Morgunblaðið - 14.06.1984, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 14.06.1984, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 14. JÚNÍ 1984 í DAG er fimmtudagur 14. júní, sem er 166. dagur árs- ins 1984. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 06.43 og síö- degisflóö kl. 19.06. Sólar- upprás í Rvík kl. 02.57 og sólarlag kl. 24.00. Sólin er í hádegisstaö í Rvík kl. 13.28 og tungliö í suöri kl. 01.53. (Almanak Háskóla Islands. i Ég á úr tvennu vöndu aö ráða: Mig langar til aö fara héðan og vera með Kriati, því að það væri miklu betra. En yðar vegna er það nauðsyn- legra að ég haldi áfram aö lifa hér á jörðu. (Filip. 1,23.) KROSSGÁTA 1 2 3 4 ■ ■ 6 7 8 9 U'° 11 13 14 «■'5 16 ||||g 17 LÁRETT: — 1. guðlegar verur, 5. Mérhljódar, 6. bors, 9. idukast, 10. veini, 11. tónn, 12. ambátt, 13. sjóða, 15. keyrðu, 17. rýjan. I/MIHÍTT: — 1. mannvænlegt, 2. eimur, 3. fugl, 4. blómið, 7. einkenni, 8. sefa, 12. samning&brall, 14. ílát, 16. sérhljóðar. LAIJSN SÍÐUSTU KKOSSC^ÁTU: LÁKÉTT: — 1. hold, 5. játa, 6. mjór, 7. tt, 8. páska, 11. al, 12. æða, 14. tign, 16. atlaga. LOÐRETT: — 1. hómópata, 2. Ijóns, 3. dár, 4. satt, 7. tað, 9. álit, 10. kæna, 13. apa. ÁRNAÐ HEILLA mann, Vesturgötu 35, Keflavík, sjötugur. Hann er starfsmað- ur hjá Olíufélaginu hf. á Keflavíkurflugvelli. Kona Þorsteins er Valgerður Ingi- mundardóttir. Hann er að heiman. FRÉTTIR VEÐURSTOFAN sagði í spár- inngangi veðurfréttanna ( gær- morgun, að veður færi kólnandi, einkum um landið vestanvert. Norðanáttin er að sækja í sig veðrið a.m.k. í bili. I fyrrinótt, hafði hitinn farið niður í 8 stig hér í Reykjavík. Á Vestfjörðum og vestanverðu Norðurlandi var hitinn um fimm stig um nóttina. Hvergi hafði orðið veruleg úr- koma um nóttina. hessa sömu nótt í fyrrasumar var kalt f veðri. Hafði mælst 7 stiga frost við grasrót hér í bænum. Snemma í gærmorgun var súld og hitinn 4 stig í Nuuk, höfuð- stað Grænlands. HEIUSUGÆSLUSTÖÐIN á Seltjarnarnesi. í tilk. frá heil- brigðis- og tryggingamála- ráðuneytinu í Lögbirtingi, seg- ir að Lúðvíg Guðmundsson læknir, hafi verið skipaður til þess að vera læknir við Heilsu- gæslustöðina á Seltjarnarnesi. Hann tók við stöðunni 1. júní síðastl. LAUGARNESSÖFNUÐUR fer í sumarferð sína á laugardag- ínn kemur, 16. júní. Er ferð- inni heitið austur fyrir Fjall að Selfossi og Stokkseyri. Lagt verður af stað frá Laugarnes- kirkju kl. 9. Fólki í Hallgríms- sókn gefst kostur á að taka þátt í ferðinni. Verður fólkið sótt að Hallgrímskirkju upp úr kl. 9. FÉLAGSVIST verður spiluð í kvöid, fimmtudagskvöld, í safnaðarheimili Langholts- kirkju og verður byrjað að spila kl. 20.30. RANGÆINGAFÉL hér í Rvík. fer 23. júní í árlega skemmti- ferð og er ferðinni heitiö um Rangárvelli og Djúpárhrepp og munu heimamenn annast leiðsögn. Nánari uppl. eru gefnar í símum 76238 — 32974 eða 683292 fram til 17. þ.m. MINNING ARSPJÖLD Minningarkort Minningarsjóðs Guðnýjar Ellu Sigurðardóttur, skólastjóra, fást í Þroska- þjálfaskóla íslands, Skipholti 31, sími 84390, í Menntaskól- anum við Hamrahlíð, Þroska- hjálp og hjá Styrktarfélagi vangefinna. FRÁ HÖFNINNI____________ f FYRRADAG kom til Reykja- víkurhafnar og fór- svo aftur flóabáturinn Drangur, sem tók hér malbiksfarm og flutti til ísafjarðar. Þá kom flóabátur- inn Baldur SH. Hekla fór í strandferð og írafoss fór á ströndina. í gær komu inn þrír Reykjavíkurtogarar af veiðum og lönduðu: Ottó N. Þorláksson, Vigri og Engey. Þá var væntan- legur inn í gær togarinn Jón Baldvinsson, einnig til löndun- ar. f gærkvöldi lögðu af stað til útlanda Rangá og Skaftá. Lítið skemmtiferðaskip Nord Breese kom sína fyrstu ferð á sumrinu. Væntanlegt var 18000 tonna olíuskip Nordic Sun með farm. Von var að utan á leiguskipi til Eimskip, sem Conti Britania heitir. Niðurstöður skoðanakönnunar DV: 'JAXTfl OO VibJO EYDAVOÍ e>ÓLGU y^iilN GUíZ ^tGNiom RÍKISSTJORNIN TAPAR FYLGI Bévað vanþakklæti. Mér er bara skapi næst að skipta yfír og hafa kjötfars í hvert mál!! Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykja- vík dagana 8. júní til 14. júní, aö báöum dögum meötöld- um er i Lyfjabúó Breiðholts Ennfremur er Apótek Auat- urbæjar opin til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aó ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 29000. Göngudeild er lokuö á helgidögum. