Morgunblaðið - 04.09.1984, Blaðsíða 66

Morgunblaðið - 04.09.1984, Blaðsíða 66
34 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 4. SEPTEMBER 1984 Umdeilt Valsmark — og jafntefli varð niðurstaðan „ÉG HEFÐI kosid að fá þrjú stig úr þessum leik, en eins og leikur- inn þróaðist held ég að þetta hafi veriö sanngjörn úrslit. Strákarnir gerðu vel að ná að jafna leikinn eftir aö fá á sig svona drullumark. Ég held aö það hafi allir sáð aö það var brotið á Friðriki, nema dómarinn," sagöi Magnús Jóna- tansson, þjálfarí Breiöabliks, eftir að Valur og Breiðablik skildu jöfn á Valsvellinum í 1. deildinni á sunnudaginn. Hvoru liði tókst aö skora eitt mark. Þeir sem sáu fyrstu mínútur þessa leiks geröu sér vonir um aö þetta yröi skemmtilegur og fjörug- ur leikur. Bæöi liðin léku mjög hratt og mikiö var um marktækif- æri fyrstu 15 mínúturnar, en svo ekki söguna meir. Jón Oddsson áttti skalla eftir hornspyrnu en Stefán varöi vel í horn. Hann átti einnig skot rétt framhjá markinu eftir aö hann fékk mikinn tíma til aö athafna sig innan vítateigs Vals. Þetta geröist allt á annari mínútu leiksins. Bergþór átti gott skot en Friörik varöi og síöan kom mark Valsmanna. Valsmenn fá hornspyrnu. Bolt- inn er gefinn á Grím Sæmundsen sem framlengir hann inn í teiginn á stöngina fjær. Friðrik stekkur upp og ætlar aö grípa boltann, en Valur Valsson stökk upp meö honum og styöur höndunum á axlir honum þannig aö Friörik nær ekki aö hoppa upp til aö handsama bolt- ann og Þorgrímur Þráinsson skutl- Stórsigur Selfoss ÞRÍR leikir áttu að vera í þriöju deildarkeppninni i knatt- spyrnu um helgina í A-riðli, en keppni er lokiö í B-riðlinum. Selfyssingar sigruöu Snæfell nokkuð örugglega, 5:1, Vík- ingar úr Ólafsvík sígruöu HV á sínum heimavelli 2:1 og leik Grindvíkinga og ÍK var frest- að. Leikur Selfyssinga og Snæ- fells var nokkuö fjörugur á aö horfa. Snæfell er þegar falliö í fjóröu deild og Selfyssingar eiga enga möguleika á aö kom- ast upp í aöra þannig aö leikur- inn sem slíkur skipti ekki máli fyrir liöin. Þaö var Ingólfur Jónsson sem skoraöi fyrsta mark leiksins og Páll Guö- mundsson skoraöi annað markiö fyrir leikhlé. I síöari hálfleik bættu þeir viö þremur mörkum og voru þaö þeir Birgir Haraldsson, Þórar- inn Ingólfsson og Lárus Jóns- son sem skoruðu mörkin og var mark Þórarins mjög glæsilegt. Hann kom hlaupandi inn í teig- inn og skallaöi knöttinn firna- fast í slánna á markinu og inn, glæsilega gert hjá þessum skemmtilega knattspyrnu- manni. Eina mark Snæfells geröi Rafn Rafnsson rétt fyrir leikslok. Víkingar siguröu HV, 2:1, og voru þaö þeir Magnús Gylfason og Báröur Tryggvason sem skoruöu mörk Ólafsvíkinga. ÍK hélt til Grindavíkur í þeirri trú aö þeir ættu aö leika þar. Er þeir komu á staöinn kom í Ijós aö dómara vantaöi á leikinn og buöust þá heimamenn til aö út- vega dómara úr Grindavík til aö dæma en Kópavogsliöiö þver- tók fyrir þaö og ekkert var leik- ið. Valur — UBK 1:1 aöi sér fram og skallaöi í tómt markið. Flestir sem á vellinum voru töldu örugglega aö Valur heföi brotiö á Friörik, en línuvörðurinn, sem var i aöstööu til aö sjá þetta geröi ekkert og markið dæmt lög- legt. Furöulegur dómur og ekki sá eini sem vakti undrun í þessum leik. Mínútu síöar vildu Valsmenn fá vítaspyrnu eftir aö fast skot Jó- hanns Þorvarðarsonar