Morgunblaðið - 15.11.1984, Blaðsíða 74

Morgunblaðið - 15.11.1984, Blaðsíða 74
74 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 15. NÓVEMBER 1984 » I9t? UnlvlfMl PrtM 8>n«lcm /•J4 „ H(Xnr\ sacfaist vil/a &L rrY\ise&'\l\r\r\ aftur, f>\jo hann geek'i r\leg\& beiur.' ást er ... . að griUafyrir hana TM R«g. U.S. Pat. Otf all rights rnerved • 1079 Los Angelee Times Syndicate -MRMOWiK' Við reynum aftur og sieppum nú einleiknum! HÖGNI HREKKVÍSI „ ElTT 5JÖKPOMSETiMKeNNI í eiNU, TAKK '¦" Ekkert frekar sveitatónlist Dísa skrifar: Ég varð mjog undrandi þegar ég sá Gluggann á sunnudag. Þáttur þessi er til mestu fyrirmyndar og ekkert út á stjórn hans að setja, en undrun mín stafar af orðum Friðriks Þórs, kvikmyndagerð- armanns. Friðrik mun hafa gert myndina Rokk í Reykjavík, auk fleiri mynda, og síðasta afrek hans á því sviði var myndin Kú- rekar norðursins, sem nú er sýnd í Regnboganum í Reykjavík. Frið- rik ræddi mikið um gildi myndar- innar sem skemmtiefnis og talaði síðan um tónlist Hallbjarnar Hjartarsonar, sem mun vera eins konar „kántrýkóngur" íslands, enda fáir sem bítast um þann titil. Friðrik sagði eitthvað á þá leið, að myndin yrði bráðlega sýnd á landsbyggðinni og vonaðist hann til að þar fengi hún góðar móttök- ur, enda skyldi fólk úti á landi tónlist Hallbjarnar betur en þeir sem í Reykjavík búa. Eitthvað fjallaði Friðrik meira um þessi mál, en niðurstaðan var sem sagt sú, að Hallbjarnartiskan væri til- valin fyrir „sveitavarginn", því svona skemmti fólk sér í sveitinni. Það er fjarri mér að vera með hnútukast vegna Hallbjarnar sjálfs, enda þekki ég manninn ekkert og á ekkert sökótt við hann. Hallhjorn lljartarson er umdeildur tónlistannaður og fer það síst minnkandi eftir að byrjad var að sýna kvikmynd þar sem hann fer með aðalhlutverkið. Dísu finnst hreinn óþarfi að kenna tónlist Hall- hjarnar við sveitafólk, enda sé það ekki frábrugðið því fólki, sem I borg- um og hajuni búa. Hverjum sem er er frjálst að flytja sína tónlist og sín skemmti- atriði fyrir mér. Mér finnst það einfaldlega fráleitt að halda því fram að Hallbjarnar-tiskan sé dæmigerð fyrir þá tónlist og þann skemmtanastíl sem landsbyggðar- fólk velur sér. Ég tel þennan dóm Friðriks Þórs vera dæmigerðan fyrir hugsunarhátt borgarbúa, sem halda að önnur þjóð byggi landið utan þéttbýliskjarna. Af hverju í ósköpunum ætti fólk úti á landi að velja Hallbjarnarstilinn fram yfir aðra skemmtan? Trúir Friðrik því, að í afdölum landsins leynist kúrekar, sem snara kálfa með reiðhjóladekkjum og syngja amerískættaða sveitasöngva? Ef eitthvað er, þá væri mun liklegra, að borgarbúarnir tækju kúreka- menninguna upp á sina arma, þvi útvarp hersins glymur þar allan daginn og flytur m.a. kúrekatón- list. Bíóhúsin eru fleiri í Reykja- víkinni og moguleikar því mun fleiri til að kynna sér háttu er- lendra byssubófa, ef áhugi er á. Ég er viss um, að Hallbjörn Hjartarson, sem lengi hefur alið manninn i sveit, léti sér ekki til hugar koma að ætla sveitafólki annan smekk en borgarbúum. Slíkur hugsunarháttur kemur að- eins fram hjá borgarbúum, sem telja sig menningarlegri en sauðsvartur almúginn inn til dala. Að lokum vil ég hvetja Hallbjörn til að halda áfram að lifa eftir sannfæringu sinni, hvort sem sú sannfæring hans telst list eða geggjun. Slíkt mat fer e.t.v. eftir landshlutum, Friðrik Þór? Hvar fást klemmur? Kona í Reykjavík hringdi: Mig langar til að spyrjast fyrir um það, hvar fáist klemm- ur til að festa með buxnaskálm- ar, svo ekki fari þær í keðjur reiðhjólanna. Þegar ég var yngri, þá notuðu margir slíkar klemmur og mér finnst dálítið skritið að þær skuli ekki fást núna, þegar miklu fleiri íslend- ingar nota reiðhjól en áður var. Barnabörn mín koma oft með stórskemmdar buxur inn frá leik, vegna þess að skálmarnar hafa fest í keðjum og sem rifa og tæta þær i sig. Þetta er líka stórhættulegt, fyrir utan allan Þessir hringdu . . Þessi börn viroast því miður ekki fara nógu gctilega í umferoinni, bó svo að þau gefi merki með hendinni þegar þau taka beygju. itt fyrir bílstjóra að átta sig á ljóslausum farartækjum. Ljós- leysið getur einnig skaðað aðra, t.d. getur glannalegur akstur barna á hjólum orðið til þess, að fólk, sem ekki sér hjólin vegna ljósleysis, verður hreinlega fyrir þeim. Það kom fyrir vinkonu mína fyrir skömmu og hlaut hún mikið mar af. Ég er ekki með þessu að segja, eins og svo marg- ir aðrir, að börn og unglingar séu verri en aðrir. Það er alls ekki rétt, en hitt er staðreynd, að ungt fólk er yfirleitt kærulaus- ara en eldra fólk. Ef allir gæta vel að sér í umferðinni, þá verða færri íslendingar fyrir hræði- legum slysum, sem oft á tíðum kosta mannslíf. Við skulum hafa það hugfast, yngri sem eldri, að engar bætur koma í stað ást- vinamissis. kostnaðinn, sem af þessu hlýst, því börnin geta hæglega steypst fram yfir sig, þegar hjólið stöðv- ast allt í einu. Það er ekki siður mikilvægt, að börn gæti að öryggisþáttum í umferðinni, en ég hef allt of oft séð börn hjóla um á ljóslausum hjólum. Þau stofna sjálfum sér í bráða hættu með þessu athæfi, því nú er mjög skuggsýnt og erf-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.