Morgunblaðið - 08.12.1984, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 08.12.1984, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 8. DESEMBER 1984 [ atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Rannsóknarstofa — framtíðarstarf Hampiðjan hf. óskar að ráöa starfsmann á rannsóknarstofu. í starfinu felst vinna viö vöruþróun og framleiðslueftirlit. Frumkvæði, sjálfstæð vinnubrögð og nákvæmni eru eig- inleikar sem mikils eru metnir. Viðkomandi þarf að geta hafið störf 1. janúar nk. Skriflegum umsóknum skal skilað til augl. deildar Mbl. eigi síðar en 12. desember merkt: „R — 1073“. Nánari upplýsingar um starfiö veitir Gestur Báröarson í síma 28100 — 10. og 11. des- ember milli kl. 9.00 og 12.00 Skrifstofustarf Viljum ráða í skrifstofustörf hálfan daginn, eftir hádegi, góð vélritunar- og íslenskukunn- átta æskileg. Upplýsingar sendist augld. Mbl. fyrir 14. des- ember nk. merkt: „2. janúar — 1471“. Skipstjóri Skipstjóri óskast á 100 rúmlesta stálbát sem gerður er út frá Suðurnesjum. Uppl. hjá LÍÚ. Starf í fjármáladeild Óskum eftir aö ráöa starfsmann í fjármála- deild nú þegar. Starfið felst í almennri afgreiðslu og aðstoð viö gjaldkera. Umsóknareyðublöð og upplýsingar hjá Starfsmannahaldi, Ármúla 3, sími 81411. Samvinnutryggingar g.t. Bifvélavirki óskar eftir vel launuðu starfi. Vanur rétting- um Uppl. í sima 41498. Alftanes — Blaðberar Morgunblaöiö óskar aö ráöa blaöbera á Álftanesi — suðurnesið. Upplýsingar í síma 51880. JMfagniiltfftfrifr Starfsmaður Vz starf viö miðasölu o.fl. viö Sundhöll Hafn- arfjaröar er laust til umsóknar. Starfið veitist frá 1. janúar 1985. Laun eru samkv. gildandi kjarasamningi. Umsóknarfrestur er til 17. desember nk. og sendist til undirritaðs sem gefur nánari upp- lýsingar. iþróttafulltrúinn í Hafnarfiröi, sími 52610. Forstöðumaður Starf forstöðumanns sundhallar Hafnarfjarð- ar er laust til umsóknar. Starfiö veitist frá 1. janúar 1985. Laun eru samkv. gildandi kjarasamningi. Umsóknarfrestur er til 17. desember nk. og sendist til undirritaðs sem gefur nánari uppl. íþróttafulltrúinn í Hafnarfiröi, sími 52610. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar húsnæöi öskast Óska að taka á leigu 60—90 fermetra hús- næöi í Reykjavík fyrir hreinlega heildverslun, frá áramótum eða síðar. Tilboö leggist á auglýsingadeild Mbl. fyrir 15. des. nk. merkt: „Húsnæöi — 2050“. Skrifstofuhúsnæði Húseiningaverksmiðja óskar eftir að taka á leigu 70—100 fm húsnæöi fyrir söluskrif- stofu. Greið aðkoma er skilyrði. Tilboð sendist augl.deild Mbl. merkt: „H — 1072.“ I lögtök | Lögtaksúrskurður Ógreidd útsvör, aöstööugjöld og fasteigna- gjöld til sveitarsjóös Ölfushrepps 1984 skulu að liðnum 8 dögum frá lögbirtingu þessa úr- skurðar tekin lögtaki á kostanað gjaldenda sjálfa en á ábyrgð hreppsnefndar Ölfus- hrepps. Sýslumaöurinn i Árnessýslu. 5. desember 1984. Lögtaksúrskurður Ógreidd útsvör, aðstöðugjöld og fasteigna- gjöld til sveitarsjóðs Hveragerðishrepps 1984 skulu að liðnum 8 dögum frá lögbirt- ingu þessa úrskurðar tekin lögtaki á kostnaö gjaldenda sjálfra en á ábyrgö hreppsnefndar Hveragerðishrepps. Sýslumaöurinn í Árnessýslu, 5. desember 1984. Nauðungaruppboð Eftirfarandi nauðungaruppboö fara fram á eignunum sjálfum sem hér segir: Á Fjaröarsfræti 6. 2. hSBö nr. 2, Isafirði. þingl. eign Guöbjarts Ást- þórssonar, þriöjudaginn 11. desember 1984 kl. 10.00 — aiöari sala. Á Fjaröarstræti 51, Isafiröi, þingl. eign Halldórs Guðbrandssonar, sama dag kl. 11.00 — síöari sala. Á Árgeröi, Isafiröi, þingl. eign Gunnars Veturliöasonar, sama dag kl. 11.30. A Hafraholti 36, Isafiröi. þingl. eign Ásgeirs Asgeirssonar, sama dag kl. 13.30 — síðari sala. A Kjarrholti 5, Isafiröi. þingl. eign Gísla Skarphóöinssonar, sama dag kl. 15.00. A Seijalandsvegi 84A, isafiröi. talinni eign Agnars Þórs Sigurössonar, föstudaginn 14. desember 1984 kl. 14.30. Á Fitjateigi 2, Isafiröi, þingl eign Gísla Guömundssonar, sama dag kl. 16.00 — stðari sala. 7. desember 1984, Bæjarfógelinn á Isafirði, Sýslumaöurinn i Isafjaröarsýslu, Pétur Kr. Hafstein. Nauðungaruppboð Körfuknattleikssamband íslands óskar eftir að taka á leigu litla íbúð helst með húsgögnum og síma í þrjá mánuði, janúar — mars 1985. Nánari upplýsingar veittar alla virka daga frá kl. 10.00—14.00 í síma 685949 eða á skrifstofu KKÍ í íþróttamiðstöö- inni, Laugardal. bátar — skip Bátar til sölu 140 tonn, 100 tonn, 57 tonn, 20 tonn, 11 tonn, 10 tonn, 9 tonn, 7 tonn. Höfum kaupendur að flestum stærðum báta. Fasteignamiöstööin, Hátúni 2B. Sími 14120. fundir — mannfagnaöir Almennur borgarafundur um stefnuna í áfengismálum verður haldinn laugardaginn 8. desember nk. á Hótel Loftleiðum, Kristalsal, og hefst kl. 14.00. Frummælendur verða: Páll Sigurösson, ráöuneytisstjóri, Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, borgarfulltrúi, Lárus Ögmundsson, deildarstjóri, Guðmundur J. Guðmundsson, form. Verka- mannasambands íslands, Fundarstjóri verður Páll V. Daníelsson, Stórstúka íslands. Átak gegn áfengi. sem auglýst var í 24., 26. og 29. tölublaöi Lögbirtingablaðsins 1984 á húseigninni Austurvegi 49, Seyöisfiröi, þinglesinni eign Jóns B. Alexssonar, fer fram á eigninni sjálfri mánudaginn 10. des kl. 10. f. hádegi eftir kröfum lögmannanna Hafsteins Sigurðsson- ar, Magnúsar Norödal, Árna Einarssonar, Ævars Guömundssonar, Ásgeirs Thoroddsen og Kristjáns Stefánssonar. Bæjarfógeti Seyöisfjaröar. húsnæöi i boöi Verslunarhúsnæði Til leigu verslunarhúsnæði 70 fm og 90 fm viö Hafnargötu í Keflavík. Til afh. strax. Upplýsingar í síma 92-3432.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.