Morgunblaðið - 21.07.1984, Qupperneq 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 21. JÚLÍ 1984
í DAG er laugardagur 21.
júlí, 203. dagur ársins 1984.
Árdegisflóö í Reykjavík kl.
12.04 og síödegisflóð kl.
24.27. Sólarupprás í Rvík
kl. 3.59 og sólarlag kl.
23.06. Sólin er í hádegis-
stað kl. 13.34 og tungliö í
suöri kl. 7.28. (Almanak Há-
skólans.)
Og það skal veröa é hin-
um síöustu dögum, aö
fjall það, ar hús Drottins
stendur á, mun grund-
vallaö veröa á fjallstindi
og gnæfa upp yfir hæö-
irnar, og þangaö munu
lýöirnir streyma. (Mika.
4.1) ______________________
KROSSGÁTA
1 2 3 4
■ m.
6 7 8
9 ■ LJF
11
13 14 1 L
■ 16 ■
17 □
LÁRÉTT: — 1 Teikluleg, 5 einkenn-
usUTir, 6 UpsA, 9 Ungi, 10 tónn, 11
rómyerak Ula, 12 mjúk, 13 eldrjnll,
15 gníL17 berklar.
LÓÐRFIT: — 1 nytaamlegt, 2 ntrá, 3
megna, 4 Tind, 7 sá, 8 flýtir, 12 bæti,
14 þegar, 16 greinir.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÍTIT: — 1 efla, 5 alda, 6 naga. 7
gg, 8 lerki, 11 ek, 12 Ul, 14 gldt, 16
Ulinn.
LÓÐRÉTT: — 1 efnilegt, 2 lagar, 3
ala, 4 fang, 7 gil, 9 ekla, 10 ki«i, 13
lán, 15 öL
ÁRNAÐ HEILLA
rj K ára afmæli. í dag, 21.
I Ojúlí, er sjötíu og fimm
ára Valdimar Veturliðason,
Hellisgötu 30, Hafnarfiröi.
Hann ætlar aö taka á móti
gestum sfnum á heimili sonar
síns, Péturs Valdimarssonar,
Dalabyggð 5 f Garðabæ, eftir
kl. 15 í dag.
AA ára afmæli. Nfræður er f
*/U dag, hinn 21. júlf, Bergur
Bjarnason, fyrrum vörubflstjóri,
Holtsgötu 11 í Hafnarfirði.
Hann byrjaði vörubílaakstur
þar í bænum árið 1930, en um
sama leyti hóf hann búskap
þar í bænum ásamt eiginkonu
sinni Ingibjörgu Jónsdóttur,
fyrrum kennara. Bergur er frá
Stokkseyrarseli við Stokks-
eyri. Hann verður að heiman.
HJÓNABAND. í dag, laugar-
dag, verða gefin saman f
hjónaband f Arbæjarkirkju,
Guðrún S. Jónsdóttir og Guð-
laugur Guðjónsson. Heimili
þeirra verður f Þingholts-
stræti 24, Rvfk. Sr. Guðmund-
ur Benediktsson gefur brúð-
hjónin saman.
HJÓNABAND. í dag, laugar-
dag, verða gefin saman f
hjónaband í Keflavíkurkirkju
Dröfn Rafnsdóttir og Sigurður
Sævarsson. Heimili þeirra er
að Vallargötu 19, þar í bænum.
Sr. Ólafur Skúlason dómpró-
fastur gefur brúöhjónin sam-
an.
FRÉTTIR
I GÆRMORGUN var ekki spáð
neinni umtalsverðri breytingu á
veðrínu er Veðurstofan sagði
veðurfréttir. Hlýtt yrði þó áfram.
f fyrrínótt fór hitinn hér í
Reykjavík niður { plús 8 stig.
