Morgunblaðið - 08.12.1984, Qupperneq 36

Morgunblaðið - 08.12.1984, Qupperneq 36
36 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 8. DESEMBER 1984 DÓMKIRKJAN: Laugardagur: Barnasamkoma í kirkjunni kl. 10.30. Sr. Agnes M. Siguröar- dóttir. Sunnudagur: Messa kl. 11.00. Sr. Hjalti Guömundsson. Messa kl. 2.00. Sr. Þórir Steph- ensen. LANDAKOTSSPÍTALI: Messa kl. 10.30. Organleikari Birgir Ás Guömundsson. Sr. Þórir Steph- ensen. ÁRBÆJARPREST AKALL: Barnasamkoma í Safnaöarheimili Árbæjarsóknar kl. 10.30. Guös- þjónusta í Safnaöarheimilinu kl. 2.00. Organleikari Jón Mýrdal. Aöventusamkoma á sama staö kl. 20.30. Meöal dagskráratriöa: Biskup íslands hr. Pétur Sigur- geirsson heldur ræöu. Anna Júlí- ana Sveinsdóttir syngur einsöng viö undirleik Láru Rafnsdóttur. Skólakór Árbæjarskóla flytur helgileik undir stjórn Áslaugar Bergsteinsdóttur. Miövikudagur 10. des. fyrirbænasamkoma kl. 19.30. Sr. Guðmundur Þorsteins- son. ÁSKIRKJA: Guösþjónusta kl. 11.00. Ragna Gunnarsdóttir leik- ur á selló. Lesari Hulda Hrönn Helgadóttir guðfræöinemi. Mánudagur 10. des. fundur Safn- aöarfélagsins í Safnaöarheimili Áskirkju kl. 20.30. Jólaföndur, veitingar o.fl. Sr. Árni Bergur Sigurbjörnsson. BREIÐHOLTSPRESTAKALL: Barnasamkoma kl. 11.00. Messa kl. 14.00 í Breiöholtsskóla. Sr. Lárus Halldórsson. BÚST AÐAKIRK JA: Barnasam- koma kl. 11.00. Sr. Sotveig Lára Guömundsdóttir. Guösþjónusta kl. 2.00. Sr. Jón Bjarman messar. Organleikari Guóni Þ. Guö- mundsson. Mánudagur 10. des. jólafundur Kvenfélags Bústaöa- sóknar í Safnaöarheimilinu kl. 20.30. Fundur æskulýösfélagsins þriöjudagskvöld kl. 20.00. Fé- lagsstarf aldraóra miövikudag milli kl. 2 og 5. Aldraöir ibúar sóknarinnar sem óska eftir bílfari fyrir messuna láti vita i síma 35507 milli kl. 10 og 12 á sunnu- dag. Sóknarnefndin. DIGR ANESPREST AK ALL: Barnasamkoma í Safnaóarheim- ilinu við Bjarnhólastíg kl. 11.00. Guösþjónusta í Kópavogskirkju kl. 2.00. Jólafundur Kirkjufélags- ins i Safnaóarheimilinu fimmtu- dagskvöld kl. 20.30. Sr. Þorberg- ur Kristjánsson. ELLIHEIMILIÐ GRUND: Messa kl. 10.00. Sr. Þorsteinn Björns- son. FELLA- OG HÓLAPRESTA- KALL: Laugardagur: Barnasam- koma í Hólabrekkuskóla kl. 14.00. Sunnudagur: Barnasam- koma í Fellaskóla kl. 11.00. Guö- sþjónusta í Menningarmiöstöð- inni viö Gerðuberg kl. 14.00. Aöventusamkomur í Fellaskóla kl. 17.00 og kl. 20.30. Fjölbreytt dagskrá. Sr. Hreinn Hjartarson. FRIKIRKJAN í Reykjavík: Barna- og fjölskylduguösþjónusta kl. 11.00. Skírn. Guöspjallið í mynd- um. Barnasálmar og smábarna- söngvar. Afmælisbörn boöin sér- staklega velkomin. Sunnudags- póstur handa börnunum. Fram- haldssaga. Viö hljóöfærið Pavel Smid. Kvenfélagskonur koma og færa börnunum jólaglaöning. Sr. Gunnar Björnsson. GRENSÁSKIRKJA: Barnasam- koma kl. 11.00. Guósþjónusta kl. 14.00. Organleikari Árni Arin- bjarnarson. Jólafundur Kvenfé- lagsins mánudagskvöld kl. 20.30. Æskulýósstarf föstudag kl. 17.00. Sr. Halldór S. Gröndal. HALLGRÍMSPREST AK ALL: Laugard. 