Morgunblaðið - 08.12.1984, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 8. DESEMBER 1984
35
Peningamarkaðurinn
GENGIS-
SKRÁNING
NR. 234
5. desember 1984
Kr. Kr. Toll-
Ein. KL 08.15 Kaup Sala «en(P
IDollari 38,70« 39810 40,010
1 SLpund 4ÍL245 48379 47,942
1 Knn. dollari 30,093 30,176 30354
IDönskkr. 3,6185 3,6285 3,6166
1 Norakkr. 4,4854 4Á978 4,4932
1 Sæntdt kr. 4,5452 4,5578 43663
lFLmark 63353 6,2526 63574
lFr.fnaki 4,2483 43600 43485
1 Bel*. franki 0,6461 0,6478 0,6463
1SY franki 15,7446 15,7882 153111
1 lloll igrllini UÁ332 113651 113336
1 V-þ. mark 13,0121 13,0482 13,0008
1ÍL líra 0,02103 0,02109 0,02104
1 AusUirr. wh. 18521 13572 13519
IPorLescndo 03413 03420 03425
1 Sp. peseti 03323 0,2329 03325
lJapyen 0,16138 0,16183 0,16301
1 írskt pund 40,554 40,666 40,470
SDR. (Sérst
dríttnrr.) 39,9852 40,0952
Bel*.fr. 0,6437 0,6455
INNLÁNSVEXTIR:
Spari*jó6tbækur--------------------17,00%
SpariijóðwMkningar
með 3ja mánaða uppsögn.......... 20,00%
meö 6 mánaða uppsögn
Alþýðubankinn................ 24,50%
Búnaðarbankinn............... 24,50%
lönaöarbankinn............... 23,00%
Samvinnubankinn.............. 24,50%
Sparísjóöir...................2430%
Sparisj. Hafnarfjarðar____ 25,50%
Útvegsbankinn................ 23,00%
Verzlunarbankinn............. 25,50%
með 6 mánaða uppsögn + bónus 3% .
Iðnaöarbankinn*.............. 26,00%
með 12 mánaöa uppsögn
Alþýöubankinn................ 25,50%
Landsbankinn................. 24,50%
Útvegsbankinn................ 24,50%
meö 18 mánaöa uppsögn
Búnaöarbankinn............... 27,50%
Innlénwkirtemi____________________ 24,50%
Verötryggðir reikningar
mióaö viö lántkjaravítitölu
meö 3ja mánaöa uppsögn
Alþýöubankinn................ 4,00%
Búnaöarbankinn............... 3,00%
lönaöarbankinn............... 2,00%
Landsbankinn................. 4,00%
Samvinnubankinn.............. 2,00%
Sparisjóöir.................. 4,00%
Utvegsbankinn................ 3,00%
Verziunarbankinn............. 2,00%
meö 6 mánaöa uppsögn
Alþýöubankinn................. 530%
Búnaöarbankinn............... 6,50%
lönaöarbankinn................ 3£0%
Landsbankinn................ 6,50%
Sparisjóöir------------------- 630%
Samvinnubankinn.............. 7,00%
Útvegsbankinn................ 6,00%
Verzkmarbankinn.............. 5,00%
meö 6 mánaöa uppsögn + 1,50% bónus
lönaöarbankinn1'................... 6,50%
ÁVÍMM- og hlaupareikningar
Alþýöubankinn
— ávisanareikningar...... 15,00%
— hlaupareikningar........ tfl0%
Bunaðarbankinn.............. 12,00%
lönaöarbankinn...............12,00%
Landsbankinn................ 12,00%
Sparisjóöir................. 12,00%
Samvinnubankinn
— ávisanareikningar.... 12,00%
— hlaupareikningar.........9,00%
Útvegsbankinn............... 12,00%
Verzlunarbankinn............ 12,00%
Stjðmureikningar
Alþýöubankinn2*.............. 8,00%
Alþýöubankinn til 3ja ára........9%
Safnlán — heimilietán — plútlánar.:
3—5 mánuöir
Verzlunarbankinn............ 20,00%
Sparisjóöir................. 20,00%
Útvegsbankinn............... 20,00%
6 mánuöir eöa lengur
Verzlunarbankinn............ 23,00%
Sparisjóöir................. 23,00%
Útvegsbankinn............... 23,0%
Katkó-reikningur
Verzlunarbankinn
tryggir aö innstæöur á kaskó-reikning-
um njóti beztu ávðxtunar sem bankinn
býöur á hverjum tima.
Spanveltureikningar.
Samvinnubankinn............ 20,00%
Trompreikningur
Sparitjóður Rvík og nágr.
Sparitjóður Kópavogt
Spantjóðurinn í Keflavík
Sparitjóður vélttjóra
Sparitjóður Mýrartýtlu
Sparitjóður Bolungavikur
Innlegg óhreyft í 6 mán. eða lengur,
vaxtakjðr borin taman við ávöxtun 6
mán. verðtryggðra reikninga, og hag-
tUeðari kjðrin valin.
