Morgunblaðið - 08.12.1984, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 08.12.1984, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 8. DESEMBER 1984 29 Indland: Stjórnarformaður Union Carbide látinn laus úr stofufangelsi Nýju Delhí, 7. desember. AP. WARREN M. Anderson, stjórnarformaður fyrirtækisins Union Carbide Corp., kom til Nýju DeJhí í kvöld, eftir að hann hafði verið látinn laus úr stofufangelsi í Bhopal. Var hann látinn laus gegn 2.500 dollara tryggingu. Lögreglumenn, sem rannsök- uðu gaslekann mikla í Bhopal, höfðu handtekið Anderson og haldið honum í stofufangelsi í 6 klukkustundir. Tveir æðstu menn fyrirtækisins á Indlandi voru einnig handteknir um leið og Anderson og eru þeir enn í varðhaldi. Sudip Banerjee, talsmaður indversku stjórnarinnar, sagði í dag, að Anderson yrði beðinn að fara burt frá Indlandi sem fyrst, þar sem „nærvera hans gæti vakið mikla reiði í garð hans og sökum þess, að við teljum, að dvöl hans í þessu landi sé ekki æskileg". Sagði Banerjee, að handtaka Andersons hefði farið fram með leynd og sömuleiðis hefði hann verið látinn laus með leynd, þar sem stjórnvöld hefðu ekki treyst sér til þess að ábyrgjast öryggi hans. Bandaríkin: Atvinnuástandið ekki verið betra Washington, 7. desember. AP. TALA atvinnulausra í Banda- sögn atvinnumálaráðuneytis- ríkjunum fór niður í 7,2% í ins, eða um 105,9 milljónir nóvember og minnkaði þar manna, og tók vinnumarkað- með í fyrsta sinn síðan í júní- urinn þennan góða kipp eftir mánuði. U.þ.b. 300.000 ný störf að stöðnun hafði ríkt að því er urðu til á vinnumarkaðnum og atvinnuleysi varðar í fjóra hefur atvinnuástandið ekki manuði. fyrr verið betra, að því er Atvinnulausum hefur fækk- stjórnvöld sögðu í dag. að um u.þ.b. 275.000, úr 8,43 Aldrei hafa fleiri Banda- milljónum í 8,15 milljónir ríkjamenn verið við störf, aði manna. Hálsmen. Verð frá kr. 465.- Armkeðja. Verð kr. 485. Úr-nisti. Verð frá kr. 340.- Jóladöf sem getur skipt sköpum Sölustaðir: Flest apótek, Hjálparsveitir skáta um land allt, Skátabúðin Snorrabraut og ýmsar sérverslanir. A LANDSSAMBAND HJÁLPARSVEITA SKÁTA Herrahúsið á allra vörum Glæsilegur karlmannafatnaður •VyN VvV^vVv'vVvVvV.V'AWvVvV'-'vVvVVV 'öDe GERIR GÆFUMUNINN Símar 15005 —- 29122
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.