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans (simi 81200). En slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (simi 81200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánu- dögum er læknavakt i síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúóir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Ónaamisaógeróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöó Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini Neyóarvakt Tannlæknafélags íslands i Heilsuverndar- stööinni viö Barónsstíg er opin laugardaga og sunnudaga kl. 10—11. Akureyri. Uppl um lækna- og apóteksvakt í simsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnerfjóróur og Garóabær: Apótekin í Hafnarfirói. Hafnarfjaröar Apótek og Noróurbæjer Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavik eru gefnar í simsvara 51600 eflir lokunartíma apótekanna. Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10—12. Simsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360. gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoes: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í simsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og iaugardögum og sunnudögum Akranes: Uppl um vakthafandi lækni eru i símsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, simi 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstofa Bárug 11, opin daglega 14—16, sími 23720. Póstgíró- númer samtakanna 44442-1. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálió, Siöu- múla 3—5, simi 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum 81515 (simsvari) Kynningarfundir í Síðumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Silungapollur sími 81615. Skrifttofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, simi 19282. Fundir alla daga vikunnar. AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö striöa, þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega. Foreldraráögjöfin (Barnaverndarráö Islands) Sálfræöileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. Stuttbylgjusendingar útvarpsins til útlanda: Noröurlönd- in: Alla daga kl. 18.55—19.45. Ennfremur kl. 12.15—12.45 laugardaga og sunnudaga. Bretland og Meginlandiö: Kl. 19.45—20.30 daglega og kl. 12.45—13.15 laugardaga og sunnudaga. USA og Kanada: Mánudaga—föstudaga kl. 22.30—23.15. laug- ardaga og sunnudaga til 20.30—21.15. Miöaö er viö GMT-tíma. Sent á 13,797 MHZ eöa 21,74 metrar. SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar Landapitalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadeildin: Kl. 19.30—20 S»ng- urkvennadeíld: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heim- sóknartimi tyrir feóur kl. 19.30—20.30. BarnnpíUli Hringslns: Kl 13—19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspítalans Hálúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomu- lagi. — Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19 30. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til fösludaga kl. 18.30 til kl 19.30 og etlir samkomulagi A laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Halnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvítabandié, hjúkrunardeild: Helmsóknartimi frjáls alla daga Granaáadaild: Mánu- daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuverndarstöóin: Kl. 14 til kl. 19 — Faaéingarheímili Reykjavikur: Alla daga kl 15.30 lil kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadaild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshæliö: EMir umlali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum — Vífilsstaðaspítali: Heimsóknar- tími daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — Sl. Jós- efsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlié hjúkrunarhaimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14—20 og eftir samkomulagi. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatna og hita- veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 08. Samí s ími á helgidög- um Rafmagnsveitan bilanavakt 688230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu vió Hverfísgötu: Aóallestrarsalur opinn mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Utlánssalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Héskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—17. Útibú: Upplýsingar um opnunartíma þeirra veittar í aóalsafni, sími 25088. Þjóóminjasafnió: Opiö sunnudaga, þriöjudaga. fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Listasafn íslands: Opið daglega kl. 13.30 til 16. