Morgunblaðið - 11.11.1984, Page 15

Morgunblaðið - 11.11.1984, Page 15
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. NÓVEMBER 1984 87 Óður steinsins í Norræna húsinu MÁNUDAGINN 12. nóvember kl. 20.30 verður verk Atla Heimis Sveinssonar, Óður steinsins, samið við samnefnt Ijóð Kristjáns frá Djúpalæk, flutt í Norræna húsinu. Kveikjan að ljóðinu og tónlist- inni voru ljósmyndir sem Ágúst Jónsson steinasafnari tók af ör- þunnum sneiðum góðsteina, þar sem hann „leysti steininn úr ólög- um“ eins og Kristján frá Djúpa- læk orðar það. en þá var það færeysk stúlka, sem er að nema leiklist við leiklist- arskóla ríkisins hér f Reykjavík, sem flutti ljóðið og Jónas Ingi- mundarson lék tónlistina sem fyrr. Við flutning þessarar dagskrár nú á mánudagskvöldið verða það þau Jónas Ingimundarson og Sig- rún Björnsdóttir, sem koma fram á sama hátt og sl. haust. (Frétutilkynning) íshöllin með nýjung ÍSHÖLLIN við Hjarðarhaga hóf ný- lega sölu á „ekta gamaldags heima- bökuðu ísvöffluformi með ís, rjóma, sultu og súkkulaðibollu", eins og það er nefnt í frétt frá fyrirtækinu. f fréttinni segir ennfremur að þessi ís hafi ekki áður verið á boðstólum hérlendis, en hann sé mjög vinsæll víða erlendis. íshöll- in hefur fengið einkaumboð hér fyrir isgerðarvélar frá Kingice Áps. Eigendur fshallarinnar sf. eru systurnar Alda og Sigrún Magn- úsdætur, Bjarni ólafsson og Kristinn Ingi Sigurjónsson og eru þeir á myndinni með hinn nýja ís. Óður steinsins var fluttur i Norræna húsinu sl. haust. Voru flytjendur þau Jónas Ingimund- arson, píanóleikari, sem lék tónlist Atla Heimis og Sigrún Björns- dóttir, leikkona, sem las ljóð Kristjáns frá Djúpalæk, og jafn- framt voru litskyggnur af steinun- um sýndar á tjaldi. Dagskrá þessi fékk góða dóma. Ljóð Kristjáns hefur verið þýtt á sænsku, og var þar að verki Maj-Lis Holmberg, lektor við Helsinki-háskóla, og hefur verkið verið flutt í Finnlandi nú nýlega. Var það í Finnlandia-húsinu í Helsinki lék Jónas Ingimundarson tónlist Atla Heimis, en Borgar Garðarsson flutti ljóð Kristjáns í hinni sænsku þýðingu. Fékk dag- skráin lof gagnrýnenda og hið sama var uppi á teningnum, þegar dagskráin var flutt í Norðurlanda- húsinu í Færeyjum nú sl. sumar, Bifreiðaum- ferð takmörk- uð í Heiðmörk BIFREIÐAUMFERÐ um Heiðmörk hefur verið takmörkuð að sinni og hefur hliðunum við Vífilstaðahlíð, Strípsveg við Ferðafélagsplan og Hjallabraut verið lokað. Hægt verð- ur þó að aka veginn um Rauðhóla framhjá Jaðri, upp eftir Heiðarvegi og eftir Hraunslóð út hjá Silunga- polli og öfugt. Vegirnir um Heiðmörk eru að- eins gerðir fyrir sumarumferð og þola ekki umferð þann árstíma, sem frost og þíðviðri skiptast á, og er því nauðsynlegt að hlífa þeim við bifreiðaumferð yfir veturinn og þar til frost er að mestu leyti farið úr jörð að vori. Kemur þetta fram í fréttatilkynningu frá Skógræktarfélagi Reykjavíkur og þar segir ennfremur að það sé ósk stjórnar félagsins, að fólk noti Mörkina til gönguferða og ann- arra útivistar þrátt fyrir tak- markaða bifreiðaumferð yfir vet- urinn. Námskeið í skyndihjálp Reykjavíkurdeild RKÍ heldur nám- skeið í almennri skyndihjálp sem hefst þriðjudaginn 13. nóv. og lýkur 21. nóv. Námskeiðið stendur yfir f 5 kvöld. Kennt verður frá kl. 20—23. Námskeiðsgjaldið verður kr. 600. Námskeiðið verður í húsnæði RKÍ að Nóatúni 21. Á