Morgunblaðið - 11.11.1984, Page 12

Morgunblaðið - 11.11.1984, Page 12
84 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. NÓVEMBER 1984 NÝTT GROHE LADYLUX - LADYLINE létta eldhússtörfin Ladylux og Ladyline eru heiti á nýrri kynsloð eldhúsblöndunartækja frá Grohe. Fáanleg í fjölbreyttu litaúrvali sem einnar handar eöa tveggja handa tæki. Margvíslegir notkunarmöguleikar: Breytilegur úði, skafa eða bursti sem tengja má við tækin með einu handtaki. Ladylux - Ladyline: Nýtt fjölhæft heimilistæki í eldhúsið. GROHE = öryggi, ending og fullkomin viðgerða- og varahlutaþjónusta. RB. BYGGINGAVÖRUR HE Nethyl 2, Ártúnsholti, Sími 687447 og Suðurlandsbraut 4, Sími 33331 Laufiö — Laufid Dag- og samkvæmiskjólar á alla aldurshópa. Stæröir 36—48. Hagstætt verö. Einnig fjölbreytt úrval af blússum og pilsum. Laufiö lönaöarmannahúsinu, Hallveigarstíg 1. Gardínuhúsið Falleg ódýr dralonefni — bómullarefni — breiö ítölsk efni — damask — velour — vaxdúkar — handklæöi, og fl. og fl. Vönduö vara, góö þjónusta. Ima#*tínnHn&i*Ít Iðnaöarhúsinu Hallveigarstíg 1, sími 22245. Nýjasta línan í skyrtum frá Melka. Haustlitirnir. Fást í öllum helstu herrafataverslunum um land allt. Gæðin eru staðreynd Sjöunda sýningarár DALLAS-þáttanna hófst nýlega í bandarískum sjónvarps- stöövum og enn sem fyrr slær DALLAS alla aöra framhaldsþætti út aö vinsældum. Á Islandi eru DALLAS-þættirnir langvinsælasta efniö á myndböndum. DALLAS er pottþétt. DALLAS slær alla út. Nýr þáttur vikulega. 18 þættir komnir.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.