Morgunblaðið - 14.06.1984, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 14.06.1984, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 14. JÚNl 1984 13 Grænlendingar já- kvæðir fyrir við- skiptum við ísland — segir Björn Birgisson, markaðsráð- gjafi hjá Útflutningsmiðstöð iðnaðarins, sem nýkominn er úr sölu- og kynningar- ferð til Grænlands FULLTRÚAR NOKKURRA fyrirtækja sem framleiAa vörur fyrir sjávarútveginn fóru nýlega til Grænlands til að kynna vörur sínar og þjónustu. Feróin var skipulögó af Útflutningsmiðstöð iðnaðarins og hafa slíkar ferðir verið farnar á hverju ári undanfarin þrjú ár. Björn Birgisson, markaðsráðgjafi hjá Útflutnings- miðstöðinni, var fararstjóri og sagði hann í samtali við Morgunblaðið að íslend- ingar hefðu margt að bjóða Grænlendingum og væru Grænlendingar mjög já- kvæðir fyrir viðskiptum við ísland. Að sögn Björns voru fulltrúar frá eftirtöldum fyrirtækjum með í ferð- inni: Fulltrúi frá Eimskip ræddi við opinbera aðila um möguleika á bein- um vöruflutningum á milli land- anna. Vöruflutningar á milli land- anna þurfa nú að fara í gegnum Ála- borg í Danmörku og sagði Björn að beinir vöruflutningar væru nánast forsenda þess að um umtalsverð viðskipti gæti orðið að ræða. Fulltrúi Eimskips var ánægður með undir- tektir grænlenskra ráðamanna. Fulltrúi frá Vélsmiðjunni Hamri og Stálsmiðjunni athugaði með að fá viðhaldsverkefni við grænlensk skip. Sagði Björn að þar gætu verið mögu- leikar en fyrst þyrfti að koma á nán- ari kynnum á milli landanna, þannig að það yrði aðgengilegra fyrir Græn- lendinga að sækja þessa þjónustu hingað. Fulltrúi frá Isvélum athug- aði með markað fyrir ísvélar sem fyrirtækið framleiðir. Fulltrúi frá Véltak hf. var með í ferðinni en hann ÞU GETUR MEIRA EN ÞU HELDUR — FASTEIGIMASALAIU nýttu þér ráðgjafan á grund ERUNH KVERFISGOTU 49 Sís 97 66 C S. 29766 Opiö kl. 9-19 - Við erum sértræðingar í faeteigna- viðekiptum. - Pantaðu ráðgjöf. - Pantaðu söluskrá. 100 eignir á akrá. Símsvari tekur við pöntunum allan sólarhringinn. - Sími vegna samninga, veðleyfa og afsala 12639. Ólafur Geirsson viðskfr. 2ja herb. □ LAUGAVEGUR V.1,2 □ LAUGAVEGUR V. 1,2 □ ARNARHR. HF. V. 1,2 □ ÁSBÚÐ GB. V. 1,4 □ ÁLFHEIMAR V. 1.3 □ HVERFISGATA V. 1,0 □ BJARGARSTÍGUR V. 700 □ KLAPPARSTÍGUR V. 1150 □ GRETTISGATA V. 950 □ VÍÐIMELUR V. 1,2 □ NJARDARGATA V. 900 □ FÍFUSEL V. 800 □ DALALAND V. 1,4 □ HAFNARFJ. V 900 □ HAFNARFJ. V 1,1 □ SKERJAFJ. V. 850 □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ 3ja herb. HVERFISG. HF. BJARGARSTÍGUR KLEPPSVEGUR HAMRABORG HAMRABORG HRAUNBÆR TÓMASARHAGI UNNARSTÍGUR Hf. ORRAHÓLAR KLEPPSVEGUR HVERFISGATA KJARRHÓLMI HRAFNHÓLAR LANGAHLÍD LAUGARNES SKÚLAGAT A ESKIHLÍÐ LYNGMÓAR GB. M/BÍLSK. V.1,2 V. 700 V. 1,4 V. 1,4 V. 1650 V. 1,7 V. 1650 V. 1,6 V. 1550 V. 1550 V. 1,3 V. 1,6 V. 1,6 V. 1,5 V. 1550 V. 1,4 V. 1550 V. 1850 4ra herb. íbúöir ENGJASEL M/BÍLSK. V. 1950 DALSEL V. 1,9 HVERFISGATA V 1,3 VESTURBERG V. 1.8 SKAFTAHLÍD V. 2,2 O ENGIHJALLI V. 1,9 O HRAUNB4ER V. 1950 O ÁSBRAUT V. 1,8 O LAUFÁS GB. M/BÍLSK. V. 1,7 a HRAUNBÆR V. 1,9 O MIÐB4ER V. 2,0 O HRAUNBÆR V. 1,9 HAETTU AD LEITA. VIÐ FINNUM EIGNINA. HRINGDU í OKKUR í SÍMA 29766. Stórar íbúðir a GRETTISGATA V. 2,0 O BREIÐVANGUR V. 1,9 a ÖLDUTÚN V. 3,0 a HOLTSGATA V. 2,0 O BARMAHLÍD V. 2,2 a GRENIMELUR V. 2,5 O KLEIFARVEGUR V. 2,0 Raðhús og einbýli a FAGRIBÆR