Morgunblaðið - 14.06.1984, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 14.06.1984, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 14. JÚNÍ 1984 29 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Vélvirkjar — vélstjórar Dráttarvélaumboð óskar að ráða mann til standsetningar og viðgerðar á dráttarvélum. Áhugasamir leggi nöfn og símanúmer inn á augl.deild Mbl. merkt: „K — 1298“ fyrir 19. júní. Fóstrustarf í Grindavík Grindavíkurbær óskar aö ráða forstöðumann við leikskóla. Fóstrumenntun áskilin. Umsóknir sendist undirrituðum fyrir 1. júlí nk. Bæjarstjórinn Grindavík. Skemmtileg þjónustustörf Viö leitum að góöu fólki fyrir virt fyrirtæki í byggingariönaöi. Fyrirtækið er í örum vexti og býöur uppá góða vinnuaðstöðu og mikla framtíðarmöguleika í starfi. smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar VEROBR6FAMARKAPUR HUSI VERSLUNARINNAR SIMI 0077 70 SlMATllVIAR KLIO-12 OG 16-17 KAUPOGSALA VPBSKULDABRÉFA Verslun og þjónusta Minka-, muskrattreflar, húfur og slár. Minka- og muskratpelsar saumaðir eftir máli. Viðgerðir á pelsum og leðurfatnaöi. Skinnasalan, Laufásvegi 19. sími 15644. Au pair óskast í nágrenni Boston USA. Uppl. í sima 25058 eftir kl. 19.00 Maóur um þrítugt óskar eftir atvinnu i u.þ.b. 2 mánuöi. Margt kemur til greina. Uppl. i sima 79353 eftir kl. 17. Vanur trésmiöur óskar eftir aö taka sér viöhald húsa. Húsvarsla kæmi til greina. Sími 44451. Hagabeit Tökum hross í hagabeit. Upplýs- ingar í sima 99-6941. Gæöingar til sölu Einnig hestakerra og reiötygi. Maja Loebell Keflavík, sími 92-2269. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Almenn samkoma kl. 20.30. Ræöumaöur Ester Nilson. San>- komustjóri Einar J. Gíslason. Völvufell 11. Almenn samkoma kl. 20.30. Samkomustjóri Svanur Magnússon. Grensáskirkja Almenn samkoma veröur í safn- aöarheimilinu i kvöld kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. Séra Halldór S. Gröndal. Hjálpræðis- herinn Kirkjuslræli 2 Almenn samkoma fimmtudag kl. 20.30. Allir velkomnir. Almenn samkoma i Þribuöum, Hverfisgötu 42 i kvöld kl. 20.30. Samhjálparkórinn syngur. Vitn- isburöir. Ræöumaöur Óli Ag- ústsson. Allir velkomnir. Samhjálp. m ÚTIVISTARFERÐIR Helgarferð 15.—17. júní Höfðabrekkuafréttur (Þórs- merkurlandslag). Ný ferö um stórbrotiö svaeöi suöur af Mýr- dalsjökli. Tjöld og hús. Þórsmörk Næsta ferö 22. júni. Uppl. og farmiöar á skrifst. Lækjarg. 6 a. Sjáumst. Ferðafélagiö Útivist. Vegurinn Almenn samkoma veröur i kvöld kl. 20.30 í Siöumúla 8. Gestur okkar Steve Shamplin talar. Allir velkomnir. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11798 og 19533. Helgarferðir 15. —17. júní: 1. Þjórsárdalur — Búrfell. Gist á tjaldstæöinu v/Skriöufell. Gönguferöir um nágrenniö. 2. Þórsmörk. Gist í Skag- fjörösskála. Gönguferöir um Mörkina. Farmiöasala og upp- lýsingar á skrifstofu Fí. Öldugötu 3. Dagsferðir um helgina 16. og 17. júní: 1. 16. júní kl. 13.00: Á slóöum Kjalnesingasögu. Fararstjóri: Jón Böðvarsson. Verö kr. 350. 2. 17. júní (sunnudag). a) kl. 10.30, Botnssúlur (1086 m). Verö kr. 350. b) kl. 13.00. Eyöibýlin í Þingvallasveit. Verö kr. 350. Fimmtudag 21. júní kl. 20.00. Miönæturganga á Esju (sumar- sólstööur). Verö kr. 200. Feröafélag islands FERDAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR 11798 og 19533. Sumarleyfisferðir — Ferðafélags íslands: 23.—28. júní (6 dagar); Skaftafell. gist á tjaldstæöinu og gengiö um þjóögaröinn. Þægileg gistiaöstaóa og fjölbreytt um- hverfi. 