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aóalsafn — Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 oplö mánudaga — föstu- daga kl. 9—21. Frá sept —apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á þriójud. kl. 10.30—11.30. Aóalaafn — lestrarsalur.Þingholtsstræti 27. sími 27029. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 13—19. Sept.—april er einnig opiö á laugard. kl. 13—19. Lokaö frá júní—ágúst. Sérútlán — Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bækur lánaöar skipum og stofnunum. Sólheimasafn — Sólheimum 27, sími 36814. Opió mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept —apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 11 —12. Lokaö frá 16. júlí—6. ágst. Bókin heim — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsend- ingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldraöa Símatimi mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. Hofsvallasafn — Hofs- vallagötu 16, síml 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. Lokaö í frá 2. júK—6. ágúst. Bústaóasafn — Bustaöakirkju, sími 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—apríl er einnig opiö á laugard kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á mlövikudög- um kl. 10—11. Lokaö frá 2. júlí—6. ágúst. Bókabílar ganga ekki frá 2. júlí—13. ágúst. Blindrabókasafn íslands, Hamrahlíö 17: Vlrka daga kl. 10—16, sími 86922. Norræna húsió: Ðókasafnió: 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Árbæjarsafn: Alla daga nema mánudag kl. 13.30—18.00. SVR-leiö nr. 10 Áagrímaaafn Bergstaöastræti 74: Opiö daglega nema laugardaga kl. 13.30—16. Höggmyndaaafn Ásmundar Sveinssonar vió Sigtún er opió þríöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Liataaafn Einars Jónssonar: Höggmyndagaröurinn opinn daglega kl. 11 —18. Safnhúsiö lokaö Húa Jóna Siguróssonar í Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 tíl 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalsstaóir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán — föst. kl. 11—21 og laugard kl. 14—17. Sögustundir fyrlr börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577. Náttúrufræóistofa Kópavogs: Opin á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri simi 96-21840. Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 20.30. Laugardag opiö kl. 7.20—17.30. Sunnudag kl. 8—17.30. Sundlaugar Fb. Breiðholti: Opin mánudaga — föstudaga kl. 07.20—09.30 og kl. 16.30—20.30, laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnudaga kl. 08.00—13.30. Uppl um gufuböö og sólarlampa í afgr. Sími 75547. Sundhöllin: Opin mánudaga — fösfudaga kl. 7.20— 13.00 og 16.00—18.30. Böð og pottar sömu daga kl. 7.20—19.30. Opiö á laugardögum kl. 7.20—17.30 og sunnudögum kl. 8.00—13.30. Pottar og böö opin á sama tima þessa daga. Vesturbæjarlaugin: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7.20 til kl. 20.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—17.30. Gutubaöiö í Vesturbæjarlauginni: Opnunartíma sklpt milli kvenna og karla. — Uppl. í sima 15004. Varmárlaug i Moafellaavait: Opin mánudaga — föstu- daga ki. 7.00—8.00 og kt. 17.00—19.30. Laugardaga ki. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Saunatími karla miðvikudaga kl. 20.00—21.30 og laugardaga kl. 10.10—17.30. Saunatimar kvenna þriöjudags- og flmmtudagskvöldum kl. 19.00—21.30 Almennir sauna- tímar — baöföt á sunnudögum kl. 10.30—13.30. Sími 66254. Sundhöll Kellavíkur er oþin mánudaga — fimmtudaga: 7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatimar þriöjudaga og fimmtudaga 19.30—21. Gufubaöiö oþið mánudaga — töstudaga kl. 16—21. Laugardaga 13—18 og sunnudaga 9—12. Síminn er 1145. Sundlaug Kópavoga: Opln mánudaga—löstudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatímar eru þrlöjudaga og miövlku- daga kl. 20—21. Simlnn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaréar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga trá kl. 9—11.30. Bööin og heitu kerin opln alla vlrka daga frá morgni til kvölds. Sími 50088. Sundlaug Akurayrar er opln mánudaga — föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16 Sunnudögum 8—11. Simi 23260.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.