Morgunblaðið - 21.11.1984, Qupperneq 43

Morgunblaðið - 21.11.1984, Qupperneq 43
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 21. NÓVEMBER 1984 43 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Veröbréf og víxlar i umboössölu. Fyrirgreiöslu- skrifstofan, fasteigna- og veröbréfasala, Hafnarstræti 20 (Nýja húsiö viö Lækjartorg) s. 16223. ifRINHŒDSUk M.ÓIAFSSONSÍMI 84736 VERPBRÉ FAM ARK AOUR HÚ8I VERSLUNARINNAR 6. HÆD KAUPOGSALA VEÐSKULDABRÉFA m68 77 70 KL.10-12 OG 15-17. Dyrasímar — raflagnir Gestur rafvirkjam., s. 19637. 38 ára leitar aö atvinnu og hús- næöl i Reykjavík eöa nágrenni. Hefur reynslu i bílaviögeröum. Getur ekki talaö máliö, en hefur einhverja þekkingu af landinu. Vinsamlegast skrifiö til: Mr. D. Deacon, 60 Harrington Rd., Brid- lington. East-Yorkshire, England. afsláttur Teppasalan, Hlíöarvegi 153, Kópavogi. Sími 41791. Laus teppi í úrvali. [ einkamál i I..........<n „ „a,—„Jl/l_J Ég er fimmtugur Bandaríkjamaöur hvitur, 171 cm á hæö og 70 kg aö þyngd, íþróttamannslega vaxinn og starfssamur. Mig langar til aö kynnast félags- lyndri, smágeröri og skemmti- legri konu. Vinsamlegast sendlö mynd meö fyrsta bréfi. ALAN, 6908 West Park/nr. 1084. Hyatts, Md. 20783. USA. Bandaríkjamenn óska eftir bréfaskiptum á ensku viö islenskar konur meö vináttu og féiagsskap eöa giftingu i huga. Vinsamlegast sendiö upp- lýsingar um starf, aldur, áhuga- mál og mynd til: Femina, Box 1021, Honokaa, Hawaii 96727, USA. Eignist nýja vini um allan heim Allir aldurshópar. Skrifiö og sendiö Ijósmynd til: Five Continents, Penpal Club, Waiakere, Auckland, New Zealand. □ Glitnir 598411217 — 1 Frl. □ SindriKf.598411217.H4V. I.O.O.F. 7 = 16611218Vi = Sp. I.O.O.F. 9 = 16611218Vi = Sb □ HELGAFELL 598411217 IV/V — 2 I.O.G.T. St. Veröandi nr. 9, Frón nr. 227, fundur i kvöld, mlövlku- dag, kl. 20.30. Æ.T. Kristniboössambandið Bænasamvera verður i kristni- boöshúsinu Betania i kvöld kl. 20.30. Allir eru veikomnlr. Ungt fólk meö hlutverk Almenn samkoma veröur á veg- um samtakanna Ungt fólk meö hlutverk i safnaöarhelmili Grensássafnaöar viö Háaleit- isbraut í kvöld kl. 20.30. Norski predikarinn Eivind Fröen talar. Fjölbreyttur söngur. Alllr vel- komnir. Stjórnin. Jólaföndur Næstu jólaföndur námskeiö hefjast mánudag. 26. nóv. og þriöjud. 27. nóv. Innrltun í versl- uninni. REOLA MLS'ITRJSKIOOARA RMHekla. 21-11-VS-MT-HT Hörgshlíð 12 Samkoma í kvöld, miövikudag kl. 8. Húsmæörafélag Reykjavíkur Sýnikennsia veröur í félagsheim- ilinu Baldursgötu 9, fimmtudag- inn 22. nóvember, kl. 20.30. Sýndir veröa ýmsir síldarréttlr og smáréttir tilheyrandi jólunum. Allir velkomnir. Stjórnln. MeisiJnhkkWi hwrjum degi! radauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar tilboö — útboö Tilboð óskast í klæöningu á 8 hæöa fjölbýlishúsi í Hafnarf. Uppl. í síma 54946 eftir kl. 18.00. Sjúkrahús á Akureyri Tilboö óskast í innanhússfrágang í hluta 1. hæöar tengibyggingar viö Sjúkrahúsiö á Akureyri. Um er aö ræöa nálægt 840 fm svæði fyrir geðdeild sjúkrahússins. Verktaki skal setja upp innveggi, huröir og hengiloft, mála, ganga frá gólfum og smíöa innréttingar. Auk þess skal hann leggja loft- ræsi-, gas-, raf-, vatns- og skoplagnir. Verkinu skal aö fullu lokiö 1. maí 1986, en kann aö veröa flýtt til 1. janúar 1986. Útboösgögn veröa afhent á skrifstofu vorri, Borgartúni 7, Reykjavík og á skrifstofu