Morgunblaðið - 08.12.1984, Qupperneq 31

Morgunblaðið - 08.12.1984, Qupperneq 31
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 8. DESEMBER 1984 31 Samstöðu- leiðtogi gefur sig fram Varsjá, 7. desember. AP. Samstöðuleiðtogi sem farið hefur huldu höfði í nær þrjú ár, gaf sig fram við saksóknarann í Varsjá í gær og var sleppt eftir stutta yfir- heyrslu samkvæmt ákvæðum um náðun til handa þeim sem gefa sig fram. Leiðtoginn heitir Eugeniusz Szumiejko og var einn af fimm manna framkvæmdanefnd Sam- stöðu. í símaviðtali við AP sagði Szumiejko að Samstaöa og hug- sjónir hennar væru sér að sjálf- sögðu ákaflega kær, en það væri af fjölskylduástæðum sem hann gæti ekki starfað áfram á þeim vett- vangi sem ástandið í landinu skapaði honum, kona sín hefði alið honum sveinbarn og fjölskyldan yrði nú að sitja í fyrirrúmi. „I 200 ár hafa allir pólskir karlmenn orð- ið að vega og meta hvað þeir verði að gefa af sjálfum sér til föður- landsins og hve mikið til fjölskyld- unnar,“ sagði Szumiejko. staögreiðsluafsláttur STENDUR FYRIR SÍNU ^reín/aítístceftí J ePPadei/d Harðv/ðarsaJa I BYGGINGAVORUR HRINGBRAUT120: Simar: Harðviðarsala..............28-604 Byggingavörur..............28-600 Málningarvörur og verktæri.28-605 Gólfteppadeild.............28-603 Flisar og hreinlætistæki...28-430 ] renndu vlð eða hafðu samband 1 Náðu 5,4 tonnum af eitur- lyfjum Siuttgart, 7. desember. AP. LÖGREGLAN í Vestur-Þýska- landi kom í gær höndum yfir 3 tonn af efni sem kunnáttumenn nota til að búa til eiturlyfið amf- etamín og voru smyglarar í þá mund að senda efnið til Banda- ríkjanna. I»rír menn voru hand- teknir, einn Bandaríkjamaður búsettur í Wurzburg í Bæjara- landi og tveir heimamenn. Lögreglan fann einnig í fór- um þessara manna 2,4 tonn af efninu phenylaceton sem neð- anjarðarefnafræðingar nota til sama brúks og hefðu þessi 5,4 tonn dugað til framleiðslu á amfetamíni að verðmæti 100 milljóna dollara. Vestur-þýska lögreglan upprætti smygl- hringinn í samvinnu við lög- regluna í New York og New Jersey, sem handtók 9 banda- ríska aðila sem grunaðir eru um aðild að málinu. Talsmaður þýsku lögreglunnar sagði í dag að trúlega væru ekki öll kurl komin til grafar, mennirnir væru grunaðir um að hafa ætl- að að smygla 15 tonnum nú og 24 tonnum síðar. 13 fórust í flugslysi Jacksonville, Florida, 7. des. AP. ELLEFU manns fórust í flugslysi, þegar lítil vél hrapaði skömmu eftir flugtak við Jacksonville í morgun. För vélarinnar var heitið til Boston. Samkvæmt fréttum hafði verið fengin undanþága fyir vélina að henni mætti fljúga um tak- markaðan tíma, en við skoðun ný- lega höfðu öryggiseftirlitsmenn gert ýmsar athugasemdir varð- andi búnað hennar. Full skemma afjólatijam Dönsk jólatré: Normannsgreni, Nobilis og Fura Jólatréin eru komin, og jólasvein- amir hafa tekið völdin í Jólatrés- skemmunni okkar v/Miklatorg. íslensk jólatré: Reuðgreni og Fura Þeir eru rausnalegir og bjóða mömmu og pabba upp á heitt kaffi og bömunum appelsín. VIÐ MIKLATORG Að sjáljsögðu aðstoða þeir þig við að velja rétta jólatréið.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.