Morgunblaðið - 05.09.1984, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 05.09.1984, Blaðsíða 46
46 MORGUNBLADIÐ, MIÐVIKUDAGUR 5. SEPTEMBER 1984 ípá gS HRÚTURINN kljl 21. MARZ-19.APRÍL ÞmA er ekkert sem truflir þig í vkwkiptum þínura { dag. Þú skalt ekki byrja J neinum nýj- um vibskiptum. Ef þu ert nógu þolinmóóur og kurtein tekst þér aó fí hjilp frá ðórum við hvað NAUTIÐ 20. APRlL-20. MAl Þér telut aó halda áfram meó þaó sem þú byrjaóir á f gcr en ekki byrja svo á einhverju nýju þaó borgar sig ekki í dag. Not aóu seinni partinn til þess aó hvfla þig og slaka á. TVÍBURARNIR 21. MAI-20.JÖNI Þetta er góóur dagur til þess aó sinna reikningum og ann pappírsvinnu sem getur oróió til þess aó koma fjármálunum í betra lag. Segóu hvaó þér býr í brjásti. 'jfKj KRABBINN ^jlí 21. JÚNl—22. JÚLl Þér tekst aó leiórétta allan mis- skilning og leysa úr deilum sem kafa risió nndanfarió milli þfn og rjoLsky klunnar Þú skalt ekki byrja á neinu mikilvægu f dag þvf þaó er allt svo rólegt. £«ílLJÓNIÐ gTl|j23. JÚLl-22. AGÚST Þettá er rólegur dagur og fátt skeóar, bugsaóu um heilsuna og reyndu aó nota tfmann til þess aó hvfla þig og slaka á. Þú getur alveg sieppt ýmsum venju- bundnum verkefnum án þess aó dragast aftur úr. MÆRIN 23. ÁGÚST-22. SEPT Kólegur dagur og þaó skeður ekki mjög margt Þú hefur góó- an tfma til þess aó einbeíta þér að skapandi og skemmtilegum verkefnum. Þú átt auóvelt meó aó láta tilfinningar þfnar f Ijós. VOGIN iTfí?d 23.SEPT.-22.OKT. Þú skalt einbeita þér aó beimil- iau og fjölskyldunni f dag og sinna verkefnum sem eru ekki of krefjandi. Hvers kyns safn- anir eiga vel við þig. Þú ert til- finningantemur. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Þaó skeóur ekki margt í dag. Kinbeittu þér aó andlegum mál- efnum og málefnum sem þú get- ur skipulegt fram í tfman en ekki framkvæma f dag. Faróu á bókasafn og safaaóu upplýsing- fil BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. Þaó koma ekki upp nein ný vaadamál f dag og það er eng- inn aó reka á eftir þér. Þú hefur góóan tfma tíi þess aó einbeita þér aó þvf aó koma fjánnálun- um í betra borf. M- STEINGEITIN 22.DES.-19.JAN. Þetta er gagnlegur dagur til þess aó einbeita sér aó persónu- legum málefnum. Þú skalt fresta þvf að byrja á einhverju nýju sem er mikilvægt Þú færð góóa hugmynd f sambandi við framtíóina. Wíé VATNSBERINN 21 JAN.-18. FEB. Mjdg rólegur og tfóindalaus dagur. Notaóu daginn til þess aó Ijúka vió ólokin og hálfklár- uó verkefnl Hvfldu þig og reyadu aó koma heilsunni í gott Isg. { FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Félagsieg málefni sem héfust í gær halda áfram í dag og ganga vel. Þú færð hjálp og ráó hjá vinum þínum og þér tekst aó styrkja stððu þína. Þú skalt ekki byrja á neinum nýjum verkefnum. X-9 DYRAGLENS Éfi HEF TEKIp 5TÓKA JAKi/ÖEPO'M, pÚDÚ.1 ~M ' LJOSKA TOMMI OG JENNI oat CCKTCKW W»m Siwutci 'WC SMÁFÓLK : TOLD VOU I M THE NEu/ PKESiDENT OF THE lOCAL cactus club. ím also the program CHAIRMAN, TREASURER And vice president Ég var búinn að segja þér að Ég er líka dagskrár.stjóri, ég væri nýi forsetinn í Kakt- gjaldkeri og varaforseti. usklúbnum á staðnum, var það ekki? Reyndar er ég eini félag- inn... BRIDGE Umsjón: Guöm. Páll Arnarson Sjö lauf í N-S er rólegur samningur með öllu nema spaða út. Það er nóg að tígl- arnir séu 3-2. Norður 4 Á642 454 ♦ ÁK76542 Vestur 4- Austur ♦ G873 4 K1095 4 9876 4KD32 ♦ D10 4G98 ♦ 1083 4 62 Suður 4 D 4ÁG10 ♦ 3 4 ÁKDG9754 Og jafnvel með spaða út er spilið ekki vonlaust. Það er hægt að trompa spaða heim og spila upp á kastþröng i rauðu litunum. Sami andstæðingur- inn verður að eiga þrjá tígla og hjónin f hjarta. Allt gott og blessað. En samningurinn er óvart 7 grönd með hjarta út! Þar með er samgangurinn slitinn fyrir einfalda þvingun i tigli og hjarta. Það er nefnilega nauð- synlegt að vera búinn að taka spaðaásinn til að kastþröngin virki. En það er ekki hægt með hjarta út því þá er engin inn- koma á suðurhöndina. En spaðadrottningin er ekki alveg nýtt spil. Laufunum er spilað og þetta er staðan þegar eitt lauf er eftir Noröur 4 Á 4- ♦ ÁK76 4- Vestur Austur 4 G87 4 K 4- 4 K ♦ D10 4 G98 4- Suður 4 D 4 G10 ♦ 3 44 4- Spaðaásinn er látinn fjúka ( lauffjarkann og samgangs- stíflan þar með rofin. Austur gerir best í því að henda spaðakóngnum en þá er kast- þröngin endurtekin með spaðadrottningunni. Umsjón: Margeir Pétursson Á sovézka meistaramótinu í apríl kom þessi staða upp í skák tveggja af nýjustu kyn- slóð sovézkra meistara. Salov, Evrópumeistari unglinga hafði hvítt, en Vyzmanavin, Moskvumeistari, hafði svart og átti leik. 35. — Hxe4! 36. Hxe4 — Dxd5 og hvftur gafst upp þvi 37. Dd4 þá 37. - Hal+ 38. Dxal - Ddl+ 39. Kb2 - c3+ o.s.frv.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.