Innlendir gjaldeyritrerknuigar
a. innstæöur i Bandaríkjadollurum.... 8,00%
b. innstæður í sterlingspundum..... 8,50%
e. innstæöur í v-þýzkum mörkum..... 4,00%
d. innstæöur í dönskum krónum...... 8,50%
1) Bónut greiðitt tH viðbótar vðxtum á 6
mánaða reikninga tem ekki er tekið út af
þegar inntUeða er laut og reiknatt bónutinn
hritvar á ári, í júlí og janúar.
2) Stjömureikningar eru verðtryggðir og
geta þeir tem annað hvort eru eldri en 84 ára
eða yngri en 16 ára ttofnað tlíka reikninga.
ÚTLÁNSVEXTIR:
Almennir vixlar, forvextir
Alþýðubankinn............... 23,00%
Búnaöarbankinn.............. 24,00%
lönaöarbankinn.............. 24,00%
Landsbankinn................ 23,00%
Sparisjóöir................. 24,00%
Samvinnubankinn............. 23,00%
Útvegsbankinn............... 22,00%
Verzlunarbankinn............ 24,00%
Viðtkiptavíxlar, forvextir
Alþýðubankinn............... 24.00%
Búnaöarbankinn.............. 25,00%
Landsbankinn................ 24,00%
Útvegsbankinn............... 23,00%
Yfirdráttarlán af hlaupareikningum:
Alþýöubankinn............... 25,00%
Búnaöarbankinn.............. 25,00%
lönaöarbankinn.............. 28,00%
Landsbankinn................ 24,00%
Samvinnubankinn............. 25,00%
Sparisjóöir................. 25,00%
Útvegsbankinn............... 26,00%
Verzlunarbankinn............ 26,00%
Endurseljanleg lán
fyrir tramleiðslu á innl. markaö.. 18,00%
lán í SDR vegna útflutningsframl. 9,75%
Skuidabréf, almenn:
Alþýöubankinn............... 26,00%
Búnaöarbankinn.............. 27,00%
lönaöarbankinn.............. 26,00%
Landsbankinn................ 25,00%
Sparisjóðir................. 26,00%
Samvinnubankinn............. 26,00%
Útvegsbankinn............... 25,00%
Verzlunarbankinn............ 26,00%
Viðtkiptatkuldabráf:
Búnaöarbankinn.............. 28,00%
Sparisjóöir................. 28,00%
Útvegsbankinn............... 28,00%
Verzlunarbankinn............ 28,00%
Verðtryggð lán
i allt aö 2% ár....................... 7%
lengur en 2% ár....................... 8%
Vantkilavextir_____________________ 2,75%
Ríkisvíxlar:
Ríkisvíxlar eru boönir út mánaöarlega.
Meöalávöxtun októberutboös....... 27,68%
Lífeyrissjóðslán:
Lifeyrissjóður etarfemanna rfkieins:
Lánsupphæö er nú 300 þúsund krónur
og er lániö vísitölubundlö meö láns-
kjaravísitölu, en ársvextir eru 5%.
Lánstími er allt aö 25 ár, en getur verlö
skemmri, óski lántakandi þess, og eins
ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá
getur sjóöurinn stytt lánstímann.
Lifeyritsjóöur verzlunarmanna:
Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö
lífeyrissjóönum 144.000 krónur, en fyrlr
hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast
viö lániö 12.000 krónur, unz sjóösfélagi
hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á
tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild
bætast viö höfuöstól leyfilegrar láns-
upphæöar 6.000 krónur á hverjum árs-
fjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er
lánsupphæöin oröln 360.000 krónur.
Eftir 10 ára aöild bætast viö 3.000 krón-
ur fyrir hvern ársfjóröung sem liöur. Því
er í raun ekkert hámarkslán í sjóönum.
Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö
lánskjaravísitölu, en lánsupphæöin ber
nú 7% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32
ár aö vali lántakanda.
Lántkjaravítitalan fyrir des. 1984 er
959 stig en var fyrir nóv. 938 stlg.
Hækkun milli mánaöanna er 2,24%.
Miöaö er viö vísitöluna 100 i júní 1979.
Byggingavititala fyrir okt. til des.
1984 er 168 stig og er þá miöaö vlö 100
í janúar 1983.
Handhafaakuidabréf i fasteigna-
viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú
18-20%.
Síðasta bók Desmond Bagley
M.
Desmond Bagley skrifaði
söguna í næturvillu um svipað
leyti og hann skrifaði metsölu-
bækur sínar: Gullkjölinn,
Fjallvirkið og Fellibyl. Þessi
bók var þó ekki gefin út strax,
þar sem höfundurinn vildi
gera á henni nokkrar endurbætur.
Og þar sem önnur viðfangsefni tóku við hjá honum,
dróst útgáfa bókarinnar á langinn. Síðan eru liðin
tuttugu ár og nú hafa þær endurbætur loks verið gerðar, sem höfundurinn
óskaði, samkvæmt athugasemdum hans sem fylgdu handritinu, og þar með
er hún komin í sinn réttmæta sess meðal Bagleybókanna.
Atburðarrásin er spennandi og vel uppbyggð eins og í öllum bókum þessa
frábæra höfundar. - Ósvikin Bagleybók.
Verð krónur 592,80 með söluskatti
SUDRI
Viö höfum f
flutt ______mm>
erum nú á KLAPP ARSTI G 40