Það er minni hiti, en verið hefur
undanfarnar nætur. Minnstur
hiti á landinu um nóttina hafði
verið uppi á Grímsstöðum, plús 5
stig. Enn var sólarlaust hér (
Reykjavík í fyrradag, en í fyrri-
nótt lítilsháttar rigning. Hún
mældist hvergi teljandi um nótt-
ina. Þessa sömu nótt í fyrra var
víða veruleg úrkoma. Hitinn hér
í bænum var þá 9 stig. Snemma
í gærmorgun var rigning f Nuuk
á Grænlandi f 7 stiga hita.
EMBÆTTI þjóðskjalavarðar. í
nýju Lögbirtingarblaði aug-
lýsir menntamálaráöuneyti
laust til umsóknar embætti
þjóðskjalavarðar. Forseti ís-
lands veitir embættið. Hinn
nýi þjóðskjalavörður skal taka
við embættinu fyrsta desem-
ber næstkomandi. Umsóknar-
frestur um embættið er til 5.
september næstkomandi.
Ríkisstjórnin íhugar
aðgerðir vegna of-
1 framleiðslu mjólkur
- Gefa þarf bændum ahrarfega advörun, segir
Gunnar Gudbjartsson framkvæmdastjórí
fyrir 25 árum
Á sunnudaginn mátti sjá
hvar kona og karlmaður
óðu út í sjóinn vestur á
Ægissíðunni hér f Reykja-
vík og lögðust til sunds.
Þetta voru þau Helga
Haraldsdóttir sundkona
og Eyjólfur Guðmundsson
sundkappi. Hún var að
leggja upp í sitt fyrsta
sund yfir Skerjafjörðinn
frá Ægissíðu og yfir að
Bessastöðum, en Eyjólfur
hafði þá synt Skerjafjarð-
arsund 25 sinnum, þetta
var 26. sund hans. Þau
syntu rólega yfir fjörðinn
og luku sundinu á 57 mín-
útum. Helga er fyrsta
konan sem syndir Skerja-
fjarðarsund.
FRÁ HÖFNINNI___________
í FYRRADAG fór Dísarfell úr
Reykjavíkurhöfn áleiðis til út-
landa og Haukur fór f strand-
ferð fyrir Ríkisskip. Þá lagði
Dettifoss af staö til útlanda og
leiguskipið Eldstrom fór út aft-
ur. ( gær kom Bakkafoss frá
útlöndum. Þá komu Hollend-
ingar á lítilli seglskútu, Norse-
heitir hún.
HEIMILISDYR
HEIMILISKÖTTURINN frá
Skaftahlíð 11 hér i Rvík týnd-
ist á sunnudaginn var. Þetta
er fallegur köttur og koma
fjórir litir fyrir í feldi hans:
brúnn, gulur, hvítur og svart-
ur. Heimilisfólkið heitir fund-
arlaunum fyrir köttinn, sem
var ómerktur. Síminn þar er
20050.
5?&HúMD
K*4td-, natur- og holgarMðnusta apótakanna i Reykja-
vik dagana 20. júli til 26. júli, aö báöum dðgum meötöldum
ar í Apót AusturtMajar. Ennfremur sr Lyfjab. Brelðholta
opin til kl. 22 alla daga vaktvlkunnar nema sunnudag.
Laaknaatotur eru lokaöar á laugardögum og ftelgldðgum.
en hsgt er aö ná sambandl vlö lækni á Qðngudeild
Landspitalans alla vlrka daga kl. 20—21 og á laugardðg-
um frá kl. 14—16 siml 29000. Gðngudeild er lokuö á
helgldögum.
BorgarspAaHnn: Vakt trá kl. 08—17 alla vlrka daga fyrtr
fólk sem ekki hefur heimillsiaskni eöa nær ekkl tll hans
(siml 81200). En siysa- og sjókrovokt (Slysadeild) sinnir
slösuöum og skyndlveikum allan sóiarhrlnglnn (siml
81200). Eftlr kl. 17 virka daga tll klukkan 8 aö morgni og
frá klukkan 17 á föstudögum tll klukkan 8 árd. A mánu-
dögum er lasknavakt i sima 21230. Nánarl upplýslngar um
Mjabúölr og læknapjónustu eru gefnar i simsvara 18888.
