raark 5,1088 5,1227 5,1207
1 Fr. franki 3,5424 3,5520 3,5356
1 Bclg. franki 0,5333 0,5347 0,5340
1 Sv. franki 13,0474 13,0827 13,1926
1 Holl. gyllini 9,6524 9,6785 9,6553
1 V-þ raark 10,8849 10,9144 10,8814
1 ÍL líra 0,01755 0,01769 0,01757
1 Austurr. sch. 1,5494 1,5536 1,5488
1 Port escudo 0,2108 0,2114 0,2144
1 Sp. peseti 0,1924 0,1929 0,1933
1 Jap. jen 0,12748 0,12782 0,12808
1 írskt pund SDR. (SérsL 33,296 33,386 33,475
dráttarr.) 30,8251 30,9087
Belg. franki 0,5357 0,5372
Vextir: (ársvextir)
Frá og með 11. maí 1984
INNLÁNSVEXTIR:
1. Sparisjóðsbækur................ 15,0%
2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1’. 17,0%
3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán. 1)... 19,0%
4. Verðtryggðir 3 mán. reikningar.. 0,0%
5. Verötryggðir 6 mán. reikningar. 2,5%
6. Avísana- og hlaupareikningar.... 5,0%
7. Innlendir gjaldeyrisreikningar:
a. innstæður í dollurum......... 9,0%
b. innstæður í sterlingspundum. 7,0%
c. innstæöur i v-þýzkum mörkum... 4,0%
d. innstæður í dönskum krónum.... 9,0%
1) Vextir færðir tvisvar á ári.
ÚTLÁNSVEXTIR:
HÁMARKSVEXTIR
(Veröbótaþáttur í sviga)
1. Vixlar, forvextir.... (12,0%) 18,5%
2. Hlaupareikningar ..... (12,0%) 18,0%
3. Afuröalán, endurseljanleg (12,0%) 18,0%
4. Skuldabréf ........... (12,0%) 21,0%
5. Vísitölubundin skuldabréf:
a. Lánstimi allt að 2'h ár 4,0%
b. Lánstimi minnst 2'h ár 5,0%
6. Vanskilavextir á mán...........2,5%
Lífeyrissjóðslán:
Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins:
Lánsupphæð er nú 300 þúsund krónur
og er lániö vísitölubundiö meö láns-
kjaravísitölu, en ársvextir eru 2%.
Lánstími er allt að 25 ár, en getur veriö
skemmri, óski lántakandi þess, og eins
ef eign sú, sem veð er í er lítilfjörleg, þá
getur sjóðurinn stytt lánstímann.
Lífeyrissjóður verzlunarmanna:
Lánsupphæð er nú eftir 3ja ára aðild aö
lifeyrissjóönum 120.000 krónur, en fyrir
hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast
viö lániö 10.000 krónur, unz sjóösfélagi
hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á
tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild
bætast viö höfuöstól leyfilegrar láns-
upphæöar 5.000 krónur á hverjum árs-
fjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er
lánsupphæöin oröin 300.000 krónur.
Eftir 10 ára aöild bætast viö 2.500 krón-
ur fyrir hvern ársfjórðung sem líöur. Því
er í raun ekkert hámarkslán i sjóönum.
Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö
byggingavisitölu, en lánsupphæöin ber
3% ársvexti. Lánstiminn er 10 til 32 ár
aö vali lántakanda.
Lánskjaravísitala fyrir júnímánuö
1984 er 885 stig, er var fyrir maímánuö
879 stig. Er þá miðaö við vísitöluna 100
í júni 1979. Hækkun milli mánaöanna er
0,68%.
Byggingavísitala fyrír apríl til júni
1984 er 158 stig og er þá miöaö viö 100
í janúar 1983.
Handhafaskuldabréf i fasteigna-
viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú
18-20%.
A
Wterkurog
kJ hagkvæmur
auglýsingamiöill!
Rás 2 kl. 16.
Kynning á Pink Floyd
Rokkrásin verður á dagskrá rás-
ar 2 í dag og verða þeir Skúli
Helgason og Snorri Skúlason, um-
sjónarmenn þáttarins, með kynn-
ingu á hinni vel þekktu hljómsveit
Pink Floyd.
Skúli sagði að saga hljóm-
sveitarinnar væri það löng og yf-
irgripsmikil að ekki veitti af
tveimur „rokkrásum“ til að
kynna hljómsveitina að gagni.
