Morgunblaðið - 11.11.1984, Page 48

Morgunblaðið - 11.11.1984, Page 48
120 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. NÓVEMBER 1984 íŒónabæ \ i . • I K V U L U ðbalbinningur A-Ð VER-ÐMÆTI Heilttarberbinarti ,^r:^000 NEFNDIN. VINNINGA Ht\63.000 * * Hellirinn býöur upp á góöan mat og bæjarins besta mjöð. Helgarmatseöill: Rækjukokkteill meö ristuöu brauöi Djúpsteiktur Camembert meö rifsberjahlaupi Rjómalöguö blómkálssúpa Gratineraö heilagfiski meö rækjuhvitvínssósu Smjörsteiktur karfi meö vínberjasósu Koníaksostafyllt svartfuglsbringa meö gráöostasósu Heilsteikt lambalæri meö rjómalagaöri piparsósu Hamborgarhryggur meö bar-b-q-sósu Vanilluís meö herselhnetum og sherry Heitt eplapay meö þeyttum rjóma og súkkulaöisírópi Hellirinn, Tryggvagötu 26, boröapantanir í síma 26906. [Kork-o-Plast | Gólf-Gljái Fyrir PVC-filmur, linoleum, KÚmmí, parket og steinflísar. CC-Floor Polish 2000 gefur end- ingargóða gljáhúð. Notkun: Þvoið gólfið. Bcrið CC-Floor Polish 2000 óþynnt á gólfið með svampi eða rakri tusku. Notið efnið sparlega en jafnt. Látið þorna í 30 mín. Á illa farin gólf þarf að bera 2—3svar á gólfið. Til aö viðhalda gljáanum er nóg að setja í tappafylli af CC-Floor Polish 2000 í venjulega vatnsfötu af volgu vatni. Til að fjarlægja gljáann er best að nota R-1000 þvottaefni frá sama framleiðanda. Notið aldrei salmiak eða önnur sterk sápuefni á Kork-o-Plast. Kinkaumboð á fslandi: I*. I»orgrínisson & Co., ^Ármúla 16, Reykjavik, s. 38640.^J VARTA OFURKRAFTUR OTRULEG ENDING BERÐU SAMAN VERÐ OG GÆÐI ávallt í leiöinni BCCADWAT ÞETTA ER / BESTA ^LÉI SKEMMTI- \ DAGSKRÁ SEM FLUTT HEFUR VERIÐ í BROADWAY. IKVOLD SKEMMTUNIN HEFST MEÐ ?Í?7 í?/ BORÐHALDI KL. 19.00. SONGUR — GRIN OG GLEÐI MEÐ HINUM ELDHRESSU OG BRÁÐ- SKEMMTILEGU FÉLÖG- UM ÞEIM Nú fara allir í Broadway. Borðapantanir í síma 77500. AGUSTI, HELGA OG ÓLAFI. £ Æki Dioadway ■ BrtMdMy rrUu riuqklí. I riufl. f|l*llnp ■ 1 nurlur op | •AflonflumlAI f<» AKurryrl Kr J.S31. Tra CgiKMcidum Kr 4.609. rra ItafirAI Kr 3.79S. Ldtia frcSart uppMnqj a wúuartMloOui I Söngskglinn í Reykjavík Kvöldnámskeiö „Öldungadeild“ í vetur veröa tvö 3ja mánaöa kvöldnámskeiö í raddbeitingu og tónmennt á vegum Söngskólans í Reykjavík. Fyrra námskeiðiö hefst um miöjan nóv- ember. Umsóknarfrestur er til 14. nóvember. Eldri nem- endum er bent á aö endurnýja umsóknir sínar. Nánari upplýsingar á skrifstofu skólans kl. 15—17.30 daglega. Sími 27366 og 21942. Skólastjóri FORD BRONCO árgerö 1982, 6 cyl. (300 cup.). Beinskiptur 3ja gíra + yfirgír. Ekinn 50 þús. km. Nánari upplýsingar í símum 91-11414 og 91- 685783. Hótel Borg Gömlu dansarnir íkvöld kl. 9—01 Hljómsveit Jóns Sig- urðssonar ásamt söngkonunni Krist- björgu Löve halda uppi hinni rómuöu Borgar- stemmingu. Kr. 100. Veitingasalurinn er opinn alla daga frá kl. 8—23.30. Njótió góóra veitinga í glæsilegu umhverfi. Boróapantanir í síma 11440. Hádegisjazz í Blómasalnum Vegna mikilla vinsælda mun Hótel Loftleiðir halda áfram með hádegisjazz fyrir alla fjölskylduna. Sambland af morgun- og hádegisverði með léttri og lifandi tónlist. Þeir sem koma og leika í sunnudagshádeginu: Kvartett Kristjáns Magnússonar Gestur: Ólafur Gaukur, gítarleikari Hressið upp á sunnudagstilveruna með léttum jazz og Ijúffengum réttum í Blómasalnum. Borðapantanir í símum 22321 og 22322. Verið velkomin HÓTEL LOFTLEIÐIR

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.