Morgunblaðið - 27.10.1984, Page 30

Morgunblaðið - 27.10.1984, Page 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 27. OKTÓBER 1984 raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar Til sölu Allar innréttingar og tæki úr matvöruverslun i sem er aö hætta starfsemi. Góð tæki. Gott verö. Upplýsingar í síma 52212. Fyrirtæki til sölu Til sölu er stórt fyrirtæki í járniönaöi. Fyrir- tækiö er í fullum gangi og meö næg verkefni. Nánari upplýsingar gefur: Lögfræðiskrifst. Jóhanns H. Níelssonar, hæstaréttarlögm., Lágmúla 5, s. 82566. Fyrirtæki Til sölu vélaverkstæði í Reykjavík. Verkefni fyrir 2—6 menn eftir árstímum. Leiguhús- næöi. Vélar, lager og viðskiptasambönd. Veröhugmynd kr. tvær milljónir m.v. 3ja ára og greiöslutíma. Nánari upplýsingar á skrif- stofu okkar. Til sölu verzlunarfyrirtæki á Vesturlandi, eigin húsnæöi og íbúö. Miklir möguleikar t.d. fyrir samhenta fjölskyldu. Vantar 205 fm atv.húsnæöi á jaröhæö í Reykjavík. Höfum kaupendur aö öllum geröum fyrir- tækja. FYRI RTÆKI& 1 Bókhal * Ásbú FASTEIGNIR dstækni hf. ð 48, Garöabæ, sími 46887. tilkynningar Auglýsing frá fjárveit- inganefnd Alþingis Fjárveitinganefnd Alþingis mun sinna viötöl- um vegna afgreiöslu fjárlaga 1985 frá 29. okt.—16. nóv. nk. Beiðnum um viötöl viö nefndina þarf aö koma á framfæri viö starfsmann nefndarinnar, Jón R. Pálsson í síma 11560 eftir hádegi eöa skriflega eigi síöar en 9. nóvember nk. Skrifleg erindi um fjárveitingabeiðni á fjárlög- um 1985 þurfa aö berast skrifstofu Alþingis fyrir 15. nóvember nk., ella er óvíst aö hægt veröi aö sinna þeim. Fjárveitinganefnd Alþingis. Hafnarfjörður — deiliskipulag Samkvæmt 17. gr. skipulagslaga nr. 19/1964 er lýst eftir athugasemdum viö breytingatil- lögu aö deiliskipulagi svæöis sem afmarkast af Flatahrauni, Mávahrauni, Svöluhrauni, Smyrlahrauni og Krókahrauni. Breytingatillagan ásamt greinargerö liggur frammi á skrifstofu bæjarverkfræöings, Strandgötu 6, Hafnarfiröi, frá 25. október til 12. desember 1984. Athugasemdum viö skipulagstillöguna skal skila til bæjarstjórans i Hafnarfiröi fyrir 28. desember 1984 og skulu þær vera skriflegar. Þeir sem ekki gera athugasemdir innan til- skilins frests, teljast samþykkir tillögunni. Hafnarfiröi, 22. október 1984. Skipulagsstjóri ríkisins. Bæjarstjórinn í Hafnarfiröi. Kópavogsbúar — íbúar Reykjaneskjördæmis Kópavogskaupstaður mun starfrækja helg- arvist fyrir fatlaöa aö Fífuhvammsvegi 31, Kópavogi fram að næstu áramótum. Uppl. um helgarvistina eru gefnar á Félagsmála- stofnun Kópavogs, Digranesvegi 12 í síma 41570. Félagsmálastjóri. Iðnnemar ! Kosning fulltrúa á 42. þing lönnemasam- bands Islands fer fram á: félagsfundi Félags járniönaöarnema, þriöju- daginn 30. október, félagsfundi Félags nema í byggingariönum, miövikudaginn 31. október, félagsfundi Félags nema í rafiönum, fimmtu- daginn 1. nóvember. Fundirnir hefjast stundvíslega kl. 20.00 aö Skólavöröustíg 19, (húsnæöi lönnemasam- bands íslands). lönnemafélögin. Útgeröarmenn aflakvóti Fiskvinnslufyrirtæki á Suöurnesjum vantar báta til aö fiska upp í aflakvóta (þorsk og ýsu). Uppl. í síma 91-43272 eftir kl. 