Morgunblaðið - 08.12.1984, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 08.12.1984, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 8. DESEMBER 1984 13 Hver bókin annarrí betrí Arnióia Ámi Óla Reykjavík íyrri tíma Tvœr fyrstu Reykjavíkurbœkur Áma Óla, Fortíð Reykjavíkui og Gamla Reykjavík endurútgeínar í einu bindi. Saga og sögustaðir verða ríkir aí lííi og frá síðum bókanna gefur sýn til tortíðar og framtíðar, - nútíma- maðurinn öðlast nýjan skilning á höfuðborg landsins og forvemnum er hana byggðu. Efni bókanna er fróðlegt, íjölbreytt og skemmtilegt. Fjöldi mynda írá Reykjavík íyrri tíma og af persónum. sem mótuðu og settu svip á bœinn. prýóa þessa vönduðu útgáíu. Páll Ólaísson Kvœði I-II Stóríalleg og vönduð útgála í tveimur bindum aí kvœðum Páls. Valið hefur verið úr öllum áður prentuðum ljóðum hans og auk þess er hér að finna nokkuð aí áður óbirtu eíni sem varð- veitzt hefur í handriti skáldsins og sendibréfum. Ástarkvœði Páls til Ragnhildar og kvceði hans um hesta og Bakkus em landsíleyg, einnig gamanvísur hans, ljóðabrél og lausavísur. Sigurborg Hilmarsdóttir sá um þessa vönduðu útgáfu. SKUGGSJA Fríóa Á. Siguiðaidóttii Vió gluggann Saín smásagna, sem munu þykja tíðindum sœta fyrir gerð sína, efni og búning. Við Gluggann er, eins og íyrri bœkur Fríðu, smásagnasaínið Petta er ekkert alvailegt og skáldsagan Sólin og skugginn, rituð á óvenju fögm og auðugu máli. Viðbrögð og hugsanir sögumanna vekja óskipta athygli og lorvitni lesandans, enda er Fríða ótvírœður meistari þeirrar vandasömu listgreinar, sem kallast smásaga, þar sem hvorki má segja oí mikið eða of lítið, en aðeins það sem til þarí. s Pétui Eggeiz Sendiherrann írá Sagnalandi og samíerðamenn hans Hér er lýst störíum sendiherranna í Bona daglegu amstri þeirra, gleði- stundum og döpmm dögum. Sendi- herra Sagnalands segir þessa sögu, sendiherra smáríkis, sem skipti á við starísbrœður sína, sendiherra stœni og voldugri ríkja. Á glettinn og gamansaman hátt segir hann frá góðlátlegu rabbi á bjórkrá, notalegri stund yíir rauðvínsglasi og góðum osti og glœstum garðveizlum borðum skrýddra diplómata hins ljúía líls í Bonn. Þetta er spennandi skáldsaga, fjórða bók höfundarins. PÉTUR EGGERZ 3^1 Aimn S. ~l Poigils gjallandi Ritsaín III GVNNAR M. MAGNVSS Arin sem aldrei gleymast s. Þetta er lokabindi ritsaíns skáld- s. nw bóndans Þoigils gjallanda (Jóns Stefánssonai) og heíur að geyma smásögur hans. Þœr spanna allan rithöfundarferil hans. Allt Sam höfundarverk Þorgils gjallanda vai unnið í hjáverkum erfiðisvinnan varð að sitja í fyrirrúmi. Því má telja 1914 |1918 V. mSb. SKUGGSJA 3 þennan bónda til aíieksmanna. „Ég gat ekki þagað", sagði hann. Því urðu þessar sögur til. - Þetta vandaða ritsafn Þorgils gjallanda á heima í bókaskáp allrá íslenzkra menningar- heimila. Þórður Helgason og Jóhanna Hauksdóttir sáu um útgáíu saínsins. Gunnai M. Magnúss ísland og heimsstyijöldin íyrri 1914-1918 Hér er greint frá hinum mikla ótta er greip íslenzku þjóðina þegai stríðið brauzt út, þar eð talið vai líklegt að landið einangraðist, siglingar tepptust og hér yrði vöruskortur. Sagt er frá stjórnaikreppunni og sókninni í sjálístœðisbaráttunni fánamálinu bannlögunum eldsvoðanum mikla í Reykjavík 1915, frostavetrinum 1918, Kötlugosinu 1918, spönsku pestinni o.fl., o.fl. - Stórfróðleg bók og skemmtileg. Toríi Jónsson Æviskrár samtíöarmanna S-Ö Þriðja og síðasta bindi Æviskránna geymir œviskiár u.þ.b. 2000 manna, sem bera nöfn er byrja á stöfunum S-ö. í öllum þremur bindunum em œviskrár hátt í 6000 kaila og kvenna er gegnt hala meirháttai opinbemm störíum í þágu ríkis, bœjar- og sveitaríélaga, athaínamanna, foistöðumanna fyrirtœkja, forvígis- manna í félagsmálum menningar- staríssemi, listamanna o.s.frv. - Æviskrár samtíðarmanna I-in er sjór af fróðleik. ÆVISKRÁR SAMTÍÐARMANNA sö Ásgeii Guómundsson Saga Haínarfjaröar 1908-1983 Þriðja og síöasta bindi Hafnarfjarðar- sögunnai. Þetta rit er eitt mesta sinnar tegundar, sem gefið hefur verið út hér á landi. Öll þrjú bindin em 1450 bls. með um 1100 myndum gömlum og nýjum auk korta og uppdiátta. Rakin er saga bœjarins íiá upphali fiam til ársins 1983. - Þeir, sem gerðust áskrifendur að Sögu Haínaríjaróar 1908-1983, em beðnir að vitja eintaka sinna sem fyrst, því íyrri bindi ritsins j verðhœkka um áramót. f í Tmim Gt •^nuintksoH f H(tfiuírffan)ar 19081983 \ «®S SKUGGSJÁ - BÓKABÚÐ OLIVERS STEINS SF.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.