Morgunblaðið - 21.07.1984, Side 40

Morgunblaðið - 21.07.1984, Side 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 21. JÚLl 1984 HSÍ gefur út spéspegil Handknattleikssamband íslands hefur gefið út tímaritið Spéspegilinn. Hér er á ferðinni vandað blað með fjölbreyttu úrvali brandara og skemmtisagna. Auk þess er birtur listi yfir alla ólympíuþátt- takendur fslands úr öllum íþrótta- greinum og dagskrá yfir keppni Islendinga á ÓL. Fengnir hafa verið valinkunnir menn til að reyta af sér brandara og eru brandarar þeirra birtir undir mynd af þeim. Má þar nefna landskunna menn eins og t.d. Her- mann Gunnarsson og Sigurð Sig- urjónsson leikara. Næstu helgar munu sölubörn ganga í hús og bjóða blaðið til kaups. Það kostar kr. 85,-. Allur ágóði af sölu blaðsins rennur til HSÍ til að standa straum af kostn- aði vegna þátttöku landsliðsins á ÓL í Los Angeles. Efnt verður til keppni meðal sölubarna og fær sá söluhæsti í 1. törn fallegt reiðhjól frá Fálkanum í verðlaun og í næstu törnum verða einnig veitt verðlaun til þeirra söluhæstu. Auk þess fá 10 söluhæstu börnin frímiða á næsta Iandsleik íslendinga í handknatt- leik hérlendis. HSÍ skorar á Reykvíkinga að taka vel á móti sölubörnum og Spéspeglinum. Margt smátt gerir eitt stórt. (Fréttatil ky nning.) I hengiflugi sýnd í Aust- urbæjarbíói - AUSTURBÆJARBÍÓ tekur bráð- lega til sýninga myndina í hengiflugi (Five Days of Summer). Myndin gerist í fjallaþorpi í Sviss árið 1932 og fjallar um breskan lækni sem kemur þangað ásamt förunauti sínum til að stunda fjallgöngur. Leikstjóri • myndarinner er Fred Zinnemann og með aðalhlutverk fara Sean Connery, Betsy Brantley og Lam- bert Wilson. > Veitingabúð í Fjölmargir nýir réttir, kynnið ykkur hagstætt verð Kvöldveröur laugardag Spergilsúpa Kryddlegnar lambakótilettur meö steinseljusmjöri og salati Perur Bella Helena kr. 285.00 GAPt-mn GLÆSILEGT , HLAÐBORÐ ALAUGARDAGS KVÖLDUM KL.18-22 BORÐA PANTA NIR ÍSÍMUM 54477, 54424 Lauksúpa Kálfasneiöar m/Robertsósu og smjörsteiktum kartöflum Ananasrjómarönd kr. 285.00 Hamborgarar fyrir börn undir 10 ára aldri ókeypis. Kaffihlaðborö Fullt af kræsingum sem allir geta boröaö eins og þá langar til fyrir aöeins 190.00 kr. Nú mæta allir á rokkbuxum og strigaskóm í Viö bjóöum uppá pakka til að taka með „út“, íhonum er hamborgari, franskar kartöflur og kókglas fyrir aöeins 125.00 kr. HÓTEL LOFTLEIÐIR Sími 46244 Melodíur minninganna Haukur Mortens og hljómsveit leika fyrir dansi. Baldur og Konni með tal og töfra. Stefán Jökulsson viö píanóiö Kópurinn kemur á óvart Opiö 10—3 Miöaverö 260. Fædd ’68. Viö viljum vekja sérstaka athygli á tvöföldu miöunum sem gilda bæöi fyrir föstudag og laugardag aöeins kr. 360.- í kvöld Rokkgreiöum veröur dreift á mannskapinn Tískusýningin veröur á sínum staö og framin af Teenage Model eins og venjulega. flokkurinn mætir á staöinn kl. 24.30 og rokkar upp alla veggi af nýju plötunni N.B. um verslunarmannahelgina verður opið ( fóstudag, laugardag og sunnudag til kl. 3. Miðaverö kr. 400.- fyrir alla dagana. Forsala hafin. <Úr frétutilkjrnninipi)

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.