Morgunblaðið - 08.12.1984, Síða 37

Morgunblaðið - 08.12.1984, Síða 37
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 8. DESEMBER 1984 37 Umdæmis- ráðstefna mormóna á sunnudag UMDÆMISRÁÐSTEFNA verður haldin á vegum Kirkju Jesú Krists hinna sírtari daga heilögu (Mormóna- kirkjunni) sunnudaginn 9. desember kl. 12.00 í hátíðarsal Háskólans. Gestir ráðstefnunnar að þessu sinni verða Svend H.P. Svendsen, trúboðsforseti í Danmörku, kona hans, Jytta Svendsen, og aðalræðu- maður ráðstefnunnar, Derek A. Cuthbert, einn yfirmanna kirkjunn- ar í Evrópu. Derek A. Cuthbert snerist til morm- ónatrúar árið 1951 ásamt fjölskyldu sinni. Hann hefur þjónaö kirkjunni sem svæðisfull- trúi, trúboðsfor- seti í Edinborg- artrúboði, Skot- landi, 1975—78, stikuforseti í Birm- ingham og Leicester, stikuráðgjafi í London og ráðgjafi fjögurra trú- boðsforseta. Áður en hann hóf fullt starf innan kirkjunnar var hann framkvæmdastjóri hjá British Cel- anese Limited. Árið 1950 lauk hann prófi i hag- fræði og lögum við háskólann í Nottingham. Hann átti sæti í stjórn háskólans og í ýmsum nefndum og ráðum hans. Hann þjónaði í breska flughernum í síðari heimsstyrjöld- inni, tvö ár í Indlandi, Burma og Hong Kong og eitt ár i London, þar sem hann stundaði nám í japönsku. öldungur Cuthbert er fæddur 5. október 1926. Kona hans er Muriel Olive Mason og eiga þau sex dætur og fjóra syni. Ráðstefnan er öllum opin. (ílr rrétutilkynninmi.) MensaixtekeKUR uM ailan-heTm / INN — FLYTJENDURNIR eftir Howard Fast Bækurnar um LAVETTE fjölskylduna - ítölsku innflytjenduma sem settust aö t San Fransisco og brutu sér leið tíl auðs og valda: Innflytjendurnir, um ævintýri, ástir, hamingju og hörmungar á uppbyggingartímunum í Kalifomíu. Nxsta kynslóð, um dótturina Barböru, eirðarlausa og uppreisn- argjarna, og afdrifaríkt ástarsamband hennar í upphafi heims- styrjaldarinnar, og nú: IHNFLVTJtMOURNW iudakukan VALDAKLIKAN eftir Howard Fast Howard Fast Þriðja bókin um innflytjendurna. Um lífsbaráttu Barböru Lavette, sem afneitar góðborgaralegu umhverfi sínu og giftist gyðingnum og baráttumanninum Bernie Cohen. Merkileg saga sjálfstæðrar konu, þar sem hefðir upprunans eru brotnar á bak aftur. Átakamikil og spennandi metsölubók AGATHA CHRISTIE ...OG EKKERT NEMA SANNLEIKANN Það er engu logið þótt sagt sé a enginn höfundur eigi jafnmarga lesendur og Agatha Christie - yfir 50 milljónir manna. Og það er dagsatt að þessar milljónir verða yfirleitt að láta Hercule Poirot um að leysa gátuna. Hins vegar er það engin ráðgáta hvers vegna bækur Agöthu Christie eru svo vinsælar. Hún er einfaldlega einn snjallasti glæpasagnahöfundur allra tíma. Af öllum þeim f jölda vinsælla bóka sem Agatha Christie hefur skrifað, er þetta e.t.v. sú vinsælasta og sumir segja besta, ... OG ÞAÐ ER SANNLEIKURINN. Bókhlaðan Höfundur sem A 50 milljönir aðdaenda AGATHA CHRISTIE ... og ekkert nema sannleikann

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.