Morgunblaðið - 11.11.1984, Síða 44
116
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. NÓVEMBER 1984
^LiO^nu-
ípá
w HRÚTURÍNN
|V|1 21. MARZ—19.APRÍL
Þá ert alltof (ljótfKr og óþol-
inmóóur og þetU veróur tll þeas
ai þú miaair af góóu tckiferi í
viANkiptum. Vertu aamTÍnnuþýA-
ari og þér mun ganga betur.
NAUTIÐ
20. APRlL-20. MAl
ÞaA sem fer fram i bak tíA
CWin i dag verAur þér líklega
góAs. Maki þinn og félagi fer
meiri tekjur en þú bjóet vió. Þú
skalt ekki fara f nein löng ferAa-
Wgídag.
TVÍBURARNIR
ÍSttS 21. MAl—20. JÍINl
M mátt ails ekki lejfa vinum
þinum aA skipU aér af fjármál-
uoum. Ef þi tekur þitt f félags-
mihim og klúbbsUrn, lendirAu
Ifklega I deilum regna fjirmila.
Þú verAur iatfanginn.
KRABBINN
49*
21.JtNl-22.JtLl
Þú lendir I iaUrevintýri f sam-
baadi viA vinnuna eAa venju-
bundin atörf. Heilaan verAur
ekki til þesa aA truHa þig. Þér
gengur ekki alltof vel i viAskipt-
um.
UÓNIÐ
23. JtLÍ—22. ÁGttST
TÍAskipti ganga mjög hægt
og þú skalt ekki búast viA mikl-
um irangri f dag. FerAalög geto
vertó mjög akemmtileg f dag og
þú kjnnist nýju fólki og þar i
meóal er einhver sem þú veróur
mjög hrifinn af.
MÆRIN
, 23. ÁGtST-22. SEPT.
Þetto er góóur dagur til þeas aA
fara jfir slutto og reikninga.
Ekki talu neina ihrettu varó-
andi IjirmiL Ástamilin eru
undir mikilli pressu. Þig vantar
peninga.
VOGIN
PTiSd 23.SEPT.-22.OKT.
Samband þitt vió makann og
aóra I Qölskjldunni er mjög
stirt og erfitt þessa dagana. Þú
þarft aó beito öllum tðfrum þín-
um tU þess aó ekki verAi stór-
rifrildi.
DREKINN
23. OKT—21. NÓV.
Einhver samstorfsmaAur þinn
er mjög stjórasamur og vill rióa
hvaó þú gerir I dag. Þetto i illa
vió þig og mikil luetto er i deiÞ
um. Vertu i verói gagnvart vél-
um og fekjum.
ffifl BOGMAÐURINN
IStVls 22. NÓV.-21. DES.
Vertu gætinn I fjirmilunum.
Ekki eyóa um efni fram. Þú hef-
nr mikU ihrif i hitt kjniA, sto
þaó eru miklar Ifkur i aó þú
lendir f istanevintýrL Skapandi
Tinna i vel vió þig.
m
STEINGEITIN
22.DES.-19.JAN.
Þú þarft aó leggja mikió i þig til
þess aA jafnvcgi haldisti heim
ilinu. Cættu þess sA þolinnfeói
þrautir vinnur allar. Þetto er
góAur dagur fjrir þi sem eru
istfanguir.
VATNSBERINN
2KJAN.-1S.FEB.
Þú akaft einbeito þér aA andleg-
i milefnum. ForAastu allt
lejnimakk. Þú itt auóvelt meó
aó tji þig, en gaettu aó hvaó þú
segir, þvf aórir eru viAkvemir.
3 FISKARNIR
19. FEB.-20. MARZ
Þú skaft alls ekki koma nifegt
fjinnihim og allra sfst ef vimr
aettingjar vilja fi þig f
ettthvert brask. Ástvinir þfnir
bjilplegir og istomálin
ínegjuleg.
::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::: W n
maununnænnn .......... ........ ...
AsSpee AS// sar aurfásdn átía/aÁfn's/m rtfaa
ú/*ó, þ/nqm. fi/i/Hjr/tana ft/jjfnsma >
þ*v,L*0//» i/A
:::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::
DYRAGLENS
::::::::::::::::::::::::: LJÓSKA
::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::
FERDINAND
::;i!::::::::::ii!!!i!íííiiíiiiií:í!:í!i!!li!;;i)!!!i:!!í!ii!!i!!líiii!»l!””!i!l!iiii!!!íí!!;!Íiíi!!!!iií!iiíH!iíi!íi.li!ii!í!!!H!!ii:!!!íií!ií:í!
