Morgunblaðið - 21.11.1984, Qupperneq 68

Morgunblaðið - 21.11.1984, Qupperneq 68
68 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 21. NÓVEMBER 1984 • Atli Hilmarsson kemur fré Þýskalandi og leikur með íslenska lands- liðinu gegn Dönum og síöan í Polar Cup. Þeaai mynd var tekin af Atla é Ólympíuleikunum í aumar þar sem hann stóö sig mjög vel. Frakkar vilja halda vetrar- lelkana 1992 FORRÁÐAMENN Savoy-svæöis- ins í Frakklandi hafa lýst yfir éhuga sínum é aö halda vetrarólympíuleikana 1992 og munu sækja um þaö é næstunni. Franska ólympíunefndin mun bera fram ósk Savoy-svæðisins viö alþjóöa ólympíunefndina, en þaö veröur ákveöið í september 1986 hvar leikarnir veröa haldnir. Ef þeir veröa haldnir í Frakk- landi fara þeir fram 1.—16. febrú- ar og þá mun opnunar- og loka- hátíöin, ásamt skautahlaupum, fara fram í Albertville en skíöa- og sleöakeppni í borgum eins og Courchevel, Meribel, La Plagne, Les Arcs og Val D’lsere. Landsliöseinvaldur HSÍ, pólski þjálfarinn Bogdan Kow- alzcyk, hefur valiö iandsliöshóp þann sem keppir gegn Dönum í riæstu viku og fer síóan til Nor- egs á Polar Cup-keppnina. Eftir- taldir leikmenn skipa landsliðiö. Tveir bak- verðir skipta um félag Tveir bakverðir sem léku í 1. deildinni í sumar hafa nú hugsaö sér til hreyfings. Ormarr Örlygs- »on, sem lék með KA, mun að óllum líkindum leika með Fram næsta sumar, en hann er fluttur til Reykjavíkur. Þé íhugar Ómar Rafnsson, Breiöabliki, aö ganga til liðs viö Völsung fré Húsavík í 2. deild. Markveröir: Einar Þorvaröarson Val. Jens Einarsson KR. Harald Ragnarsson FH. Aðrir leikmenn: Þorgils Óttar Matthiesen FH. Þorbergur Aöalsteinsson Víkingi. Bjarni Guömundss. Weinne Eckel. Jakob Sigurösson Val. Siguröur Gunnarsson Corona. Steinar Birgisson Víkingi. Páll Ólafsson Þrótti. Guömundur Guömundss. Víkingi. Kristján Arason FH. Þorbjörn Jensson Val. Siguröur Sveinsson Lemgo. Alfreö Gíslason Essen. Júlíus Jónsson Val. Andrés Kristjánsson GUIF. Guömundur Albertsson GUIF. Atli Hilmarsson Bergkamen. Framundan eru átta landsleikir á 10 dögum. Þar viö bætast erfiö- ir leikir þriggja félagsliða í Evrópukeppni. Þaö verður því Getrauna- spá MBL. | Sunday Mirror Sundajr Peopla l >» Nawa of tha Wortd Sunday Tetograph SAMTALS 1 X 2 Luton — West Ham X 2 2 X 2 X 0 3 3 Norwich — Everton 2 2 X 2 X X 0 3 3 QPR — Aston Villa 1 1 1 1 1 1 6 0 0 Southampton — Newcastle 1 X 1 1 X 1 4 2 0 Stoke — Watford 2 1 1 2 2 2 2 0 4 Sunderland — Man. Utd. X X 2 2 X 1 1 - 3 2 WBA — Coventry 1 1 1 1 1 1 6 0 0 Birmingham — Barnsley 1 1 1 X X 2 3 2 1 Man. City — Portsmouth 1 X X 1 X 1 3 3 0 Oxford —Leeds 1 1 1 1 1 1 6 0 0 Shrewsbury — Sheff. Utd. 1 1 1 1 1 1 6 0 0 Wimbledon — Grimsby 2 X 2 2 X 1 1 2 3 mikiö álag á handknattleiks- mönnum þeim sem eru í landsliö- inu og leika með liðum FH, Vals og Víkings. Næstkomandi þriöjudag 27. nóv. leikur landsliöiö gegn Dön- um í Óöinsvé daginn eftir í Hors- ens. Á fimmtudagsmorgun veröur haldiö til Osló og leikiö um kvöld- iö gegn ítalíu. Föstudaginn 30. nóv. veröur síöan leikiö gegn hinu sterka iandsiiöi A-Þjóöverja og