Morgunblaðið - 15.11.1984, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 15.11.1984, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 15. NÓVEMBER 1984 37 Macmillan hvetur til þjóðarsáttar Loadon, 14. nóvember. AP. Haróld Macmillan fyrrum for- stetisráðherra rauf í gær 20 ára þögn meo neou í lávarðadeild brezka þingsins í gær, þar sem hann hvatti til sioferoisbyltingar og þjóoarsáttar. Macmillan stendur á níræðu og hefur ekki komið fram opinber- lega í 20 ár er hann flutti jómfrúr- ræðu sína í lávarðadeildinni. Hann var aðlaður og tók sér lá- varðstign sem lávarður af Stock- ton er hann varð níræður í febrú- Rabin í Líbanon Yitzhak Rabin, varnarmálaráðherra ísraels, hefur verið i ferð um Suður-Lfbanon og kynnt sér vel ástandið á þeim svæðum, sem ísraelsher ræður. Sagði hann við fréttamenn, að hvar sem hann hefði komið hefðu bermennirnir spurt hann hvenær þeir fengju að fara heim. AP. Ólympíuskákmótið hefst á sunnudag AKn, 14. nÓTember. AP. RÚMLEGA 1.000 skákmenn frá 99 þjóðlöndum, þar á meðal frá ísrael og Palestínu, búa sig nú undir að keppa á 26. Óiympíu- skákmótinu, sem hefst á sunnu- dag í borginni Saloniki í Grikk- landi. Ólympíuskákmótið, sem hald- ið er á tveggja ára fresti, stend- Luns: Hvetur SA-Asíu- þjóðir til að eíla varnarmátt sinn ur í 16 daga og rúmlega 300 skákir tefldar hvern dag. Hafa aldrei jafn margir tekið þátt í því og nú, jafnt í karla- sem kvennaflokki, og er þetta í fyrsta sinn sem það fer fram í Grikklandi. Reka Grikkir harð- an áróður fyrir því, að mótið verði alltaf haldið þar í landi á sama hátt og þeir vilja að verði með sumarólympíuleikana. ólympíumótið í skák var fyrst haldið í London árið 1927. Á síð- ustu tiu mótum hefur Sovét- maður orðið Ólympíumeistari átta sinnum en Bandaríkjamað- ur og Ungverji einu sinni. Veður víða um heim Akureyn 1 snjokoma Amnterdam 12 heióskíri Ap«MM 13 skýjao Barcalona vantar Mk vantar Brussal 15 skýiao Chtcaoo 9 skýjao DubHn 14 skýjao Famyjar 14 skýjao Frankfurt 10 rMMOaktrt G4MII 8 akýjað Hwaroki 7 akýjað HotMj Kono 24 skýjað Jfútaktm 16 skýjao Kaupmannahðfn 8 hcioskírt La» Palmaa 19 skýjao Lisaabon 15 rigning London 11 skýja* Los Angslei 21 skýjao Luxemburg 14 þokuruon. Malaga vantar MaNorca 13 úrk. f gr. Miami 17 heioskírt Montreal 0 skýjao Moskva 4« hsHOskírt NawYork 5 skýjað Osló 1 skýjao Pari* 13 rigning Peking 7 akýiao Reykiavík 5 rigning Rk> de Janeiro 26 rígning Rómaborg 19 skýiað Stokkhólmur 7 heiéskirt Sydney vantar Tðkió 15 heioskírt Vinarborg 7 skýjao Þorshofn 9 skýjao ar sl. Þangað til hafði hann hafn- að því að taka við aðalstign, sem forsætisráðherrar hljóta sjálf- krafa, er þeir hverfa úr starfi. Macmillan var forsætisráðherra 1957-63. Macmillan hélt jómfrúrræðuna blaðalaust og sagði átakanlegt að fylgjast með því sem væri að ger- ast með þjóðinni og geta ekkert skakkað leikinn. Varð honum tíð- rætt um verkfali námamanna og af mikilli tilfinningu hrósaði hann hugrekki fyrri kynslóða náma- manna og framlagi þeirra til sög- unnar. Kvartaði hann undan þvi sem hann kallaði „brjálæðislegt hatur" milli stétta og kynslóða og hvatti til þjóðarsáttar. „Þetta verkfall beztu manna i heimi, sem logðu að velli heri keisarans og Hitlers, er bæði átakanlegt og tímaskekkja," sagði Macmillan. Óeirðaseggir klófestir í Suður-Afríku Jihauenrborg, 14. aevember. AP. Handteknir hafa verið fjórir and- ófsleiðtogar, sem sagðir eru for- sprakkar aðgerða og uppþota sem beinst hafa gegn stjórn S-Afríku og kynþáttastefnu hennar. Meðal fjórmenninganna eru stúdentaleiðtogi og formaður eins stærsta verkalýðsfélags þeldökkra Suður-Afríkubúa. Hundruð her- og logreglumanna tóku þátt i leit að forsprökkunum í borgarhverfi norðaustur af. Jó- hannesarborg tvo daga í röð. Voru alls 78 menn handteknir og þeir ákærðir fyrir ýmsar sakir tengdar óeirðum, sem blossað hafa upp öðru hverju síðustu mánuðina. Á síðustu tveimur vikum hafa a.m.k. 12 óeirðaseggir verið hand- teknir til viðbótar þeim 206, sem sagðir