8. des. samvera ferm- ingarbarna kl. 10—14. Félagsvist í Safnaöarheimilinu kl. 15.00. Sunnudagur: Barnasamkoma og messa kl. 11.00. Sr. Karl Sigur- björnsson. Messa kl. 14.00 fyrir heyrnarskerta og aöstandendur þeirra. Sr. Miyako Þóröarson. Aöventutónleikar Mótettukórsins veröa í Kristskirkju kl. 17.00. Þriöjudagur, fyrirbænaguösþjón- usta kl. 10.30, beöiö fyrir sjúkum. Miðvikudagur 12. desember, Náttsöngur kl. 22.00. Skólakór Kársness syngur undir stjórn Þórunnar Björnsdóttur. LANDSPÍTALINN: Guðsþjónusta kl. 10.00. Sr. Ragnar Fjalar Lár- usson. HÁTEIGSKIRKJA: Barnaguös- þjónusta kl. 11.00. Sr. Tómas Sveinsson. Messa kl. 2.00. Sr. Arngrímur Jónsson. (íuðspjall dagsins: Lúk. 21: Teikn á sólu og tungli. KÁSNESPREST AK ALL: Laug- ardagur: Barnasamkoma í Safn- aöarheimilinu Borgum kl. 11.00 árd. Sunnudagur: Fjölskyldu- guösþjónusta i Kópavogskirkju kl. 11.00 árd. Aöventukvöld í Kópavogskirkju kl. 20.30. Ræöu- maöur Andrés Björnsson, út- varpsstjóri. Einleikur á klarinett, Einar Jóhannesson. Almennur söngur og kórsöngur. Sr. Árni Pálsson. Irlh i LANGHOLTSKIRKJA: Guös- þjónusta kl. 11.00. Prestur sr. Pjetur Maack. Einsöngur Ásrún Davíösdóttir. Blásarakvintett Reykjavíkur leikur. Kór og organ- isti kirkjunnar. Ath. óskastundin fellur niöur. Minnum á jólabasar Bræörafélagsins kl. 15.00 á sunnudag. Sóknarnefndin. LAUGARNESKIRKJA: Barna- guösþjónusta kl. 11.00. Aöventu- kvöld kl. 20.30. Sr. Bernharöur Guömundsson fréttatulltrúi þjóö- kirkjunnar veröur ræöumaöur kvöldsins. Guörún Sigriöur Birg- isdóttir og Martial Nardan leika á flautur. Helgileikur barna, kirkju- kórinn syngur o.fl. Eftir samkom- una veröur boöiö upp á kakó og smákökur. Einnig veröa seldar jólaskreytingar. Þriöjudagur, bænaguösþjónusta kl. 18.00. Sr. Jón Dalbú Hróbjartsson. NESKIRKJA: Laugardagur: Samverustund aldraöra kl. 15.00. Gestir: Baldvin Þ. Krist- jánsson viö annan mann. Bingó. Sr. Guömundur Óskar Ólafsson. Sunnudagur: Barnasamkoma kl. 11.00. Sr. Frank M. Halldórsson. Guösþjónusta kl. 14.00. Orgel- og kórstjórn Reynir Jónasson. Sr. Guömundur Óskar Ólafsson. Mánudagur: Æskulýösfundur kl. 20.00. Miövikudagur: Fyrirbæna- messa kl. 18.20. Sr. Guðmundur Óskar Ólafsson. Fimmtudagur: Biblíulestur kl. 20.00. Sr. Frank M. Halldórsson. SELJASÓKN: Kirkjudagur: Barnaguösþjónusta í Öldusels- skóla kl. 10.30. Barnaguösþjón- usta í Seljaskóla kl. 10.30. Guö- sþjónusta í Ölduselsskóla kl. 14.00. Aöventusamkoma veröur í Ölduselsskóla kl. 20.30. Ræöu- maður: Jónas Haralz, banka- stjóri. Fluttur veröur helgileikur í umsjá æskulýösfélagsins. Kirkju- kórinn syngur, sönghópur syngur viö gítarundirleik. Vilborg R. Schram flylur hugvekju. Ath. all- ar athafnir í Ölduselsskóla veröa í aöalsal skólans, inngangur frá vestri. Þriöjudagur 11. des. jóla- fundur æskulýösfélagsins Tinda- seli 3, kl. 20.00. Jóladagskrá, jólasveinn. Fimmtudagur 13. des. fyrirbænasamvera Tindaseli 3, kl. 20.30. Sóknarprestur. SELTJARNARNESSÓKN: Barnasamkoma í sal Tónskólans kl. 11.00. Sóknarnefndin. HVÍT ASUNNUKIRK JA Fíla- delfíu: Sunnudagaskóli kl. 10.30. Aöventuguósþjónusta meö fjöl- breyttri söngdagskrá kl. 20. Fórn til Systrafélagsins. Ræöumaöur Einar