Morgunblaðið - 15.11.1984, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 15.11.1984, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐID, FIMMTUDAGUR 15. NÓVEMBER 1984 nnrhou Lo/rl MÆúA sotj, lff/rn/d> /aJ j/f-^aÁ .Juá/yil. aL JJzámiúá proA//r. Hér sést dæmi um lykkjuskriftina sem hingað til hefur verið kennd í íslenskum skólum. Dæmið er tekið úr kennslubók Marinós L Stefinssonar, en hann og Guðmundur I. Guðjónsson gerðu þær kennslubækur sem notaðar hafa verið við skriftarkennslu um árabil. Breytingar á skríf tarkennslu í Grunnskólum: ítölsk skrift í stað lykkjuskriftar ferðar. Námskeiðið stóð í fimm daga og alls tóku um 60 kennarar þitt í því. Dr. Gunnlaugur Briem, sem sjálf- ur hefur notað ítalska skrift síð- astliðin 19 ár, kenndi hana á endur- menntunarnámskeiðinu: „Yfirburð- ir ítölsku skriftarinnar eru með tvennum hætti," sagði Gunnlaugur er blaðamaður Mbl. hitti hann að máli á námskeiðinu. „Annars vegar er hún mjög falleg. En hitt skiptir þó meiru, að hreyfingakerfi hennar ber af skriftarhreyfingum þess stíls sem nú er í notkun. Um 1420 bjó ítalskur maður í Flórens, Niccolo Niccoli, þessa skrift til. Hún var notuð í 150 ár, en blómatími hennar var um aldamót- in 1500. Það sem Niccoli lagði til málanna var einföldun á gotneskri léttiskrift: Hann sleppti skraut- dráttunum og notaði stafinn litla-g sem hann fékk að láni úr stafrófi sem var 200 árum eldra. Skriftin mótast af þeim áhöldum sem notuð eru við hana. Þegar hvass oddpenni komst í tísku á siðari hluta 16. ald- ar, urðu miklar breytingar á henni. Ef þú gætir þín ekki fer blekið út um allt... Þegar þú skrifar með oddpenna, eru uppstrokurnar sérstakur vandi. Ef þú gætir þín ekki stingst penn- inn i pappirinn og blekið fer út um allt. Koparstunguskriftin, sem sumir kalla snarhönd, þróaðist úr ítaliuskrift, en mótaðist af mögu- leikum og takmörkunum oddpenn- ans. Hreyfingamoguleikar hans eru litlir, þótt skriftin líti stórglæsilega Skrift og stafagerð er sennilega stærri þittur í okkar daglega Iffi en við gerum okkur almennt grein fyrir. Okkur finnst þaö jafn sjálfsagt að skrifa og að lesa og hreint ekkert til- tökumál. Skriftin á sér langa sogu að baki og hefur verið þáttur í kennslu barna um margra iratuga skeið. Nú er svo komið að meðal kennara rfkir almenn og megn óinægja með lykkju- skriftina, en svo ncfnist sú skrift sem flest okkar hafa lært f skólum. Árið 1979 gerðu tvær nefndir i vegum menntamilariðuneytisins úttekt i skriftarkennslu f landinu. Niðurstöð- urnar urðu meðal annars þær að rið- iegt væri að breyta skriftarkennslunni og taka upp nýtt skriftarkerfi f grunnskólum landsins. í stað lykkju- skriftar skyldi koma hin svonefnda ítalska skrift og var ikveðið að skrift- arkerfi sem kennt er við Alfred Fair- bank skyldi vera fyrirmynd íslensku útfærslunnar i skriftinni. Síðsumars var efnt til endurmenntunarnim- skeiðs fyrir kennara f skrift og var ítalska skriftin þar aoallega til meo- Fri endurmenntunarnámskeiði kennara sem haldið var f Reykjavík f sumar. út í höndum þeirra sem með hana kunna að fara. Lykkjuskriftin svo- kallaða, sem menn vilja nú leggja á hilluna, er einfölduð koparstunga, en erfði stórgallað hreyfingakerfi oddpennans. Nú notum við kúlu- penna og önnur enn nútímalegri skriffæri. Og eiginleikar þeirra bjóða upp á aðra möguleika og hafa aðrar takmarkanir. Þeim hentar ít- alíuskriftin