Onæmlaaðgerðlr fyrlr fulloröna gegn mænusótt fara fram
i Heilsinremdarstðð Reykjavikur á þrlöjudðgum kl.
16.30—17.30. Fólk hafl meö sár ónæmisskírteinl.
Neyðarvakt Tannlæknalálags falanda í Heilsuverndar-
stðöinnl vlö Barónsstig er opin laugardaga og sunnudaga
kl. 10—11.
Akureyri. Uppl. um laskna- og apóteksvakt i simsvörum
apótekanna 22444 eöa 23718.
Hafnarfjðrður og Oarðahær Apótekin f Hafnarflrðl.
HtfnyfjyAf jjpóttfc oq Norðurbajflr Apótflfc oru opin
virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvem laugar-
dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt-
hafandl Isskni og apóteksvakt i Reykjavik eru getnar f
simsvara 51600 eftlr lokunartima apótekanna.
Keflsvfk: Apótekið er optð kl. 9—19 mánudag tU fðstu-
dag. Laugardaga. hetgldaga og almenna trídaga kl.
10—12. Símsvari HeUsugæslustöóvarlnnar. 3360, gefur
uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17.
Setfovs: SeNoes Apótefc er opió tll kl. 18.30. Opió er á
laugardögum og sunnudðgum kl. 10—12. Uppl. um
læknavakt fást i símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum
dðgum, svo og Isugardðgum og sunnudðgum.
Akranes: Uppl. um vakthalandl loknl eru í símsvara 2358
eftlr kl. 20 á kvöldln - Um helgar, eftlr kl. 12 á hádegi
laugardaga tll kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er
opió virka daga tll kl. 18.30. á laugardögum kl. 10—13 og
sunnudaga kl. 13—14.
Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringlnn, siml 21206.
Húsaskjól og aðstoð vlö konur sem belttar hafa verið
ofboidi í heimahúsum eóa orðið fyrír nauögun. Skrifstofa
Bárug. 11, opln daglega 14—16, simi 23720. Póstgfró-
númer samtakanna 44442-1.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandaméllð, Siðu-
múla 3-5, siml 82399 kl. 9-17. Sákihjáip í vKMögum
81515 (símsvarl) Kynnlngarfundlr í Siöumúla 3—5
fimmtudaga kl. 20. Silungapollur siml 81615.
Skrífstofs AL-ANON, aóstandenda alkohólista. Traðar-
kotssundl 6. Opln kl. 10—12 alla laugardaga, siml 19282.
Fundlr alla daga vikunnar.
AA-semtðkin. Elglr þú viö áfenglsvandamál aó stríöa, þá
er simi samtakanna 16373, mllll kl. 17—20 daglega
Foretdreráðgjðfin (Barnaverndarráð Islands) Sáltrssóileg
ráógjöf tyrlr toretdra og bðrn. — Uppl i sima 11795.
Sftrftbylgjusendtngar útvarpsins til útlanda Norðurfönd-
in: Alla daga kl. 18.55—19.45. Ennfremur kl.
12.15—12.45 laugardaga og sunnudaga. Bretland og
Meginlandió: Kl. 19.45—20.30 daglega og kl.
12.45—13.15 laugardaga og sunnudaga. USA og
Kanada: Mánudaga—föstudaga kl. 22.30—23.15, laug-
ardaga og sunnudaga til 20 30—21.15 Mlöaö er vlö
QMT-tima, Sent á 13,797 MHZ eöa 21,74 metrar.
SJÚKRAHÚS
Heimsóknartimar: Landspftalinn: alla daga kl. 15 tll 16 og
kl. 19 tll kl. 19.30. KvennadeUdin: Kl. 19.30—20. 8æng-
urkvennedeild: Alla daga vlkunnar kl. 15—16. Helm-
sóknartími tyrlr feóur kl. 19.30—20.30. Bamaspiteli
Hríngains: Kl. 13—19 alla daga ÖtdninarlækningadeHd
Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftlr samkomu-
lagi. — Lsndafcof—pitsfc: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl.
