Morgunblaðið - 15.11.1984, Blaðsíða 77

Morgunblaðið - 15.11.1984, Blaðsíða 77
MORGUNBLADIÐ, FIMMTUDAGUR 15. NÖVEMBER 1984 77 Átta marka sigur Hauka gegn Fylki Haukar unnu Fylki stórt og ör- ugglega í 2. deild handknattleiks- ins í gærkvöldi. Úrslitin uröu 28—20 og í hélfleik var staöan 14—10 fyrir Hauka. Sigur Hauk- anna var aldrei í hwttu, og í seínni hálfleik juku þeir forystu sína jafnt og þétt. Leikurinn fór fram í Seljaskólahúsinu. Haukarnir voru fremri Fylkis- mönnum á öllum sviðum hand- knattleiksins í gærkvöldi, breiddin var meiri, samspil Haukanna var meira og betra, þeir notuöu breidd vallarins vel og reyndu jafnan að skapa sér marktækifæri, opna vörn Fylkis áöur en þeir skutu á markiö. Þá skoruöu Haukar nokk- ur ágæt mörk úr hraöaupphlaup- um. Fylkismenn reyndu hins vegar meira að brjóta sór leiö gegnum Haukavörnina, sem var tiltölulega þétt, í staö þess aö spila betur Óvæntur sigur Svía í gær SVÍAR sigruöu Portúgal heldur óvænt 3—1 f Lissabon í 2. riöli undankeppni HM-keppninnar. öll mörkin voru skoruö í fyrri hálf- leik. Portúgalir byrjuöu af miklum krafti og fengu óskabyrjun er Jordao skoraöi strax á 11. mínútu. Portúgalir sóttu miklu mun meira, en vörn Svía var afar þétt og svo voru skyndisóknir Svíanna geysi- hættulegar. Mörk Svía voru öll skoruö á 12 mínútna kafla er ekki stóð steinn yfir steini í vörn Portú- gala, þeir höföu hætt sér meö of marga menn fram í sóknina og Svíarnir notfæröu sér þaö út í ystu æsar. Robert Prytz skoraöi fyrst tvívegis, á 26. og 34. mínútu, en þriöja markiö skoraöi Peter Lar- son á 38. mínútu. í síöari hálfleik sóttu heimamenn af miklum móö, en þeir komust lítiö áleiöis. Þó fengu þeir fáein tækifæri, en þau nýttust ekki og því uröu hin óvæntu úrslit staöreynd. Sænski markvöröurinn Ravelli stóö sig sem hetja í leiknum og varöi m.a. vítaspyrnu á mikilvægu augnabliki. Þá var staöan 1 — 1. Jordao framkvæmdi spyrnuna, en markvöröurinn varöi snilldarlega. Fylkir 20 Haukar 28 saman og reyna skapa sór færi. Sóknarleikurinn snýst um þá Gunnar Baldurs og Jón Leví, en hjá Haukum tekur hver og einn virkari þátt í sóknarleiknum og eru allir jafnvigir. Beztu menn Fylkis voru Gunnar Baldurs og Jón Leví, en hjá Hauk- um voru leikmenn flestir mjög áþekkir, en Jón Hauks, Snorri Leifs og Ágúst Sindri skoruöu allir skemmtilega. Mörk Fylkis: Jón Leví 5, Gunnar Baldurs 9, Sigurgeir Ernst 1, Kristinn Sigurös 4 og Magnús Sigurös 1. Mörk Hauka: Árni Sverris 2, Jón Hauksson 7, Lárus Karl 2, Helgi Ásgeir 4, Snorri Leifsson 5, Ágúst Sindri 4, Jón örn 3 og Pétur Guömunds 1. 