Morgunblaðið - 08.12.1984, Page 29

Morgunblaðið - 08.12.1984, Page 29
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 8. DESEMBER 1984 29 Indland: Stjórnarformaður Union Carbide látinn laus úr stofufangelsi Nýju Delhí, 7. desember. AP. WARREN M. Anderson, stjórnarformaður fyrirtækisins Union Carbide Corp., kom til Nýju DeJhí í kvöld, eftir að hann hafði verið látinn laus úr stofufangelsi í Bhopal. Var hann látinn laus gegn 2.500 dollara tryggingu. Lögreglumenn, sem rannsök- uðu gaslekann mikla í Bhopal, höfðu handtekið Anderson og haldið honum í stofufangelsi í 6 klukkustundir. Tveir æðstu menn fyrirtækisins á Indlandi voru einnig handteknir um leið og Anderson og eru þeir enn í varðhaldi. Sudip Banerjee, talsmaður indversku stjórnarinnar, sagði í dag, að Anderson yrði beðinn að fara burt frá Indlandi sem fyrst, þar sem „nærvera hans gæti vakið mikla reiði í garð hans og sökum þess, að við teljum, að dvöl hans í þessu landi sé ekki æskileg". Sagði Banerjee, að handtaka Andersons hefði farið fram með leynd og sömuleiðis hefði hann verið látinn laus með leynd, þar sem stjórnvöld hefðu ekki treyst sér til þess að ábyrgjast öryggi hans. Bandaríkin: Atvinnuástandið ekki verið betra Washington, 7. desember. AP. TALA atvinnulausra í Banda- sögn atvinnumálaráðuneytis- ríkjunum fór niður í 7,2% í ins, eða um 105,9 milljónir nóvember og minnkaði þar manna, og tók vinnumarkað- með í fyrsta sinn síðan í júní- urinn þennan góða kipp eftir mánuði. U.þ.b. 300.000 ný störf að stöðnun hafði ríkt að því er urðu til á vinnumarkaðnum og atvinnuleysi varðar í fjóra hefur atvinnuástandið ekki manuði. fyrr verið betra, að því er Atvinnulausum hefur fækk- stjórnvöld sögðu í dag. að um u.þ.b. 275.000, úr 8,43 Aldrei hafa fleiri Banda- milljónum í 8,15 milljónir ríkjamenn verið við störf, aði manna. Hálsmen. Verð frá kr. 465.- Armkeðja. Verð kr. 485. Úr-nisti. Verð frá kr. 340.- Jóladöf sem getur skipt sköpum Sölustaðir: Flest apótek, Hjálparsveitir skáta um land allt, Skátabúðin Snorrabraut og ýmsar sérverslanir. A LANDSSAMBAND HJÁLPARSVEITA SKÁTA Herrahúsið á allra vörum Glæsilegur karlmannafatnaður •VyN VvV^vVv'vVvVvV.V'AWvVvV'-'vVvVVV 'öDe GERIR GÆFUMUNINN Símar 15005 —- 29122

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.