námskeiðinu verður kennd skyndihjálp við ýmiskonar slys. Auk þessa verður kennd blásturs- aðferðin og sýndar myndir um skyndihjálp. Námskeiðinu lýkur með verkefni sem hægt er að fá metið í fjðl- brautaskólum og iðnskólum. AUir þátttakendur fá skjal til staðfestingar á þátttöku sinni. Einnig má geta þess að Reykjavík- urdeildin tekur að sér að halda námskeið í skyndihjálp fyrir félagasamtök, fyrirtæki og alla aðra sem þess óska á starfssvæði deildarinnar sem er Reykjavík. En þetta gera aðrar deildir RKÍ einnig hver á sinu starfssvæði. Teppaland gefur skýr svör og f reistandi Á „TRAFIK“-GÓLF: Filtteppi í 200 sm breidd. Slitsterk og hentug gólfteppl t.d. á kjallara, véislusali, verslanir o.s.trv. Margir litir. Mjúkur botn eöa massívt. Verð frá: pr. ma 199r Slitsterkir Vinylgólfdúkar Ákaflega slitsterkir og þykkir gólfdúkar. Þægi- legir undir fæti og auöþrífanlegir. Fjölmörg mynstur og litir. 100% PVC. i mörgum breiddum. Verö frá: pr. mJ auopmaruegir. rjoimorg 299r BELGÍSK BERBER-TEPPI Virkilega falleg beigelituð teppi á stofur, hol og herbergi meö mjúkum botni. 20% ull og 80% acryl. Breidd 400 sm. Verö frá: pr. m2 i botni. 399r tilboð Teppaland er eölilegt svar viö kröfum neytenda sem hafa gott veröskyn og leita að gæöateppum á góöu veröi. Ekki síst þess vegna er Teppaland orðin stærsla teppaverslanakeöja í Evrópu á innan viö áratug (93 versl- anir). Viö teljum okkur hlekk í þessari keöju, þar sem við, beint og óbeint njótum sömu kjara hjá helstu teppafram- leiöendum veraldar, og njót- um ráögjafar sérfræöinga Á Teppalands-keöjunnar. /V m WILTON-OFIN STÖK TEPPI úr kembdri 100% ull. Einstök klassa- teppi meö austurlenskum mynstrum í hlýjum og djúpum litum. Stærð 140 x 200 3.875.- Stærð 170 x 240 5.550.- Stærð 200 x 300 11.025.- Stærð 250 x 350 16.065.- VÖRUUPPLÝSINGAR: ,Fullvlssa“ er þaö lykilorö, sem Teppaland stendur fyrir. Skrifaöar vöruupplýsingar. þótt vandaöar séu, geta reynst torskildar. Þvi er nauösyn A, aö til staðar sA sérhæft starfsfólk, sem getur gefiö rækilegar leiöbeiningar um vðruval. Sölumenn Teppalands velta viöskipta- vinum okkar fyilstu upplýs- ingar og leiö- þeiningar um teppaval. M-A Alullarteppi SNÖGG OG ÞÉTT LYKKJUOFIN TEPPl’ 100% ullarteppi, sem henta á allá fleti heimilisins. Einkar hentug sem umgjörö fyrir stök teppi. í Ijósum berber-litum. Mjúkur svampbotn. Breidd 400 sm. Verö frá •725.- BERBER-M/ ULLARMERKI Bráöfalleg lykkjuofin berber-teppi á stofur og hol. 100% hrein ný ull. Mjúkur svampbotn. Breidd 400 sm. Verö frá: pr. mJ NYLONTEPPI á öll herbergi Praktisk lykkjuteppi, þéttofin. Margir litir. 100% polyamid. Mjúkur svampbotn. 400 sm breidd. Lágt verð: pr. m2 279.- ALULLAR-BERBER Praktiskt gæöateppi meö góöum slitstyrk á stofur og hol. 100% ull í litum náttúrunnar. Dúnmjúkur svampbotn. 400 sm breidd. Frábært verö: pr. m2 555.- ^ * * \ r. '. >.. . U v „ 0 * < • !*• •• 4 - « tk • A ' * Á • , V ' V"' £ v" v S. •' • ' 4 ‘ * *»•'« ,***..'« , - > T.* V t ,**•' i 629.- Sérverslun sem fylgist meö tískunni. Fagmenn annast mál- töku, sníöslu og lögn. Umboðsmenn um allt land. LUXUS-RYJA-BERBER Svellpykkt 100% ullarteppi, sem sómir sér vel á hvaöa stofu sem er. “Dúnmjúkur botn. Breidd 400 sm. Verð: pr. m* 111=066,- an ríncMO Á c\/c:r*: -s n nrvu : Av/fiy oiiaAnoöi /n/*> nnA/m

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.