Morgunblaðið - 14.06.1984, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 14.06.1984, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 14. JÚNÍ 1984 31 Nokkur orð um sjálfsvíg . . __n.u»syn r*»a‘>e8S',!!;í, Söeusagnir 1 vetur hafa verið i uaniti sö«u- sattnir um mikla fjoluun sjá fs- víjta hér á landi. hefur venð tal- að um að allt að 20 manns haf. tekið eiitið Hf. á timab.linu nðv- ember til janúar. Ef b*tta er rét er það sorjrleet t.l að vlta Ekk- ert hefur verið rætt op.nberlega um sjálfsvÍK. nema ef undan eru teknar frásaRnir um lendar persónur sem v.ð lesum un. . bloðunum Geðhjálp þykir t.mi til kominn að v.ð ræðum þessi mál. þvi le.tuðum v.ð td ýmissa aðila sem m.kið v.ta um tjálfsvip oKbáðum^u^ hana að segja hver væri hennar reynsla tlún lýsti Þ'"r hinu leið Það var hræð.le«ur ÍTrX þáð var enpnn se"> um það hvern.K hann hafð. far.ð, ættinjrjar forðuðust að koma vissu e»þ> hvernig þ«ir áttu að koma fram við m.g, manna á meðal voru i gang. ymsar sögu sagnir sem ég frttt. siðar. um ‘það hvers vegna hann hafð. gert hetta. ýmisl var mér um kennt, ^a að hann hafi venð skuldum vafinn. þvi við hefðum l.fað hátt Allt tðk þetta mikið á taugarnar. Eg vild. ræða þett^uðjækn. minn L ““ „auðsynþessaðræ^þessin^l fordómalaust. og það væn fróð legt »ð heyr. frá sérfræð.ngum um sjálfsvig. Eg von. að þ»ð Ukist. Nokkrar spurningar Ekki er okkur grunlaust umað fleiri gætu sagt svipaða sðgm Það eru nokkrar spurn.ngar sem koma upp i hugann og set ég t»er hér fram með von um að land læknir geti svarað þe.m. 1 Hve margiij»^rt,n“ Landlæknir: Um sjálfsvíg á íslandi Vegna fyrirspurna til landlækn- is varðandi sjálfsvíg á íslandi í Morgunblaðinu hinn 28. apríl 1984 skal eftirfarandi upplýst. Læknir sem kallaður er til vegna dauðsfalls greinir dánaror- sök og skráir hana á dánarvottorð. Við krufningu koma stundum fram viðbótarupplýsingar sem bætt er við fyrri greiningu. Stund- um þarf að breyta greiningu á dánarvottorði til samræmis við nýjar upplýsingar. Úrvinnsla dánarvottorða fer fram í samvinnu landlæknisemb- ættis og Hagstofu Islands. Töflur um flokkun dauðsfalla eftir dán- arorsökum eru birtar í Heilbrigð- isskýrslum og Hagskýrslum Is- lands. Læknir metur, hvort maður hafi látist fyrir eigin tilverknað, út frá einkennum og forsögu. Stundum reynist nánast ómögulegt að ákvarða, hvort um er að ræða dauðsfall af völdum sjálfsvígs eða slyss. Það er því ætíð nokkur óvissa um árlegan fjölda sjálfs- víga. Fullyrða má þó, að skráning Þess skal getið að orðið hefur vart við um 25% aukningu inn- lagna á Borgarspítalann vegna sjálfsvígstilrauna (óstaðlað miðað við íbúafjölda) vegna eitrana á ár- unum 1976—80, í samanburði við árin 1971-75. Varðandi spurningu um þörf á neyðarstöðvum fyrir fólk í sjálfs- vígshugleiðingum skal tekið fram, að neyðarþjónusta við þetta fólk getur aðeins sérþjálfað fólk innt af hendi. Sérstakar neyðarmið- stöðvar hafa sannanlega komið í veg fyrir sjálfsvígstilraunir í stór- borgum erlendis, en hvergi hefur þó verið unnt að sýna fram á, að slík starfsemi hafi náð að lækka tíðni sjálfsvíga. Hérlendis ber fyrst og fremst að leggja áherslu á góða vaktþjón- ustu heilsugæslustöðva og bráða- móttöku geðdeilda. Þjálfa ber starfsfólk þessara stofnana sér- staklega til að takast á við vanda- mál fólks í sjálfsvígshugleiðing- um. Landlæknir Tafla 1 Tíðni sjálfsvíga á íslandi 1951— ’83 Ár Fjöldi sjálfsvíga Sjálfsvíg á/100.000 1951—56 89 íbúa/ári 11,8 1956—60 67 8,0 1961—65 91 9,8 1%6—70 130 13,0 1971—75 101 9,5 1976—80 122 10,9 1981 16 6,9 1982 22 9,4 1983 28 11,8 Sjö„smá"atriði sem stundum deymast viðvaT á nýrri þvottavél þoma á snúmnni (sum efni er reynd- ar hægt að strauja beint úr vélinni), heldur sparar hún mikla orku ef notaður er þurrkari. IÞvottavél sem á að nægja venju- legu heimili, þarf að taka a.m.k. 5 kfló af þurrum þvotti. því það ér ótrúlega fljótt að koma í hvert kfló af handklæðum, rúmfötum og bux- um. Það er líka nauðsynlegt að hafa sérstakt þvottakerfi fyrir lítið magn af taui, s.s. þegar þarf að þvo við- kvæman þvott. 