Morgunblaðið - 11.11.1984, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 11.11.1984, Qupperneq 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. NÓVEMBER 1984 Bruna- slöngu- hjól Eigum fyrirliggjandi *A", 25 og 30 metra á hagstæðu verði ÖlAfUR OÍSLASOM & CO. MF. SUNDABORG 22 104 REYKJAVÍK SÍMI 84800 DÆLA DÆLA DÆLA DÆLA DÆLA Bjóðum dælurtil flestra verka. Frá hinum þekktu framleiðendum Tæknilegar upplýsingarog ráðgjöf í ^söludeild okkar.^ = HEÐINN = VÉL AVF-RZLUN-SIMI 24260 LAGER-SERFANTANIR- WONUSTA reglulega af öllum fjöldanum! ÚT VARP / SJÓNVARP Fyrsti Gluggi vetrarins Meðlimir hljómsveitarinnar Tic-Tac verða f viðtali f þættinum „Um okkur“ sem hefst klukkan itta f kvöld. Glefsur úr stjómmálasögu 55 í kvöld verður sýndur fyrsti Gluggi vetrar- ins, þáttur um listir, menningarmál og fleira. Þátturinn er í umsjá Sveinbjörns I. Baldvins- sonar, en Sonja B. Jóns- dóttir er honum til að- stoðar. Efni fyrsta þáttar er fjölbreytilegt, t.d. verð- ur litið inn á æfingu á nýju leikriti eftir Arna Ibsen, sem Egg-leikhúsið sýnir. Síðan mun Bubbi Morthens koma f sjón- varpssal ásamt hljómsveit sinni Das Kapital og flytja lag af væntanlegri hljómplötu. Fylgst verður með æfingu á óperunni Carmen eftir Bizet í ís- lensku óperunni, sýnd nokkur atriði og rætt við Sigrfði Ellu Magnúsdótt- ur. Loks verður fjallað um tvær íslenskar kvik- myndir. 30 í dag verður í útvarpi þáttur sem nefnist „Glefsur úr stjórnmála- sögu“ og er þátturinn að þessu sinni helgaður Skúla Thoroddsen, en hann er frægastur fyrir þá uppreisn sem hann gerði gegn kaupmanna- og embættismannavaldi sins tima. Skúli var skipaður sýslumaður í ísafjarðar- sýslu 26 ára að aldri árið 1885. Hann hóf útgáfu Þjóðviljans árið 1886 og varð þingmaður árið 1890. Hann var mjög harð- skeyttur í garð landshöfð- ingja og var vikið úr sýslumannsembætti árið 1892, en fékk uppreisn f Hæstarétti árið 1895. Sig- ríður Ingvarsdóttir, stjórnmálafræðingur tók þáttinn saman, en lesari með henni er nafna henn- ar, Sigríður Eyþórsdóttir, leikari. Sigrfður Ingvarsdóttir, stjórnmálafræAingur, og SigriAur Eyþórsdóttir, leikari, sem í dag verAa meA þáttinn „Glefsur úr stjórnmálasögu" f útvarpinu. Um okkur nA 00 í kvöld kemur nýr þátt- 4íU ur inn á dagskrá sjón- varpsins kl. 20. Það er þátturinn ,Um okkur“, sem tekur við af þættinum „Útvarp unga fólksins“, sem Helgi Már Barða- son var með. Stjórnandi hins nýja þáttar er Jón Gústafsson og sagöi hann að í þessum fyrsta þætti væri margt á dagskrá. „Þátturinn er um og fyrir ungt fólk,“ sagði Jón. „í kvöld verður kynning á fé- lagsmiðstöðinni Fellahelli, sem á 10 ára afmæli um þessar mundir. Einnig verður viðtal við meðlimi hljómsveitarinnar Tic-Tac, sem nú hafa sent frá sér sína fyrstu plötu.“ Þess má geta, að Bubbi rokkkóngur lét eitt sinn svo um mælt, að Tic-Tac væri efnilegasta hljómsveit landsins. „Um okkur“ flytur tónlist og verður efnisval að' öðru leyti byggt á óskum hlust- enda. ÚTVARP íslensk lög í 20 ár I 4 UU * - 1 ** utvarpshlust- endum kostur á að hringja í rás 2 og til- kynna þau þrjú lög, sem þeir telja bestu fslensku lögin á siðustu 20 árum. Áður hafa veri valin bestu erlendu lögin, en nú er sem sagt komið að okkar tónlistarfólki. Umsjón- armenn vinsældavalsins eru þeir Skúli Helgason og Snorri Skúlason, en úr- slit atkvæðagreiðslunnar verða gerð kunn f nætur- útvarpi á föstudag. Þá er bara að hringa milli kl. 14 og 16 í dag, en þeir sem ekki koma því við geta skrifað og sagt frá sfnu vali. Heimilisfangið er: Rokkrásin, rás 2, Hvassa- leiti 60,108 Reykjavík. Skúli Helgason og Snorri Skúlason SUNNUD4GUR 11. nóvember 8.00 Morgunandakt. Séra Jón Einarsson flytur ritnlngarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregn- ir. Forustugr. dagbl. (útdr.). BJ5 Létt morgunlðg Þjóölög frá Grikklandi, Póllandi og it- alfu sungin og leikin. 94» Fréttlr. 9.05 Morguntónleikar. a. Preludlum og fúga I g-moll eftir Johann Sebastian Bach. Michel Chapuis leikur á orgel. b. Sinfónlskar etýður op. 13 eftir Robert Schumann. Jean-Paul SéviHa leikur á pE anó. c. Gltarkonsert I a-dúr op. 72 eftir Satvador Bacarisse. Narciso Yepes leikur með Sinfónluhljómsveit spænska útvarpsins: Pdón Alonso stj. 104» Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Stefnumót viö Sturlunga. Umsjón: Einar Karl Haralds- son. 11.00 Messa I laugarneskirkju á kristniboösdegi. Séra Kjart- an Jónsson predikar. séra Jón Dalbú Hróbjartsson þjónar fyrir altari. Organleik- ari: Sigrfður Jónsdóttlr. Ein- sóngur: Elln Sigurvinsdóttir. