Morgunblaðið - 14.06.1984, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 14.06.1984, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 14. JÚNÍ 1984 ■ 47 Friðrik hetja Breiðabliks — frábær markvarsla í lok leiksins ÍSiaiBIISIfMl i I ii a i B I I 8 «fí«« MMMMJ ™\irnuj 'MMBWB wmmSSBi BMggfi Morgunblaölö/ Simamynd frá Akureyri/ Friöþjófur. • Karl Þóröarson skorar fyrra mark ÍA I gærkvöldi á Akureyri. Karl sóst fyrir midri mynd fagnandi. „Besti leikur okkar í vor“ — sagði þjálfari ÍA eftir sigur á KA Frá Skapta Hallgrimaayni, (ráttamanni Mbl. á Akureyri: „ÉG ER mjög ánægöur með þennan leik þetta er besti leikur okkar í vor, sem sýnir aö við er- um é uppleið. Viö reynum að spila einfalda knattspyrnu. Þaö gefst best,“ sagöi Höröur Helga- son þjélfari íslandsmeistara ÍA eftir aö liöið haföi sigraö KA, 2—0, í 1. deildinni í knattspyrnu á Akureyri í gærkvöldi. Skagamenn skoruöu bæöi mörk sín í fyrri hálfleik, og var sigur þeirra ör- uggur og sanngjarn. KA-menn byrjuöu mun betur, voru frískari og sóttu mun meira fyrstu tuttugu mínútur leiksins. En þaö voru svo Skagamenn sem skoruöu gegn gangi leiksins á 22. minútu. Njáll Eiösson haföi átt gott Landsliðs- hópurinn valinn Valinn hefur veriö 16 manna hópur til aö taka þátt í lands- leiknum viö Norömenn sem fram fer á Laugardalsvelli miövikudag- inn 20. júní. Hópurinn er skipaóur eftirtöldum leikmönnum: Þorsteinn Bjarnason, ÍBK Bjarni Sigurösson, ÍA Þorgrímur Þráinsson, Val Trausti Haraldsson, Fram Kristján Jónsson, Þrótti Siguröur Halldórsson, ÍA Ólafur Björnsson, UBK Erlingur Kristjánsson, KA Janus Guölaugsson, Fortuna Köln Karl Þóröarson, ÍA Guðmundur Þorbjörnsson, Val Pétur Ormslev, Fram Ómar Torfason, Víkingi Páll Ólafsson, Þrótti Siguröur Grétarsson, Tennis Bor- ussia, Berlín Ragnar Margeirsson, ÍBK KA—ÍA 0:2 skot á mark IA en Bjarni varði ör- ugglega. Sendi boltann rakleiðis fram á völlinn. Hann barst til Karls Þórðarsonar rétt fyrir framan miöju. Karl óö fram völlinn, lék á nokkra varnarmenn og skoraöi með föstu skoti rétt utan vítateigs, 1—0 fyrir ÍA. Annaö mark ÍA kom aöeins þremur mínútum síöar á 25. min- útu. Sveinbjörn Hákonarson tók þá aukaspyrnu 35 metra frá marki KA, þrumuskot hans lenti í Guö- birni Tryggvasyni sem var við víta- punkt, breytti um stefnu og hafn- aöi boltinn í bláhorni marksins. Eins og áöur sagði var fyrra markiö gegn gangi leiksins, Skagamenn höföu virkaö þungir og óöruggir, en eftir mörkin styrkt- ust þeir mjög og sigur þeirra var aldrei í hættu eftir þau. Leikur þeirra var mun markvissari en KA-manna, boltinn gekk betur á milli og þeir böröust mun betur. KA-menn voru hinsvegar meö daufara móti. Karl Þóröarson var besti maöur vallarins. Yfirferö hans var mikil og góö og sýndi hann snilldartakta á köflum og lék félaga sína vel uppi. „Þetta var mun betra en á móti Val. Ég fann mig vel í kvöld og reyndar allt liðiö. Fyrri hálfleikurinn var mjög góður hjá okkur, en í þeim síöari hugsuöum viö fyrst og fremst um aö halda boltanum," sagöi Karl Þóröarson eftir leikinn. Karl sagöi aö „Þorvaldur mark- vöröur heföi sennilega ekki reikn- Mark 5. umferðar NJÁLL Eiösson skoraöi fallegasta mark 5. umferöar islandsmótsins