Morgunblaðið - 14.06.1984, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 14.06.1984, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 14. JÚNÍ 1984 raoTOU- ípá . HRÚTURINN ftfjl 21. MARZ—19.APRIL l*ú ettir aA vinna art rramtiangi fjárfvstinga. sem þú hefur tekist á hendur og ekki stofna til nýrra. I>ú veró tímanum vel með því art fara út og kynnast nýju fólki. NAUTIÐ 20. APRlL-20. MAl Tengsl þín vió önnur lönd og fólk í fjarska munu þróast í dag, hafi eitthvaó gerst í g«er í þeim efnum. Mikilvegara er þó aft einbeita sér aó bættum fjárhag í dag. TVÍBURARNIR JÍJS 21. MAl—20. JÍINl ÞetU er einn af þesmim skemmtilegu dogum, þegar þér tekst hvad best ad lada ad þér þann félagsskap, sem þér líkar best. (ióéur tími fyrir ný ástar sambond. KRABBINN <r9é 21. JÚNl—22. JÚLl Frekar rólegur en ánægjulegur dagur. Makar krabbanna munu sýna þeim umhyggju í dag. (lóó- ur dagur fyrir rómantísk ævin- týri. (iömul skólaást gæti endur- nýjast. ^SÍlLJÓNIÐ !«5|Í23. JÚLl-22. ÁGÚST I Mjög ánægjulegur dagur og þægilegur í félagsliTmu. Ágrein- ingsefni vió vini munu gleymast. Þú gætir lent í nýju, spennandi ástarævintýri. MÆRIN ÁGÚST-22. SEPT. Heppilegur dagur til aó láta til sín taka í viðskipta- og þjóómál- um. Meyjan mun fá tækifæri til aó sýna vinnufélögum sínum hve dugleg hún er. VOGIN PJ'íJSj 23.SEPT.-22.OKT. (iódur árangur verdur af ferda- lógum utanlands í da^. Opinber- ir starfsmenn og annaó áhrifa- mikió fólk veróur hjálplogt. Kitthvad mun gerast í ástarmál- unum. DREKINN 23. OKT.-21.NÓV. Sérstaklega gódur dagur fyrir tilraunir til aó studla ad fram- gangi fjárhagslegra ævintýra. Ahrifamikió fólk mun stydja þig í þeim málefnum. M BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. I>etta gæti ordid sérstaklega ánægjulegur dagur í sambandi við rómantík. Nánir samstarfs- félagar munu verða hjálplegir, e.Lv. í sambandi við félagsliTið. STEINGEITIN 22. DiS.-19.JAN. Þú ættir að leggja þig í líma í dag við að sýna yfirmönnum þínum hæfileika þína, það gæti leitt til launa og stöðuhækkun ar. Heilsan er á batavegi. S|j|' VATNSBERINN ÍJÍ 20 JAN.-18. FEB ÞelU veróur ánægjulegur dugur fyrir þá valnubera, nem eru í ártarhugleióingum. Núverandi áxUrHambönd gætu batnað eóa ný myndast. * FISKARNIR 19.FEB.-20. MARZ (ióóur dagur til aó efla tengslin vió áártvini og fjolxkyldumeólim Góóur dagur til að kynna kær- a-sUnn/una fyrir foreldrunum. Fólk mun nýna þér væntum- þykju. X-9 / ■ v/o fö/tt/M \ i þ/W BÚ W0 (''pý#?' UL/&/D , V /Pú enr \ " D\>B/AS'/}/A,' Si tD /ZD/í/- (Uf/rr/*</, þ£/R Y E/.re/ H///0SP - \ é>/./."Pý'fr///þ>'// /»e> ///////> ? i.. n t - i. 11. t.... j i u. i i i j i ■.. j. i ■ j .. ■. i ■.. t ■ i DYRAGLENS LJOSKA PAGUR, pó ER.T BÚINN /ÓE> H&NCtýV RAPP- IRSKÓUUM i'ALI-AM Hv!AE> MEL-puiee>0 AÐ <S£R£>IST EFÉ<3 EVPPI ÖLLUM MORGNINUM i/SLÍKTr>ys t>Ú y/t&lfZ STALFSAGT ( EINS GÓE>(JR OS é<3 . TOMMI OG JENNI