Morgunblaðið - 08.12.1984, Blaðsíða 50
50
iCJöRnu-
ípá
[QS hrúturinn
ftVnfc 21. MARZ—19-APRlL
Þn skalt ekki fara eftir tillögum
vina þinna f dag. Varaðu þig i
því fólkí sem vill láu þig Qár-
festa í HÍnum eigin fjrirtœkjum.
Farðu í líkamsrekt í kvöld, ekki
veitir af eftir alla kjrrsetuna.
NAUTIÐ
20. APRlL-20. MAl
Þú gætir þurft að brejta áetlun-
n þínum í dag. Þú mátt ekkf
taka neina áhættu f peningamál-
nm í dag, annars gæti tap orðið
mikið. Astamálin ganga vel.
TVÍBURARNIR
ÖSS 21.MAl-20.JtNl
llugsanir um fortíðina gætu
leitt til örjggislejsis í dag. En
láttn það ekki á þig fá, það lag-
ast á morgun. Vertu ekki of
fljótar að taka ákvarðanir í dag,
það gæti leitt til ónauðsjnlegra
brejtinga.
jljð KRABBINN
21. JÚNl—22. JtLl
Þetta er góður dagur til að fara
út með ástvinum þínum. Fólk er
líklegt til að brejta skoðunum
sinum skjndilega í dag. Gættu
heilsu þinnar og leggðu ekki of
hart að þér f dag.
Í«ZIUÓNIÐ
gu?^23. JtLl-22. ÁGÚST
Þetta gæti orðið erOður dagur í
sambandi við fjármálin. Deilur
gætu orðið mjög niðurdrepandi.
En fjármálin gætu lagast með
svolítilli heppni. Ástamálin eru
eitthvað erfíð um þessar mund-
'(ffl1' MÆRIN
mSl 23. ÁGÚST-22. SEPT.
Þú skalt ekki hugsa um að
brejta um atvinnu f dag. Það er
betra að slíkar hugsanir falli í
glejmskunnar dá. Ejddu kvöld-
inu með fjölskjldunni, það er
kominn tími tiL
Wh\ VOGIN
KíSd 23.SEPT.-22.OKT.
Þrátt fyrir samsUrfsvilja fjöl-
skyldumeölima er hætt við ad
skapid verði fúlt ídag. Sameig
inleg verkefni fjolskyldunnar
verda þvi ekki auðleyst.
DREKINN
23. OKT.-21. NÓV.
I dag ættir þú virkilega að
legjýa þig fram um að vera þo!
inmóður og geðgóður, annars
gætirðu lent í deihun við þína
nánustu. Trejstu eigin dóm
greind f dag.
BOGMAÐURINN
22. NÓV.-21. DES.
Dagurinn er tilvalinn til þess aA
sinna fjármálunum, sérstaklega
með gróðasjónarmið fyrir aug-
um. Þú ættir að umgangast fólk
ið í kringum þig af gætni því
margir eru til í rifrildi við þig.
STEINGEITIN
22.DES.-19.JAN.
Varastu alla áhættu og þá sér-
sUklega í fjármálum. Hlustaðu
vel á ráð annarra og láttu allar
framkvæmdir á eigin vegum
liggja á milli hluta.
VATNSBERINN
1^--=** 20. JAN.-18. FEB.
Foreldrar þínir eru með ráðrík-
ara móti og viljirðu foróast
árekstra ættirðu að beita
kænsku. Kvöldið er tilvalið til
stuttra heimsókna.
FISKARNIR
19. FEB.-20. MARZ
Þrátt Tjrir ánægjulegar stundir
með vinum eru jmsar hræringar
á bakvið tjöldin sem valdið
gætu þér hugarangri. Hugaðu
vel að heilsunni, þú veist að öll
hrejfing er lil bóta.
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 8. DESEMBER 1984
:::::::::::::::::::::::::::::: li DYRAGLENS
LJOSKA
SMÁFÓLK
YES MAAM I HAVE
ERASERS 0N MV FEET...
UJELL, I UJAS A LITTLE
LATE TMI5 M0RNIN6, ANP
I FOR60TMY SANDAL5...
I PlDNT TMINK VOU D
MIND IF I BORROWEP
A COUPIE 0F CMALKB0ARP
ERA5ERS...
Já, fröken, ég er meö svampa
á fótunum ...
Ja, ég var svolítið sein fyrir í
morgun og gleymdi sandölun-
um mínum —
Ég hclt áð þér væri sama þó
aó ég fengi tvo töflusvampa
lánaða____
can vou get a
‘D MINU5’ F0R MAVIN6
ERA5ER5 ON Y0UR FEET 7
Er hægt aó fá fallcinkunn
fyrir að vera með svsmpa á
fótunum?
BRIDGE
Umsjón: Guöm. Páll
Arnarson
„Hvernig geta menn komist
upp með annað eins: Passa
fyrst makker niður i bút eins
og ekkert væri sjálfsagðara, fá
síðan annað tækifæri til að ná
geiminu og stökkva þá beint i
slemmu! Og græða á geðveik-
inni! Ég á að heita málsvari
réttlætisins, en ... “
Suður gefur; A-V á hættu.
Norður
♦ Á10742
VG963
♦ 765
♦ K
Austur
♦ G
VK1087
♦ KD10943
♦ 104
Suður
♦ KD953
V 42
♦ -
♦ ÁG8752
Þetta spil kom upp si. mið-
vikudagskvöld í aðalsveita-
keppni Bridgefélags Reykja-
víkur. Sögumaður var með
austurspilin, og taldi ástæðu-
laust, eins og nærri má geta,
að gefa bútinn eftir í tveimur
laufum. Sagnir gengu:
Vestur Norður Austur Suður
- - - 2 lauf
Pass Passí? 2 tíglar 3 spaðar
4 tíglar 6 spaðar!? Allir pass
Vestur
♦ 86
VÁD5
♦ ÁG82
♦ D963
Vakning suðurs á tveimur
laufum sýndi sexlit og venju-
lega opnun. Norður var í
svartsýniskasti og passaði
(makker á aldrei fjórlit í maj-
or þegar maður heldur áfram
með svona spil, hefur hann
hugsað). Austur barðist eðli-
lega á tveimur tíglum og nú
gat suður sýnt 6—5 með þrem-
ur spöðum. Nei, nú ætla ég að
fá að vera með, hugsaði vestur,
og sagði fjóra tígla. Og þá kom
þruman: sex spaðar!! Og eins
og í leiðslu pössuðu allar á
augabragði.
Og nú kom til kasta vesturs.
Jæja, það er skemmst frá því
að segja að hann hitti ekki á
hjarta út og sagnhafi renndi
heim tólf slögum: 980 í N-S, en
aðeins 6 IMPa gróði, því á hinu
borðinu spilaði suður fimm
spaða doblaða og fékk yfirslag.
meginþorra
þjóóarinnar
daglega!
Auglýsinga-
síminn er2 24 80