Morgunblaðið - 21.11.1984, Page 42

Morgunblaðið - 21.11.1984, Page 42
42 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 21. NÓVEMBER 1984 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Kennarar — Kennarar Kennara vantar aö Egilsstaöaskóla eftir ára- mót vegna forfalla. Húsnæöi í boði. Nánari upplýsingar gefur undirritaöur í síma 97—1146. Skólastjóri. Fær sölumaður karl eöa kona óskast til starfa hjá reyndri fasteignasölu í borginni sem býöur uppá ágæta vinnuaðstöðu og færum sölumanni. Óvenju há sölulaun. Skilyrði: Góö kunnátta í vélritun og íslensku. Nokkur kunnátta á tölvu æskileg. Eíginhandarumsókn meö uppl. um aldur, menntun og fyrri störf ásamt Ijósriti af eink- unnum sendist augl.deild Mbl. fyrir kl. 17.00 þann 22. nóvember merkt: „Fær sölumaöur — 3765“. Ný verslun: Verslunin Víöir opnar nýja matvöruverslun i Mjóddinni í desember nk. Viö óskum eftir aö ráöa reglusamt og duglegt fólk í eftirtalin störf: 1. Almenn verslunarstörf 1/1 og 1/2 dags. 2. Lagerstörf. 3. Kjötiönaöarmenn. 4. Matreiöslumenn. 5. Mann vanan fiskverkun og afgreiöslu i fiskbúö. 6. Almenn skrifstofustörf. 7. Fólk til ræstingar. 8. Næturvörslu ofl. Upplysingar og umsóknareyöublöð liggja frammi á skrifstofu Víöis á 5. hæö i Austur- stræti 17 í dag frá kl. 14—18. Fyrirspurnum er ekki svarað í síma. Kennarar Kennara vantar aö Hólabrekkuskóla í Reykjavík frá og meö áramótum. Aöalkennslugreinar: íslenska, danska og enska í 7., 8. og 9. bekk. Uppl. gefur skólastjóri eöa yfirkennari í síma 74466. Skólastjóri. Skrifstofustarf Óskum aö ráöa starfsmann til almennra skrifstofustarfa og tölvuskráningar strax. Æskilegur aldur 35—45 ára. Umsóknir sendist augl.deild Mbl. fyrir 27. nóv. nk., merkt: „Skrifstofustarf — 3762“. Starf viö ræstingar í nýbyggingu viö Vatnagaröa er laust. Hent- ugt fyrir tvö. Umsóknir sendist augld. Mbl. merktar: „C — 2651“. Pappírsumbrot — setning Öskum aö ráöa mann til starfa viö setningu og pappírsumbrot. Uppl. í síma 26380 milli kl. 16 og 18 á daginn. Prenthúsið sf., Barónsstíg 11A. Starf deildar- röntgentæknis í geislavarnadeild er laust til umsóknar. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi opinberra starfsmanna. Nánari upplýsingar og starfslýsing fást hjá forstööumanni deild- arinnar Laugavegi 116, sími 91-25245. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist til Hollustuverndar ríkis- ins, Skipholti 15, 105 Reykjavík, fyrir 20. des- ember 1984. Sendlar Vélhjólasendlar óskast til innheimtustarfa í hálfan mánuö. Upplýsingar í síma 82900. Happdrætti Sjálfstæðisflokksins. Verkamenn óskast Verkamenn óskast, mötuneyti á staönum. Upplýsingar gefur yfirverkstjóri. Rafveita Hafnarfjaröar, Hverfisgötu 29, sími 51335. Fær sölumaður karl eöa kona óskast til starfa hjá reyndri fasteignasölu í borginni sem býöur uppá ágæta vinnuaðstööu og færum sölumanni. Óvenju há sölulaun. Skilyrði: Góö kunnátta í vélritun og íslensku. Nokkur kunnátta á tölvu æskileg. Eiginhandarumsóknum meö uppl. um aldur, menntun og fyrri störf ásamt Ijósafriti af einkunnum sendist augl.deild Mbl. fyrir kl. 17.00 þann 22. nóvember merkt: „Fær sölu- maöur — 3765“. Trésmiðir óskast í Kópavogi vana mótauppslætti. Sam- hentir menn æskilegir. Uppl. í vinnusíma 40235. Heimasímar 52881 og 52924. Fjarðarmót hf. Starfskraftar óskast til afgreiöslustarfa um næstu mán- aöamót í nýrri verslun. Æskilegur aldur 20—30 ára. Upplýsingar í verzluninni Evu, fimmtudaginn 22. nóvember kl. 17—18. sseva galleri RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður Læknafulltrúi óskast viö lyflækningadeild Landspítalans í fullt starf. Læknaritarar óskast á eftirtaldar deildir: Viö lyflækningadeild í fullt eöa hálft starf. Viö röntgendeild í fullt og viö geödeildir ríkisspít- ala í fullt starf. Stúdentspróf eöa sambærileg menntun á- skilin ásamt góöri vélritunar- og íslensku- kunnátta. Umsóknir er greini menntun og fyrri störf sendist skrifstofu ríkisspítala fyrir 28. nóv- ember nk. Upplýsingar um störfin veita skrifstofustjórar viökomandi deilda í síma 29000. Hjúkrunarfræðingar óskast á kvenlækninga- deild og vökudeild Barnaspítala Hringsins. Hjúkrunarfræðingur óskast á dagdeild Kvennadeildar Landspítalans. Ljósmæður og sjúkraliðar óskast á vöku- deild Barnaspítala Hringsins. Upplýsingar um ofangreind störf veitir hjúkr- unarforstjóri Landspítalans í síma 29000. Fóstra óskast í fullt starf viö barnaheimili Vífilsstaðaspítala frá 1. janúar nk. Upplýsingar veitir forstöðumaöur dagheimil- isins í síma 42800. 1. vélstjóri 1. vélstjóra vantar nú þegar á m/b Happasæl GK 225 sem fer á línu. Upplýsingar hjá skipstjóra í síma 91-51955 eöa á skrifstofunni í síma 92-7101. Garðskagi hf. Offsetprentarar Óskum eftir að ráöa offsetprentara til starfa hiö allra fyrsta. Góöar vélar — góö vinnuskilyrði. Guðjón Ó. hf„ Þverholti 13. 2. vélstjóri 2. vélstjóra vantar á 105 tonna bát sem stundar veiöi meö línu frá Þorlákshöfn. Upplýsingar í síma 99-3208. Hraðfrystihús Stokkseyrar. Pökkun Óskum aö ráöa starfsfólk til pökkunarstarfa nú þegar. Skriflegar umsóknir sendist oss fyrir 23. nóvember nk. 0S1A-0G SMJÖRSALANSE Bitruhálsi 2 — Reykjavík — Síml 82S11 Áskriftarsíminn er 83033

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.