eru í haldi án ákæru. Vitað er um 155, sem fallið hafa í óeirð- um í S-Afríku frá í ágústlok, allir þeldökkir, nema einn hvítvoðung- SÍBgnaore, 9. aoTCmber. AP. JOSEPH Luns, fyrrverandi fram- kvæmdastjóri Atlantshafsbandalags- ins, sagði í ræðu, sem hann flutti í höfuðbækistöðvum stofnunar um málefni Suðaustur-Asfu, að þjóðir í þessum heimshluta ættu að keppa að því að sinna sínum öryggismalum án íhlutunar annarra rfkja. Luns sagði, að Atlantshafsbandalagsþjóðir ættu að fylgjast með velþóknun með því, sem þjóðir Suðaustur-Asíu gerðu í öryggismálum sínum, og almennt því sem fram færi í þessum heims- hluta. Luns sagði, að I Japan gætti vaxandi áhuga á því að annast á eig- in spýtur sín varnarmál og vitaskuld tengdist það einnig efnalegum styrkleika Japana. Samtök ríkja Suðaustur-Asíu, Singapore, Malaysía, Indónesfa, Thailand, Filippseyjar og Brunei, hafa lagt fram skerf til varnar- og öryggismála í heimshlutanum og í hinum „frjálsa heimi" með and- stöðu við hernám Víetnama í Kambódíu. Eins og alkunna er, njóta Víetnamar stuðnings Sov- étríkjanna og Luns sagði, að Sov- étmenn notfærðu sér vfetnamskar stöðvar til að eiga hægara með Joseph Luns njósnir og afskipti af siglingum og annarri umferð milli Evrópu og Asíu. Luns sagði, að núverandi stefna í Kína miðaði að stöðug- leika og Sovétríkin gætu einnig gert ámót breytingar ef vilji væri fyrir hendi. Andstæðingur Marcos myrtur á Filippseyjum Tónlistarunnendur Selfossi og Reykjavík Þriðja starfsár íslensku hjómsveitarinnar hefst meö tónleikum í íþróttahúsi gagnfræöaskólans á Selfossi laugardaginn 17. nóvember kl. 14:30. Aðgöngumiðar verða seldir við innganginn. Maaila, 14. aovember. AP. Borgarstjóri Zamboanga, Cesar Climaco, sem er kunnur og skelegg- ur andstæðingur Marcos forseta, var myrtur mergun. Árásarmanninum tókst að flýja inn 4 akur og renna úr greipum manna sem veittu honum • ftirför í hávöxnu grasinu. Marcos fyrirskipaði yfirmanni hersins, Fidel V. Ramos, að annast rannsókn morðsins. Climaco var 68 ára. Hann náði kosningu til þings í vor, en afsalaði sér sæti sínu þar sem hann vildi áfram vera borgarstjóri í Zamboanga, sem er 870 km suðaustur af Man- ila. Hljómsveitarstjori: Ragnar Björnsson Efnisskrá Karl Hermann Pillney: Eskapaden Eines Gassenhauses. Svíta fyrir kammerhljómsveit. Jacques Ibert: Suite Symphonique. Svíta fyrir kammerhljómsveit. Frédéric Chopin: Mazurka nr. 17, Scherzo nr. 2. Einleikur: Stephanie Brown. Wolfgang Amadeus Mozart: Píanókonsert nr. 9, íEs-dúr, K271. Einleikur: Stephanie Brown. Einleikari: Stephanie Brown Að loknu meistaraprófi frá Julliard tónlistar- háskólanum (1976) vaktl Stephanie Brown (1955) pegar athygli fyrir öryggi í tækni og túlkun. Síðan hefur hróður hennar vaxið jafnt og þétt með tónleikum víðs vegar um Bandaríkin. Hún helur leikið með mörgum helstu hljómsveitum þarlendis, og hefur nú á efnisskrá sinni fjölda píanó- konserta. Ummæli gagnrýnenda stórtilað- anna hata öll verið á einn veg: „Stephanie Brown er sannarlega undursamlegur píanóleikari, eigin tón og ákveðinn listræn- an persónuleika" (N. Y. Times). „Stephan- ie Brown er ungur píanisti með stórar hug- myndir og tækni sem hæfir þeim. Blæ- brígðin vonj i fögru jafnvægi og styrkleika- breytingar virtust hlíta innra afli hennar" (The Wahington Post). Þess má geta, að Stephanie Brown lék nú i haust þennan Stephanie Brown konsert Mozarts með þekktustu kammer- hljómsveit Bandaríkjanna. St. Paul Chamber Orchestra. undir stjórn Pinnkas Zukerman. Efnisskrá þessi veröur endurflutt á fyrstu áskriftartónleikum hljómsveitarinnar í Bústaöarkirkju sunnudaginn 18. nóvember kl. 17:00. Áskriftarsímarnir eru 22035 og 16262. Þú getur tryggt pér áskrift með símtali og greitt gjaldið eftir samkomulagi. önnur efnisskrá vetrarins verður frumflutt á Akranesi laugardaginn 24. nóvember kl. 14:30 og endurtekin á áskriftartónleikum í Reykjavík sunnudaginn 25. nóvember kr. 17:00. 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.