19 til kl. 19.30. — BorgarspftaUnn I Foesvogi: Mánudaga
tll föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftlr samkomulagl. Á
laugardögum og sunnudðgum kl. 15—18. Hafnartoúðir
Alla daga kl. 14 III kl. 17. — Hvftabandið, hjúkrunardeild:
Helmsóknartíml frjáls alla daga. QrensásdeUd: Mánu-
daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og
sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuvemdarstöðin: Kl. 14
til kl. 19. — FæðingarhefmiU Reykjavfkur Alla daga kl.
15.30 tll kl. 16.30. — Kleppespftalk Alla daga kl. 15.30 tll
kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - FtókedeUd: Alla daga kl.
15.30 81 kl. 17. — KðpsvogshæUð: Eftlr umtall og kl. 15 tll
kl. 17 á helgldögum. — Vffllssteðaepftali: Heimsóknar-
timl daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jós-
efsapftali Hatnj Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30.
SunnuhUð hfúkrunarhaimiU i Kópavogi: Heimsóknartimi
kl. 14—20 og eftir samkomulagi
BILANAVAKT
Vsktpjónusta. Vegfla bilana á veltukerfi vatns og Mta-
vaitu, siml 27311, kl. 17 81 kl. 08. Saml s imi á helgidðg-
um Rafmagnevattan bHanavakt 688230.
SÖFN
Landsbókaaafn fsiands: Safnahusinu vló Hverfisgötu:
Aöallestrarsalur oplnn mánudaga — föstudaga kl. 9—19.
Útlánssalur (vegna heimlána) mánudaga — Iðstudaga kl.
13—16.
Háekótabókasafn: Aóalbygglngu Háskóla Islands. Oplð
mánudaga tll töstudaga kl. 9—17. Útibú: Upplýstngar um
opnunartíma þeirra veittar í aöalsafni, siml 25088.
Þjóðminjaeafnið: Opiö sunnudaga. þrlðjudaga. flmmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30—18.
Stofnun Áma Magnússonar Handrlfasýnlng opin þrióju-
daga. flmmtudaga og laugardaga kl. 14—16.
Lfetæafn Uiande: Opið daglega kl. 13.30 tU 16.
Borgarbókaeafn Reykjavfkur Aðalsafn — Útlánsdeild,
Þinghottsstrætl 29a, siml 27155 opið mánudaga — fösfu-
daga kl. 9—21. Frá sept.—apríl er einnlg opiö á laugard.
kl. 13—16. Sögustund fyrír 3ja—6 ára bðm á þríöjud. kl.
10.30—11.30. Aðatsatn — lestrarsalur.Þingholtsstræti
27, simi 27029. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 13—19.
Sepl —april er einnig oplö á laugard. kl. 13—19. Lokaö
frá júní—ágúst. Sðrúttán — Þingholtsstræti 29a, siml
27155. Bækur lánaöar sklpum og stofnunum.
Sólheimaaafn — Sólhelmum 27. siml 38814. Opiö mánu-
daga — fðstudaga kl. 9—21. Sept —apríl er einnlg oplö
á laugard kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára bðm á
miövikudögum kl. 11—12. Lokaö frá 16. júlf—6. ágát.
Bókin hekn — Sóihefmum 27. slml 83780. Heimsend-
Ingarpjónusta fyrír fatlaóa og aidraóa. Simatimi mánu-
daga og flmmtudaga kl. 10—12. HofevaHasafn — Hofs-
vallagðtu 16. siml 27640. Oplö mánudaga — föstudaga
kl. 16—19. Lokaö f frá 2. júfl—6. ágúst. Bústeðeeefn —
Bústaöakirkju, simi 36270. Oplö mánudaga — fðstudaga
kl. 9—21. Sept.—apríl er einnig opiö á laugard. kl.