Sagði hann að af þeim sökum
yrði saga hennar einungis rakin
ifram til ársins sem platan „Dark
side of the moon“ kom út. í þætt-
inum eftir hálfan mánuð yrði
síðan haldið áfram þar sem frá
var horfið og saga hljómsveitar-
innar rakin fram í andlát henn-
Útvarp kl. 20.30:
Frá tónleikum Lucia Valentini Terrani
(Jtvarp kl. 9.05:
Indjána-
strákurinn
Bláskjór
í morgunstund barnanna
verður lesin smásagan „Blá-
skjór“ eftir Karel Campbell.
Kolbrún Valdimarsdóttir les
söguna og sagði hún að hún
fjallaði um lítinn indjánastrák
sem Bláskjór heitir, en það er
siður meðal indjána að gefa
börnum sínum nafn eftir teg-
undum dýra.
Höfundur sögunnar er ís-
lensk kona sem skrifaði þessa
sögu á ensku, undir skálda-
heitinu Karel Campbell, en
hún bjó í Minnsota í Banda-
ríkjunum.
I sögunni er lítillega sagt
frá lifnaðarháttum og sið-
venjum indjánanna og frá
Wakonda, en það er vera sem
þeir trúa á og getur birst
þeim í ýmsum myndum.
Sagan var gefin út í Banda-
ríkjunum fyrir u.þ.b. 15 árum
og fékk hún þá verðlaun fyrir
hversu vel gerð hún var fyrir
börn og fyrir myndskreyt-
ingarnar, sem í henni voru,
en þær voru gerðar af
danskri stúlku.
í kvöld verður útvarpað beint frá
fyrri hluta óperutónleika Sinfóníu-
hljómsvcitar fslands í Háskólabíói.
Pað er mezzósópran söngkonan
Lucia Valentini Terrani sem keinur
fram með hljómsveitinni og syngur
einsöng við undirleik hennar.
Terrani fæddist í Padua á Italíu
og útskrifaðist frá tónlistaraka-
demíunni þar í borg. Eftir að hafa
hlotið verðlaun í hinni alþjóðlegu
samkeppni „Voici Nuove Rossini-
ane“ var henni boðið að syngja í
Scala-óperunni í Mílanó. Þar söng
hún í „La Cenerentola" og hlaut
hún einróma lof gagnrýnenda fyrir
túlkun sína.
Árið 1974 var hún ráðin til Metr-
opolitan-óperunnar í New York til
að syngja í „L’Italiene a Alger".
Terrani hefur ferðast víða um
heiminn og sungið og hefur hún
hlotið mikið lof fyrir söng sinn í
öllum þeim óperuhlutverkum sem
hún hefur tekist á hendur.
f kvöld syngur hún við undirleik
Sinfóníuhljómsveitar fslands og
gefst útvarpshlustendum að hlýða
á fyrri hluta tónleikanna í beinni
útsendingu en kl. 23.00 verður út-
varpað hljóðritun frá siðari hluta
tónleikanna.
Stjórnandi Sinfóníuhljómsveit-
arinnar í kvöld er Jean
Pierre Jacquillat.
Útvarp Revkjavík
FIMMTUDKGUR
14. júní
MORGUNNINN
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
í bítið. 7.25 Leiknmi.
8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir.
Morgunorð: — Jón Hjartar tal-
ar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Bláskjór“, smásaga eftir Karel
Campbell. Kolbrún Valdimars-
dóttir les þýðingu Sigríðar
Björnsdóttur.
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar.
Tónleikar. Þulur velur og kynn-
ir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
Forustugr. dagbl. (útdr.). Tón-
leikar.
11.00 „Ég man þá tíð“
Lög frá liðnum árum. Umsjón:
Hermann Ragnar Stefánsson.
11.30 Möttuls saga — fyrri hluti
Krlingur E. Halldórsson les.
(Seinni hlutinn verður á
dagskrá á sama tímá á morg-
un.)
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar
SÍDDEGIO
14.00 „Endurfæðingin“ eftir Max
Ehrlich
Þorsteinn Antonsson les þýð-
ingu sína (11).
14.30 Á frívaktinni
Sigrún Sigurðardóttir kynnir
óskalög sjómanna.
15.30 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Ilagskrá. 16.15 Veð-
urfregnir.
16.20 Síðdegistónleikar
Roswitha Staege, Raymund
Havenith og Ansgar Schneider
leika Tríó í g-moll op. 63 fyrir
flautu, selló og píanó eftir Carl
Maria von Weber/ Juiian l.loyd
Webber og Clifford Benson
leika Sellósónötu eftir Frederic
Delius/ Ib og Wilhelm Lanzky-
Otto leika á horn og píanó Fant-
asíuþátt nr. 2 eftir Peter Heise
og „Canto Serioso" eftir Carl
Nielsen.
