Morgunblaðið - 21.07.1984, Blaðsíða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 21. JÚLÍ 1984
Peninga-
markaðurinn
GENGIS-
SKRÁNING
NR. 138 - 20. júlí
1984
Kr. Kr. Toll-
Kin. Kl. 09.15 Kaup Sala teng'
1 Dollar 30,320 30,400 30,070
1 SLpund 40457 40464 40,474
1 Kan. dollar 22424 22,884 22,861
IDongkkr. 2,9150 2,9227 2,9294
1 Norsk kr. 3,6850 3,6947 3,7555
1 Sænsk kr. 3,6590 3,6686 3,6597
IFLmmrk 5,0399 5,0532 5,0734
IFr.rranki 3,4705 3,4797 3,4975
1 Belg. franki 04263 04277 04276
1 Sv. franki 124961 12,6293 124395
1 Holl. gyllini 9,4387 9,4636 94317
1 V-þmark 10,6535 10,6817 10,7337
1ÍL líra 0,01733 0,01738 0,01744
1 Austurr. sch. 14179 14219 14307
1 Port escndo 04028 04033 0,2074
1 Sp. peueti 0,1879 0,1884 0,1899
1 Jap.jen 0,12454 0,12487 0,12619
1 írskt pund SDR. (Séret 32,674 32,761 32477
dráttarr.) 30,9114 30,9928
Belffiskur fr. 04225 04239
Vextir: (ársvextir)
Frá og með 11. maí 1984
INNLÁNSVEXTIR:
1. Sparisjóósbækur...............15,0%
2. Sparisjóösreikningar, 3 mán.1*. 17,0%
3. Sparisjóösreikningar, 12. mán.1>... 19,0%
4. Verötryggöir 3 mán. reikningar.0,0%
5. Verötryggðir 6 mán. reikningar. 24%
6. Ávisana-og hlaupareikningar.... 5,0%
7. Innlendir gjaldeyrisreikningar:
a. innstæður i dodurum.......... 94%
b. innstæöur í stertingspundum. 7,0%
C. innstæður í v-þýzkum mórkum... 4,0%
d. innstæöur í dönskum krónum.... 9,0%
1) Vextir færöir tvisvar á árl.
ÚTLÁNSVEXTIR:
HÁMARKSVEXTIR
(Veröbótaþáttur í sviga)
1. Vixlar, forvextir.... (12,0%) 194%
2. Hlaupareikningar .... (12,0%) 18,0%
3. Afuröalán, endurseljanleg (12,0%) 18,0%
4. Skuldabréf ........... (124%) 21,0%
5. Vísitölubundin skuldabréf:
a. Lánstími allt aö 2% ár 44%
b. Lánstími minnst 2% ár 54%
6. Vanskilavextir á mán............24%
Lífeyrissjóðslán:
Lifeyritsjóöur starfsmanna rfklslns:
Lánsupphaeö er nú 300 þúsund krónur
og er lániö vísitölubundió meö láns-
kjaravísitölu, en ársvextlr eru 2%.
Lánstimi er allt aö 25 ár, en getur veriö
skemmri, óski lántakandi þess, og eins
ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá
getur sjóöurinn stytt lánstímann.
Lifeyrissjóóur varzlunarmanna:
Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aölld aö
lífeyrissjóönum 120.000 krónur, en fyrir
hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast
vlö lániö 10.000 krónur, unz sjóósfélagl
hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á
tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild
bætast viö höfuöstól leyfilegrar láns-
upphæöar 5.000 krónur á hverjum árs-
fjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er
lánsupphæóin oröin 300.000 krónur.
Eftir 10 ára aöild bætast viö 2.500 krón-
ur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Því
er I raun ekkert hámarkslán i sjóönum.
Höfuöstóll lánsins er tryggóur meö
byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber
3% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár
aö vali lántakanda.
Lánskjaravísitala fyrir júlímánuö
1984 er 903 stig, er var fyrlr júnímánuö
885 stig. Er þá miöaó viö vísltöluna 100
í júni 1979. Hækkun milll mánaöanna er
2,03%.
Byggingavisitala fyrlr júlí tll sept-
ember 1984 er 164 stig og er þá miöaö
viö 100 í janúar 1983.
Handhataskuldabréf I fasteigna-
viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú
18-20%.
Fréttir úr Morgunblað-
inu lesnar á virkum
dögum kl. 19.50 á „Út--
rás“ FM 89,4.