13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára bðrn á mlövlkudög-
um kl. 10—11. Lokaö frá 2. júll—6. ágúst. Bókabflar
ganga ekkl frá 2. júlf—13. ágúst.
Bllndrabókaeafn felands, Hamrahlið 17: Vlrka daga kl.
10—16, siml 86922.
Norræna húsið: Bókasafnlö: 13—19. sunnud. 14—17. —
Sýningarsallr: 14—19/22.
Árbasjarsafn: Alla daga nema mánudag kl. 13.30—18.00.
SVR-lelö nr. 10
Ásgrfmssafn Bergstaöastræti 74: Opiö daglega nema
laugardaga ki. 13.30—16.
Höggmyndaeafn Asmundar Sveinssonar vlö Slgtún er
oplö þríójudaga. flmmtudaga og laugardaga kl. 2—4.
Ustasefn Elnars Jónssonen Oplö alla daga nema mánu-
daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagaróurlnn oplnn dag-
lega kl. 11—18.
Hús Júns Siguiðetonar f Kaupmannahðfn er oplo mió-
vikudaga III föstudaga frá kl. 17 tll 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16—22.
Kjarvalsataðtr Opið atla daga vlkunnar kl. 14—22.
Bðkaaafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opló mán,—fösl.
kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundlr fyrlr börn
3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Sfminn er 41577.
Náttúrufræðistofs KApavogs: Opin á mlövlkudögum og
laugardðgum kl. 13.30—16.
ORD DAGSINS Reykjavik siml 10000.
Akureyri siml 96-21040. Slglufjðröur 00-71777.
SUNDSTADIR
Laugerdeislaugln: Opln mánudaga — föstudaga kl.
7.20— 20.30. Laugardag opiö kl. 7.20—17.30. Sunnudag
kl. 8—17.30.
Sundteugar Fb. Breéðhotti: Opin mánudaga — fðstudaga
kl. 07.20—20.30 og laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnu-
daga kl. 08.00—14.30. Síml 75547.
SundhðMn: Opin mánudaga — föstudaga kl.
7.20— 20.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudaga
kl. 8.00—14.30.
Vesturbæjarisuflln: Opin mánudaga—töstudaga kl. 7.20
tll kl. 20.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl.
8.00—17.30.
Qulubaöiö í Vesturbæjariauginnl: Opnunartkna sklpt milli
kvenna og karta. — Uppl. I sima 15004.
Varmárteug f MostellaevaW: Optn mánudaga — föstu-
daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl.
10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Saunatfml
karla mlðvikudaga kl. 20.00—21.30 og laugardaga kl.
10.10—17.30. Saunatimar kvenna þrlöjudaga- og
fimmtudagskvöldum kl. 19.00—21.30. Almennlr sauna-
timar — baöföt á sunnudðgum kl. 10.30—13.30. Siml
66254.
SundhðM Keflavfkur er opiri mánudaga — flmmludaga:
7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar-
daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatknar
þriö|udaga og flmmtudaga 19.30—21. Gutubaðlö optö
mánudaga — föstudaga kl. 16—21. Laugardaga 13—18
og sunnudaga 9—12. Síminn er 1145.
Sundlaug Kópevogs: Opln mánudaga—föstudaga kl.
7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu-
daga kl. 8—12. Kvennatímar eru þriöjudaga og mlövtku-
daga kl. 20—21. Siminn er 41299.
Sundlaug Hafnatfjarðar er opin mánudaga - föstudaga
kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl.
9—11.30. Bðöln og heitu kertn opfn alla vlrka daga frá
morgnl 81 kvðlds. Síml 50088.
Sundleug Akureyrar er opln mánudaga — föstudaga kl.
7—8, 12—13 og 17-21. A laugardðgum kl. 8-16.
Sunnudðgum 8—11. Sfmi 23260.