Morgunblaðið - 08.12.1984, Blaðsíða 38
38
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 8. DESEMBER 1984
[ atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Rannsóknarstofa
— framtíðarstarf
Hampiðjan hf. óskar að ráöa starfsmann á
rannsóknarstofu. í starfinu felst vinna viö
vöruþróun og framleiðslueftirlit. Frumkvæði,
sjálfstæð vinnubrögð og nákvæmni eru eig-
inleikar sem mikils eru metnir. Viðkomandi
þarf að geta hafið störf 1. janúar nk.
Skriflegum umsóknum skal skilað til augl.
deildar Mbl. eigi síðar en 12. desember
merkt: „R — 1073“.
Nánari upplýsingar um starfiö veitir Gestur
Báröarson í síma 28100 — 10. og 11. des-
ember milli kl. 9.00 og 12.00
Skrifstofustarf
Viljum ráða í skrifstofustörf hálfan daginn,
eftir hádegi, góð vélritunar- og íslenskukunn-
átta æskileg.
Upplýsingar sendist augld. Mbl. fyrir 14. des-
ember nk. merkt: „2. janúar — 1471“.
Skipstjóri
Skipstjóri óskast á 100 rúmlesta stálbát sem
gerður er út frá Suðurnesjum.
Uppl. hjá LÍÚ.
Starf í fjármáladeild
Óskum eftir aö ráöa starfsmann í fjármála-
deild nú þegar.
Starfið felst í almennri afgreiðslu og aðstoð
viö gjaldkera.
Umsóknareyðublöð og upplýsingar hjá
Starfsmannahaldi, Ármúla 3, sími 81411.
Samvinnutryggingar g.t.
Bifvélavirki
óskar eftir vel launuðu starfi. Vanur rétting-
um
Uppl. í sima 41498.
Alftanes —
Blaðberar
Morgunblaöiö óskar aö ráöa blaöbera á
Álftanesi — suðurnesið.
Upplýsingar í síma 51880.
JMfagniiltfftfrifr
Starfsmaður
Vz starf viö miðasölu o.fl. viö Sundhöll Hafn-
arfjaröar er laust til umsóknar.
Starfið veitist frá 1. janúar 1985.
Laun eru samkv. gildandi kjarasamningi.
Umsóknarfrestur er til 17. desember nk. og
sendist til undirritaðs sem gefur nánari upp-
lýsingar.
iþróttafulltrúinn í Hafnarfiröi,
sími 52610.
Forstöðumaður
Starf forstöðumanns sundhallar Hafnarfjarð-
ar er laust til umsóknar.
Starfiö veitist frá 1. janúar 1985.
Laun eru samkv. gildandi kjarasamningi.
Umsóknarfrestur er til 17. desember nk. og
sendist til undirritaðs sem gefur nánari uppl.
íþróttafulltrúinn í Hafnarfiröi,
sími 52610.
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
húsnæöi öskast
Óska að taka á leigu 60—90 fermetra hús-
næöi í Reykjavík fyrir hreinlega heildverslun,
frá áramótum eða síðar.
Tilboö leggist á auglýsingadeild Mbl. fyrir 15.
des. nk. merkt: „Húsnæöi — 2050“.
Skrifstofuhúsnæði
Húseiningaverksmiðja óskar eftir að taka á
leigu 70—100 fm húsnæöi fyrir söluskrif-
stofu. Greið aðkoma er skilyrði.
Tilboð sendist augl.deild Mbl. merkt:
„H — 1072.“
I lögtök |
Lögtaksúrskurður
Ógreidd útsvör, aöstööugjöld og fasteigna-
gjöld til sveitarsjóös Ölfushrepps 1984 skulu
að liðnum 8 dögum frá lögbirtingu þessa úr-
skurðar tekin lögtaki á kostanað gjaldenda
sjálfa en á ábyrgð hreppsnefndar Ölfus-
hrepps.
Sýslumaöurinn i Árnessýslu.
5. desember 1984.