í knattspyrnu aö mati dómara og hlýtur hann viðurkenningu fyrir þaó frá SEIKO. Markiö skoraöi Njáll í leik KA og KR á Akureyri. aö meö skoti er hann skoraði þar sem nokkrir varnarmenn heföu veriö á milli mín og marksins”. Þorvaldur sagöi eftir leikinn um fyrra markið aö klaufalegt heföi veriö af sér aö láta skot Karls fara í netið. „Ég var alltof seinn aö átta mig. í stöara markinu breytti bolt- inn um stefnu. Ekki mikiö en nóg engu aö síöur. Ég snerti boltann en náöi ekki aö verja.“ I stuttu máli: Akureyrarvöllur 1. daild KA — ÍA 0—2 (0-2). Mðrk ÍA: Karl Þóröarson é 22. mínútu og Guóbjörn Tryggvason é 25. mínútu. Gul spjöld: Erlingur Kristjánsson KA: Áhorfandur 1580. Dómari Kjartan Tómasson og halói hann ógætis tök é leiknum. Einkunnagjðlin: Liö KA: Þorvaldur Jóns- son 5, Ormarr Örlygsson 5, Friðfinnur Har- mannsson 6, Ásbjörn Björnsson 5, Erlingur Kristjénsson 7, Njéll Eiósson 0, Staingrfmur Birgisson 6, Gústal Baldvinsson 6, Hinrik Þórhallsson 5, Mark Dulfiald 5, Hafþór Kol- beinsson 5. Þorvaldur Örlygsson vm 4, Bjarni Jónsson vm 3. Liö fA: Bjarni Sigurósson 6, Guöjón Þóró- arson 7, Jón Áskelsson 6, Siguróur Lérusson 6, Sigurður Halldórsson 6, Höróur Jóhanns- son 8, Sveinbjörn Hékonarson 7, Karl Þóró- arson 8, Jón Laó Rfkharósson 6, Guóbjörn Tryggvason 6, Árni Sveinsson 7, Sigþór Ómarsson vm 4. SH/ÞR I Knaltspyrna l ...... -....... - ■ .. / Evrópukeppnin Belgar BELGÍUMENN sigruöu Júgóslava 2—0 í Evrópukeppni landsliöa í gærkvöldi. Leikur liöanna fór fram í Lens aö viöstöddum 40 þúsund áhorfendum og voru Belgar í meirihluta. Þessi sigur gefur liði Belgíu byr undir báöa vængi í keppninni en Belgía varö í ööru sæti í síöustu Evrópu- keppni, lék þá til úrslita gegn V-Þjóöverjum. Þaö var markaskorarinn snjalli Erwin Vandenberg sem skoraöi fyrsta mark leiksins á 28. mínútu. Georges Grun skoraöi síöara markiö á 44. mínútu meö skalla, staöan í hálfleik því 2—0 og uröu FRIÐRIK Friöriksson, markvöröur Breiðabliks, var hetja Kópavogs- liðsins þegar þeir geröu jafntefli, 2—2, við Víking í 1. deildarkeppn- inni í knattspyrnu á Laugardals- velli í gærkvöldi. Hann kom í veg fyrir sigur Víkings þegar hann varöi meistaralega í tvígang undir lok leiksins. Stórkostleg mark- varsla hjá þessum unga og efni- lega markveröi. Víkingar náöu forustunni strax á 4. mín. með marki sem Aöalsteinn Aöalsteinsson skoraði eftir hornspyrnu. Eftir þetta mark sóttu Blikarnir mun meira og þeim tókst aö jafna á 30. mín. og var þaö Jón Oddson sem þaö gerði. Hann fókk góöa sendingu frá Trausta á víta- teigslínuna, beiö í smá stund og skaut siðan góöu skoti í bláhornið, óverjandi fyrir Ögmund í markinu. Skömmu fyrir leikhlé náöu Vík- ingar aftur forustunni og aö þessu sinni var þaö markakóngurinn Heimir Karlsson sem skoraöi gull- fallegt mark úr aukaspyrnu af 20 metra færi neöst í stöngina og þaðan í hliöarnetiö. Þegar aðeins fimm mín. voru liðnar af síöari hálfleik jöfnuöu Blikarnir aftur og aö þessu sinni var þaö Loftur Ólafsson sem skor- aöi eftir hornspyrnu. Vörn Víkings svaf illilega á veröinum þar. Þaö sem eftir var leiksins skipt- ust liöin á um aö sækja en síöari hálfleikurinn var þó heldur daufari en sá fyrri. Bæöi