29. júní — 3. júlí (5 dagar): Húnavellir — Litla Vatnsskarö — Skagafjöröur. Gist í húsum. Gengiö um Litla Vatnsskarö til Skagafjaröar. Fariö aö Hólum, Hegranesi og noröur fyrir Skaga. 5.—14. júlí (10 dagar): 1. Hornvik — Hornstrandir. Tjaldaö í Hornvík. Gönguferöir frá tjaldstaö. 2. Aöalvík — Hornvik. Göngu- ferö meö viöleguútbúnaö. 3. Aöalvik. Tjaldaö aö Látrum, gönguferöir (dagsferö eöa tveir dagar). Leitiö upplýsinga og tryggiö ykkur farmiöa timanlega. Feróafélag islands raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar fundir — mannfagnaðir \ Framhaldsaöalfundur Húseininga hf. Framhaldsaðalfundur Húseininga hf., Siglu- firði, verður haldinn þriðjudaginn 26. júní kl. 20.00, að Hótel Höfn, Siglufirði. Dagskrá fundarins verður: a. Endurtekning á ógiltri atkvæöagreiöslu, sem fram fór 26. maí 1984, um kjör tveggja aöalmanna í stjórn til þriggja ára. b. Kosning eins manns í aðalstjórn til tveggja ára. c. Kosning í varastjórn. d. Önnur mál. Stjórn Húseininga hf. Aðalfundur íbúasamtaka Þingholtanna verður haldinn í Sóknarsalnum Freyjugötu í kvöld kl. 20.00. Kaffiveitingar. Fundarboð Útvegsmannafélag Suöurnesja heldur al- mennan félagsfund fimmtudaginn 14. júní kl. 21.00 á Glóöinni, Keflavík. Fundarefni: Rekstrarstaða útgerðarinnar. Stjórnin. Vestur-Eyfellingar Laugardaginn 16. júní nk. verður hið nýja félagsheimili Vestur-Eyfellinga vígt formlega. Hátíöin hefst kl. 13.30 með dagskrá sem stendur fram eftir kvöldi og lýkur með dansi. Allt heimafólk og burtfluttir Vestur-Eyfell- ingar eru velkomnir með fjölskyldur sýnar. Dagskrárnefnd. Sjómannafélag Reykjavíkur og Verkamannafélagið Dagsbrún bjóða eldri félagsmönnum sínum og mökum þeirra til kaffihlaöborös laugardaginn 16. júní n.k. í Lindarbæ milli kl. 14—17.30. Stjórnir félaganna. Laxveiðileyfi Fáeinir veiöidagar frá 25. júní til 13. júlí í lítilli en fallegri og fengsælli laxveiöiá á Snæfells- nesi eru lausir. Veitt er á tvær stangir og kostar stangardagurinn 3000 kr. Upplýsingar í síma 36262 frá kl. 2—5 og 73886 á kvöldin. Útboö Bifreiöastöö Selfoss hf. óskar eftir tilboðum í viðbyggingu Fossnestis, Austurvegi 46, Sel- fossi. Tilboðsverk 2. Verkiö felst í byggingu neðri hæðar og milligólfs úr timbri og límtré ofaná núverandi steypt hús (ca. 300 fm). Útboðsgögn fást afhent á Verkfræðistofu Suðurlands hf., Heimahaga 11, Selfossi og Fjölhönnun hf., Grensásvegi 8, Reykjavík, gegn 3 þús. kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð hjá Verkfræðistofu Suö- urlands, þriðjudaginn 26. júní kl. 11.00, að viöstöddum þeim bjóöendum er þess óska. Ifj ÚTBOÐ Tilboð óskast í endurnýjun hitaveitulagna í Snorrabraut og Egilsgötu, lengd um 1.100 m fyrir hitaveitu Reykjavíkur. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri Fríkirkjuvegi 3 Reykjavík gegn 1.500 kr. skilatryggingu. Til- boöin veröa opnuð á sama staö miðvikudag- inn 20. júní nk. kl. 14.00 e.h. Til sölu billiardstofa á stór-Reykjavíkursvæðinu. UppL gefur. QjSSur y Kristjánsson, Reykja- víkurvegi 62, Hafn. Sími 52963. 17. júní-vörur Af sérstökum ástæðum höfum við til sölu ýmsar 17. júní-vörur svo sem blöðrur, hatta, stafi, ýlur, rellur og fleira á sérstakiega góöu verði. Hafið samband viö okkur í síma 83295 eftir kl. 13. húsnæöi óskast | Bílskúr á stór- Reykjavíkursvæðinu óskast til leigu sem fyrst. Uppl. í síma 686182 eftir kl. 18 í dag og á morgun. Óska eftir 2ja—3ja herb. íbúð. Einhver fyrirfram- greiösla. Meðmæli ef óskaö er. Uppl. í síma 30677.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.