V. 2,5 a GRUNDART. MF. V. 3,5 O ENGJASEL V. 3,2 a GARDABÆR V. 5,8 O KALDASEL V. 3,4 □ GRAFARHOLT V. 3,0 □ GARDAFLÖT V. 3,6 □ KRÍUNES V. 5,2 ö VALLARTRÖD V. 4,2 □ STUOLASEL V. 6,5 □ ESKIHOLT V. 5,4 O TORUFELL V. 3,0 a BJARGARTANGI V. 4,4 a VOSSABÆR V. 5,0 a SOGAVEGUR V. 3.8 a TUNGUVEGUR V. 2,2 a HAFNARFJ. V. 2,0 O TORFUFELL V. 3,4 a VATNSENDABL. M/HESTHÚSI V. 1,7 O HAFNARFJ. V. 1,9 O BLESUGRÓF V. 4,3 a OTRATEIGUR V. 3,8 O MARKARFLÖT V. 6,3 O FREYJUGATA V. 2,5 Hús á byggingarstigi Kársnesbraut 4ra herb. ibúð. Tilbúið undir tréverk. Eftir að taka húsnæðisstjórnarlán 35 fm bílskúr. Verö 2,2. Fiskakvísl Fokhelt einbýli 220 fm. Verð 1,9 millj. Nánari upplýsingar eignir í síma 29766 ' strax í dag. um ofangreindar - Sláðu á þráðinn Borghildur Florentsdóttir, Þorsteinn Broddaaon, Sveinbjörn Hilmareson, Ólafur Geirsson, vskfr. s. 12639. Guðni Stefánsson fr.kvst. fór til að fylgjast með framgangi verks sem þeir eru með í Grænlandi og er afrakstur frá svipaðri ferð í fyrra. Komust þeir í samband við opinbera ráðgjafarstofnun við at- vinnulífið í Grænlandi og tóku að sér að koma á tilraunaveiðum á hörpu- diski við Grænland. Þá fór Guð- mundur Lárusson frá Bátasmiðju Guðmundar sem framleiðir sport- og fiskibáta úr plasti. Sagði Björn að þegar væru komin viðbrögð frá Grænlandi. Hefðu þeir pantað fyrsta bátinn. Taldi Björn að á því sviði gæti verið um álitlega möguleika að ræða. Björn sagði að lítil viðskipti færu fram á milli landanna en Grænlend- ingar væru mjög jákvæðir. Keyptu þeir vörur frekar frá íslandi en t.d. frá Danmörku ef þær væru sam- keppnisfærar. Þá sagði hann að til stæði að 15 til 20 manna hópur kæmi frá Grænlandi til að sækja alþjóð- legu sjávarútvegssýninguna sem haldin verður í Laugardalshöll I haust. Ný reglugerð: Má afhenda lyf til 2ja mánaða Óheimilt er lækni að afhenda ájúklingi meira magn lyfs samkvæmt lyfseðli en nemur tveggja mánaða birgðum, miðað við fyrirsögn um notkun, segir efnis- lega í reglugerð sem heilbrigðisráðu- neytið hefur gefið út og tók gildi 1. júní. Reglugerðin er sett með heimild í 43. grein laga nr. 67/1971 um al- man natryggi ngar. Samkvæmt upplýsingum sem Morgunblaðið fékk hjá Heilbrigðis- OK tryggingamálaráðuneytinu, er reglugerðin sett til þess að læknar skrifi ekki út lyfseðla fyrir lyfjum nema til tveggja mánaða í einu. Áð- ur voru ekki ákvæði í lögum hvað þetta snerti, nema hvað ýmis ávana- og fikniefni snerti. Nýtt fyrirtæki, Bílvanjfur sf.: Yfirtekur verk- efni bifreiða- deildar SÍS NYTT fyrirtæki, Bílvangur sf., sem er sameignarfélag Jötuns hf. og Sam- hands íslenskra samvinnufélaga, hefur tekið til starfa. Fyrirtækið yfirtekur alla starf- semi á sviði bifreiðasölu og -þjón- ustu sem bifreiðadeild Samhandsins annaðist áður, en hún hefur nú verið lögð niður í samræmi við nýtt skipu- lag SÍS. Þetta kemur fram í frétta- tilkynningu frá Bílvangi sf. sem Morgunhlaðinu hefur borist. Þar segir að fyrirtækið reki bifreiðasölu, viðgerðarverkstæði og smurstöð að Höfðabakka 9, og að fyrirtækið hafi umboð fyrir sömu bílaframleiðendur og Bifreiðadeild SfS hafði, þ.e. Gen- eral Motors i Bandarikjunum, Opel í Vestur-Þýskalandi og Isuzu í Japan. Framkvæmdastjóri Bilvangs sf. er Tómas Óli Jónsson. Þorsteinn Ólafsson er stjórnarformaður en aðrir i stjórn Benedikt Sigurðsson og Ómar Jóhannsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.