liðin fengu mjög góö marktækifæri en inn vildi bolt- inn ekki og jafntefli varö staö- reynd. þaö úrslit leiksins. Síöara mark leiksins var hálf klaufalegt og heföi markvöröur Júgóslava átt aö geta variö skallann frá Grun. Liö Belga virkaöi mjög tauga- óstyrkt framan af leiknum en sótti í sig veöriö og þótti leika nokkuö vel. „Viö létum boltann ganga vel í leiknum og vörn okkar var sterk. Ég er mjög ánægöur meö útkom- una, sagöi þjálfari Belga eftir leik- inn. Hann bætti síöan viö: „Okkur á eftir aö fara fram meö hverjum leik í keppninni." Liöin í gærkvöldi voru þannig skipuö: Belgía: Pfaff (Bayern Múnchen) — Grun (Anderlecht), De Greff Leikurinn var skemmtilegur og nokkuö opinn. Víkingar voru betri aðilinn þar til þeir skoruöu fyrsta markiö, síöan komu Blikarnir betur út úr leiknum þar til þeir náöu aö jafna. Vfkingar sóttu síöan stíft eft- ir það fram aö 2—2 og UBK sóttu meira þar til þeir jöfnuöu aftur. Eft- ir þaö var jafnræöi meö liöunum. Erfitt er aö gera upp á milli leik- manna Víkings, þeir böröust allir vel á köflum og allir áttu ágætis dag. Þó er vert að geta þeirra Ámunda, Heimis og Aöalsteins. Hjá Blikunum var Friðrik hetja liös- ins þó svo hann færi í eina æfin- týralega skógarferö um vítateig sinn. Einnig kom Jóhann Grétars- son vel út í stööu sóknarmanns og Þorsteinn Hilmarsson áti sinn besta leik í sumar. Einkunnagjöfin: Vikingur: Ögmundur Krist- insson 6, Unnsteinn Kárason 7, Ragnar Gisla- son 5, Magnús Jónsson 6, Andri Marteinsson 6, Krisinn Guómundsson 6. ómar Torfason 7, Amundi Sigmundsson 7, Heimir Karlsson 7, Kristinn Helgason 6, örnólfur Oddsson (vm. á 80. mín.) lék of stutt, Aöalsteinn Aóaisteinsson 7. UBK: Friörik Friöriksson 8, Benedikt Guö- mundsson 6, Ómar Rafnsson 6, Loftur ÓLafsson 6, Ólafur Ðjörnsson 6, Trausti ómarsson 7, Þorsteinn Geirsson 6, Jóhann Grétarsson 7, Jón Oddsson 5, Jón Einarsson (vm. á 51. min.) 6. Sigurjon Kristjánsson 4, Vignir Baldursson (vm. á 21. min.) 6: I stuttu máli: Laugardalsvöllur l.deild: Vikingur — Breióablik 2—2 (2—1). Mörk Vikings geróu þeir Aöalsteinn Aöal- steinsson á 44. min. og Heimir Karlsson á 41. mín. Mörk UBK geröu Jón Oddsson á 30. mín. og Loftur Ólafsson á 60. min. Gult spjald fékk Ólafur Björnsson, UBK Dómari var Ragnar örn Pétursson og dœmdi hann ágætlega Áhorfendur: 612. sus. (Anderlecht), Clijsters (Waterschei — 33 Lambrichts, Beveren), De Wold (Gent), Scifo (Anderlecht), Vandereycken (Anderlecht), Ver- cautern (Anderlecht), Ceulemans (Club Brúgge), Claessen (Seresi- en), Vanderberch (Anderlecht). Júgóslavía: Simovic (Hadjuk Split), Hadzibegic (Sarajevo), Zaj- ec (Dinamo Zagreb), Katanec (Ljubljana), Stojkovic (Partizan Belgrade), Susic (Paris St. Ger- main), Sestic (Red Star Belgrade), Bazdaravec (Sarajevo — Dragan Stojkovic, 60), Gudelj (Hadjuk Split), Vujovic (Hadjuk Split — Cvetkovic, Dinamot Zagreb, 80), Halilovic (Dinamo Vinkovci). Morgunblaöiö/KEE. •Ámundi Sigmundsson, Víkingur, sækir hér aö Friöriki Friörikssyni, markveröi UBK í leiknum { gær. Friðrik átti góöan leik í markinu og bjargaöi tvívegis frábærlega í lok leiksins. í knattspyrnu: sigruðu 2—0

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.