TÓNLISTARKROSSGÁTAN NO:6
TÓNLISTARKROSSGÁTAN NO:6
Lausnir sendist til: Ríkisútvarpsins RÁS 2
Hvassaleiti 60
108 Reykjavík
Merkt Tónlistarkrossgátan
Tónlistarkrossgáta Rásar 2
Útvarp kl. 20:
Manstu, veistu, gettu
Þátturinn „Manstu, veistu,
gettu“ verður á dagskrá útvarpsins
í kvöld kl. 20. Guðrún Jónsdóttir
mun hafa ein umsjón með þessum
þætti og þeim næsta, þar sem sam-
starfskona hennar, Málfríður Þór-
arinsdóttir, er í fríi.
Þátturinn „Manstu, veistu,
gettu“ er þáttur um hitt og þetta
fyrir stráka og stelpur, og að
þessu sinni mun kenna ýmissa
grasa i honum sem endranær.
Jón Þórisson, leikmyndateiknari,
verður gestur þáttarins, og mun
hann rifja upp bernskuár sín á
Siglufirði.
Talað verður við Steinunni
Birnu Aðalsteinsdóttur frá
Vopnafirði, og mun hún skýra
frá lifinu i heimabæ sinum. Þá
verða lesnar stuttar glefsur úr
bók Ingibjargar Jónsdóttur,
„Þrír pörupiltar".
Getraunin verður á sínum stað
og loks verður velt vöngum yfir
merkingu ýmissa orðtaka, en hún
vill oft fara fram hjá mönnum.
Sjónvarp kl. 20.35:
í fullu fjöri
f kvöld kl. 20.35 hefur göngu
sína í sjónvarpinu nýr breskur
framhaldsmyndaflokkur í sex hlut-
um og nefnist hann „í fullu fjöri".
Myndaflokkurinn fjallar um
miðaldra hjón, William og Hest-
er Fields, sem eiga uppkomin
börn. Húsmóðirin finnur skyndi-
lega tíma fyrir sjálfan sig og
ákveður að fara í kvöldskóla. Þar
leggur hún stund á hinar ýmsu
greinar, en með misjöfnum ár-
angri þó og eiginmaður hennar
veltir undrandi vöngum yfir
vilja konu sinnar til að auka við
þekkingu sína.
Julia Mackenzie og Anton
Rodgers fara með hlutverk hjón-
anna Williams og Hester i
myndaflokknum sem við fáum
að sjá í kvöld.
Sjónvarp kl. 21.55:
Frú Muir og draugurinn
Laugardagsmynd sjónvarpsins
er bandari.sk og nefnist „Frú Muir
og draugurinn" (The Ghost and
Mrs. Muir).
Myndin gerist um aldamótin
og fjallar um breska ekkju, sem
er staðráðin í að standa á eigin
fótum og verjast uppáþrengj-
andi frændfólki. Hún flytur
ásamt dótturinni önnu, ráðs-
kounni Mörtu og hundinum
Rummy til Dover. Þar tekur hún
gamlan kofa á leigu, sem eitt
sinn var í eigu skipstjóra nokk-
urs að nafni Gregg. Þó að karl-
inn sé fyrir löngu kominn undir
græna torfu, bregður hann oft
undir sig betri fætinum og fer í
heimsókn í gamla kofann sinn.
Líður ekki á löngu uns góð kynni
takast með honum og ekkjunni.
Með hlutverk ekkjunnar fer
Gene Tierney og Rex Harrison
Rex Harrison og Gene Tierney
sjást hér f hlutverkum sínum I
laugardagsmyndinni, „Frú Muir
og draugurinn".
leikur skipstjórann. Leikstjóri
myndarinnar er Joseph Maniew-
icz en hún er frá árinu 1947.
Útvarp Reykjavík
L4UG4RD4GUR
21. júlí
MORGUNNINN
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
Tónleikar. Þulur velur og kynn-
ir. 7.25 Leikfimi. Tónleikar.
8.00 Fréttir. Dagskré. 8.15 Veð-
urfregnir.
Morgunorð: — Halldór Krist-
jánsson talar.
8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.).
Tónleikar.
9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
9.30 Óskalög sjúklinga. Heiga Þ.
Stephensen kynnir.
(10.00 Fréttir. 10.10 Veður-
fregnir.)
Óskalög sjúklinga, frh.
11.20 Súrt og sætt Sumarþáttur
fyrir unglinga.
Stjórnendur Sigrún Halldórs-
dóttir og Erna Arnardóttir.
12.00 Dagskr£ Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar
SÍÐDEGIÐ
14.00 Listapopp.
— Gunnar Salvarsson. (Þáttur-
inn endurtekinn kl. 24.00.)
14.50 fslandsmótió { knattspyrnu
— L deild: ÍBK — ÍA.
Ragnar örn Pétursson lýsir síð-
ari hálfleik fri Keflavíkurvelli.