á laugardegi gegn Noregi og síöasti leikurinn sem fram fer á sunnu- dag er gegn ísrael. Landsliöiö fær litla hvíld eftir Polar Cup-keppnina því aö 3. og 4. desember verður leikiö gegn Svíum hér heima í Laugardals- höllinni. • Bogdan Kowalczyk. Undirbúningur fyrir Skotaleikinn: Æfingabúðir í Luxemborg? Næsti leikur knattspyrnu- landsliðsins í heimsmeistara- keppninní verður í maí gegn Skotum é Laugardalsvelli. KSÍ vinnur nú að því að fé æfinga- leiki fyrir liöið fyrir þann tíma, og hefur einnig veriö nefnt að landsliöið yrði í æfingabúðum í Luxemborg um tíma í apríl. Þeir eru ekki margir landsliös- mennirnir sem eru hér heima þannig að Luxemborg yröi ákjós- anlegur staöur fyrir æfingabúöir aö mati forráöamanna KSf. Stutt er þangaö fyrir flest alla atvinnu- menn okkar í Evrópu. Hugsan- legt er aö þá yröi leikiö viö heimamenn. Einnig hefur komið til greina aö fara aftur meö liöiö til Saudi- Arabíu, en Island lék þar í sumar sem kunnugt er og sigraöi 2:1. Saudi-Arabar buöu liöinu þang- aö, KSl algjörlega aö kostnaöar- lausu, og KSl stendur til boöa aö fara þangaö aftur meö liðiö. Þeir landsliösmenn sem eru hér heima munu æfa einu sinni í viku í allan vetur — á gervigras- vellinum t Laugardal, ásamt landsliöinu skipuöu leikmönnum 21 árs og yngri. „Gífuriegt álag á leikmennina" „FRAMUNDAN eru margir leikir og erfiðir og þaö á eftir aö setja strik í reikninginn hjá okkur aö félagsliöin meö marga góða landsliðsmenn eru í Evrópukeppni á sama tíma. Þaó verður því gífurlegt andlegt og líkamlegt álag á leikmönnum sem taka þátt í hvoru tveggja," sagöi Bogdan landsliðsþjálfari sem fer í vik- unni meö lið sitt Víking til Spánar í Evrópukeppni og heldur síöan strax til Dan- merkur og þaöan til Osló. — Ég mun reyna ýmsa leikmenn í þessum leikjum og þetta veröur vonandi góö æf- ingaferö fyrir okkur. En leikirn- ir veröa erfiöir, ég veit til dæm- is aö Norðmenn munu leggja ofurkapp á aö sigra okkur í Polar Cup og Danir líka þrátt fyrir aö um vináttuleiki sé að ræöa. Framundan eru stans- laus feröalög og leikir og nú mun verulega reyna á hópinn. En það er gott fyrir okkur aö fá alla þessa leiki. Viö leikum gegn Ítalíu og Israel í Polar Cup og i þeim leikjum munu ungu mennirnir í liöi mínu fá aö spreyta sig. En fyrst og fremst leggjum viö áherslu á samæf- ingar liösins og leikkerfi sagöi Bogdan. Austur-Þjoðverjar unnu stórt í Lux AUSTUR-Þjóðverjar sigruðu Luxemborg 5:0 um helgina í undankeppni heimsmeistara- keppnínnar í Luxemborg. Staðan í hélfleik var 0:0. Leik- urínn var liður í 4. riðli. Rainer Ernst skoraöi þrjú marka Þjóöverjanna og Ralf Minge geröi tvö. Þaö var að- eins vegna stórleiks John van Ryswick, markvaröar Luxem- borgar, í fyrri hálfleiknum aö ekki var skoraö þá. Staöan í 4. riöl; er nú þannig: Júgóslavía Frakkland A-Þýskaland Búlgaría Luxemborg Næstu leikir eru þessir: Frakkland — Búlgaría í kvöld, Búlgaría — Luxemborg 12. desember og Frakkland — Austur-Þýskaland 8. desem- ber. Bogdan hefur valið nítján leikmenn: Átta leikir á tíu dögum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.