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12J20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar 13J0 Glefsur úr stjórnmála- sðgu. f samantekt Sigrlðar Ingvarsdóttur. Þátturinn fjall- ar um Skúla Thoroddsen. Umsjón: Sigrlöur Ingvars- dóttir og Sigriöur Eypórs- dóttir. 15.10 Með bros á vðr. Svavar Gests velur og kynnir efni úr gömlum spurninga- og skemmtiþáttum útvarpslns. 184» Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 1620 Um visindi og fræöi. Vis- indi og sjálfstæði þjóöar. Halldór Guöjónsson kennslu- stjóri flytur sunnudagserlndi. 174» Tónlelkar Suk-kamm- ersveitarinnar. Josef Suk stjórnar og leikur elnleik á fiölu ásamt Miroslav Koslna. a. Konsert fyrir 2 fiölur og strengjasveit I a-moll op. 38 eftir Antonio Vivaldi. b. Konsert I G-dúr fyrir fiðlu og hljómsveit eftir Johann Baptist Vanhal. c. Serenaöa fyrir strengja- sveit I Es-dúr op. 6 eftir Josef Suk. 18.00 Þaö var og .. . Ot um hvippinn og hvappinn með Þráni Bertelssyni. 18.15 Tónleikar. Tilkynningar. 1825 Veöurfregnlr. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19J5 Eftir fréttir. Umsjón: Bernharður Guömundsson. 19.50 .Gegnum frostmúrinn“, Ijóö eftir Kristlnu Bjarnadótt- ur. Höfundur les. 204» Um okkur. Jón Gústafs- son stjórnar blönduöum þætti tyrir unglinga. 214» Hljómplöturabb Þor- steins Hannessonar. 21j40 Að tafli. Stjórnandi: Jón Þ. Þór. 224» Tónlist. 22.15 Veöurfregnir. Fréttlr. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 2235 Galdrar og galdramenn. Haraldur I. Haraldsson. (RU- VAK) 234)5 Djasssaga — Jón Múli Arnason. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 12. nóvember 74» Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Séra Vigfús Ingvar Ingvarsson frá Egilsstööum flytur (a.v.d.v.). A virkum degi — Stefán Jðkulsson og Marfa Mariusdóttir. 7i5 Leikfimi. Jónlna Bene- diktsdóttir (a.v.d.v.). 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veöurfregnir. Morgunorð — Karl Bene- diktsson talar 9.00 Fróttir. 9.05 Morgunstund barnanna: .Breiðholtsstrákur fer I sveit" eftir Dóru Stefánsdótt- ur. Jóna Þ. Vernharðsdóttir les (9). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10J0 Forustugr. iandsmálabl. (útdr.). Tónleikar. 114» .ág man þá tlö“ Lög frá liðnum árum. Um- sjón: Hermann Ragnar Stef- ánsson. 11J0 Austfjarðarútan meö viðkomu á Eskifiröi. Endurtekinn þáttur Hildu Torfadóttur frá laugardegi. 124» Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 1220 Fróttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leíkar. 1320 Barnagaman Umsjón: Gunnvör Braga. 1320 Harry Belafonte, Mirlam Makeba, Keith Jarrett og fl. syngja og leika. 144» ,A Islandsmiöum" eftir Pierre Loti. Séra Páll Pálsson á Bergþórshvoll les þýöingu Páls Sveinssonar (13). 1420 Miödegistónleikar Nelson Freire leikur á planó „Brúðusvftu" eftir Heitor Villa-Lobos. 1425 Popphólfiö — Siguröur Kristinsson. (RÚVAK) 1520 Tilkynningar. Tónleikar. 18.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 1820 Sfödegistónleikar 17.10 Slödegisútvarp — Sigrún Björnsdóttir, Sverrir Gauti Dlego og Elnar Kristjánsson. Tilkynningar. 1825 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 194» Kvöldfróttir. Tilkynningar. 1920 Um daginn og veginn Jón Gröndal kennari talar. 204» Lög unga fólksins. Þor- steinn J. Vilhjálmsson kynnir. 2020 Kvöldvaka a. Spjall um þjóðfræöi. Dr. Jón Hnefill Aöalsteinsson tekur saman og flytur. b. Bóndinn á Reynistað og huldumaðurinn Ævar Kvar- an les Islenska þjóðsögu. c. Félagsleg áhrif árflóö- anna I Flóanum. Þorbjörn Sigurösson les þriöja og slö- asta erindi Jóns Glslasonar um náttúruhamfarir af völd- um flóða. Umsjón: Helga Agústsdóttir. 2120 Útvarpssagan: ,Hel“ eft- ir Sigurö Nordal. Arni Bland- on les (3). 22.15 Veöurfregnir. Fréttlr. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins. 2225 Bamleysi hjóna — leysa glasabörn vandann? — Þáttur I umsjón önundar Björnssönar. 23.00 Islensk tónlist Sinfónluhljómsveit Islands leikur. Páll P. Pálsson stjórn- ar. a. Islensk lög I hljómsveit- arbúningi Karls O. Runólfs- sonar. b. „Bjarkamál" eftir Jón Nordal. 2325 Fróttir. Dagskrárlok. Sjá dagskrá útvarps- ins og Rásar 2 bis. 67.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.