15.45 Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð-
urfregnir.
16.20 FramhaldsleikriL- „Gil-
bertsmálið“ eftir Frances
Durbridge
II. þáttur: „Reynolds hringir'*.
(Áður útv. 1971.)
Þýðandi: Sigrún Sigurðardóttir.
Leikstjóri: Jónas Jónasson.
Leikendur: Gunnar Eyjólfsson,
Helga Bachmann, Rúrik Har-
aldsson, Þorsteinn Gunnarsson,
Bríet Héðinsdóttir, Pétur Ein-
arsson, Valdimar Lárusson,
Baldvin Halldórsson, Steindór
Hjörleifsson og Guðmundur
Magnússon.
(II. þáttur verður endurtekinn,
föstudaginn 27. nk., kl. 21.35.)
17.00 Fréttir á ensku.
17.10 Síðdegistónleikar.
a. Prelúdía úr „Holberg“-svít-
unni op. 40 eftir Edvard Grieg.
Hljómsveitin Northern Sinfónía
leikur, Paul Tortelier stjórnar.
b. Giuseppe di Stefano syngur
söngva frá Napólí. Nýja Sin-
fóníuhljómsveitin leikur með,
Iller Pattacini stjórnar.
c. Tilbrigði eftir Frédéric Chop-
in um stef úr óperunni „Don
Giovanni" eftir MozarL Alexis
Weissenberg leikur á píanó
ásamt hljómsveit Tónlistarhá-
skólans í París, Stanisiaw
Skrowaczewski stjórnar.
KVÖLDIÐ
18.00 Miðaftann f garðinum
með Hafsteini Hafliðasyni.
18.15 Tónleikar. Tilkynningar
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.35 Ambindryihir og Argspæ-
ingar. Einskonar útvarpsþáttur.
Yfirumsjón: Helgi Frfmanns-
son.
20.00 Manstu, veistu, gettu. Hitt
og þetta fyrir stelpur og stráka.
Stjórnendur. Guðrún Jónsdóttir
og Málfríður Þórarinsdóttir.
20.40 „Laugardag8kvöld á Gili“
Stefán Jökulsson tekur saman
dagskrá úti á landi.
21.15 Harmonikuþittur.
Umsjón: Högni Jónsson.
21.45 Einvaldur í einn dag.
Samtalsþáttur í umsjá Aslaugar
Ragnars.
22.00 Tónleikar.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.35 „Maðurinn sem hætti að
reykja“ eftir Tage Danielsson.
Hjálmar Árnason les þýðingu
sína (2).
23.05 Létt sígild tónlisL
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
24.00 Næturútvarp frá RÁS 2 til
kl. 03.00.
LAUGARDAGUR
21. júlí
24.00—00.50 Listapopp
Endurtekinn þáttur frá rás 1.
Stjórnandi: Gunnar Salvarsson.
00.50—03.00 Á næturvaktinni
Létt lög leikin af hljómplötum.
Stjórnandi: Andrea Jónsdóttir.
(Rásir 1 og 2 samtengdar kl.
24.00 og heyrist þá ( rás 2 um
allt land.)
SKJflNUM
LAUGARDAGUR
21. júlí
16.30 íþróttir.
18.30 Börnin við ána.
Sexmenningarnir — lokaþáttur.
Breskur framhaldsmyndaflokk-
ur gerður eftir tveimur barna-
bókum eftir Arthur Ransome.
Þýðandi Jóhanna Jóhannsdótt-
ir.
19.00 Hlé.
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 í fullu fjöri.
(Fresh Fields)
Nýr flokkur.
Breskur gamanmyndaflokkur í
sex þáttum.
Aðalhlutverk: Julia Mackenzie
og Anton Kodgers.
Eftir tuttugu ára hjónaband fær
Hester Fields loksins tíma til að
sinna sjálfri sér og áhugamálum
sínum því ungarnir eru flognir
úr hreiðrinu og eiginmaðurinn
er önnum kaflnn.
Þýðandi Ragna Kagnars.
21.00 Petula Clark.
Skemmtiþáttur með bresku
söngkonunni Petuln Clark.
21.55 Frú Muir og draugurinn.
(The Ghost and Mrs. Muir)
Bandarísk bíómynd frá 1947.
Leikstjóri Joseph Mankiewicz.
Aðalhlutverk: Rex Harrison,
Gene Tierney, George Sanders
og Natalie Wood.
Ekkjan frú Mnir flytur í af-
skekkt hús þar sem andi fyrri
eiganda er enn á reiki og takast
með þeim góð kynni.
I>ýðandi Jóhanna Þráinsdóttir.
23.40 Dagskrárlok.