1. deild kvenna: Naumur Valssigur á FH í Hafnarfirði Valsstúlkurnar sóttu dýrmæt stig í Hafnarfjörö í gærkvöldi er þær lögöu stallsystur sínar úr FH naumlega aö velli meö 20 mörk- um gegn 19 í 1. deild kvenna i handknattleik. i hálfleik var staö- an 12—12. Leikurinn var mjög spennandi frá upphafi til enda og þokkalega leikinn af báöum liöum. Hjá Val var Kristín Arnþórsdóttir markahæst meö 6 mörk, en Erna Lúövíksdóttir og Katrín Frederik- sen skoruöu 4 hvor. Soffía Hreins og Guörún Knstjáns skoruöu 2 hvor og 1 mark skoruöu Magnea Friöriks og Marta Siguröar. Hjá FH skoruöu Margrét Theo- dórs og Sirrý Hagen 5 mörk hvor, Kristjana Aradóttir 3, Arndís Ara og Kristín Péturs 2 hvor, og Anna Ólafs og Sigurborg Eyjólfs 1 mark hvor. Island mætir Indlandi í dag íslensku kylfingarnir Siguröur Pétursson og Ragnar Ólafsson tóku í gær þátt í ProAm-keppn- inni sem fram fer í Róm. Keppnin i gær var sveitakeppni þar sem ítölsku gestirnir sáu um aö hver þóö fengi þrjá kylfinga til liös viö sig og hver sveit var því skipuö fimm mönnum, okkar sveit var því skipuð þeim Siguröi og Ragn- • Sigurður Pétursson keppir ásamt félaga sinum Ragnari Ólafssyni fyrir hönd islands i Róm. ari auk þrigga annarra kylfinga frá Ítalíu. í keppninni í gær lenti íslenska sveitin um miöu, Spánn sigraöi á 60 höggum, Argentíma og Kól- ombía uröu í ööru tll þriöa sæti á 60 höggum einnig og Japan í fjóröa sæti meö 61 högg. islenska sveitin lék á 65 höggum og var rétt fyrir framan miöu. í einstaklingskeppninni sigraöi Magnus Person frá Sviþóö á 66 Panasonic ★ Hinar velþekktu National Super rafhlöður eru nú seldar undir gæöamerkinu Panasonic Super. ★ Panasonic Alkaline eru viöurkenndar í neyöar- talstöövar flugvéla, skipa og björgunarbáta. ★ Þær hafa hlotiö gæöastimpil Good Housekeep- ing, öflugustur neytendasamtaka Bandaríkj- anna. Rauöarárstíg 1. Sími 11141. höggum, Canizares frá Spáni varö annar á 68 höggum en þeir Sigurö- ur og Ragnar léku báöir á 77 högg- um og voru rétt aftan viö miöju. Mikil rigning var þegar leikurinn fór fram og var rétt á mörkunum aö tækist aö Ijúka keppninni. I dag hefst síöan hin eiginlega keppni og leika þeir Siguröur og Ragnar viö kylfinga frá Indlandi og ættu þeir aö eiga góöa möguleika á aö sigra þá. Handknattleikur: Margir lelkir veröa í kvöld i KVÓLD fara fram þrír leikir í 1. deild islandsmótsins í handknattleik, allir í meistaraflokki karla. í Laugardalshöllínni eigast viö Þróttur og KR og Víkingur og Stjarnan. Fyrri leikurinn hefst klukkan 20.15, en sá síöari strax á eftir. Þó leika í Kópavogi Breiöablik og Valur, hefst sá leikur kl. 20.00. í meistaraflokki kvenna 1. deild leika Víkingur gegn Fram í Laugardalshöll kl. 19.00. Búast má viö bráöskemmtilegum leikjum og án efa veröur hart barist. Ekkert veröur leikiö í 1. deild karla um helgina vegna leikja f Evrópukeppninni. PUMA mittisúlpur stærðir 3-8 kr. 2.045,- PUMA úlpur stærðir 3-8 kr. 2.320,- PUMA jakkar XS-XL kr. 1.705,- pumn löruwiififfluin llnqölf/ ©/lk<aiirjF/@in«iir Klapparstig 44 Reykjavík siml 11783 -10330
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.