haföi lent i varnarmanni, en dómarinn hlust- aöi ekki á beiöni þeirra. Friörik geröi vel skömmu síöar aö loka markinu fyrir Guömundi Þorbjörns þegar hann var kominn einn í gegn og skot hans fór yfir. Þaö sem eftir var fyrri hálfleiks geröist ekkert markvert fyrr en á síöustu sekúndunum. Jón Odds- son gaf þá góöan bolta fyrir mark Vals þar sem Sigurjón var í góöu færi. Áöur en hann næöi aö skjóta tók Jón Einarsson boltann af hon- um, snérist í eina tvo hringi fyrir framan varnarmenn Vals og sendi knöttinn glæsilega efst í mark- horniö. Jafntefli og flautaö var til leikhlés áöur en Valsmenn náöu aö byrja á miöju. Fallegt mark hjá Jóni. Síöari hálfleikurinn var ekki betri en sá fyrri. Ekkert markvert geröist fyrr en á 74. mínútu en þá átti Ómar Rafnsson sannkallaöan þrumufleyg af löngu færi sem Stef- án náöi aö verja. Honum tókst þó ekki aö slá knöttinn yfir markiö eins og ætlunin var hjá honum heldur datt boltinn niöur viö stöng- ina. Stefán var fljótur á fætur og átti í kapphlaupi viö Sigurjón aö knettinum. Þvi hlaupi lauk meö þvi aö Sigurjón skallaöi rétt framhjá stönginni. Rétt undir lok leiksins komst Jón Einarsson í gott færi en skot hans fór yfir mark Vals og þar með var ieikurinn búinn. Eins og áöur segir lofaöi þessi leikur góöu í byrjun, en því miöur, aöeins í byrjun. Flest liöin eru í þeirri stööu aö þau þora ekki aö taka neina áhættu og þá veröa leikirnir oft þófkenndir og mikið um miöjuhnoö, þar sem hvorugur aöilinn hefur í raun betur og sókn- araðgeröir því fálmkenndar. Bestu menn í þessum leik voru Guöni Bergsson og Bergþór Magnússson hjá Val en hjá Blikun- um er erfitt aö gera upp á milli manna, liöiö var mjög jafnt nema hvaö Benedikt Guömundsson bakvörður hefur oftast leikiö betur en í þessum leik. Ómar Rafnsson var einnig slakur í fyrri hálfleik en náöi sér ágætlega á strik í þeim síöari. EINKUNNAGJÓFIN: VALUR: Stefán Arnarson 6, Þorgrímur Þrá- insson 6, Guömundur Kjartansson 6. Guöni Bergsson 7, Grimur Sæmundsen 6. Bergþór Magnússon 7, örn Guömundsson 5, Jóhann Þorvaröarson 5, Ingvar Guömundsson 5, Valur Valsson 5, Guömundur Þorbjörnsson 6, Hilm- ar Haröarson (vm. á 84. mín.) lék of stutt, Jón Grétar Jónsson (vm. á 84. min.) lék of stutt. BREIOABUK: Frlðrik Friöriksson 6. Benedikt Guðmundsson 5. Loftur Ólafsson 6, Ólafur Björnsson 6, Ómar Rafnsson 6, Vlgnir Bald- ursson 6, Guömundur Baldursson 6, Sigurjón Kristjánsson 6. Jón Einarsson 6, Jón Oddsson 5, Þorsteinn Hilmarsson 6, Heiðar Heiöarsson (vm. á 84. mín.) lék of stutt. I STUTTU MALIc Valsvöllur 1. deild Valur - Breiöablik 1:1 (1:1) Mark Vals: Þorgrimur Þráinsson á 10 mfn. Mark UBK: Jón Einarsson á 45. min. Gul spjöld: Engln Dómarl: Helgi Krlstjánsson og var slakur. Áhortendur: Um 350. SUS. • Hér é þMsari myndaseríu má sjé mark Valsmanna í Mknum gegn Breiðablik é sunnudaginn. Hérna atökkva þair Friðrik og Valur upp í boltann... ... Friörik nær ekki knettinum og dettur, Valur ýtir aðeins við hon- um... ... boltinn hoppar og Þorgrímur er aö fara að fleygja aér é hann. Valur og Guömundur Kjartansson fylgjaat spenntir með... ... Hér hefur Þorgrímur akutlaö aér é knöttinn og skallað hann í netið. Boltinn er við höfuö Þor- gríms og Guömundur er byrjaöur að fagna . . . Morgunblaðlð/Július
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.