’ . I t . MÍMAhfefeftfefaa
öUk.;kkum;;i;i;Miniiiiiniiiii!Hiimii.-itiiiiif;uéimMki:iiiimiiiiiiiiiHaiiii|-;m:iii--;i:i;iik;ámuAi:iími:-:ii
SMÁFÓLK
MATURITY 15 WHAT YOU 5HOULD 5TRIVE FOR, CHARLIE BROWN... ® '—, X
I
(S)\
r«e oocfoR
A MATURE PER50N 15
A PATIENT PER50N...
SOMEBOPY LUHO POESN'T
PEMANP EVERYTHIN6 NOW!
rue oocTb«
THAT'S 600P TO KNOW
BECAU5E I CAN'T PAY
YOU UNTIL TOMORROIU..,
T0M0RR0W?! ARE j
YOU OUT OF
YOUR MIND ?!! |
Þú ettir að leita þroska, Kalli
Bjarna ...
Þroskaður maður er þolin-
móður maður ... maður sem
heimtar ekki allt á stundinni!
Það er gott að vita, því að ég
get ekki borgað þér fyrr en á
morgun ...
Á MORGUN?! ERTU ORÐ-
INN KOLVITLAUS?!!
BRIDGE
Umsjón: Guöm. Páll
Arnarson
Guðlaugur Jóhannsson og
örn Arnþórsson kræktu sér í
feitan bita í eftirfarandi spili,
í leik íslands og Bandaríkj-
anna á Ólympfumótinu.
Norður gefur, allir á hættu:
Vestur
♦ D105
♦ 7
♦ G765
♦ G10653
Norður
♦ 842
♦ ÁD832
♦ K842
♦ 7
Austur
♦ ÁKG
♦ KG965
♦ ÁD
♦ Á42
Suður
♦ 9763
♦ 104
♦ 1093
♦ KD98
Eftir pass norðurs í upphafi
vakti Guðlaugur i austur á
einu sterku laufi, pass í suður.
örn lýsti lágmarki með einum
tígli og þá stakk norður sér
inn á einu hjarta. Guðlaugur
varð að passa það því doblið
hefði verið til úttektar, en örn
átti réttu skiptinguna til að
dobla til úttektar auðvitað, en
Guðlaugur sat sem fastast og
þeir tóku 800 fyrir ómakið.
Sveiflan hefði orðið góð ef
Jón Ásbjörnsson og Sfmon
Símonarson hefðu hnekkt
þremur gröndum á hinu borð-
inu. Þar vakti Símon i norður
á tveimur hjörtum, sem sýnir
9—11 punkta, og a.m.k. fimm
hjörtu og fjórlit i láglit.
Goldman í austur doblaði, Jón
passaði, Soloway afmeldaði
með tveimur spöðum, og þá
henti Goldman þremur grönd-
um á borðið.
Jón spilaði út hjartatiunni,
Símon dottaði aðeins á verð-
inu og leyfði sagnhafa að taka
fyrsta slaginn á gosann. Þar
með tapaðist dýrmætt tempó
sem Goldman nýtti sér til að
fría laufið.
Ef Símon drepur á ás og
spilar tígli tapast spilið. En
Jón verður að sjálfsögðu að
finna það að láta 109 f tíglin-
um falla undir AD. Þá getur
hann spilað þristinum i gegn-
um G7 blinds og Símon fær
tvo slagi á tigul til viðbótar við
laufhjónin og hjartaásinn.
Umsjón: Margeir
Pétursson
Á opnu alþjóðlegu móti i
Toronto í Kanada í sumar kom
þessi staða upp i skák ísra-
elska stórmeistarans Yehuda
GrUnfeids og bandaríska al-
þjóðameistarans Michael Wild-
ers, sem hafði svart og átti
leik, en báðir voru í miklu
tímahraki.
38. — Rh4-f!, 39. gxh4? (meiri
mótsöðu veitti 39. Kh3 — Rf5!,
þó svarta sóknin sé of öflug tií
að hvítur geti varist til lengd-
ar) — Hg8+, 40. Kh3 — Df5+
og hvítur gafst upp því það er
aðeins einn leikur eftir i mát-
ið.
Igor Ivanov, Kanada, sigraði
á mótinu með 8 v. af 10 mögu-
legum, en næstir komu ungv-
erski stórmeistarinn Farago og
Kanadamaðurinn Spraggett
með 7 v.