J. Gíslason. KIRKJA óháða safnaöarins: Barnamessa kl. 11. Aöventu- kvöld kl. 20.30. Sr. Guömundur Sveinsson skólameistari flytur hugvekju. Kór Fjölbrautaskólans í Breiöholti og Melaskólans syngja. Jónas Þórir Dagbjarts- son leikur einleik. Sr. Baldur Kristjánsson. KFUM & KFUK, Amtmannsstíg 2B: Samkoma kl. 20.30. Ræöu- maður sr. Jónas Gíslason. Söng- ur Ingibjörg og Arild. DÓMKIRKJA Krísts konungs Landakotí: Lágmessa kl. 8.30. Hámessa kl. 10.30. Lágmessa kl. 14. Alla rúmhelga daga er lág- messa kl. 18 nema á laugardög- um, þá kl. 14. FELLAHELLIR: Hámessa kl. 11. HJÁLPRÆÐISHERINN: Sunnu- dagaskóli kl. 14. Hjálpræöis- samkoma kl. 20.30. Brigadier- arnir Ingibjörg Jónsdóttir og Óskar Jónsson stjórna og tala. MOSFELLSPREST AK ALL: Barnasamkoma í Lágafellskirkju kl. 11. Messa á Mosfelli kl. 14. Sóknarprestur. BESS ASTAD AKIRK J A: Messa kl. 14. Stud. theol Magnús Erl- ingsson prédikar. Guöfræðinem- ar syngja. Organisti Jón Stef- ánsson. Sr. Örn Báröur Jónsson. GARDAKIRKJA: Guösþjónusta kl. 11. Aöventukvöld í kirkjunni kl. 20.30. Barnasamkoma í Kirkjuhvoli kl. 11 sunnudag og æskulýöskvöld i Kirkjuhvoli nk. mánudagskvöld kl. 20.30. Sr. Bragi Friöriksson. KAPELLA St. Jósefssystra í Garðabæ: Hámessa kl. 14. KÁLFAT JARNARKIRK JA: Aö- ventukvöld kl. 20.30. Sr. Bragi Friðriksson. HAFNARFJARDARKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 10.30. Guös- þjónusta kl. 14. Þórunn Björns- dóttir og Sigurbjörg Áskelsdóttir leika á blokkflautur. Fyrirbæna- stund nk. fimmtudagskvöld kl. 18.45. Sr. Gunnþór Ingason. FRÍKIRKJAN Hafnarfirði: Barna- samkoma kl. 10.30. Sr. Einar Eyjólfsson. KARMELKLAUSTUR: Hámessa kl. 8.30. Rúmhelga daga er messa kl. 8. KAPELLAN St. Jósefsspítala: Messa kl. 10. YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Barnasamkoma kl. 11. Messa kl. 14. Organisti Örn Falkner. KEFLAVÍKURKIRKJA: Barna- samkoma kl. 11. Barnakór syng- ur jólalög. Einleikur á kornett og myndasýning frá ísrael. Sókn- arprestur. GRINDAVÍKURKIRKJA: Messa kl. 14. Sóknarpestur. ÚTSKÁLAKIRKJA: Messa kl. 14. Sr. Guðmundur Guömundsson. ÞORLÁKSHÖFN: Fjölskyldu- guösþónusta á aöventu kl. 14. Lúörasveit leikur og kórarnir syngja. Sr. Tómas Guömunds- son. HVERAGERÐISKIRKJA: Aö- ventukvöld meö fjölbreyttri dagskrá. Kirkjukaffi. Sr. Tómas Guðmundsson. AKRANESKIRKJA: Barnasam- koma kl. 10.30. Aöventuhátíö kl. 20.30 hefst meö stuttri helgi- stund i kirkjunni I umsjá sóknar- prests. Síöan gengiö til safnaöar- heimilisins. Þar flytur aöalræö- una Eiöur Guðnason alþingis- maöur. Kirkjukórinn ásamt strengjasveit og orgeli flytja Kantötu nr. 61 eftir J.S. Bach: Nú kemur heiöinna hjáipræöi. Ein- söngvarar Ragnhildur Theó- dórsdóttir, Pétur Jónsson og Leif Steindal. Stjórnandi Jón Ólafur Sigurösson. Barnakór Akraness syngur undir stjórn Jóns Karls Einarssonar, Lúörasveit Akra- ness leikur, stjórnandi Lárus Sig- hvatsson, Guölaugur Hauksson leikur einleik á fiölu. Sr. Björn Jónsson. BORGARNESKIRKJA: Aöventu- kvöld kl. 20.30. Sóknarprestur. Óskatæki allra áhugamanna um farstöövar
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.