6 á dag- inn. fundir —• mannfagnaöir Félag íslenskra stúdenta í Noregi Haustblót Físnar veröur laugardaginn 3. nóv- ember kl. 19.30 á Hverfisgötu 105 (á horni Snorrabrautar). Aögangseyrir 500 kr. (kalt borö). Tilkynnið þátttöku eigi síöar en mánu- daginn 29. okt. í síma 19327, 22248, 31998, 32335, 35639. Blótsnefnd Félag skyndihjálpar- kennara heldur aöalfund laugardaginn 27. okóber kl. 14.00 í húsnæöi Rauöa kross íslands, Nóa- túni 21. Venjuleg aöalfundarstörf. Stjórnin. Verslunarmannafélag Hafnarfjarðar heldur fund í skrifstofu félagsins Strandgötu 33 mánudaginn 29. október kl. 20.00. Dagskrá: 1. Kosning fulltrúa á Alþýöusambandsþing. 2. Önnur mál. Stjórnin. Vetrarfundur Sameiginlegur vetrarfundur Sambands ísl. rafveitna og Sambands ísl. hitaveitna veröur haldinn aö Hótel Sögu 15. og 16. nóvember. Raforkufyrirtæki og hitaveitur sem ekki hafa fengiö í hendur fundarboö eru beönar um aö hafa samband viö skrifstofu sambandanna í síma 91-16811 og 16899 þegar í staö. Verkafólk Rangárvallasýslu Aöalfundur Verkalýösfélagsins Rangæings veröur haldinn í húsi félagsins föstudaginn 2. nóvember nk. kl. 17. Dagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf og afstaöa til kjara- samninga. Önnur mál. Stjórnin. Kvenfélag Keflavíkur Hátíöarfundur í tilefni 40 ára afmælis félags- ins verður haldinn laugardaginn 3. nóvember kl. 15.00 á Glóöinni. Stjórnin. Málfundafélagið Óðinn Aðalfundur Máltundafélagsins Óölns veröur haldinn I Sjálfstæöishús- inu Valhöll sunnudaginn 28. október kl. 14.00. Fundarefni: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. önnur mál. Þorsteinn Pálsson formaöur Sjálfstæöisflokksins veröur gestur fund- arins. Stjórnin. Sauðárkrókur — bæjarmálaráð Fundur veröur haldinn i bæjarmálaráöi Sjálfstæöisflokksins á Sauö- árkróki mánudaginn 29. október kl. 20.30 f Sæborg. Dagskrá: 1. Lögsögumál Sauöárkróks. 2. önnur mál. Bæjarfulltrúar mæta á fundinum. Stjórn bæjarmálaráós. Sjálfstæðiskvennafélagið Vörn Akureyri Aöalfundur tólagsins veröur haldinn laugardaginn 3. nóvember 1984 kl. 14.00. Venjuleg aöalfundarstörf. Stjórnin. Hvöt — hádegisfundur Hvöt félag sjálfstæöiskvenna í Reykjavik heldur hádegisfund í Valhöll laugardaginn 27. okfóber nk. kl. 12.00. Dagskrá: Kosning kjörnefndar. Stjórnmálaviöhorfiö, Friörik Sophusson, varaformaöur Sjáflstæöisflokksins veröur gestur fundarins. Fundastjóri: María Ingvadóttir. Fundaritari: Hanna Elíasdóttir. Léttur hádegisveröur veröur á boðstólum. Barnagæsla og videó í kjallara. Allt sjálf- stæöisfólk velkomiö. Stjórnln. Heimir félag ungra sjálfstæðismanna í Keflavík heldur aöalfund sinn næstkomandi sunnudag 28. október kl. 14.00 i Sjálfstæöishúsinu í Keflavik. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Lagabreytingar. 2. önnur mál. Ríki, ríkisvaldiö, verkföll Næstkomandi laugardag 27. október gengst Heimdallur fyrir umræöufundi undir yfirskrift- inni: Ríki, ríkisvald, verkföll. Fundurinn hefst kl. 14.00 í Valhöll viö Háaleitisbraut. Fram- sögn flytur Siguröur Líndal, lagaprófessor. Síðan vera almennar umræöur og fyrirspurnir.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.