Morgunblaðið - 21.07.1984, Síða 32

Morgunblaðið - 21.07.1984, Síða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 21. JÚLÍ 1984 amikilir í gæðingakeppninni i og þriðja og fimmta hest í A-flokki selflutti skipanir þuiar til kepp- enda því beina þurfti þeim fáu há- tölurum sem til staðar voru til áhorfenda og þar með heyrðist lít- ið eða ekkert út á hringvöllinn. Margir mótsgestir kvörtuðu und- an veitingasölunni. Aðalumkvört- unarefni litill matur og lokað snemma á kvöldin. Má í þessu sambandi benda á að veitingasala getur verið góð tekjulind og oft því betri sem meira er í hana lagt. Upplýsingastreymi til mótsgesta var lélegt og kemur þar aftur til sögunnar hátalarakerfið sem einn aðalsökudólgur en þar fyrir utan hefði ekki verið vanþörf á að hengja úrslit upp á fleiri stöðum en gert var og að skaðlausu hefðu þau mátt vera fyrr á ferðinni. Mótsskráin seldist upp á meðan mótið stóð yfir og velti maður því fyrir sér hvort ástæðan hafi verið óvenju góð sala eða þá hitt hvort prentað hafi verið óvenju litið upplag. Bf tillit er tekið til inni- halds, útlits og upplýsinga sem skráin hafði að geyma hallast maður heldur að seinni kostinum það er að upplagið hafi verið óvenju lítið. Besta mótsskrá sem gefin hefur verið út fram að þessu var skráin á Melgerðismelum i fyrra og virtist manni sem allt kapp hefði verið lagt á að þessi skrá yrði sem ólíkust henni. Það er nokkuð algengt orðið að fæð- ingarstað gæðinga og hesta í ungl- ingakeppni vanti i mótsskrár, virðist nú orðið skipta meira máli hvar móðir keppnishests er fædd heldur en hvar hesturinn sjálfur er fæddur. Ættartala hrossanna í skránni eins og hún var sett upp er úrelt. Á bæði Hornafirði og eins Melgerðismelum var uppsetning mjög lík og i ættbók Búnaðarfé- lagsins. Væri ekki vanþörf á að taka fyrir á næsta ársþingi LH stöðlun á gerð og efni mótsskráa á fjórðungs- og landsmót þannig að tryggt sé að mótsgestir fái velunn- ar og aðgengilegar upplýsingar. Og þá er komið að því sem já- kvætt getur talist, en þar ber hæst mótsstaðinn sjálfan, Kaldármela. Aöstaðan frá náttúrunnar hendi er mjög góð og mannshöndin hef- ur einnig lagt gjörva hönd á plóg. Áhorfendabrekkan er annáluð fyrir fegurð og notalegheit og má fullyrða að hún eigi engan sinn lika. Hinsvegar mætti gjarnan færa hringvöllinn að áhorfenda- brekkunni þvi hann er fulllangt frá eins og nú háttar til. Auk þess sem núverandi hringvöllur er alls FjórÖungsmótið Kaldármelum II grein Náttúrufegurð i Kaldirmelum er mikil og stórbrotin eins og sji mi. Hin margrómaða ihorfendabrekka í hraunjaðrinum og Fagraskógafjall gnæfir yfir. Valdimar Kristinsson „Margt fer öðruvísi en ætlað er“ eru orð sem oft komu upp í huga manns i nýafstöðnu fjórðungsmóti i Kaldirmelum. Mi segja að orð þessi hafi klingt í huga manns alla móts- dagana. Því miður voru það frekar neikvæðir hlutir sem komu manni i óvart beldur en hitt. Allt frá því er undirritaður hóf að fylgjast með hestamótum fyrir alvöru árið 1979 hafa átt sér stað stórstígar og stöðugar framfarir í mótahaldi og sú aðstaða sem boðið hefur verið upp á farið sífellt batnandi. Hefur verið ánægjulegt að fylgjast með þessari framþróun mótahaldsins jafnframt því sem hrossin hafa farið sifellt batnandi ár frá ári. Eftir að hafa fylgst með vel heppnuðu fjórðungsmóti á Hornafirði fyrir skömmu átti Hópreiðar setja ivallt mikinn svip i hestamótin. Hér sjist forreiðarmennirnir Skúli í Svignaskarði með þjóðfinann, til hliðar við hann mi þekkja Guðrúnu Fjeldsted, Högna Bærings og Ólaf Kristjinsson framkvæmdastjora mótsins. Hestar Sigurvegari í A-flokki gæðinga, Gustur, og Ragnar Hinriksson Viljahryssan Dúkka fri Borgum sigurvegari í B-fiokki og Dugur bróðir Dúkku veitti henni harða keppni og hafnaði í i flugskeiði. knapinn er Hróðmar Bjarnason. öðru sæti, knapi i honum er Svavar Jensson. maður satt best að segja von á enn betra móti á Vesturlandi þar sem Vestlendingar teljast hafa meiri reynslu i stórmótahaldi auk þess sem þeir af landfræöilegum orsök- um hafa margfalt betri aðstæður til að fylgjast með nýjungum en Hornfirðingar. Það hefur ekki verið stefna undirritaðs að vera með niðurrifsstarfsemi í umfjöll- un um hestamót heldur hefur ver- ið reynt að benda á hluti sem bet- ur hefðu mátt fara og þeir sem hlut hafa átt að máli ekki þurft að taka ábendingarnar sem persónu- legar árásir, enda vonandi að slíkt heyri fortíðinni til. Framkvæmd mótsins — aðstaða á mótsstað Strax á fimmtudag fékk maður forsmekkinn að því sem koma skyldi, en það er að dagskrá færi úr böndunum. öfugt við sambæri- leg mót hófust dómstörf ekki fyrr en á hádegi og var það óþarfa fyrirhyggjuleysi hjá skipuleggjur- um því dagskrá fór úr skorðum og fresta þurfti fyrirfram auglýstri töltkeppni sem vera átti um kvöld- ið. Gæðingakeppnin hófst tveim eða þrem stundarfjórðungum of seint, vantaði víst ritara og tölvur og jafnvel stóla fyrir ritara og dómara. En ekki var nú allt búið enn því þegar lokið var við að dæma nokkra hesta kom einn hestur inn í hringinn þar sem dómurum fannst eitthvað athuga- vert við fótabúnað. Var farið að kanna málin og kom í ljós að gleymst hafði að gera ráð fyrir fótskoðunarmanni. Var nú málun- um kippt í lag með því að kalla til einn áhorfanda sem síðan sinnti því starfi báða dagana sem gæð- ingar voru dæmdir. Hátalarakerfi mótsins brást svo að segja full- komlega. Þegar gæðingar fóru í úrslit á sunnudag þurfti að hafa mann með gjallarhorn sem síðan ekki nógu góður, bæði hæðóttur og holóttur. Mikill kostur er að hafa þennan góða flugvöll sem þarna er á mótssvæðinu og kom hann í góð- ar þarfir þegar átján ára gömul stúlka datt af baki og slasaðist al- varlega á föstudagskvöldið. Hins- vegar þótti þyrlumönnum frá sjónvarpinu, sem reyndar eru ávallt velkomnir á öll hestamót, hann greinilega óboðlegur og kusu þeir heldur að lenda á miðjum hringvellinum þegar Þorkell ráðu-

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.