2Það er ekki nóg að hægt sé að troða 5 kflóum af þvotti inní vélina. Þvottavélin þarf að hafa mjög stóran þvottabelg og þvo í miklu vatni, til þess að þvotturinn verði skínandi hreinn. Stærstu heimilis- vélar hafa 45 lítra bvottabeto 3Vinduhraði er mjög mikilvægur. Sumar vélar vinda aðeins með 400-500 snúninga hraða á mfnútu, aðrar með allt að 800 snúninga hraða. Góð þeytivinda þýðir ekki aðeins að þvotturinn sé fljótur að 4Qrkuspamaður er mikilvægur. Auk verulegs sparnaðar af góðri þeytivindu, minnkar raforkunotkun- in við þvottinn um ca. 45% ef þvottavélin tekur inn á sig bæði heitt og kalt vatn. 5Verðið hefur sitt að segja. Það má aldrei gleymast að það er verðmætið sem skiptir öllu. Auð- vitað er lítil þvottavél sem þvær Iftinn þvott f litlum þvottabelg, tekur aðeins inn á sig kalt vatn og þeyti- vindur illa, ódýrari en stór.vél sem er afkastamikil, þvær og vindur vel og sparar orku. A móti kemur að sú litla er miklu dýrari og óhentugri í rekstri og viðhaldsfrekari. 6Þjónustan er atriði sem enginn má gleyma. Sennilega þurfa eng- in heimilistæki að þola jafn mikið álag og þvottavélar og auðvitað bregðast þær helst þegar mest reynir á þær. Þær bestu geta líka bmgðist. Þess vegna er traust og fljótvirk viðhaldsþjónusta og vel birgur vara- hlutalager algjör forsenda þegar ný þvottavél er valin. 7 Philco er samt aðalatriðið. Ef þú sérð Philco merkið framan á þvottavélinni geturðu hætt að hugsa um hin „smáatriðin*4 sem reyndar eru ekki svo Iftil þegar allt kemur til alls. Framleiðendur Philco og þjónustudeild Heimilistækja hafa séð fyrir þeim öllum: 5 kíló af þurrþvotti, 45 lítra belgur, 800 snúningar á mfnútu, heitt og kalt vatn, sanngjarnt verð og örugg þjónusta. Við erum sveigjanlegir í samningum! yertu orueeur veldu Vnilco heimilistæki hf. HAFNARSTRÆTI 3 - 20455 - SÆTÚNI 8 - 15655 sjálfsvíga á Islandi er ekki síðri en í nálægum löndum. Bent skal í því sambandi á hátt hlutfall krufn- inga látinna hérlendis. Lík eru nær undantekningarlaust krufin, þegar um voveifleg mannslát er að ræða. Á árinu 1983 eru talin 28 dauðsföll á íslandi af völdum sjálfsvíga, en óvissa er um 2 dauðsföll til viðbótar. Þetta er nokkur aukning frá árunum 1981 og 1982, en sé litið á tíðni sjálfs- víga síðustu þrjá áratugi í heild, verður munurinn minni. Vísast í þessu sambandi í töflu 1. Meðaltíðni sjálfsvíga á íslandi síðustu þrjá áratugina er á bilinu 10—11 sjálfsvíg á 100.000 íbúa á ári. Tíðni sjálfsvíga fór upp fyrir þetta meðaltal á síðasta ári, en náði þó ekki meðaltali 5 ára tíma- bilsins 1966—70, sem var 13,0 sjálfsvíg á 100.000 íbúa á ári. Eng- ar viðhlitandi skýringar hafa fundist á slíkum sveiflum í tiðni sjálfsvíga. Um ástæður sjálfsviga verður annars ekki fjölyrt hér, en minnt á að þar koma til álita bæði heilsufarslegir og félagslegir áhrifaþættir. Sumstaðar hefur orðið vart aukinnar tiðni sjálfs- viga í sambandi við atvinnuleysi og efnahagskreppu. Sumarið er komið og framundan eru ferðalög og útilegur. En hvert sem leið þin liggur, skaltu hafa með þér góða bók og birtugjafa af bestu gerð; iitla Ijósálfinn Þegar aðrir tjaldbúar eru komnir í fastasvefn, þá skalt þú festa litla Ijósálfinn á bókina og lesa síðan í ró og næði, án þess að trufla svefnfriðinn. Einn stærsti kostur itla Ijósálfsins er að hann getur notast við rafhlöður og þannig lýst þér við lesturinn, í bílnum, bátnum, flugvélinni, tjaldútilegunni, sumarbústaðnum, - hvar sem er! -JT"™ Borgartuni 22, sími 24590, Reykjavík Fæst einnig í bóka- og gjafavöruverslunum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.