betur, vegna þess að hreyfingakerfi hennar er einfald- ara. Það er mesti kosturinn. Hún er þar að auki gullfalleg, en að minu áliti er það aukageta, nokkurs kon- ar bónus. Skriftaræfingar séu skemmtilegur leikur Á nimskeiðinu notaði ég aðferð við skriftarkennslu sem byggist á að kenna hreyfingarnar áður en úr þeim verða stafir. Undirstaða henn- ar eru æfingar sem þjilfa samhæf- ingu augna og handar, iður en let- urformin koma til sogunnar. Einn aðalvandinn er að leggja þær fyrir börnin i þann hátt að þær séu skemmtilegur leikur. Þegar þau eru að teikna roð á fisk eru þau Hka að æfa frumform letursins. Láttu börnin fá teikningu af mannsandliti og segðu þeim að teikna á það hringi með rauðum lit. Þau halda að þau valdi sívaxandi mislingum hji aumingja manninum, en um leið ert þú að kenna þeim skrift- arhreyfingu stafsins O. Fáránlegt tískufyrirbrigði ótengdir stafir, sem af einhverj- um istæðum eru stundum kallaðir „prent", eru í mínum augum alvar- legasta glappaskot i skriftar- kennslu, að minnsta kosti á þessari öld. Hreyfingakerfi þeirra miðast við að nema staðar að hverjum staf loknum. Það útheimtir allt annan skriftarvana en tengd skrift gerir rið fyrir. Til þess að ni tökum i henni, þurfa ung börn að uppræta hji sér einn vanann og temja sér annan. Mörgum tekst það aldrei. Ég er þeirrar skoðunar að forskriftin þurfi að gera rið fyrir tengingum fri upphafi. Ótengda skriftin, sér- staklega sú sem byggðist á hringj- um og beinum strikum, var firán- legt tískufyrirbæri, angi af Bau- haus-stílnum sem hérlendis er oft kallaður Funkis. Nilægt 1920 og fram yfir seinna strið fannst sum- um arkitektum mest púður í að teikna hús, sem litu út eins og verk- smiðjur og sem fólk vildi ekki búa i. Húsgagnahönnuðir bjuggu til stóla sem þú getur ekki setið i: tómar krómpípur og hornréttir fletir. í skólum var börnunum uppilagt að A FRISKY LAMB A fnsky lamb And a frisky child Playing thtir pranks In a cowslip meadow: Iht sky all blue And The a\r all míld Andlht fields all sun And tht lanes half shadow. Christma Rossttti MUSIC Orpkeus wúk kú lutt tnacU trees, And tke mcuntam tvps tkatfretu, 1W themselvn wken ke a\Á sma; To kvs nuisicplcmh andflcwers Evtrspruna; at sun and skowtrs Tkerc koÁmaÁt a Usting storvna. £vtru tkma tkat kearÁ kvmplaM, ívtn tke bilíms oftkesea, yixmatkevrkeaáá anÁthenlayvy. ln swut musíc vs suck art, Kíílma carc andarief of ktart ?aLia^liet,orkear'ma, Áíe. Jokn Tletcher YZjpjukii locjíanjno ítiíe' Wúxjono Ó (á(rfímti^(c'jurjrjum{i,ýitii(mc: ÁoCúr' (tatwacainr'^M ab at akaltmm aoabaa aras afat auMcm a? jLmrájmoJamcon í i ít, [ m n ». Le Igaturc'jtiít' tjsj t Jomio Winfira,-! scntít JfJIýf' í« rVftfmfM rU f^fríí-ftí on (rnJknh'íittere'n)e}lo^(yf)ácto,cÍ7e) ^fafyl»tjrjcyXJ3 iji/rne' fújarmai (m fílamajcauentr' Ff„m UOfniw kf ImU,,.. J.XU Amt;l„ [\;,,„„w). «,..,«¦. IJl (Mtflitly nilj,:t,h mn\ Sýnishorn úr kennslubók Alfreds Fairbank, en nú er unnið að Hér sést tengd ítölsk skrift, sem rituð er með sniðpenna. gerð kennsluefnis fyrir íslenska grunnskólanemendur, sem byggir i skriftarkerfi hans. Á pessari mynd sést upphafsgerð skriftarinn- ar, hún er ótengd og in tengikróka. Meðfylgjandi mynd er úr fyrstu kennslubók sem gefin var út í ítalskri skrift Hún er gerð af Ludovico degli Arrighi og kom út í Róm árið 1552.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.