Lögtaksúrskurður
Ógreidd útsvör, aðstöðugjöld og fasteigna-
gjöld til sveitarsjóðs Hveragerðishrepps
1984 skulu að liðnum 8 dögum frá lögbirt-
ingu þessa úrskurðar tekin lögtaki á kostnaö
gjaldenda sjálfra en á ábyrgö hreppsnefndar
Hveragerðishrepps.
Sýslumaöurinn í Árnessýslu,
5. desember 1984.
Nauðungaruppboð
Eftirfarandi nauðungaruppboö fara fram á eignunum sjálfum sem hér
segir:
Á Fjaröarsfræti 6. 2. hSBö nr. 2, Isafirði. þingl. eign Guöbjarts Ást-
þórssonar, þriöjudaginn 11. desember 1984 kl. 10.00 — aiöari sala.
Á Fjaröarstræti 51, Isafiröi, þingl. eign Halldórs Guðbrandssonar,
sama dag kl. 11.00 — síöari sala.
Á Árgeröi, Isafiröi, þingl. eign Gunnars Veturliöasonar, sama dag kl.
11.30.
A Hafraholti 36, Isafiröi. þingl. eign Ásgeirs Asgeirssonar, sama dag
kl. 13.30 — síðari sala.
A Kjarrholti 5, Isafiröi. þingl. eign Gísla Skarphóöinssonar, sama dag
kl. 15.00.
A Seijalandsvegi 84A, isafiröi. talinni eign Agnars Þórs Sigurössonar,
föstudaginn 14. desember 1984 kl. 14.30.
Á Fitjateigi 2, Isafiröi, þingl eign Gísla Guömundssonar, sama dag kl.
16.00 — stðari sala.
7. desember 1984,
Bæjarfógelinn á Isafirði,
Sýslumaöurinn i Isafjaröarsýslu,
Pétur Kr. Hafstein.
Nauðungaruppboð
Körfuknattleikssamband
íslands
óskar eftir að taka á leigu litla íbúð helst með
húsgögnum og síma í þrjá mánuði, janúar —
mars 1985. Nánari upplýsingar veittar alla
virka daga frá kl. 10.00—14.00 í síma
685949 eða á skrifstofu KKÍ í íþróttamiðstöö-
inni, Laugardal.
bátar — skip
Bátar til sölu
140 tonn, 100 tonn, 57 tonn, 20 tonn, 11
tonn, 10 tonn, 9 tonn, 7 tonn.
Höfum kaupendur að flestum stærðum báta.
Fasteignamiöstööin,
Hátúni 2B.
Sími 14120.
fundir — mannfagnaöir
Almennur borgarafundur
um stefnuna í áfengismálum
verður haldinn laugardaginn 8. desember nk.
á Hótel Loftleiðum, Kristalsal, og hefst kl.
14.00.
Frummælendur verða:
Páll Sigurösson, ráöuneytisstjóri,
Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, borgarfulltrúi,
Lárus Ögmundsson, deildarstjóri,
Guðmundur J. Guðmundsson, form. Verka-
mannasambands íslands,
Fundarstjóri verður Páll V. Daníelsson,
Stórstúka íslands.
Átak gegn áfengi.
sem auglýst var í 24., 26. og 29. tölublaöi
Lögbirtingablaðsins 1984 á húseigninni
Austurvegi 49, Seyöisfiröi, þinglesinni eign
Jóns B. Alexssonar, fer fram á eigninni sjálfri
mánudaginn 10. des kl. 10. f. hádegi eftir
kröfum lögmannanna Hafsteins Sigurðsson-
ar, Magnúsar Norödal, Árna Einarssonar,
Ævars Guömundssonar, Ásgeirs Thoroddsen
og Kristjáns Stefánssonar.
Bæjarfógeti Seyöisfjaröar.
húsnæöi i boöi
Verslunarhúsnæði
Til leigu verslunarhúsnæði 70 fm og 90 fm viö
Hafnargötu í Keflavík. Til afh. strax.
Upplýsingar í síma 92-3432.