Morgunblaðið - 15.11.1984, Blaðsíða 69

Morgunblaðið - 15.11.1984, Blaðsíða 69
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 15. NÓVEMBER 1984 69 Hólmsteinn Arason. Öllu nema hráum Ég borða pylsu að meðaltali einu sinni til tvisvar i mánuði. Þegar ég fæ mér hana þá borða ég hana með öllu nema hráum. Og ég borða aldr- ei meira en eina pylsu í einu. Ég er utan af landi svo ég hef nú ekki borðað á þessum pylsubar áður. Eina meö öllu, takk Efst t.v. er Guðlaug Jóhannsdóttir, pylsuvagninum Austurstræti, t.h. Hrönn Jóhannsdóttir, sem borðar sína pylsu með engu, fyrir neðan hjónin í Víkivaka og þá Hólmsteinn Arason, sem borðar að meðaltali eina til tvær pylsur í mán- uði. Aðeins kvæntir komast í Hvíta húsið ed Kennedy hefur að undanförnu oft sést með laglegri og ljóshærðri stúlku að nafni Cindy Pace og eru sumir farnir að veðja um, að þar fari væntanleg kona hans. Segja þeir sem svo, að Kennedy láti sig enn dreyma um að verða forseti Banda- ríkjanna og konulaus maður fær aldrei aðgang að Hvíta húsinu. L(ösm. BJami. hannsdóttur afgreiðslu- stúlku auk tveggja neyt- enda. Allt upp í sex pylsur i einu Það er nú mest að gera hjá okkur í hádeginu, sagði Guðlaug aðspurð hvenær dagsins mest væri að gera. Það er svo ekki fyrr en seinni part dags að törn kemur aft- ur. Mikill hluti við- skiptavina okkar eru Hans Júlíusson, Anna Hjartardóttir, Söluturninum Víkivaka 70%fastir viðskiptavinir Það er nú langmest að gera hjá okkur í hádeg- inu sögðu þau hjón er blm. spurði þau út í pylsusölu. Síðan eykst salan aftur í eftirmið- daginn. Það er vinsælast að fá eina með öllu og fólk fær sér allt upp í þrjár pylsur í einu og stundum biður það um tvær pylsur í eitt brauð. Það má segja að 70% af pylsuviðskiptavinum okkar séu fastir við- skiptavinir. Pylsuleiðangur Aundanförnum árum hafa pylsuvagnar sprottið upp víðsvegar um borgina og sýnist ekkert lát á vinsældum þeirrar neysluvöru sem þar er boðið upp á, en auk þess eru pylsur á boðstólum í fjölda sölu- turna. Blm. fór á stúfana og kannaði lítillega smekk og val þeirra sem fá sér svona skyndibita í vögnunum. Pylsuvagn- inn í Austurstræti varð fyrir valinu og þar hitt- um við Guðlaugu Jó- fastir kúnnar sem koma jafnvel daglega. Það er algengast að fólk borði eina pylsu í einu, en sumir sporð- renna allt upp í sex pyls- um á nokkrum minútum. Það er vinsælast að fá eina með öllu nema hráum og síðan með tómat, sinnep og steikt- um. Ilrönn Jóhannsdóttir. Steiktar betri en soðnar Ég borða mínar pylsur með engu því ég er orðin svo leið á þessu sulli sem boðið er með þeim. Og ég borða þær skilyrðislaust steiktar en ekki soðnar. Þær eru miklu betri steiktar. Yfirleitt borða ég eina á dag því ég vinn hérna í nágrenninu og það er þægilegt að koma hingað og fá sér eina með engu. AUK ÞESS aö vera meö mikiö úrval, hagstætt verö og 2ja ára ábyrgö á öllum vörum, bjóöum viö góö greiöslukjör, Vá út og afgangurinn á 6 mánuöum, gefum 5% staögreiðslu- afslátt — einnig þegar borgaö er meö kreditkortum. Landsþjónustan sér um að pakka vör- um og senda út á land. Berðu saman verð og gæði HÚSG&GN&HÖLLIN ÍbILDSHOFÐA 20-110 REYKJAVlK 8 91-61199 OQ 81410 er smám saman að fyllast af húsgögnum, enda heitir það HÚSGAGNAHÖLUN VIÐ HÖFUM sett okkur þaö markmiö aö hafa svo yfirgengilega mikiö úrval af góöum húsgögnum á hagstæöu veröi aö þaö detti engum í hug aö versla annarsstaðar fyrr en hann hef- ur grandskoöaö þaö sem viö höfum aö bjóöa.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.