17.00 Fréttir á ensku.
17.10 Síðdegisútvarp
Tilkynningar
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
Daglegt mál. Mörður Árnason
flytur.
KVÖLDIÐ
19.50 Við stokkinn. Stjórnandi
Gunnvör Braga.
20.00 Sagan: Flambardssetrið II.
hluti, „Flugið heillar” eftir
K.M. Peyton
Silja Aðalsteinsdóttir les þýð-
ingu sína (11).
20.30 Listahátíð 1984: Lucia Val-
entini Terrani mezzósópran
Beint útvarp frá fyrri hluta
óperutónleika Sinfóníuhljóm-
sveitar fslands í Háskólabíói.
Stjórnandi: Jean-Pierre Jacqu-
illat.
Kynnir: Þorsteinn Hannesson.
21.25 „Geoffrey og eskimóabarn-
ið“, smásaga eftir Fay Weldon
Sonja B. Jónsdóttir les þýðingu
sína.
22.00 Tónleikar.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.35 Lýriskir dagar. Fyrstu Ijóða-
bækur ungra skálda 1918—25.
3. þáttur: „Við langelda“ eftir
Sigurð Grímsson
Gunnar Stefánsson tók saman.
Lesari með honum: Kristín
Anna Þórarinsdóttir.
23.00 Listahátíð 1984: Lucia Val-
entini Terrani mezzosópran
Hljóðritun frá síðari hluta
óperutónleika Sinfóníuhljóm-
sveitar íslands í Háskólabíói
fyrr um kvöldið.
Stjórnandi: Jean-Pierre Jacqu-
illat.
Kynnir: Þorsteinn Hannesson.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
SKJANUM
FÖSTUDAGUR
15. júní
19.35 Umhverfis jörðina á áttatíu
dögum
Sjötti þáttur.
Þýskur brúðumyndaflokkur.
Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir.
Sögumaður Tinna Gunnlaugs-
dóttir.
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.40 Myndlistarmenn
Hringur Jóhannesson, listmál-
ari.
200.45 Á döfinni
Umsjónarmaður Karl Sig-
tryggsson.
Kynnir Birna Hrólfsdóttir.
20.55 Grínmyndasafnið
Skopmyndasyrpa frá árum
þöglu myndanna með Charlie
Chaplin, Larry Semon o.fl.
21.10 Þögla olíustríðið
Sænsk fréttamynd um tog-
streitu Norðmanna og Sovét-
ríkjanna um skiptingu BarenLs-
hafsins þar sem báðar þjóðir
kanna nú möguleika á olíu- og
gasvinnslu.
Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir.
(NordvLsion — sænska sjón-
varpið).
21.45 Vesalingarnir (Les Miscr-
ables)
Bresk kvikmynd frá 1978 gerð
eftir samnefndri sögu eftir Vict-
or Hugo.
Iæikstjóri Glenn Jordan.
Aðalhlutverk: Richard Jordan
og Anthony Perkins ásamt
Christopher Guard, Caroline
Langrishe, John Gielgud, Celia
Johnson o.fl.
Sagan gerist í Frakklandi á síð-
ari hluta 18. aldar. Harðlyndur
strokufangi, Jean Valjean að
nafni, tekur sinnaskiptum fyrir
atbeina góðhjartaðs biskups.
Hann byrjar nýtt líf undir nýju
nafni og vegnar vel. En réttvísin
hefur engan veginn sleppt hend-
inni af sakamanni sínum.
Þýðandi Jón (). Edwald.
00.10 Fréttir í dagskrárlok.
FIMMTUDAGUR
14. júní
10.00—12.00 Morgunþáttur
Kl. 10.30 innlendir og erlendir
fréttapunktar úr dægurtónlist-
arlífinu.
Uppúr ellefu: Fréttagetraun úr
dagblöðum dagsins. Þátttak-
endur hringja í plötusnúð.
Kl. 12.00-14.00: Símatími
vegna vinsældalista.
14.00—16.00 Eftir tvö
Létt dægurlög.
Stjórnendur: Jón Axel Ólafsson
og Pétur Sleinn Guðmundsson.
16.00—17.00 Rokkrásin
Kynning á þekktri hljómsveit.
Stjórnendur: Skúli Helgason og
Snorri Skúlason.
17.-18.00 Einu sinni áður var
Vinsæl lög frá 1955 til 1962 —
Rokktímabilið.
Stjórnandi: Bertram Möller.