um- sjónarmanns framkvæmdadeildar I.R., Bakkahlíö 18, Akureyri, gegn 7.500 kr. skila- tryggingu. Tilboö veröa opnuö hjá Innkaupastofnun ríkisins, fimmtudaginn 6. desember 1984 kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS Borgartúni 7, sími 26844. Utboð Vegagerö ríkisins óskar eftir tilboöum í styrkingu Vesturlandsvegar á Holtavöröu- heiöi. (Lengd 5,1 km, magn alls 13.700 m3.) Verkinu skal lokiö 20. desember 1984. Út- boösgögn veröa afhent hjá Vegagerö ríkisins í Reykjavík og í Borgarnesi frá og með 20. nóvember. Skila skal tilboöum fyrir kl. 14.00 þann 26. nóvember 1984. Vegamálastjóri. tilkynningar Söluskattur Viöurlög falla á söluskatt fyrir októbermánuö 1984, hafi hann ekki verið greiddur í síöasta lagi 26. þ.m. Viðurlög eru 4% af vangreiddum söluskatti fyrir hvern byrjaöan virkan dag eftir eindaga uns þau eru oröin 20%, en síöan reiknast dráttarvextir til viöbótar fyrir hvern byrjaðan mánuö, taliö frá og meö 16. desember. Fjármálaráðuneytið, 19. nóvember 1984. Flatningsvél Til sölu er flatningsvél Bader 440. Vélin er í góöu ástandi. Einnig er til sölu fiskstigi hæö 3,50 m, sem nýr. Upplýsingar í síma 99-1999 og 99-1900. Beitingamenn Njarðvík Vantar vana beitingamenn viö landróörabát. Upplýsingar í síma 92-4666 og 92-6619. XFélagsstarf Fulltrúaráðsfundur Fyrsti fundur í fulltrúaráöi Heimdallar veröur haldlnn nk. fimmtudag 22. nóvember og hefst kl. 20.30 i kjallara Valhallar Dagskrá: 1. Starf félagsins Sigurbjörn Magnússon formaöur Heimdallar. 2. Staöa kvenna innan Heimdallar. Ásdís J. Rafnar lögfræöingur. Margrét Jónsdóttir, laganemi. 3. Stjórnmálaviöhorfiö. Vilhjálmur Egilsson hagfræöingur. 4. Önnur mál. Fulltrúaráðsfélagar aru hvattir til aö koma og annfromur ar allt kvenfólk »em akráö er I Haimdall aérstaklaga volkomiö. VERKAMANNABÚSTAÐIR I REYKJAVlK SUÐURLANDSBRAUT 30,105 REYKJAVlK, ICELAND, SlMI 81240 Útboö Stjórn verkamannabústaöa í Reykjavík óskar eftir tilboðum í eftirtalda verkþætti í 25 fjöl- býlishúsum á Ártúnsholti. 1. Málun innanhúss. 2. Dúkalögn. 3. Gólfdúk. 4. Blikksmíði. Útboösgögn veröa afhent á skrifstofu VB., Suöurlandsbraut 30, frá og meö miövikudeg- inum 21. nóv. gegn 2.000 kr. skilatryggingu. Tilboöin veröa opnuö fimmtudaginn 6. des. kl. 15.00 á skrifstofu VB. Stjórn verkamannabústaða í Reykjavík. húsnæöi i boöi Einstaklings- eða 2ja herb. íbúö óskast á leigu fyrir einhleypan reglu- saman mann. Skilvísar greiöslur. Meðmæli ef óskar er. Uppl. í síma 29103. Þorlákshöfn Til sölu er einbýlishúsiö Kléberg 15 ásamt tvöföldum bílskúr. Ræktuö lóö. Mjög gott út- sýni til sjávar. Skipti á íbúö á Reykjavíkur- svæöinu kemur til greina. Upplýsingar í síma 99-1999 og 99-1900. Sjálfstæðisfélg Akureyrar — Aðalfundur Aöalfundur veröur haldinn fimmtudaglnn 22. nóvember 1984 kl. 20.30 í húsnæöi flokksins aö Kaupangi. Dagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf. Breytingar á lögum félagsins. Samskipti og mætingar nefndarmanna á vegum Akureyrarbæjar á fundum Sjálfstæöistélagsins. önnur mál. Félagsmenn eru hvattir til aö fjölmenna á fundlnn. Stjómin Kópavogur — Kópavogur Sjálfstæðisfélagiö, Edda Kópavogi, heldur slnn árlega laufabrauös- fund laugardaginn 24. nvember, kl. 13.00, i sjálfstæöishúslnu, Hamra- borg 1, 3. hæö. Eddukonur mætiö allar og takiö meö ykkur gestl. Stjórnin.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.