Morgunblaðið - 11.11.1984, Side 5

Morgunblaðið - 11.11.1984, Side 5
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. NÓVEMBER 1984 5 Fjölskjldan o.fL, sem þettírnir Fakwn Crest Qalla um. Sitjandi fyrir midju er Jane Wyman, sem leikur adalhlutrerkið, Anfie Cbanning. Bandarísku þættirnir Falcon Crest á myndbönd Ismann sf. hefur keypt sýningarréttinn FYRIRTÆKIÐ ísmann sf. hefur keypt sýningarrétt á bandaríska fram- haldsmyndaflokknum Falcon CresL Þsttir þessir eru með vinsælustu framhaldsþáttum f Bandaríkjunum, oft í harðri samkeppni við Dallas og Dynasty. Þættirnir fjalla um auðuga fjöl- skyldu, sem lifir á vfnrækt í Kali- forniu. Þeir hefjast á því að fjðl- skyldan hittist f Falcon Crest, eftir að einn meðlimur hennar hefur lát- ist á dularfullan hátt. Með aðalhlutverkið, Angie Channing, fer leikkonan Jane Wy- man, en hún er m.a. fræg fyrir að hafa eitt sinn verið gift Ronald Reagan, núverandi Bandarfkjafor- seta. Þættirnir koma á markaðinn 26. nóvember og verða leigðir út á myndböndum, tveir á hverri spólu. Alls hefur verið keyptur sýningar- réttur á 98 þáttum. Um dreifingu sér fyrirtækið Myndbönd hf. Hin gömlu kynni Skemmtun sniðin fyrir aldraða í BROADWAY fimmtudaginn 15. nóv. 1984. DAGSKRÁ: Kl. 18.00 Húsiö opnaö — Fordrykkur. Kl. 18.30 Skemmtunin sett — Hermann Ragnar. Kl. 18.30 Sameiginlegt boröhald. Matseöill: Rjómalöguö rósinkálsúpa — Pönnusteikt sftrónukrydduö lambasneiö m/grœnmeti — hrásalat og rauövínssósa — Kaffl. Kl. 18.45 Hljómsveit Gunnars Þórðarsonar leikur þjóölög. Kl. 19.00 Fjöldasöngur - Lag kvökfsins - Gáta kvöldsins o.fl. Kl. 19.30 Ávarp: Markús örn Antonsson forseti borgarstjórnar Rvk. Kl. 20.00 Leynigestur kvöldsins. Kl. 20.30 Dansaö — Hljómsveit Gunnars Þóröarsonar. Kl. 21.30 Tískusýning — Módelsamtökin sýna. Kl. 21.45 Dansaö — Hljómsveit Gunnars Þórðarsonar. Kl. 22.30 Danssýning — H.R. dansflokkurinn. Kl. 22.45 Dansaö til kl. 23.30. Dansstjóri og kynnir veröur Hermann Ragnar Stef- ánsson. Afmælisbörn vikunnar veröa heiöruö. Verölaun fyrir ráöningu á gátu kvöldsins. Takiö þátt í gleöinni — Tilkynniö þátttöku sem fyrst í síma 77500. Aö gefnu tilefni er ástæöa til aö vekja athygli á því aö skemmtun þessi er aöallega sniöin fyrir aldraöa. Kórtónleikar í Dómkirkjunni Tónlistardögum í Dómkirkjunni lýkur í dsg með kórtónleikum klukkan 17, en auk þeirra verður mikill tónlistarflutningur við messu klukkan 11 á sunnudag við orgelundirleik Helga Péturssonar. Á kórtónleikunum verða flutt verk eftir Mendelssohn, Þorkel Sigurbjörnsson, Knut Nystedt, Johann Nepomuk Hummel og Dauðadans Hugo Distler í þýð- ingu Hjartar Kristmundssonar. Flytjendur verða Gunnar Eyj- ólfsson, leikari, kór Dómkirkj- unnar undir stjórn Marteins H. Friðrikssonar og Orthulf EKKERT svar hefur enn borist frá Kanadískum stjórnvöldum varð- andi beiðni um pólitfskt hæli frá pólskum manni, sem kom hingað til lands f byrjun október. Maðurinn Prunner leikur einleik á orgel. Helgi Pétursson hefur séð um orgelundirbúning. dvelur enn hér á landi. Hann kom hingað með pólsku knattspyrnuliði sem keppti við Vestmannaeyinga i evrópukeppni. Pólyerjinn enn hér á landi Gömlu gleraugun öölast nýtt hlutverk er pau veita sjóndöpru fólki í Sri Lanka (Ceylon) tækifæri til betra lífs. Lionsklúbbarnir á íslandi safna gömlum, notuöum glerugum Söfnunarstaöir um land allt: Apótek, bensínstöövar og stærri verslanir. GOMUL GLERAUGU GERAGAGN

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.