FERDINAND SMÁFÓLK S0 MERE I AM LYIN6 IN BEPAT THE "SLEEP PISORPEKS CENTER" WITH U1IRE5 AlL 0VER MY HEAP... I UJONPER IF THERE'S S0METHIN6 UIR0N6LIITHME.. I W0NPERIF l'M 60IN6 T0 BE ALL RI6HT... I UI0NPER WHAT 5N00PY 15 THINRIN6..J Svo að hérna ligg ég á ,,.svefntruflana.stöðinni‘‘ með víra út um allan haus ... Mér þstti fróðlegt að vita hvort eitthvað er að mér ... Ég vildi gjarnan vita hvort ég kemst til heilsu ... Það vjeri fróðlegt að hvað Snati er að hugsa . vita Hvenær fáum við eitthvað að éta? BRIDGE Skotinn Hugh Kelsey er ein- hver afkastamesti bridgehöf- undur sem um getur: eftir hann liggja fleiri tugir bóka, sem eru ýmist unnar af honum einum eða í samvinnu við aðra kunna bridgehöfunda. En það sem meira er um vert, hann lætur aldrei frá sér fara bók sem ekki er gæðavara. í seinni tíð hefur Kelsey gert nokkuð af því að taka til meðferðar ýmsa afmarkaða þætti úr- spilsins; atriði eins og svín- ingar, meðferð tromplitarins, samgang milli handa, líkinda- reikning í bridge og nú síðast tímasetningu eða „timing". í dag og nokkra næstu daga, skulum við líta á dæmi úr bók Kelsey, „Test Your Timing", og byrjum á þessum fjórum spöðum: Norður ♦ Á873 ▼ D10872 ♦ 6 ♦ 863 Vestur Austur ♦ 5 ♦Göd ♦ K93 ♦ Á5 ♦ 10752 ♦ Á93 ♦ KD1094 ♦ ÁG752 Suður ♦ KD1092 ♦ G64 ♦ KDG84 ♦ - Vestur Nordur Austur Sudur — — 1 lauf 1 spaði 3 lauf 3 spaðar Pass 4 spaðar Pass Pass Pass Útspilið er laufkóngur, sem suður trompar og spilar spaðakóng. Allir með. Hvernig er best að halda áfram og hvers vegna? Hér skiptir tímasetningin öllu máli: að gera hlutina í réttri röð. Sagnhafi ætti að gera sér grein fyrir því, að séu trompin 3—1, verður hann að taka þrisvar tromp til að hindra hjartastungu. En hvað á að gera að því loknu? Sækja hjartað? Ef það er gert, nær vörnin að fría sér fjórða slag- inn með laufsókn (kannaðu málið). Það dugir heldur ekki að halda sig viö tígullitinn, því þá fær sagnhafi aldrei slag á hjarta, sem hann þarf í tíu slagi. í þessu spili verður að nýta sér báða hliðarlitina — og það á réttan hátt: Taka þriðja trompið í blindum á ásinn, og spila tígli. Ef austur stingur upp, fást fjórir slagir á tígul, sem gerir tíu með hinum sex á tromp. Gefi austur hins vegar, sem er betra, snýr sagnhafi sér að hjartanu, því nú hefur hann efni á að gefa slag á lauf. SKAK Á meistaramóti Búdapest- borgar fyrr á þessu ári, kom þessi staða upp í skák alþjóð- lega meistarans K. Honfi, og Perenyi, sem hafði svart og átti leik. 19. — Hxc2! 20. Bxb5 (Eftir 20. Dxc2 - Bxd3, 21. Dd2 - Bxfl, 22. Kxfl — Rxh2+ hefur svart- ur auðunnið tafl) — Bxe2,21. Bxe8 — Hxe8, 22. h3 — Rf6, 23. Rf2 — Rxe4, 24. Rcl — Rg3! og með peð yfir og frumkvæðið vann svartur léttilega. (Lokin urðu: 25. Rhl — Rxfl, 26. Rxe2 - Rd2, 27. fxg6 — hxg6, 28. Hdl — Rdc4, 29. Bd4 - Ha8, 30. b3 - Hxa2, 31. Rcl — Hd2 og hvitur gaf.)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.